Leitin skilaði 374 niðurstöðum

af Haflidi85
Mið 31. Júl 2013 19:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Turninn minn :)
Svarað: 16
Skoðað: 1653

Re: Turninn minn :)

hef aldrei skilið þetta overkill í wöttum, ég persónulega myndi frekar kaupa betri aflgjafa með minni watta tölu og endurnýja svo bara aftur eftir um það bil 3 eða 4 ár, ég persónulega treysti ekki 5 ára gömlum aflgjöfum þó þeir hafi háa watta tölu og séu frá góðum framleiðanda.
af Haflidi85
Mið 31. Júl 2013 18:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Turninn minn :)
Svarað: 16
Skoðað: 1653

Re: Turninn minn :)

Er ekki manna fróðastur á þessu sviði, en ef ég væri að fá mér aflgjafa í dag myndi ég skoða þessa þrjá og googla svo bara review dýrasti efst og koll af kolli: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7549" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.att.is/produc...
af Haflidi85
Mið 31. Júl 2013 17:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Turninn minn :)
Svarað: 16
Skoðað: 1653

Re: Turninn minn :)

Það fer nottlega allt eftir þvi hvað þú notar vélina í, þ.e. myndvinnsla, leikjaspilun eða what ever. En þessi aflgjafi er nottlega joke, myndi skipta honum út áður en hann brennir yfir og drepur allt dótið þitt :D - En ef þú ert mikið í leikjaspilun þá er þín næsta uppfærsla skjákort, en ef þú ert ...
af Haflidi85
Mið 31. Júl 2013 17:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kernel-power event 41
Svarað: 4
Skoðað: 639

Re: Kernel-power event 41

hvernig væri að láta okkur hafa specs, þ.e. hvaða hlutir eru í vélinni og hvernig væri að fá líka hitatölur eða að þú tékkir sjálfur á hita og gott væri einnig að vita hvernær bilunin kemur fram, eru þetta random restört eða gerist þetta bara við þunga vinnslu s.s. tölvuleikjaspilun ofl.
af Haflidi85
Mið 31. Júl 2013 16:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 4GB ónotað vinnsluminni - Mushkin Silverline
Svarað: 9
Skoðað: 744

Re: [TS] 4GB ónotað vinnsluminni - Mushkin Silverline

býð 3 þús kaddl, byggt á því að ég er ekki viss um að það geri mikið fyrir mig að fara úr 8 gig í 12 :D
af Haflidi85
Þri 30. Júl 2013 13:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: TT Gaming G-1 Mechanical Keyboard.
Svarað: 3
Skoðað: 489

Re: TS: TT Gaming G-1 Mechanical Keyboard.

hvað ertu tilbúinn að láta borðið á ?
af Haflidi85
Mán 29. Júl 2013 14:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans
Svarað: 325
Skoðað: 49514

Re: Ljósnet Símans

Var svipað vesen hérna heima, þ.e. netið og heimasíminn duttu út í svona 60% tilvika ef sjónvarp símans var í gangi og einhver á netinu og einhver hringdi í heimasíman, já ég veit fáránleg bilun, línurnar mældar og ég skipti um splitter (færð nýjan splitter frítt í næstu verslun símans, það er allav...
af Haflidi85
Sun 28. Júl 2013 16:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað á ég að uppfæra næst?
Svarað: 14
Skoðað: 1462

Re: Hvað á ég að uppfæra næst?

5770 þarf ef ég man rétt minimum 450 og recommendet 500 w psu, en já meira innra minni og betra skjákort myndi hjálpa þér eitthvað, en það er bara spurning hvort það sé þess virði peningalega séð, þyrftir allavega að fá þessa hluti mjög ódýrt og notað.
af Haflidi85
Sun 21. Júl 2013 14:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Corsair Vengeance 2000
Svarað: 20
Skoðað: 1827

Re: [TS] Corsair Vengeance 2000

ég veit þetta eru mjööög góð leikjaheadphone, en hvernig eru þau ef maður er að hlusta á tónlist og svona t.d. í samanburði við sennheiser 558 eða svipuð headphones ?
af Haflidi85
Sun 21. Júl 2013 14:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með að kveikja á tölvunni
Svarað: 5
Skoðað: 684

Re: Vandræði með að kveikja á tölvunni

jú þessi aflgjafi er meira en nóg, ég skít á að móðurborðið sé bilað, hafi annaðhvort verið gallað eða þú hafir gefið því stöðurafmagn við uppsetningu :D *Edit* vantar kannski í þessa bilanalýsingu þína að heyra hvort aflgjafinn fari alltaf í gang, eða hvort hann fer bara í gang í þau skipti sem töl...
af Haflidi85
Lau 20. Júl 2013 18:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Turn, iPad 3, Apple usb lyklab., skanni, prentari o.fl.
Svarað: 14
Skoðað: 1804

Re: [TS] Töluvert úrval af notuðu tölvudóti og tengdum vörum

Einhver verðhugmynd á borðtölvunni ?
af Haflidi85
Mið 17. Júl 2013 15:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 660 Ti skjákorti
Svarað: 11
Skoðað: 679

Re: [ÓE] 660 Ti skjákorti

ein pæling, af hverju færðu þér ekki bara nýja 760 kortið er að koma vel út og er á góðu verði...
af Haflidi85
Þri 16. Júl 2013 20:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) GTX 660 OC -non Ti-
Svarað: 6
Skoðað: 483

Re: (ÓE) GTX 660 -non Ti- hvað eru margir með svona kort?

