Leitin skilaði 4207 niðurstöðum

af chaplin
Mið 21. Jún 2023 11:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] AOC 25" - 1080p 240hz
Svarað: 4
Skoðað: 558

[TS] AOC 25" - 1080p 240hz

Keypti þennan eingöngu til að spila CS. Nenni ekki að vera með 32" (vinna) og 25" (CS) skjá á borðinu svo ég keypti 27" Alienware og ætla að selja hina tvo skjáina. https://media.backend.elko.is/__sized__/products/259_fac7ec0e-7ad2-4e39-9bb1-c0ee7dc180f3-thumbnail-540x540-70.jpg - 108...
af chaplin
Mið 21. Jún 2023 11:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Legion. i5-8400 - RTX2070 - 32GB - NVMe 1TB Pro - 75K
Svarað: 7
Skoðað: 957

[TS] Lenovo Legion. i5-8400 - RTX2070 - 32GB - NVMe 1TB Pro - 75K

Er að selja fyrir annan aðila. :)

Mynd

CPU: i5 8400
GPU: RTX2070
RAM: 32GB nýtt
DISK: 1TB M2 nýr (+ auka 500GB NVMe fylgir)
OS: Windows 11 Home (löglegt)

Verð: 100.000 kr 75.000
af chaplin
Mið 17. Maí 2023 12:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 15267

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Viktor skrifaði:Kem ekki nálægt ruslinu sem AB selur. Ef þú kaupir bremsuklossa af þeim eru góðar líkur á að þú þurfir að hlusta á ískur í hvert skipti sem þú bremsar.


Ah, það er ss. ástæðan fyrir því að ég hef heyrt ískur sl. ár síðan ég skipti um klossa og diska að framan. :face
af chaplin
Fös 12. Maí 2023 11:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bíla forum?
Svarað: 12
Skoðað: 4769

Re: Bíla forum?

Jón Ragnar skrifaði:Sakna mjög gamla góða BMWkrafts

Var mjög mikið þarna í gamla daga, þekkingin þar var gríðarleg og auðvelt að sækja sér hjálpina :)


Ef þig vantar hjálp með bíla, þá getur þú notað Car GPT vaktarinnar (little-jake).
af chaplin
Sun 02. Apr 2023 17:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thermaltake ATX turn + Corsair H100x AIO
Svarað: 1
Skoðað: 452

Re: Thermaltake ATX turn + Corsair H100x AIO

Myndir af kassanum. :)

Mynd
Mynd
af chaplin
Sun 02. Apr 2023 12:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)
Svarað: 3
Skoðað: 825

Re: [TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)

Upp :)
af chaplin
Lau 01. Apr 2023 15:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Arduino, motors, sensor modules, breadboard, jumper vírar ofl. - SELT
Svarað: 6
Skoðað: 686

Re: Arduino, motors, sensor modules, breadboard, jumper vírar ofl.

Vixby, þú átt hæsta boð, ætla að gefa þessu kannski sólahring.

Var að finnast: Box með +50 "push-buttons", +20 light sensors, og auka viðnám.
af chaplin
Lau 01. Apr 2023 13:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Arduino, motors, sensor modules, breadboard, jumper vírar ofl. - SELT
Svarað: 6
Skoðað: 686

[TS] Arduino, motors, sensor modules, breadboard, jumper vírar ofl. - SELT

Er með heilan her af dóti sem ég hef ekkert notað (og skv. konunni mun ég aldrei nota) - Kitronik Inventors Kit - ónotað. - Kitronik Move Mini - Ónotað Annað inniheldur meðal annars - Arduino clone - Servo - Motor - Lóðbolti - ≈ 40 x sensor modules. - 20 x PCB board (4 stærðir) - +40 led díóður (gæt...
af chaplin
Lau 01. Apr 2023 12:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thermaltake ATX turn + Corsair H100x AIO
Svarað: 1
Skoðað: 452

Thermaltake ATX turn + Corsair H100x AIO

Thermaltake ATX turn. Hef lítið af upplýsingum um hann, en það er USB3 header á honum, vifta að aftan, hægt að festa 240mm vatnskassa á toppinn. https://i.imgur.com/diHzqQZ.jpg https://i.imgur.com/Qbr7iAk.jpg Verð: 10.000 kr Corsair H100x AIO - Link - (þessi var mountuð efst á kassanum) - Kældi i7 9...
af chaplin
Lau 01. Apr 2023 11:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)
Svarað: 3
Skoðað: 825

