Leitin skilaði 111 niðurstöðum

af Steinman
Mán 25. Des 2017 17:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með kaup á skjá
Svarað: 6
Skoðað: 2298

Re: Hjálp með kaup á skjá

Tæki 144hz yfir 4k allan daginn. Hratt refresh rate og eins lítið input lagg og hægt er fyrir tölvuleiki, og svo sér skjá sem birtir myndir flottar og skýrar fyrir kvikmyndagláp. https://att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar Langar helst að hafa skjáinn 1440p. Þarf alls ekki að vera 4k en er ekki bet...
af Steinman
Mán 25. Des 2017 01:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með kaup á skjá
Svarað: 6
Skoðað: 2298

Hjálp með kaup á skjá

Halló halló. Það er komið að skjá kaupum og þá vantar manni hjálp frá þeim bestu, eithvað sem fer vel með 1080 korti. Er að leita að 144hz eða g-sync skjá sem er 1440p. Ekkert nema leikir spilaðir á þessu og má kosta í kringum 110þ. Veit nkl ekkert um skjái og hvað þá hvaða merki maður á helst að sk...
af Steinman
Þri 08. Ágú 2017 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð fyrir notað strix R9-390?
Svarað: 2
Skoðað: 571

Re: Verð fyrir notað strix R9-390?

Aimar skrifaði:fann þetta a netinu.
970 kortin eru að fara á 17 til 20þ kr.


Glæsilegt, takk fyrir þetta :)
Kannski að maður setji 25þ á þetta og sjái hvað gerist, þessi 8gb hljóta að vera að skila sér...
af Steinman
Þri 08. Ágú 2017 20:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð fyrir notað strix R9-390?
Svarað: 2
Skoðað: 571

Verð fyrir notað strix R9-390?

Var að vellta fyrir mér hvað maður getur búist við að fá fyrir rúmlega 1 og 1/2 árs gamalt Asus Strix R9-390? fer að detta í að vera 2 ára gamallt.
Upprunalegar pakkningar gætu ekki fylgt með ef það breytir einhverju með verðið og ábyrgðin fer að renna út... Einhverjar hugmyndir?
af Steinman
Fim 09. Feb 2017 02:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 369170

Re: Hringdu.is

Er ljósnetið úti hja e-h öðrum en bara mér?

Edit: Var að detta inn aftur hjá mér mínutu eftir að ég póstaði :P
af Steinman
Lau 31. Des 2016 00:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: CompTIA A+ próf?
Svarað: 9
Skoðað: 1082

Re: CompTIA A+ próf?

Vona að ég sé ekki að rugla en ég held alveg öruglega að Promennt sé með þetta. http://www.promennt.is/is/namskeid

Edit: Jújú þau eru með þetta þar. http://www.promennt.is/is/namskeid/taekninam. En spurning með hvað prófið eitt og sér kostar.
af Steinman
Sun 25. Sep 2016 02:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hver af þessum fartölvum er best?
Svarað: 22
Skoðað: 2708

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

Það er samt kostur með fyrri vélina að það er vefmyndavél á henni en ekki þessari frá elko.


Myndi halda að það sé bara einhver stafsetningarvilla hjá Elko varðandi myndavélina. Virðist vera með myndavél ef maður skoðar myndina af vélinni sjálfri.
af Steinman
Mið 21. Sep 2016 03:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 369170

Re: Hringdu.is

Jon1 skrifaði:núna er ég að lenda í skrítnum hlutum , ákveðnar íslenskar síður virka og ekkert annað ? vaktin og elko virka en allt annað er bara no DNS


Svipað vandamál hérna... ekkert virkar nema vaktin og elko og er með skemmtilega gula þríhyrningin niðri í hægra horninu.
af Steinman
Mið 31. Ágú 2016 14:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Er að leita eftir öflugustu fartölvunni sem ég get fengið á budgeti 150k
Svarað: 10
Skoðað: 1174

Re: Er að leita eftir öflugustu fartölvunni sem ég get fengið á budgeti 150k

Hef eitt smá tíma í að skoða Inspiron 7559 á netinu og hún er víst nokkuð öflug þrátt fyrir nokkra minniháttar galla. Hér einmitt nýkomin inn á vaktina eitt stk: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=70470 . Og hér er Linus að fara yfir hana: https://www.youtube.com/watch?v=jJPQfWCuxAo . ...
af Steinman
Mán 22. Ágú 2016 04:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Xbox One fjarsteríng og bluetooth
Svarað: 2
Skoðað: 1046

Xbox One fjarsteríng og bluetooth

Er með tiltörlega einfalda spurningu varðandi Xbox one fjarsterínguna sem ég ætla að nota þráðlausa við borðtölvuna. Vanntar bara að vita hvort fjarsteríngin virki með hvaða bluetooth móttakara sem er, eða þarf maður þennan sérstaka xbox móttakara sem fylgir t.d. með þessum pakka: https://tolvutek.i...
af Steinman
Sun 26. Jún 2016 00:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetakosning 2016
Svarað: 28
Skoðað: 3220

Re: Forsetakosning 2016

Nú spyr ég bara eins og vitleysingur, en er forseti íslands eithvað að fara stjórna því hvort við göngum í ESB eða ekki, eða stjórna bara einhverju yfir höfuð? Er þetta ekki bara einhver gæji/gella sem tekur í höndina á öðrum forsetum og fær alltof há laun fyrir það?
af Steinman
Lau 25. Jún 2016 17:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla ykkar af tecshop.is?
Svarað: 5
Skoðað: 801

Re: Reynsla ykkar af tecshop.is?

