Leitin skilaði 368 niðurstöðum

af Steini B
Fim 02. Jún 2016 23:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Svarað: 18
Skoðað: 2569

Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?

Ég mæli alveg með Game Zero
Þeir eru greinilega búnir að breyta þeim smá, voru fyrst 150ohm, en eru núna aðeins 50ohm, svo það þarf ekki lengur magnara með þeim. :happy
Held það sé samt alltaf betra að vera með utanályggjandi Dac/Magnara
af Steini B
Mið 30. Mar 2016 21:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5
Svarað: 63
Skoðað: 8299

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

dbox skrifaði:vitið þið hvað þessir símar stiðja stór minniskort?
eru 32 gb max?

Geta tekið 200gb eins og er, hardware styður meira allavega í s7 las ég einhverstaðar, svo það gæti uppfærst síðar.
En ég er rosalega sáttur með myndavélina í S7, rosalega skýr og snögg :happy
af Steini B
Þri 09. Feb 2016 00:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Y50-70 15.6" Fartölva
Svarað: 0
Skoðað: 315

[TS] Lenovo Y50-70 15.6" Fartölva

Lenovo Y50-70 - Model name 20378 Þessi fartölva getur spilað nýjustu leiki í medium-high gæðum Kom original með Windows 8.1, afhendist með nýuppsett windows 10 Hún var líka með 1Tb SSHD, setti 256Gb Samsung 850 Evo í vélina og hinn diskurinn fylgir með í utanályggjandi boxi Keypt í Elko 1.7.15, kost...
af Steini B
Þri 09. Feb 2016 00:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [seldur] BenQ 27'' LED FULL HD 144Hz tölvuskjár
Svarað: 0
Skoðað: 379

[seldur] BenQ 27'' LED FULL HD 144Hz tölvuskjár

BenQ XL2720Z 27'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz tölvuskjá Keyptur 15.9.14 í Tölvutek, kostar nýr 99.900kr. Lítur enn út eins og nýr, engir dauðir pixlar. Verð: 60.000kr. Seldur http://i1383.photobucket.com/albums/ah304/Steini_B/IMG_0429_zpstzwwhczs.jpg http://i1383.photobucket.com/albums/ah304/Steini_B...
af Steini B
Lau 30. Jan 2016 16:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver eru bestu bílakaupin í dag
Svarað: 37
Skoðað: 8349

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

2013 kemur Octavian bæði lengri og lengri milli hjóla sem þýðir meira pláss afturí

Er einmitt mikið búinn að vera að pæla í þessu núna, ef maður ætlar að fá sér nýlegan, ódýran 4x4 station þá er það eiginlega bara Skodi sem kemur til greina...
af Steini B
Fös 29. Jan 2016 19:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum
Svarað: 30
Skoðað: 3931

Re: [Hugmynd] Fela þræði/svör frá ákveðnum notendum

Af hverju voruð þið að banna hakkaran ? Já ég hló þegar ég las þetta með hakkarin block addið , en það flokkast sem einelti . Vissulega er gæjinn ekki endilega sá skarpasti í skúffunni , og ekkert endilega alltaf edrú hérna á síðunni en hann bætti við lit við regnbogan , fjölbreytni fólksins sem my...
af Steini B
Mið 27. Jan 2016 01:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] MX Master mús og Swiftech H320 CPU kælir m/Gentle Typhoon viftum
Svarað: 9
Skoðað: 1615

[TS] MX Master mús og Swiftech H320 CPU kælir m/Gentle Typhoon viftum

Er með til sölu: Logitech MX Master http://www.logitech.com/en-us/product/mx-master Frábær þráðlaus mús sem virkar á öllum yfirborðum, meira að segja gleri... Keypt í Elko fyrir ca 6 mánuðum Kostar ný 19.995kr Verð:14.000kr. http://www.logitech.com/assets/55435/mx-master-gallery.png Swiftech H320 36...
af Steini B
Fös 15. Jan 2016 17:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný ábyrgð?
Svarað: 19
Skoðað: 2600

Re: Ný ábyrgð?

Ég lenti í því að heimabíómagnarinn minn dó rétt áður en ábyrgðin var búin - keyptur í Elko
Fékk nýjan og hann tók það sérstaklega fram að sá nýji væri með 2ára ábyrgð :happy
af Steini B
Fös 15. Jan 2016 02:48
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Playstation 3 fylgihlutum
Svarað: 6
Skoðað: 817

Re: [ÓE] Playstation 3 fylgihlutum

Ég á til:
1x Myndavél
2x Motion Controller
1x Navigation Controller
1x Demo Disc
1x Sports Champions 2

Allt í mjög góðu standi

Var að spá í ca 12þ. fyrir pakkann
af Steini B
Fim 24. Des 2015 23:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?
Svarað: 14
Skoðað: 4035

Re: FM sendir í bíl / hvaða ? / reynslusögur ?

