Leitin skilaði 1220 niðurstöðum

af Stuffz
Lau 16. Jan 2010 02:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Enn og aftur hraði á netinu!!
Svarað: 30
Skoðað: 2932

Re: Enn og aftur hraði á netinu!!

voða einfalt það þarf bara spec síðu fyrir svona "símafyrirtækjaaðhald" maður er að sjá litla pósta útum hvippinn og hvappinn á netinu, það vantar að beina bara öllum svona umræðum á miðlægan punkt þannig að það sé hægt að bera kennslu á breytingar og bregðast við þeim fyrr a.m.k. það er e...
af Stuffz
Lau 09. Jan 2010 16:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Seagate Gallaðir Diskar
Svarað: 2
Skoðað: 657

Re: Seagate Gallaðir Diskar

Firmware uppfærsla (áður en diskurinn failar) leysir þetta. Þetta er líka ársgamalt dæmi og þessir diskar eru löngu farnir úr sölu. Ef ég man rétt þá buðu Seagate upp á ókeypis gagnabjörgun á þessum ákveðnu drifum. Þetta er galli í firmware'inu, ekki vélbúnaðargalli í disknum sjálfum. veit gamalt, ...
af Stuffz
Fös 08. Jan 2010 21:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Seagate Gallaðir Diskar
Svarað: 2
Skoðað: 657

Seagate Gallaðir Diskar

Ég er með seagate 1tb disk sem er bilaður og ég fór að skoða og fann þetta hér http://f48cb1ac.thesefiles.com/" onclick="window.open(this.href);return false; http://news.cnet.com/seagate-fixes-7200.11-drives-except-when-it-doesnt/" onclick="window.open(this.href);return false; í stuttu máli sagt eru...
af Stuffz
Fös 08. Jan 2010 19:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Yfirlýsing frá eiganda MacLantic
Svarað: 36
Skoðað: 12054

Re: Yfirlýsing frá eiganda MacLantic

C'Mon!!! essi gaur ætti að temja sér þykkari skráp eða aldrei stofna svona síðu í fyrsta lagi. og svo smá "Game-Theory Profiling" (með þeim fyrirvara að þetta sé algjörlega skot útí bláinn:) "umræður sem koma mér í bága stöðu í mínu persónulega lífi og angra mig daginn inn og út"...
af Stuffz
Þri 17. Nóv 2009 19:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aflgjafi fyrir 5870
Svarað: 26
Skoðað: 12087

Re: Aflgjafi fyrir 5870

ég er með Gigabyte ODIN 800W þessa með USB og powertuner forriti til að fikta í aflgjafanum. http://images.anandtech.com/reviews/psu/2007/gigabyte-odin-gt-800w/02.jpg http://www.corecomputers.com.au/ebay/power/GigabyteOdinGT800c.jpg svo bra sjalfur með 2 viftulaus/hljóðlaus 8800GT kort.. aaah the so...
af Stuffz
Fim 12. Nóv 2009 17:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: da Ultimate Videocard lists
Svarað: 4
Skoðað: 738

Re: da Ultimate Videocard lists

þetta þarna "GRAPHICS CARD HIERARCHY CHART" er á Tomma síðunni allt hitt er hjá Jenna :P annars hérna er "VooDoo Used2B" listi fyrir gömlu sauðina af gamla sauðarhúsinu :D http://www.techarp.com/article/Desktop_GPU_Comparison/3dfx_4_big.png" onclick="window.open(this.href);return...
af Stuffz
Mið 11. Nóv 2009 23:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: da Ultimate Videocard lists
Svarað: 4
Skoðað: 738

da Ultimate Videocard lists

fann essa skrambigóðu samanburðar lista yfir nvidia kort annarsvegar og ati kort hinsvegar nvidia frá "RIVA 128 (4MB)" til "Geforce GTX 380" http://www.techarp.com/article/Desktop_GPU_Comparison/nvidia_4_big.png" onclick="window.open(this.href);return false; og Ati frá "3D R...
af Stuffz
Fim 06. Ágú 2009 16:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eigin router á Tal neti
Svarað: 10
Skoðað: 1981

Re: Eigin router á Tal neti

ég myndi líka vilja hafa minn eigin router, en það er ekki hægt og ef þeir segja ekki afhverju þá er það augljóslega vegna þess að þeir mega ekki segja það.

en þú getur verið viss um að það er óskaplega þægilegt að hafa alla með sama búnaðinn fyrir þá.. já og suma aðra.
af Stuffz
Fim 06. Ágú 2009 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gagnabjörgunarvesen...
Svarað: 11
Skoðað: 1322

Re: Gagnabjörgunarvesen...

