Leitin skilaði 3062 niðurstöðum

af hagur
Fim 25. Maí 2023 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137423

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það er fátt dýrara fyrir íslenskt samfélag en að bjóða upp á ISK fyrir banka og aðra erlenda aðila til að braska með. Ef við værum með trúverðugra efnahagskerfi þá væri líklega meira fjárfest hérna af erlendum fjárfestum. ISK er girðing (e.hedge) sem er óhagstætt fyrir utanaðakomandi = heftir samke...
af hagur
Mán 15. Maí 2023 19:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Núna er zip orðið löglegt lén
Svarað: 17
Skoðað: 4921

Re: Núna er zip orðið löglegt lén

Illa ígrundað og asnalegt tld. Hver á eftir að nota þetta? Þ.e fyrir utan þá sem sjá sér hag í að nota þetta í annarlegum tilgangi?
af hagur
Mið 10. Maí 2023 16:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Homelab þráður
Svarað: 9
Skoðað: 3979

Re: Homelab þráður

Hér er minn 12U network rack Hver er litli krúttlegi magnarinn? Þessi litli sem er strappaður þarna við blindplötuna er þessi hér: https://www.amazon.com/BT20A-Bluetooth-Audio-Amplifier-Integrated/dp/B07BQC7GNL Hann er tengdur við pre-out á Zone2 á Denon magnaranum sem er þarna neðstur og keyrir in...
af hagur
Þri 09. Maí 2023 22:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Homelab þráður
Svarað: 9
Skoðað: 3979

Re: Homelab þráður

Hér er minn 12U network rack
af hagur
Mán 01. Maí 2023 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðaför computer.is
Svarað: 13
Skoðað: 2278

Re: Jarðaför computer.is

Já það er eins og búðin sé hætt. Hefði frekar gert bara "Síðan 1986".
af hagur
Mán 01. Maí 2023 09:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Universal farstýring fyrir VHS tæki?
Svarað: 6
Skoðað: 3789

Re: Universal farstýring fyrir VHS tæki?

Ef þú rekst á Logitech Harmony fjarstýringu grunar mig að það væri séns að IR mappið sé til fyrir þetta tæki, ég veit að Logitech hætti með fjarstýringarnar (sem er hægt að forrita) svo ég veit ekki hvernig kerfið er núna, en maður náði bara í IR map og raðaði inn tækjum sem maður vildi stjórna og ...
af hagur
Mán 17. Apr 2023 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mastercard fíaskóið
Svarað: 21
Skoðað: 2082

Re: Mastercard fíaskóið

Þetta er epic klúður. Ég starfa sjálfur við hugbúnaðargerð og hef gert lengi. Hef gert allskonar silly búbú í gegnum tíðina sem maður hefur skammast sín fyrir, en þetta er alveg á öðru leveli. Hvernig getur svona, að því er virðist, einföld breyting klúðrast svona? Það er eins og þessi breyting hafi...
af hagur
Lau 15. Apr 2023 17:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: 6v USB kubbur??
Svarað: 4
Skoðað: 3699

Re: 6v USB kubbur??

Þú hleður hann væntanlega bara með venjulegum 5V USB adapter.
af hagur
Mið 12. Apr 2023 19:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6748

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &...
af hagur
Þri 11. Apr 2023 22:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6748

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &...
af hagur
Þri 11. Apr 2023 21:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6748

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &q...
af hagur
Þri 11. Apr 2023 19:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6748

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Hrotti skrifaði:Ég hef ekki haft neinn tíma til að sinna þessu hobbýi í nokkur ár en er loksins í miðri risa uppfærslu, frá gamla góða 5.1 yfir í 9.4.6 :megasmile


Væri gaman að sjá myndir og/eða equipment list :hjarta
af hagur
Þri 11. Apr 2023 00:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6748

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Kúl, hvaða magnara ertu að spá í? Þetta er smá hobby hjá mér líka, er með heimabíó í kjallaranum með c.a 110" tjaldi, 4K skjávarpa og 5.2.2 dolby atmos hljóðkerfi. Er að spá í að uppfæra það í 5.2.4 fljótlega, er með allt klárt til þess í rauninni. Er með 9.4 magnara, sem styður processing á 11...
af hagur
Fös 24. Mar 2023 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137423

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýrivaxtahækkanir höfðu engin áhrif á slík lán. Ég er kannski úti að aka, en hefur verðbólga ekki töluverð áhrif á verðtryggð lán? Sjá t.d. útskýringu af vef Landsbankans : &quo...
af hagur
Fim 23. Mar 2023 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137423

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýrivaxtahækkanir höfðu engin áhrif á slík lán. Ég er kannski úti að aka, en hefur verðbólga ekki töluverð áhrif á verðtryggð lán? Sjá t.d. útskýringu af vef Landsbankans : &quo...
af hagur
Mið 22. Mar 2023 17:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137423

