Leitin skilaði 269 niðurstöðum

af asgeirbjarnason
Mið 10. Ágú 2016 10:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [MSI 760GTX Twin Frozr TS]
Svarað: 3
Skoðað: 394

Re: MSI 760GTX Twin Frozr TS

Ertu staddur í Reykjavík? Væri alveg til í þetta kort ef það passar í kassann minn (Node 304 Mini-ITX kassi, á að taka rétt um það bil jafn langt kort og þetta en hef lent í vandræðum með að hlutir sem eigi að passa í kassa geri það ekki).
af asgeirbjarnason
Mán 08. Ágú 2016 21:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spyware - hvað er best
Svarað: 4
Skoðað: 1091

Re: Spyware - hvað er best

Held að besta spywareið sé skortur af spywarei. Það hefur líka kostinn að brjóta ekki lögin og að vera ekki fáránlega siðferðislega dubious.
af asgeirbjarnason
Mán 08. Ágú 2016 14:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mini-ITX skjákorti
Svarað: 0
Skoðað: 229

[ÓE] Mini-ITX skjákorti

Sælir.

Á einhver frekar nýlegt skjákort sem er ekki lengra en mini-itx móðurborð og vill losna við?
af asgeirbjarnason
Lau 06. Ágú 2016 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?
Svarað: 10
Skoðað: 1272

Re: Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?

Ætla að kíkja í Timbuk2 og skoða töskurnar þar, þótt ég sé að fá poka sem mér líst á, fyrst það eru svona jákvæð viðbrögð við þeim.
af asgeirbjarnason
Fös 05. Ágú 2016 23:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skólatölva?
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Re: Skólatölva?

Persónulega myndi ég strika Dreamware vélina af listanum. Er með tveggja kynslóða gamlan örgjörva og lægri skjáupplausn en hinar og auk þess þyngri en HP og Lenovo vélarnar. Það er reyndar ekkert það mikill performance munur milli kynslóða af örgjörvum lengur, en Intel hafa verið duglegir að lækka h...
af asgeirbjarnason
Fös 05. Ágú 2016 17:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skólatölva?
Svarað: 8
Skoðað: 1227

Re: Skólatölva?

Ég myndi uppfæra upp í 8gb vinnsluminni, því mig grunar að það yrði fyrsti flöskuhálsinn. Hinir speccarnir virðast vera alveg ágætir. Ekkert til að hrópa húrra yfir beinlínis en vel nóg fyrir flesta venjulega skrifstofu-/skólavinnu.
af asgeirbjarnason
Fös 05. Ágú 2016 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?
Svarað: 10
Skoðað: 1272

Re: Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?

Vinur minn sem er að fara að koma frá útlandinu benti mér á skemmtilegan bakpoka og ætlar að koma með hann fyrir mig, svo þetta er leyst hjá mér. Takk samt fyrir allar ábendingarnar. (Þetta er annars bakpokinn, ef einhver hefur áhuga http://www.crumpler.com/au/backpacks/as ... memorandum)
af asgeirbjarnason
Fös 05. Ágú 2016 13:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?
Svarað: 10
Skoðað: 1272

Re: Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?

ég á svipaðan þessum sem ég fékk í Eymundsson http://www.eymundsson.is/nanar/?productid=eefef046-2720-11e5-93ff-00155d691f30 Ég hoppaði í Eymundsson núna áðan að skoða þennan poka. Hann er með sama galla og flestir bakpokarnir sem ég hef skoðað; mjög stórt aftasta hólf þar sem fartölvuvasinn er, en...
af asgeirbjarnason
Fös 05. Ágú 2016 00:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?
Svarað: 10
Skoðað: 1272

Hjóla-/tölvu-/ræktarbakpokar?

