Leitin skilaði 1724 niðurstöðum

af blitz
Þri 18. Apr 2023 10:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14418

Re: Model Y RWD

GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Verðið á Teslunni er svo gott -

Hvað kostar svona bíll í dag?


Um 6,5 nýr - 7,7 rúmar með 4WD
af blitz
Þri 18. Apr 2023 09:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14418

Model Y RWD

Sælir Er einhver hér með reynslu af afturhjóladrifni Model Y teslu? Svo til allar ferðir okkar eru innanbæjar fyrir utan einstaka ferðir upp í bústað (sem er þá yfirleitt skafað). Hef aldrei lent í vandræðum á framhjóladrifnum Skoda með góðum dekkjum (Michelin ónelgd). Verðið á Teslunni er svo gott ...
af blitz
Þri 28. Mar 2023 10:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sambærileg síða við Gearbest sem virkar.
Svarað: 4
Skoðað: 1558

Re: Sambærileg síða við Gearbest sem virkar.

Kimovil (https://www.kimovil.com/en/) hefur reynst ágætlega til þess að finna þessar síður.
af blitz
Mið 22. Mar 2023 18:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Quest 2 64GB + Halo strap + Taska
Svarað: 1
Skoðað: 539

Re: [TS] Oculus Quest 2 64GB + Halo strap + Taska

Fæst á 40k
af blitz
Fim 09. Mar 2023 08:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Quest 2 64GB + Halo strap + Taska
Svarað: 1
Skoðað: 539

[SELT] Oculus Quest 2 64GB + Halo strap + Taska

SELT Mjög lítið notað, líklegast innan við 10 klst. Halo Strap (og orginal) Taska 64GB útgáfa Verðhugmynd: 50.000 https://img.bland.is/album/img/181293/m/20230305203805_0.jpg?d=638136454859370000 https://img.bland.is/album/img/181293/m/20230305203807_0.jpg?d=638136454870500000 https://img.bland.is/...
af blitz
Lau 21. Jan 2023 10:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Alhliða skjár
Svarað: 11
Skoðað: 2622

Re: Alhliða skjár

Já sa þetta með gigabyte, bara 17 eða 19w eða einhvað. Fannst eins og menn hafi talað um a reddit að það svona rétt svo héldi hleðslunni a skrifstofu tölvu, allavega er hleðslutækið sem fylgdi með thinkpadinum alveg pinu litið, næstum eins og simahleðslutæki Hvar keyptiru annars þinn? Þessi legion ...
af blitz
Fös 20. Jan 2023 15:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Alhliða skjár
Svarað: 11
Skoðað: 2622

Re: Alhliða skjár

Ég er með M27q og er mjög sáttur en hann er ekki með nógu öflugt power-delivery í gegnum usb til að hlaða fartölvu.

KVM hubbinn virkar fínt en þarft að hafa laptop í sambandi.
af blitz
Fim 22. Des 2022 13:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7429

Re: Snjómokstur og göngustígar

Fór út að hlaupa kl 07:30 á laugardag, búið að moka nokkra lykilgöngustíga í hverfinu. Sama dag var búið að moka botnlangan hjá mér upp úr 10:30. Það var svo grafa hérna í gær að moka götuna í annað sinn til að færa til snjó o.fl. Hjólaði úr 201 -> 101 á mánudaginn - viðunandi færi á stofnstígum (þa...
af blitz
Fös 02. Des 2022 18:22
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 53920

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Lenda fleiri í hvítum skjá við að velja "vinnsluminni"?

https://builder.vaktin.is/memory
af blitz
Mið 16. Nóv 2022 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólaseríur - Hvað er best?
Svarað: 15
Skoðað: 3282

Re: Jólaseríur - Hvað er best?

Ég er amk búinn að vera með Frost seríu frá Húsasmiðjunni á litlum kofa úti í garði síðan 2017, aldrei tekin niður og í gangi alla daga ársins með birtuskynjara. Ljósin hafa aðeins dofnað/gulnað en ég var það impressed með þessi ljós að ég tók stærri gerðina og setti á þakskeggið. Húsfélög hafa svo ...
af blitz
Fös 11. Nóv 2022 11:17
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: 11.11 Singles day - Afslættir?
Svarað: 32
Skoðað: 10197

Re: 11.11 Singles day - Afslættir?

Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna.

