Leitin skilaði 368 niðurstöðum

af Steini B
Fim 18. Des 2014 15:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party mic
Svarað: 12
Skoðað: 1706

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Ég er rosalega sáttur með mín Game Zero, ótrúlega þægileg og vel gerð. Vantar bara almennilegt hljóðkort til að ná öllu úr þessum 150ohm driverum Mér finnst mjög þægilegt að vera með original mic á svo maður geti mute-að mjög einfaldlega með því að vippa micnum upp. Hef ekkert notað HD555 eftir að é...
af Steini B
Mán 08. Des 2014 18:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50970

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

HalistaX skrifaði:Og ég sem var að fara að styrkja, oh well....

Hehe, ég líka...
First world problem :)
af Steini B
Fim 04. Des 2014 00:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: MP3 spilarar fyrir ræktina
Svarað: 5
Skoðað: 1420

Re: MP3 spilarar fyrir ræktina

Samsung Gear 2, sem er með innbyggðum mp3 spilara, tengt hann svo við Bluetooth ear buds eins og td. Jaybird Bluebuds X Þá ertu með þráðlausa tónlist, og ert kanski hvorteðer með úr á þér (+ það er með heart rate monitor) En það virkar bara með samsung síma, veit ekki hvort eitthvað annað smart watc...
af Steini B
Fim 20. Nóv 2014 20:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Svarað: 25
Skoðað: 3442

Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.

Kaupa annað battery og dokku sem getur hlaðið stakt battery
Einföld og ódýr lausn sem er kanski ekki sú þægilegasta í langtíma, en allavega ódýrara en að láta gera við símann...
af Steini B
Mið 19. Nóv 2014 16:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Far Cry 4
Svarað: 3
Skoðað: 1294

Far Cry 4

Einhverjir hérna sem hafa reynt að spila þennann leik í Co-op?
Ég næ að tengjast random manneskju, en ekki vini mínum.
af Steini B
Lau 04. Okt 2014 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30
Svarað: 21
Skoðað: 2936

Re: Nelson vs. Story 4 Oct @ 17:30

Neibb, 3 bardagar og svo hann
af Steini B
Lau 04. Okt 2014 17:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skál !!
Svarað: 1848
Skoðað: 427066

Re: Skál !!

Skál :D

Mynd
af Steini B
Þri 02. Sep 2014 18:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besti og versti bjórinn í rikinu. Og 1 Sp um léttöl...
Svarað: 25
Skoðað: 2553

Re: Besti og versti bjórinn í rikinu. Og 1 Sp um léttöl...

Ég man ekki hver af þeim, en La Trappe er trúlega með besta bjór sem ég man eftir að hafa fengið mér...

En sá versti er klárlega Calrsberg
af Steini B
Þri 08. Júl 2014 22:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það er víst kviknað í Skeifunni
Svarað: 48
Skoðað: 4199

Re: Það er víst kviknað í Skeifunni

Já, manni finnst frekar sorglegt að það þurfti að kalla út auka mannskap til þess eins að passa forvitið fólk...
af Steini B
Fim 05. Jún 2014 17:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45989

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Ég er alls enginn power user. Dl ekkert innanlands og er að nota 50-80gb erlent.
En mér finnst þetta svo fáránleg þróun að ég ætla að flytja mig annað. Síminn er gjörsamlega að skjóta sig í fótinn...

Og líka það að líkja þessu við þjónustuna hjá Nova?? Þegar annað er landlína en hitt farsímakerfi...
af Steini B
Fim 08. Maí 2014 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Útkall í þágu auðmanna?
Svarað: 102
Skoðað: 7097

Re: Útkall í þágu auðmanna?

Það á enginn að fá samviskubit yfir því að segja nei við björgunarsveitamanninn í þessu enda á hann ekki að pína neinn Þó að björgunarsveitirnar séu í raun þær einu sem geta gert þetta á svona stuttum tíma, þá er ég samt sammála með það að þetta sé frekar skrítin aðgerð, að auglýsa það hvað sveitirn...
af Steini B
Lau 19. Apr 2014 01:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?
Svarað: 26
Skoðað: 2630

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Á meðan það er frítt inn verða þeir auðvitað að fá tekjur fyrir leigu og starfsfólki í áfengissölu. Ég hef í raun aldrei skilið af hverju þeir rukka ekki inn, það er svo mikið betra fyrir djamm-menninguna. Erlendis er fólk ekki að barhoppa svona mikið og það veldur því að fólk er á sama stað allt k...
af Steini B
Lau 19. Apr 2014 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er opið í dag?
Svarað: 44
Skoðað: 4674

Re: Hvað er opið í dag?