Re: [TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)

Armur 1 er farinn. Armur 2 er ennþá til. :)
af chaplin
Fim 23. Mar 2023 12:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Counter Strike 2
Svarað: 17
Skoðað: 4904

Re: Counter Strike 2

Það sem er búið að birta úr CS 2 er víst ekki öll sagan og er Valve núna að tweak-a leikinn út frá feedbacki. Það besta við þetta af öllu er að með því að nota Source 2 vélina er þróunarteymi Valve að taka álíka mikið stökk eins og að fara úr assembly í unreal. Að lagfæra bögga og gera breytingar, s...
af chaplin
Mið 22. Mar 2023 19:01
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Counter Strike 2
Svarað: 17
Skoðað: 4904

Re: Counter Strike 2

Skari skrifaði:Er vitað hvað verður um skinnin, það hlýtur að flytjast yfir er það ekki ?


Jubb! :)
af chaplin
Mið 22. Mar 2023 17:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Counter Strike 2
Svarað: 17
Skoðað: 4904

Counter Strike 2

Ég veit ekki með ykkur, en ég er hyped fyrir þessu!





af chaplin
Þri 21. Mar 2023 23:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)
Svarað: 3
Skoðað: 825

Re: [TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)

Bump. + Bætti við öðrum armi. :)
af chaplin
Þri 14. Mar 2023 11:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] NFC tags
Svarað: 6
Skoðað: 3076

Re: [ÓE] NFC tags

Ég gæti átt 5-10 stk ef ég var ekki búinn að gefa þau. Sendi þér DM í kvöld ef ég finn þau.
af chaplin
Sun 12. Mar 2023 14:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)
Svarað: 3
Skoðað: 825

[TS] Skjáarmur f. 2 skjái (2 týpur)

Armur 1 Ónotað, ennþá í kassanum. :) https://verslun.origo.is/images/prod/5/C/A/5/5CA5509C-3CFC-4D73-99E7-298E637DE6DF_1_big.png https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Aukahlutir/Festingar-og-standar/Roline-Skjaarmur-fyrir-2-skjai-med-gas-ormum-litur-Silfur/2_12968.action Verð: 10.000 kr Armur 2...
af chaplin
Fim 16. Feb 2023 10:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Valheim fyrsti(?) tölvuleikurinn með íslenska þýðingu.
Svarað: 7
Skoðað: 5164

Re: Valheim fyrsti(?) tölvuleikurinn með íslenska þýðingu.

Drulluhristingur. Mudshake? :lol:

Mjög töff!
af chaplin
Mán 30. Jan 2023 12:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 53
Skoðað: 29616

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Fór með bílinn (bilaður startari) til little-jake á miðvikudagskvöldi, og fyrir hádegi daginn eftir var hann búinn græja startara og bílinn tilbúinn. Mjög sanngjarnt verð og frábær þjónusta!
af chaplin
Lau 21. Jan 2023 13:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Svarað: 21
Skoðað: 5803

Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.

KING little_jake tók við bílnum á miðvikudagskvöldi og var búinn að græja og skipta um startara kl 10 daginn eftir.

10/10 ofur þjónusta og mjög sanngjarnt verð!
af chaplin
Mán 16. Jan 2023 12:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Svarað: 21
Skoðað: 5803

Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.

Ég er kominn með nýlega rafgeymi sem ég ætla að prufa að skutla í bílinn. Ef það virkar ekki þá fer ég og lem startar-ann. Ef það virkar ekki fær little-jake símtal. :D

Takk í bili boys!
af chaplin
Sun 15. Jan 2023 17:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Svarað: 21
Skoðað: 5803

Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.

Að mæla rafgeymir með engu álagi segir lítið. Nema þú værir að mæla <10V þá vissir þú strax að hann væri tómur eða ónýtur. Þannig ég get ekki alveg útilokað gleyminn? Tek það svo fram, skv. konunni, þá er hann búinn að vera mjög tregur í gang sl 2 vikur, tekið allt að 5 sekúndur að ræsa hann. Gæti ...
af chaplin
Sun 15. Jan 2023 14:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Svarað: 21
Skoðað: 5803

Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.

When it rains, it pours. #-o Núna er gamli góði bílinn kominn með nýtt vesen. Þegar ef sný lyklinum í swissinum til að ræsa vélina þá kemur eitt "click", og ekkert meira. Það koma ljós á mælaborðið, útvarp og öll ljós virðast virka fínt. Það sem ég er búinn að gera - Fá start frá 2 mismuna...