Leitin skilaði 1096 niðurstöðum

af Sydney
Fim 19. Des 2019 18:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Thinkpad T470s i5 8GB 256GB NVME - Lækkað verð 90 þús
Svarað: 25
Skoðað: 4720

[SELD] Thinkpad T470s i5 8GB 256GB NVME - Lækkað verð 90 þús

SELD Geggjuð vinnuvél sem svíkur engan, byggð eins og skriðdreki en samt örþunn og létt. Vélin er í mjög góðu physical ástandi, lítið af rispum og ekkert mar á neinum hornum. Keypt í UK og þ.a.l. með UK lyklaborð (ISO). Í ábyrgð til 14.06.2021, hægt að fá alla ábyrgðarþjónstu hjá Origo þar sem þett...
af Sydney
Fim 19. Des 2019 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góð headphones fyrir rock / metal ?
Svarað: 28
Skoðað: 4134

Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?

Ég er metalhaus og sennheiser er go-to hjá mér. Nota HD650 heima með DAC/AMP og Momentum 2.0 Wireless í vinnunni. Mjög hlutlaus og balanaced hljómur, mids eru ekki fórnuð til þess að hækka bassann eins og sumir framleiðendur gera.
af Sydney
Mán 16. Des 2019 14:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 123607

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Uppfært. Sorry hvað þetta tók langan tíma.

Ánægjulegt að sjá hversu rauður listinn er orðinn síðan Zen 2 kom út :D
af Sydney
Þri 10. Des 2019 15:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15
Svarað: 3
Skoðað: 590

Re: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15

CPU: i5 6200U 2.30GHz (2.80 boost) OS: Win10 Pro 1909 GPU: HD Graphics 520 Cam: 720p HD webcam RAM: 8GB DDR4 2400 MHz (4GB onboard + 4GB DIMM, stækkanlegt í 20GB) Storage: 256GB NVME SSD Battery mæling skv. Lenovo Vantage: Battery1: 84 cycles, 21.21/23.54 Wh (max charge/design charge) Battery2: 101...
af Sydney
Mán 09. Des 2019 10:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15
Svarað: 3
Skoðað: 590

Re: ÓE Laptop Dell, Lenovo "12 til "15

Á eina Thinkpad T470s með i5, 14" FHD sem ég er til að láta fara fyrir 100 þús, keypti í UK og þ.a.l. með UK lyklaborð, international ábyrgð til 2021. Skal grafa upp nákvæmt spec og taka myndir ef þú hefur áhuga. Er búinn að vera á leiðinni að gera söluþráð en hef ekki drullast til þess ennþá.
af Sydney
Fim 05. Des 2019 10:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gluggahlið í Fractal Define S/R4
Svarað: 0
Skoðað: 297

[ÓE] Gluggahlið í Fractal Define S/R4

Svona ef það er einhver séns í helvíti að einhver eigi svoleiðis og er ekki að nota.
af Sydney
Mið 04. Des 2019 14:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] ASUS Xonar Essence STX
Svarað: 7
Skoðað: 972

Re: [ÓE] ASUS Xonar Essence STX

mercury skrifaði:https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=79973&p=692672&hilit=Stx#p692672
Stendur amk ekki að það sé selt

Er reyndar kominn með kaupanda sem ætlar að sækja þetta um helgina. Ef hann beilar skal ég henda skilaboð á OP.
af Sydney
Mán 02. Des 2019 11:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 18571

Re: Half-Life: Alyx

Ég var nú að spá í að fara alla leið og splæsa í Index, er bara að vonast eftir því að einhver endursöluaðili hérna heima flytji þetta inn, myndi gjarnan vilja 2 ára innlenda ábyrgð á svona græju.
af Sydney
Mán 18. Nóv 2019 17:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Er einhver sem kaupir bilaðar tölvur
Svarað: 1
Skoðað: 516

Re: Er einhver sem kaupir bilaðar tölvur

Hvaða model? Hvor þeirra virkar ekki?
af Sydney
Mið 13. Nóv 2019 15:08
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Minni ekki stable á XMP
Svarað: 23
Skoðað: 7028

Re: Minni ekki stable á XMP

Vélin mín er að lenda í svipuðu, XMP profíll er 3600MHz en ég næ henni ekki almennilega stable þannig sama hvað ég stilli spennuna á, en þegar ég lækka minnið í 3400MHz er allt rock stable.
af Sydney
Fös 01. Nóv 2019 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: kaupa parta i PC
Svarað: 4
Skoðað: 919

Re: kaupa parta i PC

Ég hef keypt síðustu tvö buildin mín að mestu leyti af overclockers.co.uk, en verð að segja að peningasparnaðurinn er ekki alveg nógu mikill til að það sé þess virði, held ég muni versla hérna heima næst bara til þess að það sé minni hausverkur ef eitthvað bilar.
af Sydney
Fös 18. Okt 2019 00:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: (ÓE) Ide/pata harða disk minnst 512Mb
Svarað: 6
Skoðað: 1230

Re: (ÓE) Ide/pata harða disk minnst 512Mb

Mæli þá frekar með að splæsa í svona:
https://www.ebay.com/itm/Double-CF-to-I ... 2749.l2649

Og compactflash kort.

