Leitin skilaði 1028 niðurstöðum

af Revenant
Mán 31. Maí 2021 14:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Boeing Max
Svarað: 50
Skoðað: 7183

Re: Boeing Max

Airbus er eiginlega franskt fyrirtæki má segja, þ.e. farþegaþotuframleiðslan. Það er mikið þýskt blóð í Airbus, A320 og A350 eru smíðaðar að miklu leiti í Hamburg, þar sem A32X serían er með final assembly og A350 skrokkurinn er fullkláraður í Hamburg áður en hann er sendur til Frakklands í samsetn...
af Revenant
Sun 30. Maí 2021 14:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bjarni Ben segir þá ríku ekki eiga erindi í stjórnmál
Svarað: 13
Skoðað: 2880

Re: Bjarni Ben segir þá ríku ekki eiga erindi í stjórnmál

Bjarni Ben er á háum launum sem ráðherra en hann á ekki í neinum félögum skv. hagsmunamati (>1milljón kr í félagi eða >1% ef virði eigna félags er meira en 230millj kr).
af Revenant
Sun 23. Maí 2021 16:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: verbatim 240 gb usb minnislykill
Svarað: 5
Skoðað: 3715

Re: verbatim 240 gb usb minnislykill

Mögulega getur minnislykillinn verið falsaður (þ.e. hann auglýsir annað pláss en hann raunverulega er).

Þægilegasta forritið til að staðfesta stærð USB kubba (og minniskorta) er H2testw en það reynir að fylla minnislykilinn og staðfesta að gögnin hafi verið skrifuð á hann.
af Revenant
Fim 20. Maí 2021 19:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tölvan fyrir 10 árum
Svarað: 17
Skoðað: 2703

Re: tölvan fyrir 10 árum

Ég er að keyra 10 ára gamla tölvu en Sandy Bridge kynslóðin var sérstaklega góð hjá Intel. Það sem böggar mig mest í dag er að 8 GB er eiginlega of lítið en ég tími ekki að henda pening í nýtt DDR3 minni. Vantar þig 2x4GB eða 1x8GB? Núverandi minni dugar mér alveg, ég er bara að bíða eftir að eitth...
af Revenant
Fim 20. Maí 2021 18:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tölvan fyrir 10 árum
Svarað: 17
Skoðað: 2703

Re: tölvan fyrir 10 árum

Ég er að keyra 10 ára gamla tölvu en Sandy Bridge kynslóðin var sérstaklega góð hjá Intel. Það sem böggar mig mest í dag er að 8 GB er eiginlega of lítið en ég tími ekki að henda pening í nýtt DDR3 minni. Til gamans þá fletti ég upp hvað ég borgaði fyrir tölvuna í mars 2011: i7-2600K: 53.900kr (72.5...
af Revenant
Sun 09. Maí 2021 11:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 354272

Re: Hringdu.is

Bara til að bæta aðeins við... ég vinn á burðarneti Vodafone og þekki þetta nokkuð vel. Þú getur bara verið nokkuð viss um að internettengingin þín fari niður óháð þjónustuaðila, Hringdu/Voda/Síminn/Nova. Ef þú ert með mission critical þjónustu sem þarf internetið (sem er auðvitað bara best effort ...
af Revenant
Sun 02. Maí 2021 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139027

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það er hægt að rekja næstum því alla verðbólgu á Íslandi til íslensku krónunnar og lægra gengis. Þetta þýðir í raun það að verið er að lækka laun fólks í gegnum lægra gengi og verðbólgu. Áður en þið vitið af þá verða lægstu laun á Íslandi kominn upp í 900.000 og munu ekki duga fyrir íbúð í Reykjaví...
af Revenant
Fim 15. Apr 2021 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 139027

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Þú gleymir að það var líka launahækkun í janúar útaf lífskjarasamningunum sem var upp á 15-20þúsund minnir mig.

