Leitin skilaði 179 niðurstöðum

af Skoop
Mið 30. Ágú 2006 00:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Get ekki spilað Media player í sjónvarpinu,,
Svarað: 4
Skoðað: 487

þegar ég var að vesenast í þessu þurfti ég annaðhvort að nota media player classic og nota VMR7 (renderless)

en svo gat ég spilað með öðrum vídeóspilurum með því að fikta í overlay settings í vídeókorts-stillingunum.

þetta var á nvidia korti
af Skoop
Mán 28. Ágú 2006 09:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hreinsa heatsink.
Svarað: 7
Skoðað: 957

ég nota fyrst hreinsað bensín, og nota svo ísóprópanól til að hreinsa hreinsaða bensínið af. hvoru tveggja færðu í apótekum, (ég átti reyndar í erfiðleikum með að finna apótek sem átti þetta til) best finnst mér að nota klút/tuskur sem eru ekki með kusk, og ekki of grófar en annars er horn af eldhús...
af Skoop
Sun 27. Ágú 2006 23:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar skjá fyrir leikina.
Svarað: 10
Skoðað: 969

auglýstu eftir 21-23 tommu skjá á partalistanum, ég keypti notaðann 21 tommu mitsubishi þar á 8000 kall
af Skoop
Sun 27. Ágú 2006 03:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ekki tengst þráðlausum beini á lani
Svarað: 7
Skoðað: 1213

start - run - cmd
skrifaðu
ipconfig /all >C:\config.txt

notaðu svo wordpad eða notepad til að opna skrána config.txt og gerðu copy-paste til að sýna hvernig þetta er hérna

ertu búinn að prufa repair skipunina eða
ipconfig /renew ?
af Skoop
Mán 14. Ágú 2006 22:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jæja...þá held ég að þetta sé komið.
Svarað: 10
Skoðað: 1494

flott vél, mér líst vel á kassann, en verð að segja að það er heldur mikill verðmunur á p150 og p180 http://start.is/default.php?cPath=26_233
miðað við að eini munurinn er að p180 er úr áli og p150 úr stáli og heldur minni.
af Skoop
Mið 09. Ágú 2006 23:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: S939 X2 drop in replacement fyrir singlecore?
Svarað: 3
Skoðað: 699

ég var einmitt að gera slíkt hið sama í gær, skipti á 3700+ í 4400+ hvernig örgjörva fékkstu þér , og nærðu að yfirklukka hann eitthvað ?
af Skoop
Mán 07. Ágú 2006 20:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Command Prompt á System Tray?
Svarað: 9
Skoðað: 994

ertu að meina svona ?

Mynd
af Skoop
Mán 07. Ágú 2006 20:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: bf2 og ogvodafone
Svarað: 9
Skoðað: 1150

já, ég á akkúrat í samskonar vandræðum með zyxel routerinn frá þeim nema með call of duty 2 þeir hafa ekkert getað bjargað þessu, þótt þeir hafi nú gert sitt besta (held ég) þegar ég byrjaði að nota routerinn þá fór svartíminn á einn server að vera mikið verri en þegar ég tengdist með zyxel módeminu...
af Skoop
Fös 04. Ágú 2006 01:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað myndi þetta seljast á ?
Svarað: 11
Skoðað: 1408

já 60.000 er sanngjarnt verð fyrir þetta
gætir jafnvel farið á 65.000
af Skoop
Mið 02. Ágú 2006 21:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað get ég fengið mikið fyrir þetta?
Svarað: 6
Skoðað: 1086

þetta er að mínu mati sirka það sem þú fengir fyrir þetta ef þú seldir í pörtum notaður 3200+ = 3000 kr. notaðurThermaltake Tsunami = 4000 kr. ATI Radeon 9800 Pro 128mb. = 3000 kr. 1gb vinsluminni = 2000 kr. (fer reyndar eftir gerð og týpu) 520gb geymslurými hd = 8000 brotið geisladrif = 1000 móður...
af Skoop
Mið 02. Ágú 2006 15:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað get ég fengið mikið fyrir þetta?
Svarað: 6
Skoðað: 1086

þetta er að mínu mati sirka það sem þú fengir fyrir þetta ef þú seldir í pörtum notaður 3200+ = 3000 kr. notaðurThermaltake Tsunami = 4000 kr. ATI Radeon 9800 Pro 128mb. = 3000 kr. 1gb vinsluminni = 2000 kr. (fer reyndar eftir gerð og týpu) 520gb geymslurými hd = 8000 brotið geisladrif = 1000 móðurb...
af Skoop
Þri 01. Ágú 2006 03:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oc á 7800gt
Svarað: 2
Skoðað: 444

addaðu coolbits registry settinginu
þá færðu upp menu í skjákortsstillingarvalmyndinni
af Skoop
Fös 28. Júl 2006 13:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?
Svarað: 13
Skoðað: 1276

gnarr skrifaði:Þú ætlar semsagt að fá þér fx-62 eða 5000+ núna?


