Leitin skilaði 1783 niðurstöðum

af Danni V8
Mið 06. Des 2023 02:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?
Svarað: 36
Skoðað: 2537

Re: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?

Þó þú hefur rétt fyrir þér á marga vegu þá er raunveruleikinn þannig að vaktin er heimilisstöð margra. Þetta er ekki bara "tölvu fókusað spjall", heldur samfélag tölvuáhugamanna, og tölvuáhugamenn glíma við öll þau vandamál sem venjulegt fólk glímir við, það er ekki bara tölvur heldur bíl...
af Danni V8
Sun 03. Des 2023 15:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?
Svarað: 36
Skoðað: 2537

Re: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?

Viljiði taka virkustu umræðurnar úr "Virkar umræður"?
af Danni V8
Lau 02. Des 2023 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mossi__ skrifaði:
brain skrifaði:Ef sprungan heldur áfram að lengjast í framtíðini, þá þarf að setja brú til Reykjanesbæjar !


Tjah... þurfum við?


Allavega þangað til við erum búin að byggja flugvöllinn í Hvassahrauni :lol:
af Danni V8
Fös 01. Des 2023 23:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo dramað 2023
Svarað: 53
Skoðað: 4523

Re: Creditinfo dramað 2023

Ég kíkti á mitt lánshæfnismat þegar þessi umræða byrjaði. Er í C1. Man ekki hvar ég var áður, B eitthvað. Hef samt aldrei lent í vanskilum eða neitt þannig frá upphafi, alltaf greitt allt fyrir eindaga frá því að ég varð fjárráða. Ekki með yfirdrátt eða þess háttar. Kannski er það því ég á ekki íbúð...
af Danni V8
Lau 18. Nóv 2023 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 5793

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Rafbílar eru algjörlega framtíðin. Eins svekkjandi og mér finnst það sem algjör petrol head, þá eru þessir bílar bara alveg ótrúlega góðir. Þeir taka allt sem framleiðendur reyna að gera á eldsneytisbílum og gera það betur sjálfkrafa - hratt upptak, hljóðlátir, þæginlegir á allan hátt. Rafmótorar er...
af Danni V8
Lau 11. Nóv 2023 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað þýðir þessi færsla?
af Danni V8
Fös 10. Nóv 2023 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Rosalegt!
af Danni V8
Fös 10. Nóv 2023 18:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

appel skrifaði:https://www.visir.is/g/20232487495d/al-manna-varnir-komnar-a-haettu-stig
grindavíkurvegur í sundur!!

Shit! Eins gott að Suðurstrandavegurinn haldist í lagi ef það skyldi þurfa að rýma bæinn skyndilega
af Danni V8
Fös 10. Nóv 2023 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er búinn að finna heilan helling hérna í 110 síðan ég kom heim um 17:30. Foreldrar mínir eru í Keflavík og segja að ljósakrónurnar hjá þeim stoppa ekki. Gett varla ímyndað mér hvernig þetta er fyrir þau í Grindavík
af Danni V8
Fim 09. Nóv 2023 00:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Óska eftir 27" 144hz skjá
Svarað: 3
Skoðað: 493

Re: [ÓE] Óska eftir 27" 144hz skjá

Er með Asus VG278Q 27" 144Hz Gsync/Freesync 1ms
https://www.displayspecifications.com/en/model/9655d1c

Kostaði 86k fyrir 3 árum, getur fengið hann á 20k
af Danni V8
Fim 09. Nóv 2023 00:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 4634

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Sláandi fregnir. Innilegar samúðarkveðjur
af Danni V8
Mið 27. Sep 2023 04:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eyða aðgangi
Svarað: 9
Skoðað: 3627

Re: Eyða aðgangi

Hvað í ósköpunum gerðist til að þú vildir skyndilega eyða aðganginum þínum eftir næstum 12 ár og 3 innleg (plús þetta í þessum þræði)?
af Danni V8
Sun 24. Sep 2023 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 7202

Re: Toppur og CCEP

Keypti of epla topp í Hagkaup Skeifunni. Núna kaupa í epla Bon Aqua og get ekki sagt að ég taki eftir miklum mun á hilluplássi. Geymt á sama stað og það var með jafn mikið hillupláss og Epla bragðið alltaf jafn uppselt því það er eina sem er gott
af Danni V8
Mán 04. Sep 2023 05:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 13584

Re: Tesla lækkar verð

Varðandi skottið þá myndast smá bil en það er nú þannig á öllum bílum. Það er hægt að stilla opnun á því. Sjá hér https://youtu.be/EfUc1fz4cz0?feature=shared Annars eru þetta hlutir sem ég á eftir að upplifa “i guess” Ég skal koma með update á þessum attiðum eftir veturinn. Geri ráð fyrir því að up...
af Danni V8
Sun 03. Sep 2023 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutdeildarlán hjá HMS
Svarað: 22
Skoðað: 10814

