Leitin skilaði 658 niðurstöðum

af Tonikallinn
Lau 23. Sep 2017 17:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning sambandi við E-Vökva
Svarað: 6
Skoðað: 1000

Re: Spurning sambandi við E-Vökva

Þetta eru loftbólur sem að eru í vökvanum og koma vegna þess að þeir nota einhverskonar stingsög til þess að blanda þessu saman. Mínir vökvar eru alltaf svona frá þeim, þetta sjatnar mjög fljótt, ekkert að hræðast :) Annars er hann með facebook síðu og chatt þar sem að hann svara alltaf mjög fljótt...
af Tonikallinn
Lau 23. Sep 2017 14:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning sambandi við E-Vökva
Svarað: 6
Skoðað: 1000

Re: Spurning sambandi við E-Vökva

Bragðefnin ekki blandast nógu vel við VG sýnist mér. Hrista flöskuna vel og nota svo :) ef bragðið er fínt þá vape on Allt í lægi, takk takk. Var samt búinn að hrista þetta aðeins. Þannig ég helli bara þessu sem var komið í tankinn? Ef bragðið er í lagi þá skaltu bara klára hann. óþarfi að sóa vökv...
af Tonikallinn
Lau 23. Sep 2017 14:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning sambandi við E-Vökva
Svarað: 6
Skoðað: 1000

Re: Spurning sambandi við E-Vökva

Viggi skrifaði:Bragðefnin ekki blandast nógu vel við VG sýnist mér. Hrista flöskuna vel og nota svo :) ef bragðið er fínt þá vape on

Allt í lægi, takk takk. Var samt búinn að hrista þetta aðeins. Þannig ég helli bara þessu sem var komið í tankinn?
af Tonikallinn
Lau 23. Sep 2017 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning sambandi við E-Vökva
Svarað: 6
Skoðað: 1000

Spurning sambandi við E-Vökva

Var að koma heim frá ferð minni í Icevape of það virðist vera eitthvað ógéð í vökvanum....
https://postimg.org/image/pjsrvczf9/
https://postimg.org/image/xrupgcrbp/
Eins og sést að ofan er þetta ''The Panda: Lime Cola'' með bætt í 6mg af nikkara. Er þetta eðlilegt?....
af Tonikallinn
Mið 13. Sep 2017 10:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?
Svarað: 7
Skoðað: 4488

Re: Einhver heyrt eitthvað um Fallout 5 að koma út ?

Jon1 skrifaði:Er ekki reglan líka að gefa út staggerd elderscrolls og fallout ? fallout 4 seinast skyrim fyrir það þannig næst er örugglega eldersrolls leikur

Todd sjálfur sagði að tæknin sem þeir vilja til að gera næsta Elderscrolls er ekki fundin upp ennþá....það er mjög langt í næsta ES
af Tonikallinn
Þri 12. Sep 2017 16:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100Mb í 1000Mb hjá símanum
Svarað: 7
Skoðað: 1514

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

wicket skrifaði:Svæðinu þínu? Hvar ertu eiginlega?

Ég bý í litlu þorpi í Dalvíkurbyggð. Ég er ekkert hissa að þetta sé ekki í boði hér, heldur að þeir sögðu ekki að þa væri ekki í boði hvorki á netinu né í símanum þegar að þeir hringdu :/
af Tonikallinn
Þri 12. Sep 2017 15:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100Mb í 1000Mb hjá símanum
Svarað: 7
Skoðað: 1514

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Nú jæja, eftir langa bið fékk ég svarið ''þetta er ekki í boði á svæðinu þínu'' þó að það sé ekkert sagt að það sé ekki hægt á síðunni þeirra né þegar að þeir hringdu. Þetta er algjört rugl....

Þakka kærlega fyrir svörin :)
af Tonikallinn
Þri 12. Sep 2017 14:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100Mb í 1000Mb hjá símanum
Svarað: 7
Skoðað: 1514

Re: 100Mb í 1000Mb hjá símanum

Tékkaðu hvort cat snúran þín supporti ekki örugglega 1000mb. cat5 supportar það ekki en cat5e gerir það Ef þú ert að tala um snúruna sem fer frá router í tölvuna, er ég ekki viss hvort ég get séð það.... gaurinn sem setti umm ljósleiðarann hér first var gerði sjálfur snúra, eða þú veist hvað ég á við
af Tonikallinn
Þri 12. Sep 2017 14:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100Mb í 1000Mb hjá símanum
Svarað: 7
Skoðað: 1514

100Mb í 1000Mb hjá símanum

Daginn. Ég er með 100Mb tengingu hjá símanum og um helgina sótti ég um 1000Mb. Í gær var hringu þeir í mig, og sögðu að þetta væri ekkert mál og þeir myndu bara skjótast í þetta. Hvað tekur það langan tíma fyrir að þetta fari í gang? Ég bjóst við að þetta yrði komið...
af Tonikallinn
Mán 24. Júl 2017 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?
Svarað: 6
Skoðað: 916

Re: Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?

destinydestiny skrifaði:var að sjá svona síma seljast á 58þúsund þannig 40 er mjög lágt ef hann er vel farinn :)

Hmm...ég er aðallega að gá fyrir vinkonu mína. Þarf að tékka hversu vel farinn hann er. Takk takk :)
af Tonikallinn
Mán 24. Júl 2017 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?
Svarað: 6
Skoðað: 916

Re: Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?