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Jamm líklegast. Þessar stýrivaxtahækkanir bíta mikið fastar núna þar sem að margir eru komnir í óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum, eða föstum vöxtum sem losna fljótlega. Þetta er samt sama meðalið og var notað áður þegar nánast allir voru með verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann. Stýr...
af hagur
Fim 16. Mar 2023 00:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WIFI drepur GPS????
Svarað: 8
Skoðað: 3347

Re: WIFI drepur GPS????

https://community.ui.com/questions/Loca ... c04a8f6f3f

Wifi truflar ekki GPS, og eins og hefur komið fram þá virkar GPS yfirleitt ekki vel innandyra hvort sem er.
af hagur
Mið 15. Mar 2023 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?
Svarað: 6
Skoðað: 1697

Re: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Það er langbest að festa þetta með múr og múra svo í kringum dósina í leiðinni. Hreinsar vel ryk úr gatinu og bleyta smávegis upp í steypunni í gatinu fyrst, setja svo svoldið af múr í gatið og þrýsta dósinni inn og múra í kringum dósina til að fylla upp í gatið í kring. Ég hef gert þetta örugglega...
af hagur
Þri 14. Mar 2023 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?
Svarað: 6
Skoðað: 1697

Rafmagnsdós í steyptan vegg, hvaða lím?

Sælir, Var að bora/brjóta gat í steyptan vegg hjá mér til að koma fyrir auka rafmagnsdós. Þetta er ferhyrnd "ticino" dós og gatið sem ég braut er auðvitað aðeins rúmlega stærðin á dósinni. Hvernig efni er best að nota til að festa dósina í gatið og stilla hana af áður en ég múra/spartla up...
af hagur
Fim 09. Mar 2023 21:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Scart switch
Svarað: 9
Skoðað: 3999

Re: Scart switch

Eina sem mér dettur í hug ef þú getur komið öllum merkjum yfir í RCA væri að fá sér magnara með innbyggðri TV stýringu (Pioneer voru t.d. með svoleiðis), oft frekar ódýrir, þá er magnarinn kannski með 7 audio/video input og getur svissað á milli. Heimabíómagnarar með gamaldags analog video inputs f...
af hagur
Mið 08. Mar 2023 20:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Scart switch
Svarað: 9
Skoðað: 3999

Re: Scart switch

Íhlutir gætu átt þetta, eða amk breytistykki úr SCART í composite+stereo RCA og þá mögulega switch fyrir það. En annars minni ég á að það er yfirleitt hægt að daisy chain-a tæki með SCART, t.d voru flest video-tæki með SCART inn og út. Þá gæti gengið að tengja þetta svona og þá þarftu engan switch: ...
af hagur
Lau 04. Mar 2023 10:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gefins turntölva: i7 2600K, 32GB minni FARIN
Svarað: 2
Skoðað: 473

Gefins turntölva: i7 2600K, 32GB minni FARIN

Hæ, Er með gamla turnvél, basic kassi, eitthvað gigabyte móðurborð með innbyggðri skjástýringu. Basic PSU. i7 2600 örgjörvi, minnir að hann sé K-edition. 32GB minni, líklega DDR2 eða 3, man ekki. Vantar harðan disk. Var í fínu lagi síðast þegar hún var notuð, en nú er hún disklaus og er búin að stan...
af hagur
Fös 17. Feb 2023 15:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komandi Eldsneytisleysið
Svarað: 17
Skoðað: 3975

Re: Komandi Eldsneytisleysið

Fyrir þá sem kannast við verkfæralagerinn í lindunum þá var hægt að kaupa 20Ltr brúsa á ~10þ. Venjulega er bara 1/3 af dótinu þarna með verðmiða en það klikkaði ekki á þessum brúsum sem var líklega búið að hækka örlítið í verði þegar ruglið skall á. Þessi verkfæralager, þetta er einsog að fótvaða i...
af hagur
Sun 05. Feb 2023 20:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver með reynslu af MyUS?
Svarað: 13
Skoðað: 2147

Re: Einhver með reynslu af MyUS?

MyUS eru fínir. Það eru engir tollar, bara VSK. (Verð úti+ flutningur)*1.245 = verð heim komið. Flutningur á svona þungum hlut kostar eflaust slatta. Ættir að geta fengið estimate frá þeim inná vefnum þeirra. Annað, er þetta bassabox örugglega dual voltage? Ef það er bara 110-120V þá skaltu bara gle...
af hagur
Sun 22. Jan 2023 10:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Regular expression spurning
Svarað: 3
Skoðað: 1718

Re: Regular expression spurning

Er þetta ekki bara venjulegt regex með "permit" prefixi sem er að segja BGP að leyfa það sem matchar við regexið sem fylgir? Ætli sé svo ekki líka til "deny" eða álíka sem er hægt að skeyta fyrir framan regex.