Leitin skilaði 336 niðurstöðum

af codec
Lau 07. Sep 2019 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi
Svarað: 32
Skoðað: 5010

Re: Nýnasistar koma saman á Lækjartorgi

Ég hélt að þessi nasista pæling hefðu verið afgreidd sem afleit fyrir 70 árum en hún virðist alltaf eiga hljómgrunn einhver staðar og tekur sig upp aftur eins og hvimleið sýking. Hér er mjög góður punktur um tjáningarfrelsið sem þeir nota oft sem hækju og hittir naglan algjörlega á höfuðið. Mannrétt...
af codec
Mið 03. Júl 2019 16:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Commador 64 og diskettudrif (þessi er farin)
Svarað: 6
Skoðað: 1154

Re: Commador 64 og diskettudrif

uuu átti svona sem krakki, var notað svo mikið að powersupply-ið bókstaflega bráðnaði, keypti þá fljótlega Amiga eftir það.
af codec
Mið 27. Mar 2019 10:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 3008

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Það á svo sem að vera til þess að gera lítið mál að græja þetta í dag þannig að þetta sé í lagi. Hýsingar, vefumsjónar aðiliar ættu að redda því ef tæknikunnáttan er ekki til staðar. Persónulega kann ég betur við það þegar fyrirtæki eru með sína eigin þokkalegu heimasíður (uppfærðar) en ekki bara ei...
af codec
Þri 11. Sep 2018 17:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Electron apps eru þau málið?
Svarað: 6
Skoðað: 3151

Re: Electron apps eru þau málið?

Helsti gallinn við Electron apps er að þau eiga það til að vera bloated slow mess þó eru örfáar undantekningar eins og VS Code sem stendur svolítið uppúr hvað gæði varðar og þá er það smá snilld t.d. með tilliti til v. cross platform virkni. Flest eru hinsvegar vandræðalega inefficent, léleg port á ...
af codec
Lau 08. Sep 2018 09:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 17347

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hef ekki orðið var við þetta hér. Reyndar virðist HDMI CEC hreint ekki virka hjá mér í Samsung sjónvarpinu :uhh1
af codec
Fös 17. Ágú 2018 13:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað ertu lengi að hjóla frá Seljahverfi á Ingólfstorg? Besta Leiðin?
Svarað: 18
Skoðað: 1837

Re: Hvað ertu lengi að hjóla frá Seljahverfi á Ingólfstorg? Besta Leiðin?

Persónulega þá myndi ég fara Fossvogin og yfir að Nauthólsvík en það er bara skemmtilegri leið að mínu mati. Færri götur ofl. að fara yfir. Ég held mig nær eingöngu á hjólastígum þar sem þeir eru en það er ekkert að því að vera á 30 og jafnvel 50 götum inni í hvefum, það er meira að segja mun örugga...
af codec
Þri 19. Jún 2018 12:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?
Svarað: 20
Skoðað: 5598

Re: Kaffi vél – Hvað á að kaupa?

Fyrir mína parta þá vill ég ekki sjá nespresso eða púða eða eitthvað svoleis. Mitt motto er "lífið er of stutt fyrir vont kaffi og vondan bjór" ;) Kaffi fyrir mér á að vera ferkst, það má ekki líða of langur tími frá brennslu þar til það er drukkið. Passa að geyma á góðum stað passa að súr...
af codec
Þri 19. Jún 2018 11:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 17347

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hef ekki lent í neinu teljandi veseni með þessa 2 sem ég er með.
Finnst reyndar fjarstýringin ekkert frábær og væri til í að tækið virkaði með sjónvarps fjarstýringunni t.d. með HDMI-CEC. Hefði haldið að það ætti að ganga en hef allavega ekki fengið það til að virka.
af codec
Fim 31. Maí 2018 15:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 9690

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Virkilega flott myndband. Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :) BTW ég ELSKA Sonos One-inn minn. Hann er staðsettur í eldhúsinu og kærastan er mjög dugleg að nota Alexu til að setja timera, spyrja um allskonar tengt eldun ofl. Svo er multiroom snilld þar sem ég er með Playbase l...
af codec
Þri 10. Apr 2018 11:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?
Svarað: 21
Skoðað: 3012

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Ok.. en gerir maður ekki ráð fyrir stöðugum örgjörva þegar þú kaupir hann útí búð? ef hann er það ekki .. skila honum á stundinni! Einmitt. Sem betur fer erum við komin á þann stað að við neytendur þurfum yfirleitt ekki að hafa miklar áhyggjur af þessu. CPU út úr búð eru hannaðir og framleiddir með...
af codec
Þri 10. Apr 2018 10:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?
Svarað: 21
Skoðað: 3012

Re: Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Stöðugleiki krakkar, svarið er alltaf stöðugleiki. Mitt mat er að ef örgjörvi er ekki stöðugur þá skiptir allt hitt engu mál, nákvæmlega engu.
af codec
Þri 03. Apr 2018 16:21
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur
Svarað: 2
Skoðað: 1117

Sonos - Tunein - Rúv Rás 2 straumur

Sælir,
Eru einhverjir hér með Sonos og nota Tunein fyrir útvarps strauma?
Ég er aðeins að pirra mig yfir Rúv Rás 2 strauminum í gegnum Tunein en volume á honum er hrikalega lágt mikið lægra en öllu öðru.
Hefur einhver lent í þessu og fundið lausn, betri straum eða eitthvað?
af codec
Þri 03. Apr 2018 14:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er þetta viable?
Svarað: 6
Skoðað: 1365

Re: Er þetta viable?