Mér er alveg sama hvaða dagur árs er, ef ég er á vakt þá vinn ég... (nema nýársdag )
af Steini B
Fös 28. Mar 2014 20:11
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Varúð! - FAKE SanDisk kort
Svarað: 6
Skoðað: 1465

Re: Varúð! - FAKE SanDisk kort

Ég held að það sé lang best að kaupa þau frá Amazon (s.s. "Ships from and sold by Amazon.com")
Þá er maður öruggur um að kaupa alvöru kort
af Steini B
Fös 21. Mar 2014 22:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ZyXEL P-870HN-51b ljós(frets)nets router Símans
Svarað: 9
Skoðað: 1238

Re: ZyXEL P-870HN-51b ljós(frets)nets router Símans

Er einmitt að spá í að fá mér VDSL router frá Asus svo ég þurfi ekki að vera með 2, er núþegar með router frá Asus tengdann við technicolor draslið og er mjög sáttur með Asusinn...
af Steini B
Þri 11. Mar 2014 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung Galaxy s5
Svarað: 26
Skoðað: 2326

Re: Samsung Galaxy s5

jonsig skrifaði:Ég er ennþá með minn galaxy S2 sem var keyptur viku eftir að hann kom út . Og hann hefur bara ekkert bilað ennþá fyrir utan myndavélina sem var skipt um ókeypis .

Minn S2 virkar líka fínt, langaði samt að uppfæra og S5 heillaði mig ekkert svo ég fékk mér Note 3 :D
af Steini B
Lau 08. Mar 2014 22:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 353868

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Plushy skrifaði:
Steini B skrifaði:Var að færa mig yfir í stærra herbergi


uhh nice.....

Skemmtilegar veggskreytingar samt.

Hvar fékkstu þetta skrifborð annars?

Mikið flottara en einhver mynd :)

Fékk að hirða það úr skrifstofuhúsi svo ég veit ekkert hvaðan það kemur...
af Steini B
Lau 08. Mar 2014 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 353868

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Var að færa mig yfir í stærra herbergi


Mynd


Þá er líka komið pláss fyrir nýja hobbýið :)

Mynd
af Steini B
Mán 17. Feb 2014 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Má flytja þetta inn?
Svarað: 18
Skoðað: 2315

Re: Má flytja þetta inn?


Áfengis vandi er eitt, Áfengis áhugi er annað...
af Steini B
Mán 20. Jan 2014 13:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] AMD Pakki (án Kassa, PSU og HDD)
Svarað: 3
Skoðað: 545

[Selt] AMD Pakki (án Kassa, PSU og HDD)

Er með til sölu þennann pakka: AMD Phenom II X4 955 Black, 3.2GHz Quad Core MSI 870A-G54 fyrir AM3, 6xSATA3 Raid, 2xUSB3, Gb Lan Corsair H50 vökvakæling Corsair 1333MHz 4GB (2x2GB) XMS3 240pin CL9 DDR3 Saphire HD 5770 1Gb Pakki sem getur alveg keyrt BF3 í góðum gæðum Allt nema skjákort keypt 18.10.1...
af Steini B
Mán 20. Jan 2014 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarlandaferð.
Svarað: 9
Skoðað: 1502

Re: Sólarlandaferð.

Ég hef 2 farið með Vita ferðum (dótturfélag Icelandair) til Tene og fengið mjög góða þjónustu hjá þeim :)
af Steini B
Mán 02. Des 2013 12:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi í Árbænum?
Svarað: 131
Skoðað: 9978

Re: Hvað er í gangi í Árbænum?

Ég held að fólk gerir sér bara ekki grein fyrir því hversu margir íslendingar eru snaaar geðveikir...
Þessir "Byssumenn" eru alltaf gamlir Íslenskir karlar sem eru flestir búnir að fá sér aðeins of mikið af víni.
af Steini B
Lau 30. Nóv 2013 01:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk að missa sig útí heimi yfir Playstation 4
Svarað: 4
Skoðað: 682

Re: Fólk að missa sig útí heimi yfir Playstation 4

Hvað er að fólki??? :lol: :face
af Steini B
Mið 13. Nóv 2013 23:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Svarað: 22
Skoðað: 2721

Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?

Ég er búinn að vera með G930 í um 2 ár núna held ég og er að fara að uppfæra yfir í þessi... Turtle Beach Ear Force Z300 http://www.amazon.com/Turtle-Beach-Wireless-Amplified-TBS-6060-01/dp/B00D8T886S" onclick="window.open(this.href);return false; Þau eru þráðlaus með USB dongle... En, þú getur teng...
af Steini B
Þri 08. Okt 2013 00:44
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Svarað: 82
Skoðað: 8681

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Það er komin uppfærsla...

Ég er samt ennþá með lélegt fps, báturinn kemur enþá á þurrt land og fleiri gallar.
Mér er alveg sama þótt það séu gallar þar sem þetta er jú beta, en þetta með lélegt fps er frekar mikið pirrandi...