Leitin skilaði 397 niðurstöðum

af Cikster
Lau 21. Feb 2015 16:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: cat5 wiring
Svarað: 23
Skoðað: 3494

Re: cat5 wiring

Þetta er svoldið snúið að segja nokkuð af viti þar sem Dós 2 sem þú vilt hafa sem síma (og þá sennilega router og iptv afruglari þar jafnvel) er skringilega tengd með bláa og orange parið tengt saman ásamt því að græna og brúna tengt saman líka ... og myndin ekki af opinni dós þannig að maður sjái h...
af Cikster
Mið 04. Feb 2015 22:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýja stafræna útsending
Svarað: 11
Skoðað: 2253

Re: Nýja stafræna útsending

Ég mundi prófa fyrst að taka burt loftnetsmagnara (ef er einhver svoleiðis). Ansi algengt að þurfi þá ekki fyrir stafrænu sendinguna og jafnvel orsaki svona truflanir ef merkið verður allt of sterkt.
af Cikster
Lau 20. Des 2014 10:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Svissar - Gigabit
Svarað: 6
Skoðað: 1440

Re: Svissar - Gigabit

Ruby Tech á 10 þúsund?
af Cikster
Fim 04. Des 2014 17:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50939

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Setti nokkrar krónur í púkkið.
af Cikster
Fös 21. Nóv 2014 07:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Svarað: 25
Skoðað: 3442

Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.

Til þess að roota símann og flasha ROM í gegnum recovery þarftu að gera tvennt: 1. Roota símann með því að flasha CF-autoroot með Odin í gegnum USB 2. Setja inn custom recovery (CWM/TWRP) með því að flasha því með Odin í gegnum USB Rangt. Android er Android sama þótt það sé á samsung síma. Þetta er...
af Cikster
Fös 21. Nóv 2014 06:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Svarað: 25
Skoðað: 3442

Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.

Þú þarft að nota USB tengið á Samsung símunum til að uppfæra firmware. :uhh1 Rangt. Þú þarft USB tengið til að flasha firmware eftir official Samsung leiðinni. Með því að roota símann og setja inn Clockworkmod (eða eitthvað annað Recovery) færðu möguleikann á að flasha skrám beint af símanum. Nú er...
af Cikster
Fim 20. Nóv 2014 22:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Svarað: 25
Skoðað: 3442

Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.

Svona án þess að hafa hugmynd um það þá gæti nú svosem alveg verið (tæknilega séð) að firmware sé bara svona rosalega böggað að það sé slökkt á usb í símanum þannig að hann hvorki hlaði sig né sjáist í tölvu. Endilega prófaðu að hlaða rafhlöðuna í hinum og setja aftur í þennan bilaða og athugaðu hvo...
af Cikster
Fös 07. Nóv 2014 06:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Android media player
Svarað: 3
Skoðað: 770

Re: Android media player

Ég fékk mér Minix Neo X7 og er mjög sáttur við hann. Hef ekki prófað PLEX á honum en hefur keyrt allt sem ég hef hent í hann. Hvernig þú notar bókstafi fer bara eftir hvaða input þú velur að hafa. Flestir spilararnir hafa svokallað Air Mouse sem birtir lyklaborðið á sjónvarpinu og þú bendir með fjar...
af Cikster
Sun 19. Okt 2014 19:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Double monitor setup pæling
Svarað: 5
Skoðað: 1282

Re: Double monitor setup pæling

hægri klikkar á gluggann í niðri og velur move ... notar síðan örvarnar á lyklaborðinu til að færa hann til þangað til hann dettur inná skjáinn hjá þér.
af Cikster
Mið 08. Okt 2014 22:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónustu
Svarað: 23
Skoðað: 4400

Re: Hringdu vs Vodafone sláandi lítill verðmunur á netþjónus

Sem ég skil ekki, af hverju að byrja með einhverja þjónustu sem aðrir borga fyrir? Af hverju að vera með risastórt verslunarhúsnæði ef það stendur ekki undir sér. Lykillinn að velgengni Hringdu er lítil yfirbygging og lág verð, núna auka þeir yfirbygginguna og hækka verðin nánast til janfs við alla...
af Cikster
Fös 03. Okt 2014 23:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45985

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Nei, ef þú spyrð mig. Það er sáralítill hópur af fólki sem myndi skila inn IPTV myndlyklunum þótt öll þjónustan væri í boði í gegnum vefviðmót eða forrit, ekki nema bara einstaka nördar eins og við. IPTV box með þægilegri fjarstýringu, plug and play og auðveldu viðmótum vinnur HTPC í 99,9% tilfella...
af Cikster
Fös 26. Sep 2014 19:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)
Svarað: 18
Skoðað: 1724

Re: Streymis þjónustu könnun (Netflix, Hulu, etc)

Ég á voðalega erfitt með að velja nokkuð á listanum. Er með innlent streymi á live sjónvarpi (bæði í STB heima og í símann). Ásamt reyndar venjulegum afruglara frá vodafone.
af Cikster
Sun 21. Sep 2014 20:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV
Svarað: 51
Skoðað: 6414

Re: Fullt af rangfærslum í viðtali um Netflix á RUV

Eins og við flest vitum nú erum við allt of nátengd evrópubálkninu. Höfum tekið upp hrúgu af lögum (og slatta af ólögum) en þau veita kosti ásamt göllunum. http://ec.europa.eu/internal_market/services/services-dir/index_en.htm" onclick="window.open(this.href);return false; Ætti varla að vera erfitt ...
af Cikster
Mið 17. Sep 2014 21:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: iOS 8 og MAC address Randomization
Svarað: 4
Skoðað: 690

