Leitin skilaði 299 niðurstöðum

af Halli13
Mið 04. Maí 2011 09:41
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Svarað: 118
Skoðað: 10809

Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.

Ef þessi regla stendur er þá bannað að segja "browser" eða er það undantekning sem stjórnendur ákveða? Það er til Islenskt orð fyrir browser, á þá ekki að nota það? Má nota BSOD? Má nota PSU? Verður enska bönnuð eða munu stjórnendur ákveða hvaða orð er í lagi að nota og taka ákvörðun jafn...
af Halli13
Þri 03. Maí 2011 17:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hærri skattar á Kindle en á iPad
Svarað: 14
Skoðað: 1307

Re: Hærri skattar á Kindle en á iPad

Tollar eru tilbúnir til að "vernda" Íslenska framleiðslu þannig að íslenskar vörur séu samkeppnishæfari innan landsins. Málið er bara að þetta er helsta leiðin fyrir þróuð ríki heims til þess að halda 3ja heiminum niðri, væri miklu betra fyrir lönd í afríku að rækta grænmeti og flytja það...
af Halli13
Sun 01. Maí 2011 22:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Svarað: 118
Skoðað: 10809

Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.

Væri fínt ef til væri regla sem ýtti undir að umræður á spjallsvæðinu færu fram á íslensku sé þess kostur, en þó án þess að fæla frá fólk sem er að leita sér upplýsinga eða hjálpar og getur ekki skrifað nothæfa íslensku. Mér finnst ef að fólki vantar upplýsingar eða hjálp um tölvuna sína eða önnur ...
af Halli13
Sun 01. Maí 2011 13:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Svarað: 118
Skoðað: 10809

Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.

Finnst að þessi regla ætti að stand vegna þess að: þetta er íslenskt spjallborð og þar á að vera töluð íslenska eins og það er töluð enska inná enskum spjallborðum. Sé ekki að þetta séu góð rök.. Afþví að hinir gera það verð ég að gera það Ég er ekkert að segja að ég verð að gera það, er að segja a...
af Halli13
Sun 01. Maí 2011 12:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Skoðanakönnun um reglu númer 16.
Svarað: 118
Skoðað: 10809

Re: Skoðanakönnun um reglu númer 16.

Finnst að þessi regla ætti að stand vegna þess að: þetta er íslenskt spjallborð og þar á að vera töluð íslenska eins og það er töluð enska inná enskum spjallborðum.
af Halli13
Lau 30. Apr 2011 21:39
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?
Svarað: 146
Skoðað: 13799

Re: Ef stjórnendur standa sig ekki hvað þá?

Var hérna fyrir nokkrum mánuðum eitthver notandi að biðja um link á eitthvern pirated software og stjórnandi læsti þræðinum (og minnir mig bannaði notandan líka en man það ekki nógu vel til að fullyrða það) sem er svosem gott og gilt en 2-3 vikum seinna var umræða um eitthvern leik og þá var sami st...
af Halli13
Fös 29. Apr 2011 00:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Svarað: 875
Skoðað: 134669

Re: Hvernig lítur desktopið þitt út ?

MarsVolta skrifaði:Mynd


Áttu nokkuð link á þessa mynd í 1080p :D
af Halli13
Fös 22. Apr 2011 00:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [HJÁLP] Val á vélbúnað
Svarað: 7
Skoðað: 665

Re: [HJÁLP] Val á vélbúnað

Móðurborð: MSI P67A-GD65 - 29.860 Örgjörvi: Intel Core i7 2600K - 43.990 Kæling: Scythe Mugen 2 Revision B - 6.990 Skjákort: Geforce GTX 460 - 27.750 Vinnsluminni: 2x4 GB DDR3 1333MHz - 12.990 Samanlagt er þetta 121.580 krónur, rétt yfir hámarki þínu. Þú getur sparað rúmar 10 þúsund og farið í Inte...
af Halli13
Þri 19. Apr 2011 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni
Svarað: 120
Skoðað: 8322

Re: hvað stendur nafnið ykkar fyrir hér á vaktinni

halli13 vegna þess að halli@hotmail.com var tekið þegar ég bjó til hotmail og var 13 ára þegar ég bjó til hotmailinn minn :D
af Halli13
Mán 11. Apr 2011 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þá er ég orðinn gamall !!!!
Svarað: 13
Skoðað: 960

Re: Þá er ég orðinn gamall !!!!

Nýjan kassa eða aflgjafa :)
af Halli13
Sun 10. Apr 2011 20:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
Svarað: 191
Skoðað: 12066

Re: Hver á að borga? (teiknimynd)

rapport skrifaði:Skítt með Icesave, hver er þessi Jón?

