Leitin skilaði 6612 niðurstöðum

af Viktor
Þri 01. Ágú 2023 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er Indó ekki með lausn ready?
Svarað: 14
Skoðað: 4375

Re: Er Indó ekki með lausn ready?

Skil ekki hvernig Indó tengist þessu. Vandamálið er að þegar þú greiðir í posa fer færslan til útlanda og er staðfest þar. Það að innleiða eitthvað séríslenskt app inn í öll kassakerfi landsins er risastórt verkefni. Það er engin einföld lausn á þessu. Einfaldast er líklega að skylda kortafyrirtæki ...
af Viktor
Sun 30. Júl 2023 12:41
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 4263

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Aldrei vanmeta Verkfæralagerinn
af Viktor
Fös 28. Júl 2023 21:21
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 4263

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

brain skrifaði:Fór í Íhluti í dag, þar er enn lokað v/sumarleyfa, sem samkvæmt vef var til 23. Júli


Það er lokað á föstudögum
af Viktor
Fös 28. Júl 2023 13:37
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 4263

Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Alligator cables?

Er þetta til hér heima?
af Viktor
Þri 25. Júl 2023 16:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir iPhone 12
Svarað: 0
Skoðað: 3536

Óska eftir iPhone 12

Í toppstandi 50K
af Viktor
Þri 25. Júl 2023 09:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig get ég keypt Steam Deck?
Svarað: 14
Skoðað: 8431

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Vantar aldrei samsæriskenningarnar varðandi verð úti miðað við hér heima :)

89.298 kr. Danmörk
99.995 kr. Ísland

Það er alls ekki þannig að þú fáir alltaf VSK endurgreiddan þegar þú pantar á netinu eins og sumir vilja meina.
af Viktor
Mán 24. Júl 2023 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjár fyrir byggingartækni
Svarað: 7
Skoðað: 4223

Re: Skjár fyrir byggingartækni

ColdIce skrifaði:
TheAdder skrifaði:Ef að þú ert að íhuga svipað verðbil og skjárinn sem þú linkaður, þá myndi ég skoða þennan:
https://kisildalur.is/category/18/products/2097

Takk fyrir :) ég spyr eins og leikmaður, hvað gerir þennan skjá betri en þessi sem ég linkaði?


Meiri upplausn og birta.
af Viktor
Mán 10. Júl 2023 19:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lögguuppboðið að detta af stað
Svarað: 4
Skoðað: 4080

Re: Lögguuppboðið að detta af stað

appel skrifaði:Er lögreglan stærsti reiðhjólaþjófurinn á landinu? Hvernig komast þeir yfir öll þessi reiðhjól?


Hjól sem hefur ekki verið tilkynnt stolið og engin leið að finna eigendurna?
af Viktor
Sun 09. Júl 2023 14:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Random framedrop í leikjum
Svarað: 9
Skoðað: 5751

Re: Random framedrop í leikjum

Ég myndi ekki útiloka að Microsoft séu með eitthvað background drasl í Windows sem veldur þessu.
af Viktor
Sun 09. Júl 2023 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5789

Re: Sláttuorf v2

Það er líka dýrt að viðhalda svona bensíndóti ;)

Sleppur við mikinn kostnað með því að hafa þetta rafmagns.
af Viktor
Sun 09. Júl 2023 10:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sláttuorf v2
Svarað: 13
Skoðað: 5789

Re: Sláttuorf v2

Það er líka hægt að fá stærri rafhlöður. Veit að Rafgeymasalan hefur eitthvað verið í svona.

Svo virka allar 18-20V rafhlöður með öðrum tækjum, DeWalt er til dæmis með 15ah rafhlöðu.

Svo bara 10$ breytistykki á milli.
af Viktor
Fös 30. Jún 2023 19:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: komið kæling á kaup af íbúðum?
Svarað: 4
Skoðað: 1856

Re: komið kæling á kaup af íbúðum?

af Viktor
Fim 29. Jún 2023 06:08
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.
Svarað: 5
Skoðað: 6550

Re: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Ég skal kíkja á þetta um helgina :)
af Viktor
Sun 18. Jún 2023 12:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn
Svarað: 17
Skoðað: 3528

Re: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn

The War on Drugs began in June 1971 when U.S. Pres. Richard Nixon declared drug abuse to be “public enemy number one”


Já þessi dómur hlýtur að breyta öllu. Þetta hefur ekki virkað í hálfa öld en núna hlýtur þetta að fara að skila árangri.

Fíkniefnalaust Ísland 2000 :happy
af Viktor
Sun 18. Jún 2023 08:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Sony 790 5 1 2 set 150 þús fram að 1 júli hætti við sölu
Svarað: 2
Skoðað: 2091

Re: Sony 790 5 1 2 set

Býð 35k í magnarann
af Viktor
Sun 18. Jún 2023 08:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn
Svarað: 17
Skoðað: 3528

Re: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn

Hann er augljóslega burðardýr. Heldur fólk að það að það geri eitthvað gagn að dæma burðardýr í langa fangelsisvist? Það er löngu ljóst að þetta stríð er löngu tapað og gerir bara illt verra. Á meðan lögreglan sóar tíma sínum í þessa vitleysu ganga ofbeldismenn sem eiga ekkert erindi í mannlegu samf...
af Viktor
Lau 17. Jún 2023 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3090 ti
Svarað: 31
Skoðað: 5161

Re: 3090 ti

Bílabúð Benna voru með besta fyrirkomulagið á þessu.

Fengu viðgerðir greiddar af bílaframleiðenda en rukkuðu samt kúnnan fyrir viðgerðina ;)
af Viktor
Lau 17. Jún 2023 18:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Áttu móðurborð með Serial tengi?
Svarað: 3
Skoðað: 1121

Áttu móðurborð með Serial tengi?

Vantar móðurborð+cpu+ram með serial tengi helst gefins ef einhver á í geymslu :)