Leitin skilaði 1117 niðurstöðum

af Krissinn
Mið 06. Apr 2016 17:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10
Svarað: 7
Skoðað: 1106

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Ég skil :) Microsoft þvingaði mig til að uppfæra, þetta er það nýleg tölva að ég hugsa að ábyrgðin detti út ef ég skipti um stýrikerfi. Hélt kannski að það væri hægt að laga þetta með Firefox :p
af Krissinn
Þri 05. Apr 2016 20:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10
Svarað: 7
Skoðað: 1106

Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Eru fleiri að lenda í því eftir uppfærslu í Win10 að Firefox sé mjög hægur?
af Krissinn
Mán 21. Mar 2016 22:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?
Svarað: 7
Skoðað: 1333

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Var búinn að sjá þetta. Ég var að hugsa um að kaupa 3+ :p Það er kannski ódýrast að kaupa þetta á netinu eða hvað?
af Krissinn
Mán 21. Mar 2016 22:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?
Svarað: 7
Skoðað: 1333

Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Hefur einhver vitneskju um slíkt? Ég vil helst hafa þetta þráðlaust og með nætursjón og ekki verra ef það er hljóðnemi líka. Ég er að hugsa um innandyra ;)
af Krissinn
Fim 17. Mar 2016 00:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snapchat aðgangur fyrir alla
Svarað: 5
Skoðað: 1458

Snapchat aðgangur fyrir alla

Hvernig er búið til svona snapchat aðgang sem allir geta sent inn? Bara forvitni :)
af Krissinn
Lau 23. Jan 2016 16:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vesen með usb
Svarað: 2
Skoðað: 618

Vesen með usb

Ég fæ ekki músina og lyklaborðið til að virka eftir að hafa skipt aftur niður í Win7 eftir uppfærslu í win10. Hvernig lagar maður þetta? :/
af Krissinn
Mán 21. Des 2015 22:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr router hjá Vodafone
Svarað: 6
Skoðað: 1868

Re: Nýr router hjá Vodafone

Ég fékk þennan router í staðinn fyrir Zhone draslið um daginn :D Einnig búinn að uppfæra í þennan hjá pabba.... Miklu miklu betri router!! og þægilegt vefviðmót :) Starfsmaðurinn í versluninni var ekki alveg á því að þessi router væri fyrir VDSL en ég var búinn að fá aðrar upplýsingar frá þjónustuve...
af Krissinn
Mán 21. Des 2015 20:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir pabba
Svarað: 3
Skoðað: 666

Re: Fartölva fyrir pabba

* Er 90 þús budgetið eða má hún kosta eitthvað aðeins meira? * Þegar þú segir ljósmyndavinnslu ertu þá að tala einhverja alvöru eða bara svona heimamynda/fjölskyldu? Vélin sem slík er allt í lagi, en ötgjörvinn er ekki sterkur og persónulega ef pabbi þinn er ekki að hlaða niður bíómyndum tæki ég fr...
af Krissinn
Mán 21. Des 2015 20:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir pabba
Svarað: 3
Skoðað: 666

Fartölva fyrir pabba

Gott kvöld. Pabbi minn er að spá í nýrri fartölvu. Hann notar tölvu í þetta venjulega, Email, Vefráp: Facebook, Youtube, Fréttasíður. Svo er það ljósmynda vinnsla, tölvan þarf að henta í það. Ég stakk uppá að skoða þessa: http://tl.is/product/f553ma-xx782h-fartolva Hvert er ykkar álit á þessari vél?...
af Krissinn
Fim 17. Des 2015 21:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Perur í gamalt IKEA glugga jólatré
Svarað: 4
Skoðað: 656

Perur í gamalt IKEA glugga jólatré

Ég er í vandræðum með perur í gamalt glugga jólatré, keypt í IKEA um sirka 2004? Ég hélt að þetta væri bara þessar týpísku perur sem eru í aðventuljósum en nei nei. Það er ekki að virka :/ Veit einhver hvar maður getur nálgast réttu perurnar? Eða á maður bara að fleyja þessu helv.... drasli? :D 1239...
af Krissinn
Lau 05. Des 2015 03:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr router hjá Vodafone
Svarað: 6
Skoðað: 1868