Verslaði hjá þeim EVGA aflgjafa fyrir einhverjum mánuðum á mjög góðu verði. Get ekkert sett útá þá, fékk hann í hendurnar eftir 7 daga og auðvitað í fullkomnu ástandi. Hef ekkert lennt í neinu veseni eða þurft að hafa samband við þá síðan svo ég veit nú ekki hvernig þeir þjónusta mann eftirá. Er lík...
af Steinman
Þri 21. Jún 2016 04:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort crashar á log-in skjá
Svarað: 0
Skoðað: 604

Skjákort crashar á log-in skjá

Er í bullandi vandræðum með r9 390 kortið mitt. Þegar að ég restartaði vélinni fyrr í kvöld og kom á log-in skjáinn fyrir windows 10 þá fæ ég svartan skjá og vifturnar á kortinu fara í botn. Ég gat bootað upp í safe mode og notaði sérstakt gpu driver uninstaller forrit til þess að losa mig við drive...
af Steinman
Þri 31. Maí 2016 15:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?
Svarað: 41
Skoðað: 4834

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Fyrsti Bioshock leikurinn er sennilega sá leikur fyrir mig. Get spilað hann aftur og aftur, sem ég hef gert síðan hann kom út (Notendanafnið mitt er í höfuðið á Dr. Steinman úr leiknum :P). Svo sennilega Final Fantasy 9 og Baldur's Gate.
af Steinman
Fim 21. Apr 2016 05:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Razer orbweaver
Svarað: 2
Skoðað: 382

Re: Razer orbweaver

Lu1ex skrifaði:titill segir allt saman :)

Ekki alveg.

Er þetta nýtt eða notað? Ennþá í ábyrgð? Verðhugmynd?

Edit: :face afsaka þetta innlegg, héllt þú værir að selja.
af Steinman
Fim 25. Feb 2016 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Svarað: 20
Skoðað: 1885

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Held að pósturinn sendi þetta beint til baka, eftir að hafa látið þig vita. Fékk einhverntíman bluetooth hátalara ekki CE merkta og þannig gékk þetta fyrir sig þá.
af Steinman
Sun 21. Feb 2016 19:35
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Ps3 leikir
Svarað: 1
Skoðað: 2530

Re: [TS] Ps3 leikir

upp
af Steinman
Lau 20. Feb 2016 18:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 797

Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi

Aha! það var að koma út ný BIOS útgáfa í gær (sem styður MAC OS wtf?). Ætli þeir hafi ekki séð þráðin hjá mér og brugðist við í snarræði ;) Vonandi að það reddi þessum villum og errorum hjá mér. Takk fyrir hjálpina báðir tveir, ég hefði sennilega verið búin að hreinsa cmos og enduruppsetja windows á...
af Steinman
Fös 19. Feb 2016 23:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 797

Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi

Og er þá enngin leið til að fara í orginal bios útgáfu? Þetta er aðeins 2 mánaða gamallt borð svo batteríið er vonandi ekki að valda neinum vandræðum... Spurning um að hafa samband við Asus, mögulega er einhver Beta Bios í gangi. Yfirleitt er ekki hægt að downgreida Biosinn á auðveldan hátt Fjandin...
af Steinman
Fös 19. Feb 2016 23:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 797

Re: Hreinsa CMOS og stýrikerfi

Og er þá enngin leið til að fara í orginal bios útgáfu?
Þetta er aðeins 2 mánaða gamallt borð svo batteríið er vonandi ekki að valda neinum vandræðum...
af Steinman
Fös 19. Feb 2016 23:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hreinsa CMOS og stýrikerfi
Svarað: 6
Skoðað: 797

Hreinsa CMOS og stýrikerfi

Er að fá mikið af villum í Event Viewer sem benda mér alltaf á að uppfæra BIOS, sem er með nýjustu uppfærslu. Svo mér datt í hug að hreinsa CMOS og uppfæra aftur. Hef svo sem ekki hugmynd um hvort þetta lagi eithvað eða hvort ég þurfi að standa í þessu. Kannski að einhver hérna getur sagt mér það? E...
af Steinman
Fim 18. Feb 2016 01:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar álit á samsetningu
Svarað: 15
Skoðað: 1728

Re: vantar álit á samsetningu

Ef þú getur eitt aðeins meira þá myndi ég taka 6600K. Þó þú yfirklukkir ekki núna þá langar þig kannski að geta það í framtíðinni? Það er tiltörlega auðvellt á skylake og góðar leiðbeiningar til á vefnum og youtube. Ég er með 6600K og gerði mína fyrstu yfirklukkun á þessum örgjörva. Gekk eins og í s...
af Steinman
Þri 16. Feb 2016 23:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Svarað: 9
Skoðað: 1102

Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.

Þetta er kannski vitleysa í mér en afhverju ekki R9 390 frekar en GTX 970? Skilst að 970 sé aðeins með 3,5Gb minni og minnir í fljótu að ég hafi séð 390 performa betur en 970 í samanburðum á vefnum. Sérstaklega í þessum DirectX12 leikjum sem komnir eru út. Edit: Sé núna að budgetið er ekki í þessum ...
af Steinman
Þri 16. Feb 2016 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kaupa Windows leyfislykil á netinu
Svarað: 21
Skoðað: 3012

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

Er þetta ekki bara einhver glæpastarfsemi? Mafíósar að kreista lykla útur fátækum fjölskyldum og selja svo ódýrt. :P
af Steinman
Þri 16. Feb 2016 16:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kaupa Windows leyfislykil á netinu
Svarað: 21
Skoðað: 3012

Re: Kaupa Windows leyfislykil á netinu

G2A og kinguin hef ég notað nokkru sinnum í leikjakaup og aldrei neitt vesen. Lyklarnir komið fljótt og virka alltaf.