Það auðvitað smyrst ofan á gengislækkanir.
af Revenant
Lau 10. Apr 2021 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?
Svarað: 27
Skoðað: 3743

Re: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?

Þú getur líka notfært þér fyrirtæki sem sjá um útreikning á staðgreiðslu, frádrátt vegna lífeyris og öðru því sem tilheyrir verktakagreiðslum.
Það kostar einhverja þúsundkalla á mánuði en getur verið þægilegt ef þú vilt ekki standa sjálfur í því bixi.
af Revenant
Lau 10. Apr 2021 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 4169

Re: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi

Varðandi hátt latency geti stoppað UT fyrirtæki við að nota skýjalausnir þá stoppar það ekki að fólk noti t.d Office365 eða Google Gsuite. Sé að þér er mjög umhugsað um Microsoft vörur þá getur hver sem er séð þá breytingu sem er að gerast í UT bransanum mjög einfaldlega og athugað hvað margir nota...
af Revenant
Sun 28. Mar 2021 16:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus búnaður og WiFi rásir
Svarað: 5
Skoðað: 1306

Re: Þráðlaus búnaður og WiFi rásir

Oft er sami hugbúnaður og vélbúnaður notaður fyrir mismunandi markaðssvæði (t.d. BNA og ESB) og eingöngu breytt um umbúðir/rafmagnskló.

Það fer því eftir minnsta samnefnara milli þessara svæða hvaða rásir eru opnar.
af Revenant
Sun 07. Mar 2021 12:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki
Svarað: 5
Skoðað: 1556

Re: Að uppfæra win 10 home í pro en lykill virkar ekki

Ferð í Settings -> Update & Security -> Activation og velur "Change product key". Windows flettir upp hvaða leyfi er/var virkt á viðkomandi tölvu þegar það er sett hreint upp og virkjar Windows sjálfkrafa með því. Breytt: Eitt sem ég gleymdi en sumir Windows lyklar/leyfi krefjast þess ...
af Revenant
Lau 27. Feb 2021 17:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 59794

Re: Jarðskjálftar...

Það mætti alveg skoða lausnir eins og að sleppa vatni yfir hraunið til að kæla og hægja á flæði til að bjarga brautinni ef til þess kæmi. Það var gert í Eyjum á sínum tíma, dælt úr sjónum og sprautað á hraunið til bjarga húsum. Það verður fyrst að gera umhverfismat sem kannar áhrif framkvæmdarinnar...
af Revenant
Fim 25. Feb 2021 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 97
Skoðað: 22207

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Creditinfo skoðar bara skuldahliðina, ekki eignahliðina.

Þ.e. ef þú átt skuldlausa íbúð, skuldlausan bíl og ekkert námslán þá geturu verið með verra lánshæfismat heldur en sá sem skuldar allt þrennt.
af Revenant
Mán 22. Feb 2021 20:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjákortaþurrðin
Svarað: 23
Skoðað: 4112

Re: Skjákortaþurrðin

Mikil eftirspurn hjá venjulegu fólki því það er meira heima hjá sér, takmörkuð framleiðslugeta hjá TSMC/Samsung (því allir framleiðendur vilja nota bestu tækni) og verð á rafmyntum í hæstu hæðum (sem gerir GPU gröft hagstæðan).
af Revenant
Þri 16. Feb 2021 20:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: kmode exception not handled og blár skjár
Svarað: 38
Skoðað: 4848

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Memtest86 er besta forritið til að prófa minnið.

Þarft að skrifa .img skránna á USB kubb með imageUSB forritinu sem fylgir með og boot-a svo af USB kubbnum.
af Revenant
Þri 16. Feb 2021 19:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: kmode exception not handled og blár skjár
Svarað: 38
Skoðað: 4848

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Svona er það þar ert þú eitthvað nær? Það kemur allavegana voðalega lítið út úr google. qqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqqq.png tutyutututututyutyutyututyuy.png Windows crash-ar ekki í neinum driver heldur beint í NT kernel sem bendir til þess að vinnsluminni, örgjörvi eða móðurborð séu vandamálið. Þa...
af Revenant
Þri 16. Feb 2021 16:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: kmode exception not handled og blár skjár
Svarað: 38
Skoðað: 4848

Re: kmode exception not handled og blár skjár

jardel skrifaði:Þakka þér fyrir svarið Revenant.

