Leitin skilaði 692 niðurstöðum

af Jimmy
Lau 27. Feb 2010 17:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turn undir HDD's
Svarað: 13
Skoðað: 1522

Re: Turn undir HDD's

Stefni einmitt akkúrat á þetta Coolermaster unit.. Grunaði ekki þetta með hitann á hddana.. búið að drilla inní hausinn á manni að hærri hiti = dauði.. Ætti þá að geta verið alveg sáttur með þessari 40-45° sem þeir eru að runna á.. Þá er það bara PSUið.. líst alveg svakalega vel á Coolermaster silen...
af Jimmy
Lau 27. Feb 2010 09:41
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turn undir HDD's
Svarað: 13
Skoðað: 1522

Re: Turn undir HDD's

Hmm, skoða þessa Tacens psu..
Fer í þennan über pakka þegar maður er farinn að afneita öllu sem er ekki 1080p ;)
af Jimmy
Fös 26. Feb 2010 08:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] God of War Collection(PS3)
Svarað: 0
Skoðað: 615

[ÓE] God of War Collection(PS3)

Er að leyta mér af GoW collection pakkanum í ps3!
af Jimmy
Fös 26. Feb 2010 08:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #8
Svarað: 70
Skoðað: 7121

Re: Worklog - HAF 932 Paint job UPDATE #3

Hriiikalega nett.
af Jimmy
Fös 26. Feb 2010 08:17
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turn undir HDD's
Svarað: 13
Skoðað: 1522

Re: Turn undir HDD's

Önnur pæling, hver er alla hljóðlátasti psu sem þið hafið komist í kynni við?
130mm viftu gæji?
120mm viftu gæji kúplaður niður með viðnámi?
Hugsa að ég komist af með ~450w psu í þetta sem ég ætla mér þannig að ég tými varla að fara í 700w+ bara til að komast í 130mm viftu..
af Jimmy
Fim 18. Feb 2010 20:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turn undir HDD's
Svarað: 13
Skoðað: 1522

Re: Turn undir HDD's

Hugsa að ég nenni því nú ekki að smíða svona stykki ;P
Ég þarf náttúrulega að koma móbói í hann og er að spá í að nota gigabyte triton kassann sem ég er með atm en hddarnir hitna svo svaaakalega í honum þegar ég er kominn með 3 diska í hann.. enda bara 3 internal 3.5" slot.
af Jimmy
Fim 18. Feb 2010 18:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Turn undir HDD's
Svarað: 13
Skoðað: 1522

Turn undir HDD's

Sælir, er að leyta mér af turn undir aðallega HDD's, ætla fara að setja mér saman sörver vél og er must að koma 4+ diskum í hana með sæmilegri kælingu. Ætla að hafa turninn inní skáp sem ég er búinn að taka bakhliðina úr þannig að hann má ekki vera yfir ca 44cm í hæð. Einhverjar hugmyndir um góðan t...
af Jimmy
Fim 11. Feb 2010 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: skyldleiki
Svarað: 24
Skoðað: 2127

Re: skyldleiki

Hef heyrt að Siglufjörður sé mikið í þessu :? true, enda flestir meira og minna hálf mongólskir þar sem maður hefur kynnst þó að sumir séu alveg fínir :lol: sama er með dalvík og ólafsfjörð, því miður virðar skemmdu eplin vera fleiri en þau heilu :cry: Eru flestir frá Sigló meira og minna hálfir fr...
af Jimmy
Fim 04. Feb 2010 09:21
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: WDTV Live straumbreytir...?
Svarað: 2
Skoðað: 891

Re: WDTV Live straumbreytir...?

Jéb, hann er 100-240v.
Á svona gæja sjálfur og hann er aaalger eðall, spilar allt þvílíkt smooth og tengur engann tíma í að boota sér upp, svo er youtube fídusinn ágætis addon ef maður hefur akkúrat ekkert að gera :)
af Jimmy
Fim 04. Feb 2010 08:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Öppgreid.
Svarað: 7
Skoðað: 924

Re: Öppgreid.

Er helling í leikjum, mass effect t.d. runnar fínt í 1280x upplausn en ef ég reyni að fara eitthvað hærra þá fer hann í kleinu :P Er með 1066 minni en búinn að vera með þau stillt í 800mhz, prófaði síðan í gær að stilla þau í 1066 og þá blue screenaði vélin þegar ég spilaði einhvern leik.. Þannig að...
af Jimmy
Mið 03. Feb 2010 21:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Öppgreid.
Svarað: 7
Skoðað: 924

Re: Öppgreid.

Hefði einnig áhuga á að fá verðlagningu á þenna pakka - hddarnir og osið að sjálfsögðu.
~100k?
Bjartsýni? :D
af Jimmy
Mið 03. Feb 2010 20:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Öppgreid.
Svarað: 7
Skoðað: 924

Öppgreid.

Daginn. Er með vél frá júní 2008 sem er svona: Asus p5k pro móðurborð 550w xilence psu gigabyte triton kassi q6600 quad core 2,4ghz örri 2x1gig ddr2 800mhz GeForce 9600GT 1x 250gb seagate barracuda 2x 500gb seagate barracuda win7 ultimate 32b Aaaaðeins farið að hægjast á henni í hinu og þessu og ein...
af Jimmy
Lau 30. Jan 2010 17:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win7 network vesen
Svarað: 6
Skoðað: 794

Re: Win7 network vesen

Viti menn, prófaði að skipta um port á routernum, fixaði allt.
Routerinn að fokka upp.
af Jimmy
Lau 30. Jan 2010 10:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win7 network vesen
Svarað: 6
Skoðað: 794

Re: Win7 network vesen

Einnig eins og þetta er hjá mér núna þá er ip-talan hjá mér í ipconfig 192.254.176.169 og ekkert í default gateway og ekkert í connection-specific dns suffix Ef ég breyti þessu og geri þetta svipað og í hinum vélunum á heimilinu(sama gateway/subnet og svipaða IP tölu) þá lýtur það út eins og ég sé t...
af Jimmy
Lau 30. Jan 2010 09:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win7 network vesen
Svarað: 6
Skoðað: 794

Re: Win7 network vesen

Sæll, prófaði að henda út drivernum sem var fyrir og setja inn driver af heimasíðu framleiðandans, er á sama stað og ég var :( Mig grunar að driverinn fyrir netkortið sjálft sé í lagi þar sem að þegar ég rebootaði routernum í gær þá sá ég pcið detta inn og útaf networkinu, þ.e. ég sá hitt pcið og la...
af Jimmy
Fös 29. Jan 2010 23:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win7 network vesen
Svarað: 6
Skoðað: 794

Re: Win7 network vesen

Mér datt það einmitt í hug.. en þessi driver er búinn að vera að virka i þessa 2-3 mánuði síðan ég setti win7 á vélina.. svoldið fönkí að hann detti út sisona. :?
af Jimmy
Fös 29. Jan 2010 22:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win7 network vesen
Svarað: 6
Skoðað: 794

Win7 network vesen

Sælir! Lenti í því í morgun að allt í einu hætti borðtölvan hjá mér að geta tengst netinu.. Er með 2 víraðar borðtölvur(báðar með win7 ultimate), 1 víraðann wdtv live, 1 þráðlausann lappa(xp pro) og þráðlausa ps3 tengt inná networkið.. Þetta virkaði allt saman 100% í gærkvöldi og ekkert vesen, svo þ...