ég myndi tengja hann beint við tölvu ef hægt og ekki hafa hann í usbboxinu við gagnabjörgunina, svo myndi ég nota getdataback FAT32 eða NTFS eftir hvaða filesystem þú ert með og þá þarftu að afrita gögnin á annan harðadisk með nóg pláss ekki sama diskinn. eða ná í nýjasta hirens bootcd á bittorrent ...
af Stuffz
Fim 06. Ágú 2009 00:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: "Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.
Svarað: 5
Skoðað: 1059

Re: "Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.

reyndar varðandi svona internalraid dót sem þetta er þá getur það haft neikvæð áhrif á afkastagetu disksins að vera að búa mikið til og eyða gögnum á þeim sem þýðir að stærri drif kaupa hugsanlega meiri tíma á milli formötunar og enduruppsetningar stýrikerfi o.s.f. á þeim. ætti ekki að vera eins mik...
af Stuffz
Mið 05. Ágú 2009 23:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: "Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.
Svarað: 5
Skoðað: 1059

Re: "Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.

hmm 1tb hvað með 2tb.. http://www.youtube.com/watch?v=M3eFgClKGMc&feature=channel" onclick="window.open(this.href);return false; hehe nei í alvöru maður notar voða sjaldan svona 80-90% af stærð 1-2tb diska, svo engin hugsun að vera að spreða pening í stærri disk en fyrir stýrikerfið, leikina og ...
af Stuffz
Mið 05. Ágú 2009 17:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: "Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.
Svarað: 5
Skoðað: 1059

Re: "Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.

hvað þá, nota 64bita stýrikerfi með 4gb+ vinnsluminni og búa til RAMdisk undir pagefile og leiki o.s.f. annars mér líst ágætlega á þennan af þessum þremur. G-Monster buy (PCI-E X8) CAPACITY READ WRITE NAND SPECIAL PRICE 128GB 1GB/S 1GB/S MLC Cheapest PCI-E 128GB $1399 frekar dýrt en maður þarf þá ek...
af Stuffz
Þri 04. Ágú 2009 23:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: "Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.
Svarað: 5
Skoðað: 1059

"Ofur" Diskar fyrir leiki o.s.f.

Hef lengi langað til að fá mér ofurhraðvirka lausn fyrir stýrikerfið og kannski 1 online leik og var að spá í eitthverju einsog "iRam" frá gigabyte. Var svo að tékka á því nýjast í svona græjum í dag og fann þá þessar 3 lausnir, http://www.dvnation.com/PCI-E-SSD.html" onclick="window.open(...
af Stuffz
Þri 05. Maí 2009 23:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erlendar verðvaktir
Svarað: 1
Skoðað: 677

Erlendar verðvaktir

eitthverjar samskonar "samanburðar" síður og vaktin.is erlendis sem þið vitið um?

ég þekki allavegana þessa:

http://www.pricewatch.com/
af Stuffz
Þri 05. Maí 2009 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net
Svarað: 4
Skoðað: 1108

Re: Avast tilkynnir um trojan á istorrent.net

annaðhvort misheppnað pro pirate, eða vel heppnað anti pirate stunt..

allavegana stórefa að þetta sé nokkuð skilt istorrent.is
af Stuffz
Þri 24. Mar 2009 19:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gigabit switch virkar VERR en 100Mbps switch
Svarað: 16
Skoðað: 2220

Re: Gigabit switch virkar VERR en 100Mbps switch

hmm veit ekki hvort þetta er svipað og það sem ég lenti í með þegar ég keypti mér gigalan NAS, fæ bara skítahraða á þessu beint í tölvuna eða í gegnum routerinn, til mikils að spreða í 2x1tb fyrir etta drasl.

