Leitin skilaði 1248 niðurstöðum

af Minuz1
Mán 03. Des 2007 19:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á 37" LCD TV
Svarað: 24
Skoðað: 2793

Á móðir þín eitthvað eftir að fá eitthvað efni í 1920x1080? á maður ekki að reyna að halda sér í native resolution?

LG, Sharp í elko eru mjög flott
af Minuz1
Mán 03. Des 2007 07:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Engir alvöru moddarar á Íslandi!
Svarað: 21
Skoðað: 3426

Vatnskæling þarf ekkert að vera neitt dýr, færð þér bara vatnsdælu úr dýrabúð (einhverja öfluga) og setur svo dælingu í gegnum vatnskassa og viftu þar fyrir aftan sem blæs lofti í gegn. Mæli með að þú kaupir festingar við örgjörva og annað bara úti í búð.
af Minuz1
Mán 03. Des 2007 06:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 12
Skoðað: 1218

Getur tengt 2 IDE drif og 4 SATA II 3Gb/s diska við þetta móðurborð Verð nú aðeins að quota mig hér :? Þetta á að vera 300 Mb/s en ekki 3Gb/s :D Sorry Samt auglýsir Tölvutækni móðurborðin með SATA II 3 Gb/s á það ekki að vera 300 Mb/s ????????? Samt ef ég fer á compusa.com þá eru þessi móðurborð ma...
af Minuz1
Sun 02. Des 2007 10:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu Kaup í 8800GT
Svarað: 27
Skoðað: 2826

Einu mistökin sem Nvidia menn gerðu með 8800GT 512mb línuna, svona öflug single slot kort geta ekki gert neitt nema hitna til helvítis... 8800GTX FTW!!!! Ég er nokkuð viss með það að það eigi eftir að koma út aftermarket kælingar fyrir GT kortin... verður gaman að sjá hvort kortið sé öflugara á sam...
af Minuz1
Lau 01. Des 2007 19:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu Kaup í 8800GT
Svarað: 27
Skoðað: 2826

a) finna kortið með bestu kælinguna (þetta þarfnast kannski einhverjar rannsóknarvinnu)
b) Hvernig á að yfirklukka skjákort
af Minuz1
Fös 30. Nóv 2007 11:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI
Svarað: 24
Skoðað: 2734

Í havða tilfellum er SLI 80% hraðaaukning ? Ég get alveg lofað þér því að það er afskaplega sjaldan. Ef þú heldur að SLi sé að gefa þér bara búmm.. 80% hraðaaukningu þá hefur þú minn kæri afar takmarkaða kunnáttu þegar kemur að tölvum ;) Lang oftast er SLI að gefa 5-25% boost og er það alfarið bund...
af Minuz1
Fös 30. Nóv 2007 10:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI
Svarað: 24
Skoðað: 2734

Sli er búið að vera á markaðnum alveg í amk 3 ár núna ef ekki lengur. Reyndar var þetta fyrst kynnt með Voodoo kortunum hérna í kringum 1998 ef mig minnir rétt. Og þetta er ennþá ekkert að gera nein stórbrotna hluti. Ef þú tekur dæmi eins og 8800GTX sem hefur verið CPU limitað kort, hvernig ætlaru ...
af Minuz1
Fös 30. Nóv 2007 09:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvor tölvan er betri?
Svarað: 26
Skoðað: 2705

Ég myndi taka hvorugan turninn. Aldrei eyða 52.000 í GT SLI settup þegar 1 8800GTX er alveg eins gott og kostar minna. 1 x 8800GTX er alveg við það að vera CPU limitað hjá mér þegar ég hef örrann á 2.8Ghz og leikir eins og TD Crysis hafa EKKERT með 4Gb af minni að gera ;) En ef ég þyrfti að velja m...
af Minuz1
Fös 30. Nóv 2007 09:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð myndu þið velja
Svarað: 35
Skoðað: 3693

