Leitin skilaði 1562 niðurstöðum

af audiophile
Lau 27. Ágú 2022 09:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14318

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Það kemur mér á óvart hversu margir eru að borga fyrir Youtube Premium. Er Youtube Premium ekki bara það að augýsingarnar fara? Það er ekkert annað sem fylgir með Youtube Premium? Ég myndi hiklaust segja upp öllum streymisveitum nema Youtube Premium. Nota það mikið og hef ofnæmi fyrir auglýsingum. ...
af audiophile
Lau 20. Ágú 2022 08:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?
Svarað: 14
Skoðað: 1949

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Air M2. Ný hönnun. Betri skjár. Magsafe.

Svosem ekkert að Pro M2 en þetta vél síðan hvað, 2016? Bara með öflugri örgjörva.
af audiophile
Lau 13. Ágú 2022 14:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leita að mús
Svarað: 14
Skoðað: 2060

Re: Leita að mús

Logi MX Master ef það er mest vinna en ekki leikir.

Logi G Pro Wireless eða Razer Viper Ultimate ef þú vilt góðar þráðlausar leikjamús. Ég á báðar og finnst báðar mjög góðar.
af audiophile
Fös 12. Ágú 2022 20:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone ljósleiðari
Svarað: 8
Skoðað: 1696

Re: Vodafone ljósleiðari

Ég hef verið hjá Vodafone í 10 ár með ljósleiðara á tveimur mismunandi stöðum og alltaf verið með Max hraða og aldrei neitt vesen.

Hljómar eins og eitthvað sé ekki að virka rétt.
af audiophile
Mán 08. Ágú 2022 13:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?
Svarað: 13
Skoðað: 2581

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Þetta er rosalega persónubundið hvað passar hverjum vel. Eyru eru svo misjöfn. Samsung Buds 2 passa t.d. mjög vel í mín eyru en ekki þín. Aftur á móti finnst mér Samsung Buds Pro passa illa og Sony XM4 fíla ég ekki. Jabra heyrnatólin passa frekar vel og OnePlus Buds Pro passa mér líka vel og hljóma ...
af audiophile
Fim 04. Ágú 2022 08:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sími/net í USA
Svarað: 2
Skoðað: 1882

Re: Sími/net í USA

Þegar við fjölskyldan og tengdó vorum fyrir nokkrum árum keyptum einhver svona kort hjá TMobile til að geta hringt á milli meðan við vorum erlendis. Vorum nokkur með dual sim síma þannig íslenska kortið gat verið í á meðan. Þetta var mjög þægilegt. Í minningunni var þetta hagstæðara en get ekki svar...
af audiophile
Mið 03. Ágú 2022 13:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340439

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

af audiophile
Mán 01. Ágú 2022 12:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2269
Skoðað: 340439

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Climbatiz skrifaði:fékk enga viðvörun í mínum síma, er með nýjasta Android, býst við því að það gæti verið að ég hafi disable-að svona notification í símanum mínum


Ég fékk heldur ekki í minn Samsung en konan mín sem er með eldri Samsung fékk tilkynningu. Veit ekkert hvaða stilling gæti valdið þessu.
af audiophile
Lau 30. Júl 2022 17:17
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Verðhugmynd á Note 10+
Svarað: 2
Skoðað: 664

Re: Verðhugmynd á Note 10+

35-40þ. Myndi ég halda.
af audiophile
Fim 28. Júl 2022 07:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam ennþá best eða hvað? :)
Svarað: 14
Skoðað: 4628

Re: Steam ennþá best eða hvað? :)

Virkar Game Pass á Íslandi? Var það kannski Xbox Game Pass sem virkaði ekki? Eða er það allt liðin tíð?
af audiophile
Mið 27. Júl 2022 18:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam ennþá best eða hvað? :)
Svarað: 14
Skoðað: 4628

Re: Steam ennþá best eða hvað? :)

Aðallega Steam. Nota einnig Origin fyrir Battlefield leiki sem ég á og svo Epic Games fyrir ókeypis leiki sem ég hef safnað frá þeim.
af audiophile
Þri 26. Júl 2022 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis
Svarað: 23
Skoðað: 3726

Re: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis

Til stuðnings lágrar álagningu sést það kannski best í því hvað tilboðin eru oft "ómerkileg" t.d. í kringum black friday / cyber monday. Þegar allir aðrir eru að bjóða 30-80% afslátt af helling af drasli, þá sérðu nær engan svoleiðis afslátt á íhlutum, ekki útaf einhverri nísku, heldur ba...
af audiophile
Þri 26. Júl 2022 07:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis
Svarað: 23
Skoðað: 3726

