Leitin skilaði 3546 niðurstöðum

af dori
Fim 30. Apr 2009 21:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rippa AVI og fleira yfir í MPEG 2
Svarað: 15
Skoðað: 2110

Re: Rippa AVI og fleira yfir í MPEG 2

Án djóks, fáðu þér SUPER. SUPER er frontend fyrir ffmpeg sem er til fyrir öll stýrikerfi og er mjög gott og compatible fyrir allan andskotann. Án efa besta forrit sem þú færð til að converta myndbönd eða lög.
af dori
Fim 30. Apr 2009 13:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rippa AVI og fleira yfir í MPEG 2
Svarað: 15
Skoðað: 2110

Re: Rippa AVI og fleira yfir í MPEG 2

Ég nota alltaf Super þegar ég þarf að converta eitthvað. Klárlega besta og einfaldasta forritið fyrir Windows.

http://www.erightsoft.com/SUPER.html
af dori
Mið 29. Apr 2009 13:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blank page á Wamp
Svarað: 6
Skoðað: 768

Re: Blank page á Wamp

Þú ert væntanlega að leita að TBsource kerfinu http://tbsource.sourceforge.net/

Frekar tapað spil samt að ætla að stjórna svona síðu en hafa ekki grunnþekkingu á forritun.
af dori
Mán 16. Mar 2009 01:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Komið má læsa
Svarað: 5
Skoðað: 1255

Re: Komið má læsa

Það yrði leiðinlegt vegna söluþráða etc. (reyndar er það bögg þegar fólk tekur út allar upplýsingar eftir að hlutir eru seldir, gaman að sjá það sem reference um hvað hlutir fara á :P) það væri bara best ef fólk myndi bara sýna smá common sense.
af dori
Fös 27. Feb 2009 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn Vs. Nova í GSM
Svarað: 20
Skoðað: 3177

Re: Síminn Vs. Nova í GSM

Ég er búinn að vera hjá Nova í tæpt ár (skellti mér á e51 síma og áskrift). Reikningurinn hefur verið í 2000-2500 á mánuði sem er mjög gott m.v. að reikingurinn minn hjá Vodafone áður var alveg 3500-4000 kr (eitthvað um það bil) og ég nota símann minn mun meira en ég gerði (alltaf á netinu og hringi...
af dori
Fim 26. Feb 2009 08:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Svarað: 167
Skoðað: 33082

Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?

CendenZ skrifaði:ED > *.*

Ég skil ekki, áttu við að ed sé besti editorinn?
af dori
Fim 26. Feb 2009 02:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Svarað: 167
Skoðað: 33082

Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?

Ég fíla vim bara. Síðan ég fór að læra á hann þá finnst mér ég vera miklu fljótari að öllu. Maður er líka bara með hendurnar á lyklaborðinu og getur alveg sleppt þessu músarkjaftæði, svoooo 1980s eitthvað að nota mús. En svo ég vitni í Hackles : pico!?! What kind of person uses pico? Og þar sem nano...
af dori
Þri 24. Feb 2009 11:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?
Svarað: 19
Skoðað: 1654

Re: Galli í MSI 9600GT 512mb Skjákortunum?

TechHead skrifaði:Get a mac :roll:

Hahahhaa... Þú losnar ekkert við skjákort og drivera þó að þú notir Mac. Þú losnar ekki heldur við einstaka vélbúnaðarbilanir þar. Þetta gerist, en b.t. OP ertu búinn að prufa að fara með kortið í búðina og fá nýtt?
af dori
Mán 23. Feb 2009 23:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktoppið þitt út?
Svarað: 167
Skoðað: 33082

Re: Hvernig lítur desktoppið þitt út?