btw hafið séð nýja G15? það er SEXÝ FLottari LCD skjár, minna um sig og með rauðri baklýsingu :) http://www.logitech.com/index.cfm/gaming/pc_gaming/mice_keyboards/devices/3498&cl=roeu,en RAWR ehemm þetta er appelsínugult, ekki rautt og annað.. það er langt frá því að vera eðlilegt ef maður fær ...
af Minuz1
Fös 30. Nóv 2007 08:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SLI
Svarað: 24
Skoðað: 2734

http://www.fudzilla.com/index.php?option=com_content&task=view&id=4059&Itemid=1 Skil ég þetta ekki rétt? Þarna er sagt að 8800 GT í SLI séu afkasta meiri en GTX :? ? Það er samt galli að margir leikir eins og CoD4 styðja ekki SLI , held samt að Crysis styðji það. SLI....klárlega framtíð...
af Minuz1
Fim 29. Nóv 2007 00:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Phenom 9700, AMD's 1st Quad-Core CPU
Svarað: 26
Skoðað: 3750

Fólk er að missa sig yfir nýja yfirklukkunar tólinu sem fylgir með (að það sé svo frábært). Annars eru þetta frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég er með AM2 socket og var farinn að sætta mig við að þurfa að kaupa nýtt móðurborð til að geta fengið mér Intel. Í staðin kaupi ég bara 9700 Phenom og yf...
af Minuz1
Fim 29. Nóv 2007 00:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð myndu þið velja
Svarað: 35
Skoðað: 3693

hehehhe googlaði ergonomic keyboards og sá ekki annað en að þetta voru allt lyklaborð með þessu plastdrasli ^^ My bad:) Ekkert mál.....komdu bara að tölvuna þína til mín og við erum kvitt :P Heeehhehehehe efast um að þú hafir eitthvað að gera við tölvu sem bluescreenar sig 4 sek eftir startup ;), e...
af Minuz1
Mið 28. Nóv 2007 16:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð myndu þið velja
Svarað: 35
Skoðað: 3693

hehehhe googlaði ergonomic keyboards og sá ekki annað en að þetta voru allt lyklaborð með þessu plastdrasli ^^ My bad:) Ekkert mál.....komdu bara að tölvuna þína til mín og við erum kvitt :P Heeehhehehehe efast um að þú hafir eitthvað að gera við tölvu sem bluescreenar sig 4 sek eftir startup ;), e...
af Minuz1
Mið 28. Nóv 2007 16:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð myndu þið velja
Svarað: 35
Skoðað: 3693

Gúrú skrifaði:hehehhe googlaði ergonomic keyboards og sá ekki annað en að þetta voru allt lyklaborð með þessu plastdrasli ^^


My bad:)


Ekkert mál.....komdu bara að tölvuna þína til mín og við erum kvitt :P
af Minuz1
Mið 28. Nóv 2007 16:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð myndu þið velja
Svarað: 35
Skoðað: 3693

mæli með ergonómísku lyklaborði ef þú ert byrjaður að fá sinaskeiðabólgur eða langar ekkert í þær Eða bara að hafa svona sílíkon púða á sama stað? :8) Efast ekki um að það sé muuun þægilegra heldur en þetta plastrusl.. Er reyndar að tala um http://www.microsoft.com/hardware/mouseandkeyboard/Product...
af Minuz1
Mið 28. Nóv 2007 02:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Any DVD
Svarað: 7
Skoðað: 1360

Mér finnst stórskrítið að diskur sem ég rippaði og setti á Dual Layer virkaði í DVD spilaran þegar ég smellti honum í fyrst, prófaði að flakka milli menus, fara beint í mynd og þess háttar, everything looked good. Svo fór ég að kíkja eitthvað á bónus diskinn, var svona 1-2 tíma að því og ætlaði síð...
af Minuz1
Mið 28. Nóv 2007 02:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð myndu þið velja
Svarað: 35
Skoðað: 3693

mæli með ergonómísku lyklaborði ef þú ert byrjaður að fá sinaskeiðabólgur eða langar ekkert í þær
af Minuz1
Þri 27. Nóv 2007 11:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Phenom 9700, AMD's 1st Quad-Core CPU
Svarað: 26
Skoðað: 3750