Re: iOS 8 og MAC address Randomization

Hefur einhver hugsað þá hugmynd að þótt sé ekki læst á MAC addressur geti þetta orðið vandamál fyrir routerinn að enda með sístækkandi lista af MAC addressum sem hafa tengst honum. Hef reyndar ekki hugmynd hvort og þá hversu margar þeir geta geymt en þetta var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég ...
af Cikster
Mið 03. Sep 2014 22:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet á Selfossi
Svarað: 23
Skoðað: 2767

Re: Internet á Selfossi

Þetta er því miður rangt að loftnetsmyndlykillinn sé frítt með. Borgar 755 kr gjald til 365 (stöðvar 2) og færð sama og engar rásir á þann afruglara. Um að gera að lesa allan textann. Það er bara ef þú ert með áskrift hjá 365. Ef þú ert með enga áskrift rukkast gjaldið ekki og ef þú ert með áskrift...
af Cikster
Mið 03. Sep 2014 22:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet á Selfossi
Svarað: 23
Skoðað: 2767

Re: Internet á Selfossi

Hafa Hringdu ekki verið að koma þokkalega út? Farnir að bjóða ótakmarkað niðurhal á Adsl tengingum og ljósnet og ljósleiðarinn að koma inn í þann pakka bráðlega skv þeim. Er sjónvarp hjá þeim? Já, Sjónvarp Símans og Sjónvarp Vodafone - þú velur. Sjónvarp Vodafone er ódýrast - og ef þú færð þér IPTV...
af Cikster
Þri 02. Sep 2014 20:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af netáskrift 365
Svarað: 16
Skoðað: 3224

Re: Reynsla af netáskrift 365

Ég skipti yfir til þeirra fyrir 2 mánuðum og er með minn eigin router. Fínasti hraði sem ég hef verið að fá og downloadið er að teljast nokkuð rétt sýnist mér. Sé ekki eftir (allavegana ekki ennþá) að hafa skipt frá símanum.
af Cikster
Mið 13. Ágú 2014 18:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smurning á bíl
Svarað: 65
Skoðað: 13914

Re: Smurning á bíl

Hvað með það, þótt að ólærðir og nemar sjái um smurninguna. Heldur þú að olían upp úr sömu tunnunni sé eitthvað öðruvísi eftir því hvort lærður eða ólærður bifvélavirki setji hana á? Það er ekki flókið að setja bílinn á lyftu, setja dall undir olíupönnuna og losa boltann úr pönnunni, tappa af, skrú...
af Cikster
Þri 29. Júl 2014 21:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Slakt síma/netsamband - 4g loftnet?
Svarað: 6
Skoðað: 2338

Re: Slakt síma/netsamband - 4g loftnet?

Heppin við sem erum á lóð 26 (sem btw virðist vera á hvorugu kortinu). Við náum ágætu sambandi hjá símanum (2-3 punktar í 3g). 4G loftnet getur verið lausn en væri þá allavegana sniðugt að príla uppá þak með 4g síma til að sjá hvort þessir nokkrir metrar upp nái upp í merkið áður en er lagt í einhve...
af Cikster
Sun 27. Júl 2014 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows 7 setup frosnar alltaf á Toshiba L50T-A-125
Svarað: 3
Skoðað: 613

Re: Windows 7 setup frýs alltaf á Toshiba L50T-A-125

Ég lenti í fjöri með eldri Fujitsu fartölvu á sínum tíma sem var með Vista miða en vildi ekki fá Windows 7 inn. Fyrsta sem ég mundi prófa er að fara í bios og breyta AHCI stillingunni fyrir harða diskinn ef það er hægt. Bara muna breyta því tilbaka ef installið tekst. Ef það er ekki hægt eða virkar ...
af Cikster
Þri 22. Júl 2014 17:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn telur allt gagnamagn
Svarað: 361
Skoðað: 45985

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Ég er farinn frá Símanum eftir meira en 10 ár þar. Vona að fleiri drífi þetta bara af og sýni Símanum að þeir séu ekki í áskrift af peningunum okkar heldur séum við í áskrift af þjónustu hjá þeim. Ef sú þjónusta sé okkur ekki að skapi getum við farið annað.
af Cikster
Lau 05. Júl 2014 17:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Rauð Lenovo Thinkpad E520 2 og 1/2 árs
Svarað: 2
Skoðað: 758

Re: TS Rauð Lenovo Thinkpad E520 2 og 1/2 árs

Miðað við lýsinguna sem fæst á tölvunni og skort á upplýsingum um hvað er í henni (var framleidd sem bæði Intel og AMD vél og margar týpur af misgóðum örgjörvum) þá ætla ég að bjóða 5 þúsund íslenskar krónur.
af Cikster
Mið 25. Jún 2014 22:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gömul en góð DELL XPS M1710
Svarað: 4
Skoðað: 603

Re: Gömul en góð DELL XPS M1710

Skal koma þér af stað með 12 þúsund kr boði.
af Cikster
Mán 16. Jún 2014 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kemst ísland á HM - straumur
Svarað: 4
Skoðað: 801

Re: Kemst ísland á HM - straumur

Alveg spurning hvort OZ appið virki ekki vel í þetta ef hann er með síma/spjaldtölvu sem hann getur tengt við sjónvarp.
af Cikster
Mán 09. Jún 2014 13:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vessen með ADSl hjà Vodafone
Svarað: 9
Skoðað: 1162

Re: Vessen með ADSl hjà Vodafone

Ég er reyndar með VDSL og hjá símanum og var með Zyxel router frá þeim. Fór í gegnum 2 svoleiðis sem virkuðu alltaf í 1-3 mánuði í lagi síðan allt í einu misstu þeir alltaf sync kl 8 á morgnanna og fengust ekki í gang aftur nema með því að slökkva á þeim og kveikja aftur. Fékk Speedtouch router og h...