Re: Hlutdeildarlán hjá HMS

Ég er mest hissa af fjöldanum sem kýs að vera á leigumarkaði. og svo Þessi notkunarfasi er áhugaverður. HMS semsagt hefur allan söguna + notkunarfasi þar sem þú getur tilkynnt ef það hefur komið upp gallar í eigninni og svo hitt þar sem þú átt að tilkynna þeim, ef þú ert að fara í nokkuðskonar fram...
af Danni V8
Lau 02. Sep 2023 00:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 13584

Re: Tesla lækkar verð

Hvernig réttlætið þið að eyða svona mörgum milljónum í raun yfirstórt hlaupahjól? Ef þú hefur engan áhuga á bílum og finnst jafn spennandi að þurfa að kaupa nýjan bíl og nýjan ísskáp, þá eru engin rök sem munu réttlæta svona. Ef manni langar í eitthvað, og hefur efni á því, þá á ekki að þurfa að ré...
af Danni V8
Lau 02. Sep 2023 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutdeildarlán hjá HMS
Svarað: 22
Skoðað: 10814

Re: Hlutdeildarlán hjá HMS

Ég er mest hissa af fjöldanum sem kýs að vera á leigumarkaði. og svo Þessi notkunarfasi er áhugaverður. HMS semsagt hefur allan söguna + notkunarfasi þar sem þú getur tilkynnt ef það hefur komið upp gallar í eigninni og svo hitt þar sem þú átt að tilkynna þeim, ef þú ert að fara í nokkuðskonar fram...
af Danni V8
Fim 03. Ágú 2023 12:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?
Svarað: 21
Skoðað: 7691

Re: Mynsturdýpt dekkja, skipta um öll eða bara framdekk?

Í mínu tilfelli hef ég ekkert val um hvort dekkin fara að framan eða aftan. Mismunandi stærðir.

En samt kaupi ég alltaf öll ný. Fullkomnunaráráttan þegar kemur að bílunum mínum er svo mikil að ég fæ illt í sálina að vita af mismunandi dekkjum undir þeim.
af Danni V8
Mið 12. Júl 2023 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er enginn hérna búna gera sér leið þangað, anda að sér smá eiturgasi og sjá aðstæður? Ég er búinn að lurka þennan þráð nógu lengi til að vita að allir eru með sínar skoðanir og segja það sem þeir vilja, þannig nú er minn tími kominn. Skellti mér í þessa HRIKALEGU erfiðu göngu og fór eins nálægt og ...
af Danni V8
Mán 10. Júl 2023 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það virðist sem að færslan í kjölfarið á jarðskjálftum í gær hafi verið í kringum 20cm til 30cm. Það er komin fram rosaleg aflögun á GPS mælum hjá Háskóla Íslands.


Hvað þýðir það? Færslan á hverju? Í hvaða átt?
af Danni V8
Sun 09. Júl 2023 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2264
Skoðað: 334437

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Stóð niðri bílakjallara hjá mér nýbúinn að leggja bílnum þegar ég fann skjálftann og sá svo alla bílana í kringum mig vaggandi. Fríkí tilfinning
af Danni V8
Sun 09. Apr 2023 01:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 8452

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Sjálfskipt er allan daginn mikið betra í dag. Þægindi í akstri á venjulegum bílum er mikið meiri. Stjórn við að koma sér af stað er mikið betri á kraftmiklum bílum (með launch control og þess háttar) Gírskiptingar geta verið mikið hraðari á sportlegum bílum. Mikið auðveldara að ekki missa kraft úr h...
af Danni V8
Fös 07. Apr 2023 15:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum
Svarað: 68
Skoðað: 17828

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Þessi villa bendir til þess að það sé short circuit á milli vélartölvu og MAF skynjara. Það þarf að skoða rafkerfið frá skynjaranum. Ef það er að nuddast utaní eitthvað annað þá gæti það jafnvel útskýrt sprungna öryggið líka. Það er náttúrulega nýbúið að vera að eiga við allt þarna í kring. Held að ...
af Danni V8
Mið 29. Mar 2023 23:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 97
Skoðað: 22176

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Ætli það sé sterkur leikur að setja credit info skorið sitt á Tinder? (svo lengi sem það er ekki glatað)
af Danni V8
Mið 22. Mar 2023 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4673

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Opið vinnurými hjá mér.

Sest alltaf við sömu tölvuna og vinn alltaf á sömu starfstöð.
Engir veggir og mikil læti.

En ég er hinsvegar bifvélavirki þannig þetta er sennilega besta fyrirkomulagið :P