Ömurlegir viðskiptahættir.
af blitz
Fim 03. Nóv 2022 13:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Casio G-Shock GW-7900B-1ER
Svarað: 2
Skoðað: 1014

Re: [TS] Casio G-Shock GW-7900B-1ER

Sérstakt vaktarverð - 13.000 \:D/

Klikkað verð fyrir þetta úr!
af blitz
Sun 30. Okt 2022 16:34
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Casio G-Shock GW-7900B-1ER
Svarað: 2
Skoðað: 1014

Re: [TS] Casio G-Shock GW-7900B-1ER

Helgarbump - ekki nema 36.990 hjá Klukkunni

https://www.klukkan.is/products/casio-g-shock-gw-7900b
af blitz
Mið 19. Okt 2022 18:12
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Casio G-Shock GW-7900B-1ER
Svarað: 2
Skoðað: 1014

[SELT] Casio G-Shock GW-7900B-1ER

SELT NÝTT Casio G-shock gw-7900b-1er. Keypt í skyndi í Bretlandi. https://i.imgur.com/ExWLz8W.jpg https://i.imgur.com/xCMm0Pz.jpg Gjörsamlega hlaðið fídusum (atomic, solar, moon, tide, osfrv) - rétt mátað og mér finnst það aðeins of stórt. Casio: https://www.casio.com/us/watches/gshock/product.GW-7...
af blitz
Mán 19. Sep 2022 08:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA VI leki
Svarað: 5
Skoðað: 3890

GTA VI leki

Þetta hefur örugglega farið framhjá einhverjum um helgina en það var risastórt dump úr GTA VI sett á netið um helgina https://www.reddit.com/r/GamingLeaksAndRumours/comments/xh7wwl/we_might_have_our_first_legitimate_screenshots/ hérna er svo þráður á reddit sem er aðeins skipulagaðri og með mikið af...
af blitz
Lau 17. Sep 2022 10:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 til hjá Elko núna!!
Svarað: 24
Skoðað: 10916

Re: PS5 til hjá Elko núna!!

Nokkrar diskaútgáfur til í Costco akkúrat núna, verðið var 91 þúsund og nokkrar krónur.
af blitz
Þri 13. Sep 2022 08:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pabbi reynir sitt besta
Svarað: 18
Skoðað: 2991

Re: Pabbi reynir sitt besta

Þú ættir að geta nælt þér í hörkufína vél ef þú fylgist með notuðum vélum hérna á sölusíðunum fyrir 150-200k.
af blitz
Fös 26. Ágú 2022 17:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14404

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Disney+ / Hulu / Netflix / Amazon Prime / Youtube Premium Hulu hafnaði íslenska kreditkortinu mínu eftir einhern tíma. Hvernig ertu að borga fyrir þetta? Stofna nýtt gmail -> stofna nýtt USA based paypal -> skrá íslenska kortið en nota USA address (t.d. MyUS eða ShopUSA) og skrá sig svo á Hulu
af blitz
Þri 09. Ágú 2022 09:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Svarað: 16
Skoðað: 3116

Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?

Mér finnst svona ambilight áhugavert. Kannski fær maður fljótt leið á þessu, en finnst þetta kúl samt. Skil ekki hví þetta er ekki bara staðalbúnaður á sjónvörpum, eða það sé a.m.k. möguleiki að tengja sérstök ambilight ljós í ambilight tengi. Við hjónin vorum sammála um að Ambilight bætir upplifun...
af blitz
Þri 09. Ágú 2022 08:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Svarað: 16
Skoðað: 3116

Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?

Til þess að botna þetta þá endaði ég á því að taka þetta tæki hjá HT:

https://ht.is/philips-55-oled-uhd-android-smart-tv.html

Geggjað tæki fyrir þennan pening - algjör snilld að vera með Android TV, ekki lengur þörf á Apple TV!
af blitz
Sun 07. Ágú 2022 13:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Svarað: 16
Skoðað: 3116

Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?

Þetta er stofan sem um ræðir - sjónvarpið er núna á veggnum þar sem grái sófinn er vinstra meginn.

Er þetta ekki alltof bjart fyrir OLED? https://fasti-images.ams3.digitaloceans ... ages/7.jpg
af blitz
Sun 07. Ágú 2022 10:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Svarað: 16
Skoðað: 3116

Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?

Takk fyrir þetta allt. Eftir helgarlestur og nokkrar skoðanir er ég að gæla við að splæsa í þetta - https://www.coolshop.is/vara/philips-65pml9506-12-65-tv/239KB6/ Stofan mín er of björt fyrir OLED sýnist mér á öllu og ekki möguleikar að dimma hana verulega. Samkvæmt tækniupplýsingum styður þetta s...
af blitz
Sun 07. Ágú 2022 09:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Svarað: 16
Skoðað: 3116

Re: Hvernig eru Philips sjónvörp?

Takk fyrir þetta allt.

Eftir helgarlestur og nokkrar skoðanir er ég að gæla við að splæsa í þetta - https://www.coolshop.is/vara/philips-65 ... tv/239KB6/

Stofan mín er of björt fyrir OLED sýnist mér á öllu og ekki möguleikar að dimma hana verulega.
af blitz
Fös 05. Ágú 2022 10:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig eru Philips sjónvörp?
Svarað: 16
Skoðað: 3116

Hvernig eru Philips sjónvörp?

Er að melta 58" tæki (langar í aðeins stærra en 55" en 65" er líklegast of stórt). Sá þessi 2 Philips tæki - Ambilight heillar eftir að hafa horft á þannig tæki hjá félaga: https://ht.is/philips-58-uhd-smart-tv-android-2.html https://www.coolshop.is/vara/philips-one-58-tv-silver-58pus...