Sælir vaktarar. Ég er að reyna að fikra mig í bíllausan lífsstíl og þá verður ekki jafn auðvelt að dröslast með fullt af drasli með sér. Það var ekkert mál að vera með sitthvoran pokann fyrir ræktardót og fartölvudótið þegar maður gat geymt þetta í bílnum, en núna þegar ég verð á hjóli myndi ég vilj...
af asgeirbjarnason
Mán 18. Júl 2016 01:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðleggingar varðandi switch
Svarað: 7
Skoðað: 954

Re: Ráðleggingar varðandi switch

„Það sem ég er að leita aðallega að er stöðugur mikill hraði sama hvað gengur“ Það sem þú þarft að tékka á til að vera nokkurnveginn fullviss um að switching vélbúnaðurinn sé ekki að hægja á þér sé að backplane bandvíddin sé jöfn eða meira en fjöldi porta * hraði porta * 2, sem sagt í 16 porta sviss...
af asgeirbjarnason
Lau 16. Júl 2016 21:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: MAC OS X image fyrir sýndarvélaumhverfi
Svarað: 4
Skoðað: 2830

Re: MAC OS X image fyrir sýndarvélaumhverfi

Sendi þér pm eftir smá þegar ég er búinn að uploada .dmg skjalinu á public stað.
af asgeirbjarnason
Lau 16. Júl 2016 21:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráð fyrir Asus DSL-AC68U
Svarað: 4
Skoðað: 1247

Re: Ráð fyrir Asus DSL-AC68U

Er eitthvað sérstakt sem þig langar að vita? Hringdu eru alltaf tilbúnir að láta mann fá þær tæknilegu upplýsingar sem maður þarf, þó þær séu reyndar ekki á heimasíðunni þeirra. Mig minnir alveg örugglega að þeir séu að nota sömu auðkennisstillingar og hinar internetveiturnar á ljósnetinu, svo leiðb...
af asgeirbjarnason
Lau 16. Júl 2016 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: MAC OS X image fyrir sýndarvélaumhverfi
Svarað: 4
Skoðað: 2830

Re: MAC OS X image fyrir sýndarvélaumhverfi

Býst við að það þýði að þú sért ekki með makka vél sem þú getur gert þetta á? Það er auðvelt að ná í imageið ef þú ert með makkavél; nærð í El Capitan (nýjasta Mac OS X útgáfan) af App Store-inu, finnur forritið í Applications möppunni, hægri smellir á það og velur „Show Package Contents.“ Image skj...
af asgeirbjarnason
Lau 16. Júl 2016 15:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðleggingar varðandi switch
Svarað: 7
Skoðað: 954

Re: Ráðleggingar varðandi switch

Já, það er líklega þess virði að fara í hærri verðklassa ef maður ætlar að vera með PoE. En finnst það mjög mikið overkill ef maður býst ekki við að hafa PoE tæki á næstunni hjá sér. Reyndar miklu betra viðmót á Ubiquity en á þessum sem ég var að benda á, spurning hvort það sé virði tvöföldunar eða ...
af asgeirbjarnason
Lau 16. Júl 2016 03:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ráðleggingar varðandi switch
Svarað: 7
Skoðað: 954

Re: Ráðleggingar varðandi switch

Getur fengið VLAN stuðning og SFP port fyrir um það bil sama verð ef þú kaupir hjá Tecshop: https://tecshop.is/products/tp-link-tl-sg2216-network-switch-114361 https://tecshop.is/products/zyxel-gs1920-24-149977 Bæði fídusar sem ekkert margir þurfa, en það er alveg eins gott að hafa möguleikann fyrst...
af asgeirbjarnason
Lau 09. Júl 2016 21:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerðir Router-ar
Svarað: 42
Skoðað: 6090

Re: Heimagerðir Router-ar

Ertu með VLAN sviss?
af asgeirbjarnason
Lau 09. Júl 2016 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerðir Router-ar
Svarað: 42
Skoðað: 6090

Re: Heimagerðir Router-ar

Hizzman skrifaði:en ef pfsense væri keyrt beint í vélinni (ekki virtual) ? væri þá vandamálastuðullinn lægri?


