Leitin skilaði 802 niðurstöðum

af Hrotti
Sun 03. Sep 2023 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Streymi er orðið talsvert mikið bull
Svarað: 22
Skoðað: 5805

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Ég er búinn að vera áskrifandi af netflix síðan 2011 held ég og einhverju fleira síðar, hef samt aldrei lagt torrent til hliðar.
Mediacentermaster og plex halda alveg utan um þetta heimili.
af Hrotti
Lau 02. Sep 2023 23:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 13544

Re: Tesla lækkar verð

Okkar heimili er búið að vera á: Corolla '94 Passat '97 Passat 2002 Land cruiser 2003 Volvo s60 2003 Renault 2006 Toyota Avensins 2007 Hyundai i30 2009 Kia 2010 Passat 2012 Suzuki Jepplingur 2014 Golf Highline Station 2015 Tundra 2008 Tesla Y 2022 Tesla er _lang_ besti fjölskyldubíllinn hingað til....
af Hrotti
Fim 10. Ágú 2023 14:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1040
Skoðað: 455727

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Maggibmovie Keypti af mér myndavél, sem ég sendi út á land. Ekkert mál, borgaði strax, mæli með.
af Hrotti
Fim 03. Ágú 2023 19:29
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Unifi G4 PRO 55.000 ennþá í plastinu
Svarað: 0
Skoðað: 1845

[SELT] Unifi G4 PRO 55.000 ennþá í plastinu

Ég keypti þessa í smá verkefni sem datt uppfyrir og hún er þ.a.l ónotuð og í plastinu. Þetta er ódýrara en verðið úti fyrir utan sendingu og vsk. https://eu.store.ui.com/eu/en/pro/category/all-cameras-nvrs/products/uvc-g4-pro 4K night-vision camera designed for long-range, indoor and outdoor surveil...
af Hrotti
Mán 31. Júl 2023 01:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 461994

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Er einhver hérna með invite á tracker sem er með mikið af 4K/ DTS-MA/ Atmos tónleikum? Ég nota torrentleech langmest og er búinn að vera þar síðan 2007 með yfir 2 í ratio.
af Hrotti
Lau 29. Júl 2023 16:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?
Svarað: 36
Skoðað: 6995

Re: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?

Strákurinn minn á svona Peugeot e-2008 GT og þetta er fínasti bíll en raundrægni er allt of lítil. Mig grunar samt að Teslan hafi yfirhöndina í öllu öðru en útlitinu, hún er helvíti ljót.
af Hrotti
Sun 09. Júl 2023 19:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5779

Re: Sláttuorf v2

Jú, en aðal vandamálið við Ryoby orfið er að það er ekki nógu öflugt. Ég hugsa að 18v séu of takmarkandi og kanski þess vegna sem öflugri tæki eru gjarnan 36V eða meira. Og þá er maður kominn í dýrari pakka. Þetta er rétt, ég á 54v dewalt orf og það virkar í hvað sem er en kostar líka slatta. Mér f...
af Hrotti
Mið 05. Júl 2023 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2220
Skoðað: 327257

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

djöfull er ég til í eldgos, nenni amk ekki meiri jarðskjálftum.
af Hrotti
Fim 08. Jún 2023 21:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?
Svarað: 7
Skoðað: 1177

Re: Hversu áreiðanlegt er Trustpilot að ykkar mati?

Það er amk helvíti langt gengið í að sverta þá ef það er raunin. Ég myndi ekki taka sénsinn.
af Hrotti
Sun 04. Jún 2023 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignamat og vefurinn úti
Svarað: 38
Skoðað: 4809

Re: Fasteignamat og vefurinn úti

Ekkert af þessu lagast nokkurntímann nema að íbúðafjöldinn aukist helling og haldist svo í hendur við fólksfjölgun. Rvk er ekki eini staðurinn sem er áhugalaus um svona verkefni eins og ÞG voru að leggja til. Fólki líst svo illa á að einhver græði að það vill frekar að ekkert sé gert.
af Hrotti
Fim 18. Maí 2023 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samskipti við Mikilvægustu Viðhaldsaðila í Evrópu
Svarað: 12
Skoðað: 1775

Re: Samskipti við Mikilvægustu Viðhaldsaðila í Evrópu

Allt tal um hlutleysi er bara þvaður. Þjóðir annaðhvort ákveða að gera eitthvað í málunum eða loka bara augunum, hvort tveggja er ákvörðun en ekki hlutleysi.
af Hrotti
Fim 11. Maí 2023 17:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo IdeaPad 5 i5-16GB RAM, 512GB
Svarað: 1
Skoðað: 317

Re: [TS] Lenovo IdeaPad 5 i5-16GB RAM, 512GB

Enginn með verðhugmynd?
af Hrotti
Þri 09. Maí 2023 19:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo IdeaPad 5 i5-16GB RAM, 512GB
Svarað: 1
Skoðað: 317

[TS] Lenovo IdeaPad 5 i5-16GB RAM, 512GB

Konan mín var að uppfæra í 17" laptop og þ.a.l. viljum við losna við þessa. Ég hef ekki hugmynd um verð en tek við hugmyndum frá verðlöggum sem og tilboðum. Mig minnir að vélin sé uþb 2ja ára en ég fæ það á hreint í fyrramálið og uppfæri póstinn. Lenovo IdeaPad 5 Laptop: 10th Gen Core i5-1035G1...
af Hrotti
Fös 05. Maí 2023 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 137019

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ég er húsasmíðameistari og hef rekið verktakafyrirtæki á því sviði síðan á síðustu öld og keypt timbur fyrir tugi milljóna þannig að ég stend við fyrri fullyrðingu, nema 500% var vanáætlun. Húsasmiðjan er þekkt fyrir að hækka verð án þess að minnst á það og lækka svo aftur og æða með það í fjölmiðl...
af Hrotti
Fös 05. Maí 2023 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17114

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

GuðjónR skrifaði:Eru leikskólakrakkar að sjá um útreikningana fyrir borgina?