Ég svosem veit ekkert um þennan leik sem þú ert að spila og get raunverulaga ekki sagt þér hvort hann er meira Gpu eða Cpu based, en ég myndi bara googla það ef ég væri þú, eða finna eitthvað forum eða tala við einhverja spilara, gæti vel verið að það að overclocka örgjörvan hjá þér myndi laga þetta...
af Haflidi85
Þri 16. Júl 2013 18:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) GTX 660 OC -non Ti-
Svarað: 6
Skoðað: 483

Re: (ÓE) GTX 660 -non Ti- hvað eru margir með svona kort?

fer eftir leikjum þ.e. hvort þeir eru meira gpu based en ekki cpu based, ég segi samt að þetta sé ekki þess virði, ekki fyrr en þú ert byrjaður að fps droppa og farinn að sjá einhver leiðindi sem verður kannski í nýjustu leikjunum eftir 1 eða 2 ár og þá geturðu keypt annað 660 mun ódýrara og hent í ...
af Haflidi85
Þri 16. Júl 2013 15:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aflgjafi, ráðleggingar
Svarað: 4
Skoðað: 733

Re: Aflgjafi, ráðleggingar

Eg efast um að þessi aflgjafi sé nóg, þetta yrði allavega tæpt hérna er power supply calculator = http://www.extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp" onclick="window.open(this.href);return false; (veit svosem ekki hversu nákvæmur hann er, en þetta ætti að gefa þér einhverja mynd af því hvað þú...
af Haflidi85
Lau 13. Júl 2013 00:08
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Verðmati á skjákorti
Svarað: 5
Skoðað: 444

Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti

ég myndi borga max 10 fyrir svona kort
af Haflidi85
Fös 12. Júl 2013 19:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] OCZ Fatal1ty 750W til sölu
Svarað: 13
Skoðað: 870

Re: OCZ Fatal1ty 750W til sölu

ætla ekki að vera leiðinlegur, en efast um að það að hafa sleevað hann sé að auka verðmætið mikið, þetta er svipað og bíll sem búið er að filma, þó það kosti kannski mikið þá eykur það yfirleitt ekki verðmætið í endursölu. - Allavega myndi ég ekki borga mikið extra fyrir að hafa þetta sleevað, en þa...
af Haflidi85
Fim 11. Júl 2013 22:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: 46" Samsung 3D Smart Tv 400 Hz [TS]
Svarað: 12
Skoðað: 1124

Re: 46" Samsung 3D Smart Tv 400mhz [TS]

er tækið keypt hér heima og í ábyrgð, eða keypt í US ?
af Haflidi85
Fim 11. Júl 2013 22:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 396399

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

geturðu bara ekki skilað þessu á hann og látið hann endurgreiða þetta eða ?
af Haflidi85
Lau 06. Júl 2013 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?
Svarað: 8
Skoðað: 1334

Re: Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér?

Væri kannski gott að vita fyrst hvort þú ert að bæta við þessi 8 gb, eða hvort þú ert að fara að skipta þeim út fyrir önnur. Ég geng út frá því þar sem þetta móðurborð er með 4 socket að þú viljir bæta 2 kubbum í, en það að hafa mismunandi hröð minni getur í ákveðnum tilvikum verið eitthvað comptabi...
af Haflidi85
Lau 06. Júl 2013 15:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: örgjörvi Alltof heitur???
Svarað: 13
Skoðað: 1881

Re: örgjörvi Alltof heitur???

eru semsagt hitatölurnar í hwmonitor í um 60+ meðan þær eru i um 30 samkvæmt easy tune6 ? - ef þetta er rétt skilið hjá mér og undir sama álagi eða idle, þá finnst mér nú líklegast að þetta séu réttar hitatölur í easy tune6 og hitt sé þá bara bull (þ.e. hitatölurnar úr hinum forritunum), en mæli með...
af Haflidi85
Lau 06. Júl 2013 14:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: örgjörvi Alltof heitur???
Svarað: 13
Skoðað: 1881

Re: örgjörvi Alltof heitur???

Ætla að taka fram að ég er enginn sérfræðingur í þessum amd örgjörvum, en ég get ekki betur séð rickyhien að örgjörvinn þinn sé ekki partur af " FM2 Trinity series processors" að ég best sé nota þeir socket fm2 en þinn er am3+ (þ.e. bulldozerinn), þannig af því gefnu að þetta sé ekki bull ...
af Haflidi85
Fös 05. Júl 2013 22:18
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: örgjörvi Alltof heitur???
Svarað: 13
Skoðað: 1881

Re: örgjörvi Alltof heitur???

Það er nottlega þetta venjulega; gá hvort kælingin sé nægilega vel fest á, rykhreinsa, skipta um kælikrem eða passa að það sé nóg airflow í kassanum. En eftir smá googl rakst ég á þetta þar sem verið er að segja að mörg forrit séu að sýna ranga hita fyrir þessa örgjörva --- > http://www.overclockers...
af Haflidi85
Fös 05. Júl 2013 12:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig kassa ertu með tölvuna í?
Svarað: 240
Skoðað: 208367

Re: Hvernig kassa ertu með tölvuna í?

cm elite 335u -> http://www.coolermaster.com/product/Det ... -335u.html

Þægileg stærð, þoli ekki þessa risa kassa :D
af Haflidi85
Fös 05. Júl 2013 12:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?
Svarað: 11
Skoðað: 1531

Re: Hvar er hægt að kaupa góða air compressor?

Þú veist þú getur keypt spray brúsa með þrýstilofti í næstu tölvuverslun, sem er ekki heimskulegt ef þú ert bara að fara að þrífa eina vel. Annars nota ég persónulega einhverja littla loftpressu sem afi gaf mér, en það er bara útaf ég á hana.