Ég prófaði að keyra test hjá mér og í því þá var ISP (vodafone) dns-inn hraðastur fyrir mig, munaði samt ekki miklu. En hraði sem slíkur er kannski ekki aðal atriðið heldur privacy og "openness" sem þeir lofa. Sem dæmi þá blokka ISP-ar hér aðgang að ákveðnum síðum, ekki það að ég noti þær...
af codec
Þri 03. Apr 2018 13:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er þetta viable?
Svarað: 6
Skoðað: 1365

Re: Er þetta viable?

Ég prófaði að keyra test hjá mér og í því þá var ISP (vodafone) dns-inn hraðastur fyrir mig, munaði samt ekki miklu. En hraði sem slíkur er kannski ekki aðal atriðið heldur privacy og "openness" sem þeir lofa. Sem dæmi þá blokka ISP-ar hér aðgang að ákveðnum síðum, ekki það að ég noti þær ...
af codec
Mán 05. Mar 2018 21:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?
Svarað: 20
Skoðað: 4757

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Sonos One sterio pair og svo einn stakur Play:1 í eldhúsinu hugsa ég að virki ágætlega í mínum 80-90 fm. Play:5 ef ég væri með stærri stofu
af codec
Mán 16. Okt 2017 17:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 18914

Re: OZ appið - frítt er best!

Er einhver munur á 365 appinu og þessu OZ appi? Ef svo er í hverju liggur hann?
Eða er þetta alveg sama appið í sitt hvornum jakkanum (sitt hvort icon )
af codec
Fös 13. Okt 2017 15:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 18914

Re: OZ appið - frítt er best!

Gæti verið að þú sért með gamla útgáfu af appinu? Þetta fór líka mjög í taugarnar á okkur öllum hjá OZ. Ég veit ekki betur en að þetta sé búið að vera í lagi í nokkra mánuði núna. Hvaða útgáfu af appinu ertu að keyra? Gæti verið málið hef ekki hugmynd hvaða útgáfa þetta er, ég prófa að uppfæra í kv...
af codec
Fim 12. Okt 2017 18:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 89
Skoðað: 18914

Re: OZ appið - frítt er best!

Mjöög þreytt að appið á til að biðja mann að logga sig inn trekk í trekk og það er vægast sagt alveg ömurleg lífsreynsla að logga sig inn í appið með Apple TV fjarstýringunni. Mig grunar að þetta gæti tengst því að það er horft á OZ Appið (365 app) í iPad líka á þessu heimili en ég er ekki viss. Þet...
af codec
Fim 17. Ágú 2017 13:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Svarað: 10
Skoðað: 2130

Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?

Ég myndi taka Dell XPS sem er með æðislegum skjá eða eitthvað svipað frá Lenovo
af codec
Þri 15. Ágú 2017 12:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Roku eða Amazon fire eða Apple TV
Svarað: 21
Skoðað: 3925

Re: Roku eða Amazon fire eða Apple TV

Fékk mér Apple TV 4 og finnst mér það ekkert sérstakt, bara svona í lagi. Viðmótið er bara la la, fjarstýringin pirrandi, tækið ferkar low spec (styður ekki 4k eða hdr). Kannski verður þetta betra í næsta version sem gæti verið að koma.
af codec
Fim 15. Jún 2017 22:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: [Hætt við sölu] Gólfhátalarar Kef Q55
Svarað: 4
Skoðað: 1105

Re: Gólfhátalarar Kef Q55

Heyrðu ég er eiginlega hættur við sölu, afsakið að ég gleymi að taka þetta út.
af codec
Þri 23. Maí 2017 15:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS]Samsung Multiroom hátalari
Svarað: 2
Skoðað: 1019

Re: [TS]Samsung Multiroom hátalari

Enn til sölu og ennþá í kassanum
af codec
Þri 16. Maí 2017 13:10
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS]Samsung Multiroom hátalari
Svarað: 2
Skoðað: 1019

[TS]Samsung Multiroom hátalari

Sýnist það vera þessi týpa:
http://ormsson.is/product/samsung-multi ... ri-svartur

Bluetooth og WiFi Stuðningur.
Nýr í kassanum
af codec
Mán 08. Maí 2017 22:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: [Hætt við sölu] Gólfhátalarar Kef Q55
Svarað: 4
Skoðað: 1105

Re: Gólfhátalarar Kef Q55

Ég hef verið að nota þá með með polk audio CS100 miðju og Polk montor series 2 sem geta farið með.
2520170508_221614.png
2520170508_221614.png (1.47 MiB) Skoðað 943 sinnum