Tja þau þurfa að hafa eitthvað að gera, ekki komast þau inn á leikskóla.
af Hrotti
Sun 23. Apr 2023 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10814

Re: Finna nýja vinnu

Síðan er það bara lögmál að ef maður stendur ekki undir rekstrinum á sjálfum sér þá bara gengur það ekki upp fyrir vinnuveitanda í einkarekstri.. nema hjá ríki og borg kannski. Vil ekki hijacka þræðinum, en hvaðan koma þessar ranghugmyndir um vinnuframlag og virði vinnu opinberra starfsmanna? Annað...
af Hrotti
Sun 23. Apr 2023 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna nýja vinnu
Svarað: 51
Skoðað: 10814

Re: Finna nýja vinnu

Í fyrsta lagi er mikilvægt að gefa sjálfum sér tíma við uppsögn. Það er mikið búið að rannsaka hvaða tilfinningar fólk fer í gegnum eftir uppsögn og fyrir marga hefur þetta andlega og líkamlega ekki ósvipuð áhrif og að skilja við maka. Þetta er hárrétt, tilfinningar fólks eru ekkert endilega í rétt...
af Hrotti
Fim 20. Apr 2023 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun í "handavinnu"?
Svarað: 7
Skoðað: 1575

Re: Laun í "handavinnu"?

Þetta er aðallega spurning hvort að þú viljir vera ráðinn upp að öxlum eða ekki. Þú nærð þessum launum leikandi í hvaða iðnaðarstétt sem er ef þú nennir aðeins að leggja á þig. Ég er með alveg niður í 18 ára gutta (ófaglærða) í uppslætti sem hafa það betra en þetta.
af Hrotti
Sun 16. Apr 2023 15:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Open Frame Server Rack
Svarað: 0
Skoðað: 3045

Open Frame Server Rack

Hvar hafa menn verði að kaupa svona tækjarekka? Ég finn alveg nokkra staði á netinu en datt í hug hvort að menn hérna hefðu betri reynslu af einu heldur en öðru.
51asANwumML._AC_SL1002_.jpg
51asANwumML._AC_SL1002_.jpg (34.11 KiB) Skoðað 3045 sinnum
af Hrotti
Mið 12. Apr 2023 19:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6746

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

[Já, mér sýndist einmitt á einni myndinni að þú værir með BenQ tk800 varpa, passar það ekki? TK850 er í raun bara nýrri týpa af honum. Hann er ansi góður, fínn budget varpi. Hvaða source device ertu/verður þú með? Ertu að spá í einhverju eins og Kaleidescape, Zappiti, Zidoo eða slíku? Jú rétt, tk80...
af Hrotti
Mið 12. Apr 2023 17:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6746

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &...
af Hrotti
Þri 11. Apr 2023 22:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6746

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Sinnumtveir skrifaði:Heyrðu mig Hrotti, ég er ekki viss um að þú sért að taka þetta nógu alvarlega, hahahaha!

Mér leikur forvitni á rýminu. Er þetta "óuppfylltur" kjallari, iðnaðarhúsnæði eða eitthvað annað?

Óuppfylltur kjallari með 3,2m lofthæð :happy
af Hrotti
Þri 11. Apr 2023 21:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Litla hobby mitt "heimabíó"
Svarað: 28
Skoðað: 6746

Re: Litla hobby mitt "heimabíó"

Usss hér er ekkert verið að djóka, þetta er alvöru high-end stöff! Nú verður töluverð vegalengd frá processornum og að skjávarpanum, er forvitinn að heyra hvernig þú leysir það? Ég er með c.a 10 metra run frá heimabíómagnaranum hjá mér og í varpann og var ekki að fá solid HDMI signal (4K/60) yfir &...
af Hrotti
Þri 11. Apr 2023 21:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Svarað: 14
Skoðað: 4780

Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?

worghal skrifaði:
Hrotti skrifaði:Hvar keyptirðu Anthem?

Hljómsýn í ármúlanum :happy


Ég þarf að heyra í þeim er spenntur fyrir AVM90
af Hrotti
Þri 11. Apr 2023 21:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Svarað: 14
Skoðað: 4780

Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?

Hvar keyptirðu Anthem? Jæja, þetta er þráður sem mig er búið að langa að gera í langann tíma og er ég forvitinn hvaða græjur fólk er með á heimilinu, allt frá hvað er við tölvurnar upp í heimabíóin. Endilega komið með myndir :D Ég fer fyrstur með minn lista og kem með myndir seinna :) Tölvan Hátalar...