Já, örugglega.
af asgeirbjarnason
Lau 09. Júl 2016 20:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerðir Router-ar
Svarað: 42
Skoðað: 6090

Re: Heimagerðir Router-ar

Ég er með pfSense sýndarvél tengda við lítinn 8 porta TP-Link sviss með VLAN stuðningi. WAN interfaceið er bara VLAN sem kemur inn um sama port og hin VLÖNin á pfSense vélinni. Virkar allt eins og skildi, en mér dytti ekki í hug að mæla með þessu við nokkurn annann, þar sem þetta er mjög mikið maus....
af asgeirbjarnason
Fim 07. Júl 2016 01:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er að frétta af amd ?
Svarað: 28
Skoðað: 3703

Re: Hvað er að frétta af amd ?

Síðan er spurning hvort Apple og/eða ARM markaðurinn teljist ekki samkeppni við Intel. Sein viðbrögð Intel í snjallsímaheiminum hefur meinað þeim aðgangi að einum stærsta og arðbærasta skika heimsins af örgjörvum og Intel hefur í fyrsta skipti þurft að bregðast við með uppsögnum af stórum parti star...
af asgeirbjarnason
Fim 07. Júl 2016 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er að frétta af amd ?
Svarað: 28
Skoðað: 3703

Re: Hvað er að frétta af amd ?

Margir vona að Zen muni veita Intel einhvern vott af samkeppni í fyrsta skipti í 5 ár. Heftur AMD einhverntíman verið samkeppni fyrir Intel? Eru þeir ekki að höfða á öðruvísi markhóp með budged örgjörvum? Það hafa verið að minnsta kosti tvö tímabil þar sem AMD veitti harða samkeppni; Þegar K6 kom ú...
af asgeirbjarnason
Fim 07. Júl 2016 01:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi
Svarað: 11
Skoðað: 2293

Re: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi

Kúl! Þú kannski heldur okkur upplýstum um framhaldið.
af asgeirbjarnason
Fim 07. Júl 2016 00:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi
Svarað: 11
Skoðað: 2293

Re: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi

Er ekki best að hafa router miðsvæðis og ofarlega í íbúðum svo þráðlausa signalið dreifist sem best? Jú, allajafna er það best en síðan fer það náttúrulega eftir stærð íbúðar, hvernig veggir eru, hversu sterk loftnet eru á routernum/þráðlausa punktinum og fleira hvort maður þurfi eitthvað að hafa á...
af asgeirbjarnason
Mið 06. Júl 2016 23:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vegfestingar fyrir Yamaha hátalara
Svarað: 7
Skoðað: 1283

Re: Vegfestingar fyrir Yamaha hátalara

Ég hannaði reyndar statívin sjálfur, svo verðið væri líklega frekar hátt ef ég tæki tímakaupið fyrir hönnunarvinnuna með. Það að senda þrívíddarskjalið til shapeways.com, láta þá prenta það og senda mér hingað á klakann kostaði síðan rétt um 5000 kall fyrir tvö statív. Annars er líka hægt að fara í ...
af asgeirbjarnason
Mið 06. Júl 2016 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er að frétta af amd ?
Svarað: 28
Skoðað: 3703

Re: Hvað er að frétta af amd ?

Hefurðu fylgst eitthvað með Zen örgjörvanum sem AMD eru að fara að setja á markaðinn seinna á árinu eða í byrjun 2017, snakkop? Fyrsta nýja micro-architectureið frá AMD síðan fyrstu Bulldozer kjarnarnir komu á markað 2011. Bulldozer serían var talsvert stór feill hjá AMD og það er ekki beinlínis hla...
af asgeirbjarnason
Mið 06. Júl 2016 14:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi
Svarað: 11
Skoðað: 2293

Re: Spurningar um tengingar á ljósleiðaraboxi

Ah! Fökk! Ég var búinn að gleyma því að sjónvarpsboxin eru á sér strengjum (hef ekki nennt að vera með sjónvarp síðustu árin). Þá fer þetta að verða aðeins flóknara.