Leitin skilaði 3093 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Lau 09. Ágú 2014 21:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netkapal
Svarað: 22
Skoðað: 2330

Re: Netkapal

Geturu ekki bara farið með Cat snúru meðfram parketlistana og hugsanlega í kringum hurðakarm/a með að losa þá frá , ? , ég græjaði mitt svæði þannig allavegana.
af Hjaltiatla
Mið 06. Ágú 2014 14:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Xtreamer Multi Console AIO
Svarað: 6
Skoðað: 1370

Re: Xtreamer Multi Console AIO

Gangi þér vel :happy
af Hjaltiatla
Mið 06. Ágú 2014 14:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Xtreamer Multi Console AIO
Svarað: 6
Skoðað: 1370

Re: Xtreamer Multi Console AIO

í XBMC eru gæðin mjög fín , afspilun hjá mér á FULL hd myndum er alveg hnökralaus. Netflix = er ennþá að reyna að finna útúr því hvernig ég næ myndgæðum í toppgæði ( veit ekki hvort málið er að bandvíddin sé furðuleg inná milli vegna þess að ég er að fara í gegnum Hola unblocker , þarf að prófa aðra...
af Hjaltiatla
Þri 05. Ágú 2014 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flatur skattur með persónuafslætti Vs þrepaskipt skattkerfi
Svarað: 40
Skoðað: 3473

Re: Flatur skattur með persónuafslætti Vs þrepaskipt skattke

Persónulega þá finnst mér skrítið að ég sem einstalkingur á húsaleigumarkaðinum sé að borga hærri skatt ef ég hef X miklar tekjur á mánuði , með það í huga að ég að fara borga að hluta til niður húsnæðisskuldir annara í formi skattgreiðslna með þessum aðgerðum nýju ríkisstjórnarinnar í framtíðinni. ...
af Hjaltiatla
Fim 31. Júl 2014 13:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fræðluefni - Heimildarmyndir - Ráðstefnuvídeó
Svarað: 3
Skoðað: 639

Re: Fræðluefni - Heimildarmyndir - Ráðstefnuvídeó

Open Culture - 1000 Free Online Courses from Top Universities http://www.openculture.com/freeonlinecourses

Microsoft virtual Academy http://www.microsoftvirtualacademy.com/
af Hjaltiatla
Mið 16. Júl 2014 20:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar / Hljóðkerfi er málið "bang for the buck"
Svarað: 10
Skoðað: 1384

Re: Hvaða Soundbar / Hljóðkerfi er málið "bang for the buck"

Actually góðar pælingar hjá þér Guðjón :) hef ekki svörin sjálfur en ég ætla að komast að þessu (eða þá einhver klár vaktari gæti svarað þessu) Mitt tv er allavegana ekki með built in Bluetooth og ef maður vill nota Miracast fídusinn þá er betra að vera með Hdmi tengið. Það er allavegana HDMI OUT á ...
af Hjaltiatla
Mið 16. Júl 2014 20:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar / Hljóðkerfi er málið "bang for the buck"
Svarað: 10
Skoðað: 1384

Re: Hvaða Soundbar / Hljóðkerfi er málið "bang for the buck"

Maður á eftir að skoða hljómgæðin niðrí verslun þegar maður er kominn með betri hugmynd hvað maður ætlar að kaupa, vinnufélagi minn sem vann í Elko mælti með þessu Soundbari og sagði að það væri þrusu hljómur í Soundbarinu og fínn bassi í bassaboxinu ( Vill helst hdmi tengi á Soundbarinu ef ég kaupi...
af Hjaltiatla
Mið 16. Júl 2014 19:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Xtreamer Multi Console AIO
Svarað: 6
Skoðað: 1370

Re: Xtreamer Multi Console AIO

Mjög sniðug græja er sjálfur með þetta heima, Ef þú villt nota Netflix þá þarftu bara að sækja Hola appið í Google play store og þá geturu byrjað að notast við Netflix þjónustuna (þar sem þetta keyrir á Android stýrikerfinu) Eina sem ég lenti í vandræðum með var að þegar ég keyrði upp Xbmc þá vildi ...
af Hjaltiatla
Mið 16. Júl 2014 19:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Soundbar / Hljóðkerfi er málið "bang for the buck"
Svarað: 10
Skoðað: 1384

Hvaða Soundbar / Hljóðkerfi er málið "bang for the buck"

Hvaða Soundbar / Hljóðkerfi er málið "bang for the buck" í dag ? Var að skoða þetta og leist vel á þetta hjá Elko http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimabio/Pioneer_21_Soundbar_SBX-N700.ecp Allar hugmyndir vel þegnar um hvaða hljóðkerfi maður ætti að fá sér og þið mælið með (þarf ekki Blue ...
af Hjaltiatla
Fös 06. Jún 2014 23:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iOS 8.0 beta
Svarað: 7
Skoðað: 1052

Re: iOS 8.0 beta

Ég persónulega myndi ekki setja upp ios8 nema til að prófa nýja swift forritunarmàlið.Las grein à lifehacker í dag sem var að vara fólk við að betan yrði að öllum líkindum buggy (eins og fyrri iOS beta útgàfur)
af Hjaltiatla
Fim 17. Apr 2014 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Svarað: 53
Skoðað: 5783