Sallarólegur skrifaði:https://www.nova.is/barinn/farsimar/valinnsimi/iPhone_6s/MN0W2AASlashA

40þ. give or take

Hélt það væri í kringum það. Takk kærlega
af Tonikallinn
Mán 24. Júl 2017 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?
Svarað: 6
Skoðað: 916

Re: Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?

Enginn?....
af Tonikallinn
Mán 24. Júl 2017 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?
Svarað: 6
Skoðað: 916

Hvað gæti IPhone 6s selst fyrir?

Er einhver sem gæti sagt mér hvað IPhone 6s 64gb sem er rúm 1 árs gamall gæti selst fyrir?
af Tonikallinn
Lau 22. Júl 2017 13:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hva' mynduð þið max borga fyrir þessa*?
Svarað: 6
Skoðað: 1106

Re: Hva' mynduð þið max borga fyrir þessa*?

netkaffi skrifaði:En þú ert með sama örgjörva, jafnmikið minni, svipað skjákort, smærri SSD

Hann var ábyggilega bara að svara spurningunni þinni....
af Tonikallinn
Þri 18. Júl 2017 00:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk
Svarað: 35
Skoðað: 5482

Re: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk

Andriante skrifaði:Átti hann s.s. að tapa 8þ kalli til þess að heiðra "díl" sem hann gerði við einhvern gæja út í bæ? Mmm, okay. Mér finnst ekkert athugavert við þetta hjá honum.

Ef hann er búinn að LOFA honum kortinu? Auðvitað....
af Tonikallinn
Mán 17. Júl 2017 12:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk
Svarað: 35
Skoðað: 5482

Re: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk

So....really he did say that he was accepting the second offer....if that's true, then Manne, you're a total ass... you lie about how Templar ''took it the wrong way''...are you serious? You told him that you were betraying the deal.... and then you go ''if you wouldn't have said this, we would be g...
af Tonikallinn
Mán 17. Júl 2017 10:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk
Svarað: 35
Skoðað: 5482

Re: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk

This is exactly what I wrote to the other guy: "Hey man. Okay so, I want to talk to the guy I have almost promised it to already. See so he wont get too mad about me selling it to the highest offer. I dont want to be a douche." I get that "almost promised" is not 100% accurate. ...
af Tonikallinn
Mán 17. Júl 2017 09:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk
Svarað: 35
Skoðað: 5482

Re: Selling ASUS Strix 1080 A8G 70.000isk

Yep. I still have it. Its yours. Do you want me to bring back the proper box? And let me know when you have time to collect it and Ill talk to my friend. This is confirmation, that you accepted his offer. You have the prerogative of not selling the card at anytime and keeping it. Nobody can blame y...
af Tonikallinn
Lau 15. Júl 2017 12:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða vatnsheldu símar eru til?
Svarað: 8
Skoðað: 1514

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum. Gearbest.com +1 +a Oneplus 3T. Keypti hann fyrir sirka 4-5 mánuðum og hann á ennþá eftir að faila mér Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum. Gearbest.com Hann er að leita af vatnshel...
af Tonikallinn
Lau 15. Júl 2017 11:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða vatnsheldu símar eru til?
Svarað: 8
Skoðað: 1514

Re: Hvar er best að kaupa síma?

Minuz1 skrifaði:Var að fá í hendurnar OnePlus 3T fyrir 52 þús eftir vsk og sendingu að dyrum.
Gearbest.com

+1 +a Oneplus 3T. Keypti hann fyrir sirka 4-5 mánuðum og hann á ennþá eftir að faila mér
af Tonikallinn
Fös 23. Jún 2017 01:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] AMD 470, 480
Svarað: 2
Skoðað: 326

Re: [ÓE] AMD 470, 480

Hefurðu prufað viewtopic.php?f=11&t=73358 ?
af Tonikallinn
Mið 14. Jún 2017 20:34
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TF2 BackPack tilsölu
Svarað: 6
Skoðað: 3106

Re: TF2 BackPack tilsölu

Semboy skrifaði:
Gunnar skrifaði:væri ekki sniðugt að linka á accountinn svo fólk geti séð hvað þú átt ef það vill bjóða í. enginn hérna að fara bjóða blind held ég.



fixed.

Samt, væri fínt að fá actual link á hann
af Tonikallinn
Þri 06. Jún 2017 20:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Fartölva: Razer Blade
Svarað: 4
Skoðað: 610

Re: Fartölva: Razer Blade

Ég kannast eitthvað við þennan post.... er þessi ekki nú þegar til?
af Tonikallinn
Þri 06. Jún 2017 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð við tölvukaup
Svarað: 12
Skoðað: 1519

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup

braudrist skrifaði:Ég verð að segja að ég er mikill fan hjá Tölvutækni en þessi tölva hjá computer.is lítur bara mun betra út. Þú færð 2TB geymsludisk og Windows 10 samt er hún tæplega 30.000 kr ódýrari.

Nákvæmlega það sem mér sýndist... pretty much sömu specs + færð meira fyrir minna
af Tonikallinn
Mán 05. Jún 2017 22:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð við tölvukaup
Svarað: 12
Skoðað: 1519

Re: Vantar aðstoð við tölvukaup


Ég er enginn pro, en með því að lesa yfir lítur þessi frá Computer.is betur út