Mynd


Hagfræðingur hjá London School of Economics. Ef þú hefðir lesið 2 línur í fréttina hefðir þú séð það.
af Halli13
Lau 09. Apr 2011 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Yum Yum núðlur!
Svarað: 192
Skoðað: 13912

Re: Yum Yum núðlur!

Held að allar bónus séu með grænmetis, beef, chicken og chicken 6 pakk (borgar bara fyrir 5)
af Halli13
Fös 08. Apr 2011 00:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Youtube get ekki horft á myndbönd.
Svarað: 13
Skoðað: 744

Re: Youtube get ekki horft á myndbönd.

ertu að nota kaspersky? ef ekki hvaða vírusvörn ertu þá með?
af Halli13
Fös 08. Apr 2011 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Youtube get ekki horft á myndbönd.
Svarað: 13
Skoðað: 744

Re: Youtube get ekki horft á myndbönd.

Getur prófað að eyða öllu úr historyinu hjá þér, hjálpar oft ef að þú kemst ekki inná eitthverjar ákveðnar síður.
af Halli13
Fim 07. Apr 2011 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
Svarað: 191
Skoðað: 12066

Re: Hver á að borga? (teiknimynd)

Annar hluti málsins mundi væntanlega vera á Íslandi, og af hverju segir þú að við vinnum endilega dómsmál á Íslandi? Heldur þú að dómarar á Íslandi dæmi bara Íslandi í vil, no questions asked? Ég vona allavega að dómarar séu ekki það lélegir. Varðandi lánshæfismatið hefur þá ekki verið talað um að ...
af Halli13
Mán 04. Apr 2011 17:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
Svarað: 191
Skoðað: 12066

Re: Hver á að borga? (teiknimynd)

tdog skrifaði:Hlusta á HÍ, Zirius-ly?

Ekki finnst þér það góð hugmynd að halda að stofnun sem fær peninga á silfurfati frá Ríkinu geti útskýrt málið og fengið fólk til að mynda sér skoðun? Frekar hlusta ég á almúgamann.


Og af hverju ættu háskólar ekki að fá peninga frá ríkinu??
af Halli13
Mán 04. Apr 2011 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver á að borga? (teiknimynd)
Svarað: 191
Skoðað: 12066

Re: Hver á að borga? (teiknimynd)

Að segja já: við borgum 0-50 milljarða. Að segja nei: það er miklar líkur að við vinnum dómsmálið og þurfum ekki að borga neitt, en ef að við töpum dómsmálinu verðru ríkið líklegast gjaldþrota. Þannig að þetta er spurning um hvort við viljum taka sénsinn á að þurfa ekki að borga eða borga upphæð sem...
af Halli13
Mið 30. Mar 2011 20:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu : Vinnsluminni í borðtölvu DDR1 , 1GB
Svarað: 15
Skoðað: 1498

Re: Til sölu : Vinnsluminni í borðtölvu DDR1 , 1GB

BjarniTS skrifaði:
gummih skrifaði:okei, hvað varstu að hugsa um mikið?


1500 k


bara svo að þú vitir það á stendur k fyrir 1000 þanngi að þú ert að biðja um 1500000 fyrir minnin O:)
af Halli13
Sun 27. Mar 2011 21:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Allt of langt til vinstri á skjánum.
Svarað: 7
Skoðað: 989

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

er með gamlan dell skjá á þessari tölvu. Ábyggilega meira en 5 ára og er ekki auto-adjust takki.
af Halli13
Sun 27. Mar 2011 21:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Allt of langt til vinstri á skjánum.
Svarað: 7
Skoðað: 989

Allt of langt til vinstri á skjánum.

Gerðist í gær að allur skjárinn færðist 2-3 mm til vinstri, s.s færðist allt, icon á desktop, taskbarinn, netið og leikir.
Prófaði að taka screenshot til að posta með en þá kemur eins og allt sé í lagi og iconin á réttum stað :woozy
Veit eitthver hvað gæti verið að ?
af Halli13
Lau 26. Mar 2011 00:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvað á ég að borga? BÚINN AÐ KAUPA
Svarað: 19
Skoðað: 1331

Re: Hvað á ég að borga?

er ekkert mikið meira virði en 10-15þ
af Halli13
Fim 24. Mar 2011 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: mest sexy leikkona
Svarað: 72
Skoðað: 4359

Re: mest sexy leikkona

Mekenna Melvin

Mynd