:roll:
af Skoop
Fös 28. Júl 2006 12:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?
Svarað: 13
Skoðað: 1276

stundum eru hlutir backwards compatible, ég var að vonast til að am2 borðið væri þannig því þá þyrfti ég ekki að kaupa minni í það um leið og ég uppfæri örrann því að samkvæmt því sem ég best veit verða ekki búnir til betri örgjörvar fyrir socket 939 en nú þegar eru til. aftur á móti verða sennilega...
af Skoop
Fös 28. Júl 2006 02:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?
Svarað: 13
Skoðað: 1276

ég var nú aðalega að pæla í uppá framtíðina, ég vill ekki vera að eyða peningum í minni akkúrat núna þannig að ef það er hægt að nota eldra minni í því þá slæ ég tvær flugur í einu höggi

þannig að nei ég get ekki svarað þessu sjálfur, annars væri ég ekki að spyrja
af Skoop
Fös 28. Júl 2006 00:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?
Svarað: 13
Skoðað: 1276

núverandi örgjörva verðlækkanir besta verð/afkastageta ?

ég er með einskjarna 3700+ og er að pæla í uppfærslu í dual core 4800+ sem er dáltið freistandi en hann er alveg 10 þúsund kall dýrari en 4600+ svo munar 2000 kalli á 4400+ og 4600+ þannig að með núverandi verðlækkunum, hvaða tvíkjarna socket 939 örri hefur besta verð/afkastagetu, hvaða örri hefur t...
af Skoop
Fim 27. Júl 2006 18:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tengja netsnúru gegnum vegg
Svarað: 16
Skoðað: 2953

já þræða snúruna í gegn, lestu þetta http://www.duxcw.com/digest/Howto/network/cable/ http://en.wikipedia.org/wiki/Category_5_cable keyptu svo þetta http://www.computer.is/vorur/1853 og keyptu líka netsnúru held það kosti voða lítið að kaupa nokkra metra ef þeir eru ekki með áföstum hausum. þú þarft...
af Skoop
Þri 25. Júl 2006 11:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD LÆKKANIR
Svarað: 23
Skoðað: 2605

þegar 4800+ fer í 10.000 þá er kominn tími í örgjörva uppfærslu
af Skoop
Lau 22. Júl 2006 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt skjákjort
Svarað: 11
Skoðað: 1039

gerist þetta í öllum leikjum ?
af Skoop
Fös 21. Júl 2006 15:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: O.C á DFI LanParty og AMD 3700
Svarað: 11
Skoðað: 1090

ég er ekki með jafn gott móðurborð og þú en ég er með alveg eins örgjörva og er að ná eftirfarandi á hann , og hef keyrt vélina mína svona í nokkra mánuði. þannig að þú ættir að geta náð mun meira útúr þínum prufaðu að setja htt í 11 það virkar fínt hjá mér http://img61.imageshack.us/img61/2740/over...
af Skoop
Fös 14. Júl 2006 03:17
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvað er í gangi hjá Att??
Svarað: 7
Skoðað: 1670

goldfinger skrifaði:Þeir hafa nú lækkað um nokkra þúsundkalla :wink:


ekki nógu marga þúsundkalla til að það borgi sig að uppfæra í dual core þegar maður er með high end single core örgjörva. :cry:
af Skoop
Fim 13. Júl 2006 23:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvað er í gangi hjá Att??
Svarað: 7
Skoðað: 1670

hvenær fara svo 939 dualcore örrarnir að lækka í verði, má maður eiga von á gríðarlegum verðlækkunum á þeim eins og er að gerast með singlecore núna
af Skoop
Mán 10. Júl 2006 00:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hp p1110 D2478
Svarað: 4
Skoðað: 698

hvaða árgerð eru þeir , þeas hvenær voru þeir framleiddir þessir sem þú ert að selja á 8000
af Skoop
Lau 08. Júl 2006 00:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Call of duty 2
Svarað: 6
Skoðað: 1003

með dx9 ??

ég er með 7900gt og 3700+ og ég fæ ekki nærri því svo mikið í 1600x1200 með dx9
af Skoop
Þri 13. Jún 2006 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Straumsnúra úr PSU í MB -> Passar ekki ...
Svarað: 5
Skoðað: 911

þú átt ekki að þurfa millistykki, oftast er hægt að nota 24 pinna tengi á 20 pinnu móðurborði, stundum er hægt að losa 4 pinna af en ef það er ekki hægt hjá þér þá á að vera í lagi að plögga þessu beint í og skilja 4 pinna útundan http://www.neowin.net/forum/index.php?showtopic=409034&view=getne...