kannski mar prófi þá bra 100mbit switch á etta :P
af Stuffz
Mán 23. Mar 2009 20:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 23706

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Bara svona til að vera memm í þessu. Ég er að fara frá Vodafone. Hringdi í Tal í kvöld og færði öll viðskipti (net, heimasíma, gsm) yfir. Ástæðan er sú að Vodafone sendi mér póst um að ég hefði farið yfir DL limitið mitt (40gb) og myndi loka erlendu downloadi. Ég hringdi og bað um útskýringar og þá...
af Stuffz
Mán 23. Mar 2009 16:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 23706

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

Jææja Stuffz, það væri nú best fyrst að þú ákvaðst að fara yfir þennan þráð, að þú myndir safna saman öllu því sem að þú ætlar að segja í EINN póst og svo senda hann inn. Þú tekur kannski eftir því að allt sem að þú ert að svara er 5 mánaða gamalt og þín svör eru tbh frekar... tilgangslaus =/ hva b...
af Stuffz
Sun 22. Mar 2009 19:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 23706

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Það er hægt að færa fyrir því rök að þetta sé svipað og ef t.d Rúv eða Stöð 2 myndi setja sínum áskrifendum takmark yfir því hvað þeir mættu horfa mikið á sjónvarpið. En að öllu gríni slepptu, þá held ég að síminn sé með verstu þjónustuna, eingöngu vegna þess að hann skammtar downloadi niður á viku...
af Stuffz
Sun 22. Mar 2009 18:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 23706

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?

verst að netfrelsi er dautt :(

annars væri kannski hægt að gera eitthvað
af Stuffz
Sun 22. Mar 2009 17:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn að taka viðskiptavini sína í bakaríið?
Svarað: 238
Skoðað: 23706

Re: Síminn að taka viðskiptavini sína í ósmurt?

Ég hef lent í því að verða takmarkaður hjá símanum, en ég er að spá...getur maður fengið sönnun fyrir því að maður sé að hafa áhrif á tengingu annarra...geta þeir sýnt manni að maður sé að taka hraða frá öðrum? haha Eina ástæðan fyrir að þú gætir mögulega haft slæm áhrif á tengingu annars internet ...
af Stuffz
Mið 05. Nóv 2008 16:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gigalan NAS og Flakkari
Svarað: 2
Skoðað: 712

Re: Gigalan NAS og Flakkari

3000kb
af Stuffz
Fös 31. Okt 2008 13:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gigalan NAS og Flakkari
Svarað: 2
Skoðað: 712

Gigalan NAS og Flakkari

Var ad kaupa mer Wizplat NAS20 Flakkara, en sama hvad eg geri nota FTP, mappa network drive, o.s.f. er eg bara ad fa 3-4% af hradanum a gigalan(1000) og 33% a 100, eg er med 2x1TB SATA2 32mb diska i thessu boxi svo ekki eru their floskuhalsinn, eg er buinn ad profa baedi 1000 og 100 kapla og tengjas...
af Stuffz
Mán 01. Sep 2008 20:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 18 eda 24bita (16.7 milljon) litir
Svarað: 2
Skoðað: 493

Re: 18 eda 24bita (16.7 milljon) litir

mind skrifaði:Ertu ekki að tala um 6 vs 8 bit ?


var ad reyna ad islenska ordid :P

annars etta er rosalegur munur a litunum 18bit skja vantar svona 16.515.072 liti uppa ad vera alvoru 16.777.216 lita eda 98,4375% af heildar litafjolda 24bit skja.
af Stuffz
Mán 01. Sep 2008 18:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 18 eda 24bita (16.7 milljon) litir
Svarað: 2
Skoðað: 493

18 eda 24bita (16.7 milljon) litir

Eg var ad lesa a wikipedia ad sumir odyrir skjair feika 24bita litadypt, og eru i raun 18bita med "dither" taekni. hvernig getur madur vitad hvada skjair eru fake 24bita og hverjir ekki? LCD displays * Some cheaper LCD displays use dithered 18-bit color (64 × 64 × 64 = 262,144 combinations...