Hérna er desktoppið mitt. Nýuppsett Ubuntu með einhverju þema af gnome-looks.org sem mér líkaði við og breytti aðeins þannig að það gældi meira við augun mín. Svo fann ég mér þennan fína bakgrunn á wallpapersforvista.com Síðan er svona líka fínt VIM session í gangi þarna á miðjum skjánum. Unaðslegt ...
af dori
Fös 20. Feb 2009 16:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvenær er besti tíminn að kaupa sér tölvu
Svarað: 18
Skoðað: 1738

Re: Hvenær er besti tíminn að kaupa sér tölvu

Það væri náttúrulega visst fail að kaupa eitthvað sem er "nýjast" og á verði skv. því þegar það dettur svo inn betri vélbúnaður í næstu viku og það sem þú varst að kaupa lækkar. Held að það sé samt mjöööög ólíklegt svo að besta ráðið er það sem hefur komið fram hér oft. Kaupa ef þú vilt tö...
af dori
Fös 20. Feb 2009 12:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með að setja upp windows xp
Svarað: 2
Skoðað: 570

Re: Vandræði með að setja upp windows xp

Prufaðu að ýta á ENTER þegar þú ert búinn að ýta á D.

Annars skaltu ná þér í GParted Live CD og hreinsa partitionið þannig.

http://gparted.sourceforge.net/livecd.php
af dori
Fös 20. Feb 2009 11:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Att.is
Svarað: 5
Skoðað: 826

Re: Att.is

Hvað er það?

Þeir voru með tölvuna mína endalaust í viðgerð ef það er málið.
af dori
Fim 19. Feb 2009 17:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Frítt Windows 7 beta
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Frítt Windows 7 beta

Hefur einhver prufað að keyra Age of Empires 2 á Win7? Mér finnst það alltaf vera algjört grunnskilyrði fyrir að skoða það að nota eitthvað stýrikerfi.
af dori
Mið 18. Feb 2009 19:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Brenglaður skjár?
Svarað: 9
Skoðað: 868

Re: Brenglaður skjár?

Ertu ekki að spurja hvort leikir verði asnalega teygðir ef þú spilar á widescreen skjá og upplausnin er ekki fyrir widescreen?
af dori
Mið 18. Feb 2009 16:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnamagnsmæling hjá Tal
Svarað: 12
Skoðað: 1707

Re: Gagnamagnsmæling hjá Tal

http://tal.is/index.aspx?GroupId=771 virðist sýna betri (nýrri) tölur en http://notkun.hive.is

Lélegt samt að hafa úreld gögn þarna og taka það ekkert fram. Hvernig annars á maður að fylgjast með þessu?
af dori
Mán 16. Feb 2009 00:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: RSS feed á vaktina?
Svarað: 0
Skoðað: 614

RSS feed á vaktina?

Sælir,

Væri það ekki frábær hugmynd að setja inn RSS mod svo að þeir/þau okkar sem nota RSS lesara til að fylgjast með því sem er að gerast í heiminum geti líka hent vaktinni inn í þann pakka?
af dori
Sun 15. Feb 2009 20:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: næ ekki að installa windows
Svarað: 7
Skoðað: 826

Re: næ ekki að installa windows

Hérna er eitthvað tutorial sem sýnir það, tékkaðu á því.

http://pcsupport.about.com/od/fixthepro ... change.htm
af dori
Sun 15. Feb 2009 17:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: næ ekki að installa windows
Svarað: 7
Skoðað: 826

Re: næ ekki að installa windows

Þú ýtir á einhvern takka þegar tölvan er að ræsa sig. Það stendur oftast á skjánum. Ef ekki er það oftast Del eða F2. Hamasta bara smá á Del í ræsingu og þá ættirðu að komast inn í þetta.
af dori
Sun 15. Feb 2009 16:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: næ ekki að installa windows
Svarað: 7
Skoðað: 826

Re: næ ekki að installa windows

Tölvan er að reyna að keyra upp stýrikerfi af harða disknum. Farðu í BIOS og breyttu röðinni þannig að geisladrif komi á undan hörðum diskum og þá ætti uppsetningin fyrir Windows að byrja.
af dori
Sun 15. Feb 2009 01:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óskast eftir Tetris Bot
Svarað: 8
Skoðað: 1242

Re: Óskast eftir Tetris Bot

Sjitt hvað það er lame. Þú átt bara að æfa þig í þessu sjálfur.