Fólk er að missa sig yfir nýja yfirklukkunar tólinu sem fylgir með (að það sé svo frábært). Annars eru þetta frábærar fréttir fyrir mig þar sem ég er með AM2 socket og var farinn að sætta mig við að þurfa að kaupa nýtt móðurborð til að geta fengið mér Intel. Í staðin kaupi ég bara 9700 Phenom og yf...
af Minuz1
Mán 26. Nóv 2007 01:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Phenom 9700, AMD's 1st Quad-Core CPU
Svarað: 26
Skoðað: 3750

You can't....að mínu mati þá eru AMD að gera mjög sniðuga hluti...t.d. að halda í sama socket og leyfa fólki að uppfæra örgjörvan án þess að skipta um móðurborð í hvert einasta skipti....eitthvað sem intel mætti fara að ath. Annars eiga þeir að koma svipað út í performance/price og Intel. En þeir v...
af Minuz1
Sun 25. Nóv 2007 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Styður móðurborð vinnsluminni?
Svarað: 16
Skoðað: 1250

Ok, sry var frekar pirraður bara. En sambandi við þennan lista að þá eru mín minni ekki þar og að auki eru minnin á 2,2V Og hérna stendur http://www.evga.com/products/pdf/122-CK-NF68.pdf að móðurborðið supporti dual channel ddr2 553, 667 og 800 en og svo allt að 1200mhz sli minni með EPP sem þessi ...
af Minuz1
Lau 24. Nóv 2007 18:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Styður móðurborð vinnsluminni?
Svarað: 16
Skoðað: 1250

Re: Styður móðurborð vinnsluminni?

Sælir(ar). Var að spá í hvort þetta mobo http://evga.com/products/moreinfo.asp?pn=122-CK-NF68-A1&family=400 styðji þessi vinnsluminni http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=791 ? Þar sem tölvan er búin að vera að crasha með bluescreen og bootar aftur upp og þá kemur "windows has rec...
af Minuz1
Lau 24. Nóv 2007 08:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með gamla tölvu...
Svarað: 23
Skoðað: 2337

Já, þetta er túbuskjár og nei, hann fær engan straum frá aflgjafanum. Þetta er svosem engin óþægindi fyrir mig en það væri bara gaman að geta komist til botns í þessu. Annars svo varðandi gömlu góðu útilokunaraðferðina þá hef ég, eins og áður sagði, fundið út að líklegasti sökudólgurinn sé aflgjafi...
af Minuz1
Lau 24. Nóv 2007 00:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Phenom 9700, AMD's 1st Quad-Core CPU
Svarað: 26
Skoðað: 3750

Bara að vona að AMD haldi áfram að berja hausnum í veggin og reyna að halda samkepni við Intel. Heldur intelmönnum á tánum í þróun og verðinu niðri Útilokað... Intel menn verða komir til tunglsins áður en að AMD ná að skríða upp á Esjuna. Búið spil...AMD tapaði. Reyndar hef ég vitað í mörg ár að þe...
af Minuz1
Lau 24. Nóv 2007 00:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með gamla tölvu...
Svarað: 23
Skoðað: 2337

Ertu að keyra rafmagnið í skjáinn í gegnum power supply-ið?

Annars ef þetta er túbuskjár og þú ert að káfa á skjánum þá er eðlilegt að þú fáir einhverja rafleiðni yfir í þig.
af Minuz1
Fim 22. Nóv 2007 23:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Q6600 verification spurning (GO Stepping)
Svarað: 4
Skoðað: 784

Í AMD þræðinum hér á spjallinu er vísað á grein á tomshardware þar sem þeir segja að bilaðir quad örgjörvar séu settir í fartölvur og nýttir sem dual core. AMD quad core munu geta slökkt á hverjum fyrir sig og ætla þeir að selja þá sem tri core=ódýrt. Til að staðfesta að allir kjarnar séu virkir þá ...