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Dallas buyers club og Margin call
af Hjaltiatla
Fim 17. Apr 2014 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Svarað: 53
Skoðað: 5783

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

12 years a slave og Captain Phillips fannst mér fínar
af Hjaltiatla
Fim 17. Apr 2014 16:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vitiði af einhverjum tech event í Evrópu í sumar
Svarað: 6
Skoðað: 734

Re: Vitiði af einhverjum tech event í Evrópu í sumar

Hehe , maður er orðinn svo vanur svona commentum að maður er kominn með mjög þykkkan skjöld fyrir þessum let me google that for you smarty pants svörum :sleezyjoe

Google er samt vinur okkar IT nördanna :)
af Hjaltiatla
Fim 17. Apr 2014 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vitiði af einhverjum tech event í Evrópu í sumar
Svarað: 6
Skoðað: 734

Re: Vitiði af einhverjum tech event í Evrópu í sumar

@zjuver ég hef nú alveg Googlað ákveðin event , hins vegar eiga markaðs fólk það til að láta suma eventa hljóma meira spennandi en þeir eru í raun og veru.

Betra að fá feedback frá fólki sem hefur heyrt um þessa eventa án beinnar tengingar við aðilana sem eru að auglýsa.
af Hjaltiatla
Fim 17. Apr 2014 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype respondar ekki
Svarað: 10
Skoðað: 1711

Re: Skype respondar ekki

Ahhh skil þig, spurning um að prófa að uninstalla með IObit uninstaller og fjarlægja allt registry og drasl sem windows uninstall er ekki alltaf að fjarlægja.

Í extreme tilfellum þá hefur maður þurft að fara einnig í regedit og manually remove-a registry sem voru að þvælast fyrir.
af Hjaltiatla
Mið 16. Apr 2014 23:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Amazon FireTV
Svarað: 53
Skoðað: 9454

Re: Amazon FireTV

Hvernig verður ástandið nú þegar netflix er að bjóða 4k stream :-" 1 klst af netflix á dag og kvótinn búinn Vona að netveitur hér á Íslandi fari að endurskoða erlenda niðurhals kvótann til að vera í takt við tíðarandann. http://www.bbc.com/news/technology-26957001 Btw þetta tæki lookar awesome :)
af Hjaltiatla
Mið 16. Apr 2014 23:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vitiði af einhverjum tech event í Evrópu í sumar
Svarað: 6
Skoðað: 734

Vitiði af einhverjum tech event í Evrópu í sumar

Vitiði af einhverjum tech event í Evrópu í sumar sem væri vit í að skoða ef maður væri á flakkinu ? Öll comment vel þegin :happy
af Hjaltiatla
Mið 16. Apr 2014 23:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skype respondar ekki
Svarað: 10
Skoðað: 1711

Re: Skype respondar ekki

Af hverju prófaru ekki desktop version af skype ef þetta Metro skype er í ruglinu. Virkaði ágætlega á mínu Win 8.1 áður en ég gafst upp og fór í ubuntu 12.04
af Hjaltiatla
Þri 25. Mar 2014 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73708

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Það virkaði ekkert að sækja með facebook auðkenningu í allan dag hjá mér. Það sem virkaði hjá mér var að auðkenna mig með að láta senda pin í sms-i Sótti paper wallet og fékk kóðann þar uppgefinn. Sótti Aurora Windows client-inn og copy-aði address undir "Receive coins" í clientnum og lét ...
af Hjaltiatla
Sun 23. Mar 2014 12:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Open Office
Svarað: 18
Skoðað: 2683

Re: Open Office

Ég nota Excel hæfilega mikið (enginn snillingur) en t.d hlutir eins og Power pivot og framsetning á tölulegum gögnum er mun betri hjá Microsoft vs Open office að mínu mati.
af Hjaltiatla
Sun 02. Mar 2014 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónan "Gillz" vs "NöttZ"
Svarað: 101
Skoðað: 14896

Re: Persónan "Gillz" vs "NöttZ"

Var að heyra af þessari síðu í gær http://konursemhatakarla.tumblr.com/ :sleezyjoe
af Hjaltiatla
Fös 14. Feb 2014 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Internetið í stórhættu
Svarað: 28
Skoðað: 4765

Re: Internetið í stórhættu

Next up , Alheimsnetið \:D/
af Hjaltiatla
Fös 14. Feb 2014 22:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?
Svarað: 11
Skoðað: 1796

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

@Guðjónr
ég myndi hugleiða líka hvaða nas device þú ert að kaupa ;)
af Hjaltiatla
Fös 14. Feb 2014 21:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?
Svarað: 11
Skoðað: 1796

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Flottar pælingar @karvel :happy

Er sjálfur að spá í Nas boxi frá Ix systems og var einmitt að hugleiða hvaða diska maður ætti að taka í þetta box: http://www.ixsystems.com/mini/
af Hjaltiatla
Lau 18. Jan 2014 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Chrome vandamál
Svarað: 11
Skoðað: 865

Re: Google Chrome vandamál

Gætir prófað settings >> privacy(er undir advanced settings) og haka í: Automatically send usage statistics and crash reports to Google Getur þá farið í chrome://crashes/ og skoðað crash logs ef þeir koma upp (reynt að negla niður hvað er að valda þessum böggi) þ.e eftir að þú lendir í þessu aftur