Nýr router hjá Vodafone

Er einhver búinn að uppfæra í nýja routerinn hjá Vodafone, ,,Vodafone HG 659" Ef, hvernig er hann að virka með VDSL tengingum? Ég vissi ekki einusinni að þeir væru byrjaðir með nýjan router :p Ég er alveg að gefast upp á þessu Zhone drasli!!!
af Krissinn
Mán 30. Nóv 2015 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone - Lélegt erlent internetsamband
Svarað: 2
Skoðað: 608

Vodafone - Lélegt erlent internetsamband

Eru fleiri að lenda í sem skipta við Vodafone að internet tengingin þeirra sé voða hæg? :/
af Krissinn
Þri 24. Nóv 2015 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Svarað: 10
Skoðað: 1444

Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account

Ég er að reyna að tengja nýtt kort við Paypal accountinn minn. Er ekki að fara að greiða með því á næstunni. Ég hélt bara að Paypal myndi taka eitthvað tengigjald fyrir og því hafði ég fjárhæð inná því. Klemmi: Ég var einnig í Landsbankanum með 2x kreditkort frá VISA og gat tengt þau við án vandræða...
af Krissinn
Mán 23. Nóv 2015 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Svarað: 10
Skoðað: 1444

Re: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account

Jú, vildi bara láta reyna á þetta fyrst :)
af Krissinn
Mán 23. Nóv 2015 20:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account
Svarað: 10
Skoðað: 1444

Get ekki link-að kreditkort vð Paypal account

Ég er ítrekað búinn að reyna að link-a nýtt MasterCard kreditkort frá Íslandsbanka við Paypal accountinn minn en ekkert gengur!!! Eru fleiri að lenda í þessu? Þetta er reyndar plúskort en það er fjárhæð inná því. Sendi skjáskot af villuboðunum sem koma upp.
af Krissinn
Lau 24. Okt 2015 19:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FreeNas
Svarað: 1
Skoðað: 459

FreeNas

Hvernig virkar þetta FreeNas? Ég er með turn sem ég hef notað sem fileserver og hann hefur keyrt Win7 pro. Ef ég myndi setja FreeNas uppá honum myndi ég þá þurfa að formata alla aðra diska líka? Semsagt sem ég nota fyrir stafræn gögn. Svo var annað, Er hægt að nota FreeNas með Windows server 2008? A...
af Krissinn
Fös 09. Okt 2015 10:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2665

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Ég þurfti að kaupa nýja rafhlöðu!
af Krissinn
Fös 18. Sep 2015 02:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Svarað: 151
Skoðað: 99323

Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org

Ég kemst inná án þess að hafa breytt neinu :p Er hjá Vodafone...
af Krissinn
Fös 28. Ágú 2015 22:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Snapchat virkar ekki
Svarað: 2
Skoðað: 680

Re: Snapchat virkar ekki

Hugsa að þetta hafi orðið svona eftir að síminn uppfærði sig í Android 5.0 :/
af Krissinn
Fös 28. Ágú 2015 21:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Snapchat virkar ekki
Svarað: 2
Skoðað: 680

Snapchat virkar ekki

Ég næ ekki að logga mig inná snapchat :/ Eru fleiri að lenda í þessu?

Mynd
af Krissinn
Fös 28. Ágú 2015 03:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2665

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna :) Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út....
af Krissinn
Mið 12. Ágú 2015 12:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2665

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Ég skil. Ég fór allavega með minn í viðgerð í gær. Svo er bara að sjá hvað er að :p
af Krissinn
Þri 11. Ágú 2015 23:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2665

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Var efri hlutinn (Myndavélasvæðið aftaná) að hitna soldið mikið í ykkar tilfellum?
af Krissinn
Þri 11. Ágú 2015 15:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2665

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Er að lenda í því líka að hann sé að endurræsa sig endalaust.. finnst hann gera það frekar ef hann er úti í kulda (10°C) en það getur verið afþví ég vinn utandyra allan daginn :) Svo finnst mér hann frekar gera það þegar minna er eftir að rafhlöðunni (undir 40%) en það gæti verið tilviljanakennt.. ...
af Krissinn
Mán 10. Ágú 2015 15:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2665

LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Ég keypti mér LG G3 síma í fyrra og núna seinustu 7 - 8 daga hefur hann endurræst sig uppúr þurru og einnig hitnað frekar mikið á myndavélasvæðinu hjá hækka/lækka takkanum. Hefur einhver annar lent í veseni með þessa síma? Hann hefur verið mjög fínn hingað til og ekkert vesen.