Re: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis

Þeir sem ítrekað kvarta yfir verðmun hér og í BNA ættu kannski bara að flytja þangað svo þeir geti keypt vörurnar þar á því verði. BNA er risastór markaður og annað markaðssvæði en Evrópa og verð frá framleiðendum oft lægra og niðurgreitt með markaðsstuðning frá framleiðanda. Verðlækkanir skila sér ...
af audiophile
Sun 17. Júl 2022 22:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nothing Phone (1)
Svarað: 17
Skoðað: 3080

Re: Nothing Phone (1)

Hvað er svona gott við þennan síma? Spekkin, build quality, dual sim, en aðalega 120hz og 5g í kringum 100k. Get ekki séð hvað er svona sérstakt við þessi spekkann á honum. Build quality vitum við akkúrat ekkert um, það er engin reynsla á þeim. Restina færðu á 65 þús kall í redmi note 11 https://ww...
af audiophile
Lau 16. Júl 2022 10:09
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?
Svarað: 9
Skoðað: 5337

Re: Hvað er að frétta úr budget/mid smartphone heiminum?

moltium skrifaði:Búinn að skoða Nothing Phone (1)?


Hann verður seint kallaður budget sími her á landi þar sem hann kostar 100þ.

Annars er nýrri A13 töluvert sprækari og nothæfari sími en A12 var og skjárinn betri líka.
af audiophile
Mið 13. Júl 2022 22:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar er best að geyma myndir
Svarað: 10
Skoðað: 2192

Re: Hvar er best að geyma myndir

Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka. Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af One...
af audiophile
Lau 09. Júl 2022 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Græði ég mikið af því að uppfæra?
Svarað: 9
Skoðað: 1804

Re: Græði ég mikið af því að uppfæra?

Ég fór úr i7-4770k í i5-10400F og fann slatta mun í leikjum en keyri reyndar í 1080p.
af audiophile
Fös 08. Júl 2022 16:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus power cable
Svarað: 6
Skoðað: 959

Re: Asus power cable

Getur prófað Raftækjaverkstæðið í Síðumúla. (Rafland)
af audiophile
Mán 04. Júl 2022 07:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Svarað: 7
Skoðað: 2108

Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma

S21 styður HDMI út gegnum USB-C dokku t.d. Getur tengt hann við annan skjá og fengið mynd þannig og notað mús til að pikka inn mynstur/pin.
af audiophile
Fös 17. Jún 2022 20:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu
Svarað: 23
Skoðað: 3665

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Þekki fimm manna fjölskyldu sem er í skýjunum með Ioniq 5 og þau eru öll hávaxin, börnin c.a. 10,15 og 20 ára. Bíllinn er fáránlega rúmgóður, kraftmikill, öruggur og skemmtilegur, eins og heimsókn í geimskip að fara í hann. Í þokkabót er hann verulega flottur. Held I fyrsta skipti tæki ég Hyundai f...
af audiophile
Þri 14. Jún 2022 20:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?
Svarað: 20
Skoðað: 6617

Re: Hvaða bíl er ódýrast að sinna viðhaldi á, á Íslandi sirka? Subaru?

Subaru er alls ekki hagstæður í rekstri í dag, eyða alltof miklu , eru alltaf í kringum 10 lítrana plús og þá er auðvelt reiknidæmi hvað 100km kosta Meira svona 12-15l eins og gamli Foresterinn minn :megasmile Annars hef ég haldið mig við Subaru, Honda og Toyota undanfarin 20 ár. Þá aðallega eldri ...
af audiophile
Mán 06. Jún 2022 08:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14318

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Ég er með Netflix, Disney+, Amazon Prime og YouTube Premium.
af audiophile
Lau 04. Jún 2022 07:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sérsníða Android stýrikerfi
Svarað: 3
Skoðað: 1415

Re: Sérsníða Android stýrikerfi

Minnir að Samsung og Lenovo hafi einhverntímann verið líka með svona innbyggt Kids Mode. Gæti verið hætt núna.
af audiophile
Mán 23. Maí 2022 08:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hefur einhver hér reynslu að tengja leikjafjarsteringu við android spjaldtölvu
Svarað: 2
Skoðað: 1051

Re: Hefur einhver hér reynslu að tengja leikjafjarsteringu við android spjaldtölvu

Playstation 4 og Xbox fjarstýringar tengjast fínt við Android tæki gegnum Bluetooth. Hef oft notað PS4 fjarstýringu við símann minn.
af audiophile
Fös 20. Maí 2022 21:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 16
Skoðað: 2640

Re: Windows 11 home eða pro?

Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu. Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password...