Góðan daginn, ég er að leitast eftir góðum FM sendi til afnota í bílnum hjá mér, er með BMW E46 sem býður ekki upp á það að tengja AUX með original útvarpi Þau í Nesradíó eiga til snúru sem passar aftaná original e46 útvarp og er með aux in tengi á hinum endanum ;) Það er reyndar algengt í BMW að v...
af Steini B
Þri 08. Des 2015 23:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar kaupir maður bekkpressu?
Svarað: 21
Skoðað: 2430

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Borgar sig ekki að kaupa þetta nýtt, lang best að kaupa notað
af Steini B
Fös 23. Okt 2015 01:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?
Svarað: 65
Skoðað: 8810

Re: Óstöðug útlandasamband - Hringiðan

Ég er einmitt við það að gefast upp, ég er með mikið hærra ping en vinir mínir hjá símanum eða vodafone í BF4...
af Steini B
Mán 17. Ágú 2015 21:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: MSI Nvidia GeForce 970 4gb keypt i USA
Svarað: 8
Skoðað: 1802

Re: MSI Nvidia GeForce 970 4gb keypt i USA

Það er reyndar Tiger útgáfan, en Gaming útgáfan (sem ég býst við að op sé að selja) kostar engu að síður 69.950 þar.

http://www.att.is/product/msi-geforce-970gtx-skjakort
af Steini B
Þri 28. Júl 2015 00:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Skjávarpi Optoma ml500
Svarað: 0
Skoðað: 373

[TS] Skjávarpi Optoma ml500

Til sölu Optoma ml500 http://www.newgadgetz.com/wp-content/uploads/2012/02/Optoma-ML500-Ultra-portable-Business-Projector-with-500-Lumens-1.jpg Lítill og nettur LED skjávarpi með 500ansi lumens Peran er uppgefin með endingu yfir 20.000 tíma er komin í ca 1000 tíma núna Native upplausn er 1280 x 800 ...
af Steini B
Mið 11. Mar 2015 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Scythe gentle typhoon vinsælustu viftur á markaðnum
Svarað: 36
Skoðað: 3004

Re: Scythe gentle typhoon vinsælustu viftur á markaðnum

Kanski kominn tími á að taka þessar úr plastinu? :megasmile
af Steini B
Mið 11. Feb 2015 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frozen CPU tímabundið niðri
Svarað: 4
Skoðað: 765

Frozen CPU tímabundið niðri

Núna er greinilega ekki rétti tíminn til að panta frá Frozen CPU þar sem það virðist allt vera niðri hjá þeim þessa dagana og miklar sögusagnir um að þeir séu farnir á hausinn. Allavega ekki sniðugt að panta á síðunni, þar sem það er ennþá hægt, fyrr en það er komið confirmed að þeir séu up and runn...
af Steini B
Sun 18. Jan 2015 23:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða router á ég að kaupa?
Svarað: 15
Skoðað: 2717

Re: Hvaða router á ég að kaupa?

Ég er búinn að vera með þennann Asus RT-N56U tengdann við Technicolor router (fyrst adsl og svo núna vdsl) í 3 ár þar sem leigurouterarnir þoldu ekki smá álag, eitthvað sem Asusinn finnur ekkert fyrir svo ég er mjög sáttur með hann Langar að fara að uppfæra í xDSL router frá Asus svo ég þurfi ekki a...
af Steini B
Fim 15. Jan 2015 12:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afmælistilboð Hringiðunnar
Svarað: 67
Skoðað: 9055

Re: Afmælistilboð Hringiðunar

Ég er mjög sáttur...
er reyndar með aðeins meira ping á BF4 serverum.
En þeir eru mega snöggir að skipta yfir, bara hringja í þá, tengja routerinn og kominn yfir...
af Steini B
Mán 12. Jan 2015 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á einhver hérna Therme Parka úlpu ?
Svarað: 6
Skoðað: 1188

Re: Á einhver hérna Therme Parka úlpu ?

Þetta er rosalega flott úlpa og engann veginn hægt að bera hana sama við þessar 30þ.kr. úlpur
Ef þú átt pening þá segi ég go for it, þú verður alls ekki svikinn...

Getur farið í Fjallakofann til að skoða úlpur frá Arc'teryx