Nota sjálfur þennan adapter í IBM T42 vélinni minni.
af Sydney
Fös 18. Okt 2019 00:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar hjálp með skjáupplausn
Svarað: 10
Skoðað: 1407

Re: vantar hjálp með skjáupplausn

Tengd með HDMI? Lítur úti eins og overscan vandamál. Ætti að vera hægt að slökkva á því í intel video control panel.
af Sydney
Fim 17. Okt 2019 16:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: (ÓE) Ide/pata harða disk minnst 512Mb
Svarað: 6
Skoðað: 1230

Re: (ÓE) Ide/pata harða disk minnst 512Mb

Nú veit ég auðvitað ekki til hvers þú þarft diskinn, en ef þú ert að standsetja einhverja retro vél þá mæli ég mun frekar með því að nota compactflash kort og CF-PATA breytistykki. Hraðvirkara, hljóðlátara og áreiðanlegra.
af Sydney
Fim 17. Okt 2019 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 11344

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Sorry fyrir hijack á þræði. Getur einhver komið með haldbær rök fyrir því að keyra yfir hámarkshraða? Sýna ekki allar rannsóknir að slysahætta eykst með auknum hraða? Auk þess eru grænbylgjur eru stilltar á hámarkshraða. Er tímasparnaðurinn það mikill að það sé slysaáhættunnar virði? T.d. ef þú eku...
af Sydney
Mið 16. Okt 2019 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 11344

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

mainman skrifaði:Fólk sem talar í bíó.
Held að það sé alveg sérstakur staður í helvíti fyrir það fólk....

af Sydney
Mið 16. Okt 2019 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 11344

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Annað pet peeve hjá mér er fólk sem skilur eftir heila bíl lengd í næsta bíl þegar það er stopp á ljósum og blokka þar með frárein fyrir hægri beygju. FARÐU NÆR NÆSTA BÍL ÞANNIG AÐ ÉG GETI BEYGT. Fólk sem fer meira en 1/4 af hringtorgi á ytri akrein Fer rosalega eftir hringtorginu. Ef 80% af umferði...
af Sydney
Þri 15. Okt 2019 23:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 11344

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Fólk sem tekur hægribeygju inn á tveggja akreina götu án þess að gefa stefnuljós með þeim afleiðingum að bílarnir á móti geta ekki tekið vinstri beygju samtímis yfir á vinstri akreinina. Það er algjör undantekning að sjá stefnuljós. Bónus stig ef manneskjan tekur hægri beygju beint yfir á vinstri ak...
af Sydney
Sun 13. Okt 2019 02:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 123607

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Uppfærði listann.

Ákvað að gera hann líka aðeins litríkari.
af Sydney
Fös 11. Okt 2019 12:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fartölvu með firewire tengi
Svarað: 5
Skoðað: 818

Re: [ÓE] Fartölvu með firewire tengi

Dugar fjögurra pinna firewire 400? Er með eina Thinkpad T410 sem gæti þá mögulega virkað fyrir þig.
af Sydney
Mán 07. Okt 2019 22:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DVI í DisplayPort
Svarað: 15
Skoðað: 3239

Re: DVI í DisplayPort

Er virkilega hvorki DVI né HDMI á skjánum?
af Sydney
Mán 07. Okt 2019 00:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DVI í DisplayPort
Svarað: 15
Skoðað: 3239

Re: DVI í DisplayPort

Sauðurinn skrifaði:Onboard skjákort?? Það er skjástýring í tölvunni, ekkert skjákort.

Það er onboard, sem er reyndar úrelt hugtak þar sem skjákjarninn er í örgjörvanum en ekki á móðurborðinu lengur.
af Sydney
Sun 06. Okt 2019 23:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DVI í DisplayPort
Svarað: 15
Skoðað: 3239

Re: DVI í DisplayPort

DP > DVI virkar bara í aðra áttina.
af Sydney
Mið 02. Okt 2019 12:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kostar bílpróf í dag?
Svarað: 12
Skoðað: 2946

Re: Hvað kostar bílpróf í dag?

djöfull er var ég greinilega heppinn :P ég borgaði ca 20þ fyrir bílprófið og heilar 5900kr fyrir meiraprófið hér fyrir nokkrum árum (lesist: alltof langt síðan, nenni varla að rifja upp hve langt síðan svo ég fari ekki í svona middle life crisis yfir hversu gamall ég sé :P ) ástæðan af hverju venju...