Svona er staðan hjá mér.

Þetta viðhengi rererewrerer.png er ekki lengur aðgengilegt



Þú verður að raða eftir "Address In Stack" (ekki eftir Filename) til að geta séð í hvaða driver Windows er að crash-a í.

bluescreenview.png
bluescreenview.png (15.96 KiB) Skoðað 1642 sinnum
af Revenant
Mán 15. Feb 2021 20:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: kmode exception not handled og blár skjár
Svarað: 38
Skoðað: 4848

Re: kmode exception not handled og blár skjár

Gerist þetta tilviljanakennt eða þegar þú ert að gera ákveðna hluti? Ef þú nærð í BlueScreenView þá geturu séð út frá minidump-inu hvaða driver er að crash-a og út frá því njörvað niður hvaða búnaður er að bila. https://www.nirsoft.net/utils/bluescreenview.gif Veldu nýjasta minidump-ið og taktu skjá...
af Revenant
Fim 11. Feb 2021 17:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 1521

Re: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

Þetta er því miður áhættan að vera lénsmaður hjá bandarísku stórfyrirtæki. Google er verst í þessum efnum því það er "engineering driven" fyrirtæki sem tímir ekki að hafa notendaaðstoð. Miklu ódýrara að búa til gervigreind sem tekur ákvarðanir um að banna notendur þrátt fyrir að ákveðin pr...
af Revenant
Þri 09. Feb 2021 17:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Motta á tölvuborð
Svarað: 4
Skoðað: 910

Re: Motta á tölvuborð

Ég keypti mér eina frá GamersNexus og er mjög ánægður með hana.
af Revenant
Sun 24. Jan 2021 14:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pfsense Load balancer
Svarað: 3
Skoðað: 790

Re: Pfsense Load balancer

pfsense load balancer er bara gui ofan á haproxy pakkann.

Ef þú fílar viðmótið og vilt ekki fara ofan í haproxy eða nginx config skrár þá er ekkert að því að vera með load balancer á routerinum.
af Revenant
Þri 19. Jan 2021 20:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: virusvörn windows 10
Svarað: 22
Skoðað: 4838

Re: virusvörn windows 10

Að vera með Windows Defender er nóg nema þú sért að leita þér að sérstökum fídusum sem aðrir framleiðendur bjóða upp á. Það væri þá helst greining á hegðunarmynstri notenda (til að stöðva óeðlilega notkun), stöðva aðgengi að "hættulegum" síðum og annað þvíumlíkt. Þessir fídusar eru ekki ók...
af Revenant
Þri 12. Jan 2021 17:01
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 18727

Re: @.is (alveg glatađ)

Skot út í myrkrið en getur verið að (allar) display port snúrurnar sem þú sért með séu með DP_PWR / pinna 20 tengdan?
Eru snúrurnar allar eins / frá sama framleiðanda?

Aðrir aðilar á Vaktinni hafa lent í keimlíkum vandamálum og orsökin var DisplayPort snúra með DP_PWR.
af Revenant
Þri 05. Jan 2021 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 16010

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Mér þykir umfjöllun fjölmiðla vera léleg því hún gefur það óbeint í skyn að þessir einstaklingar hafi látist útaf bólusetningunni. Ekkert í rannsókn Pfizer/BioNTech sýndi fram á dauða vegna bólusetningarinnar og þar voru yfir 40.000 manns í úrtakinu. Þetta bóluefni var náttúrulega hraðað í gegnum ö...