Leitin skilaði 397 niðurstöðum

af Cikster
Lau 24. Jún 2006 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2x512MB Vs. 1x 1GB
Svarað: 5
Skoðað: 1679

GuðjónR skrifaði:Svo ef þú ert með AMD þá er mjög sniðugt að fara yfir í Intel, því þá ertu að fá alvöru tölvu.


Sammála þessu, er með 3 Intel rafmagns ofna hérna í herberginu til að halda hitanum uppi á veturna. :lol:
af Cikster
Lau 24. Jún 2006 00:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minni fyrir K8N Diamond Plush
Svarað: 21
Skoðað: 2438

Mæli með að þú farir á heimasíðuna hjá framleiðandanum og skoðir hvaða minni þeir hafa prófað við þetta móðurborð.
af Cikster
Sun 18. Jún 2006 23:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Þegar leikirnir virka ekki á nýustu græunum?
Svarað: 48
Skoðað: 5133

Ég mundi mæla með að þú mundir prófa að hafa tölvuna opna og athuga hvort hún hætti með þessi leiðindi eða hvort það allavegana líði lengri tími áður en hún byrjar með þessi leiðindi.

Eitthvað er að segja mér að skjákortið sé jafnvel að keyra ansi heitt.
af Cikster
Sun 18. Jún 2006 14:55
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Þegar leikirnir virka ekki á nýustu græunum?
Svarað: 48
Skoðað: 5133

Þarf ekkert að slökkva á einum kjarnanum fyrir leiki. Ef dual core fixið fer rétt inn þá virkar þetta vel (sem það gerir hjá mér). En þar sem þetta er ekkert að hökta í HL2 hjá honum heldur bara í CS þá er þetta eitthvað annað sennilega. Ég var t.d. í royal basli með drasl 7300 skjákortið mitt í lan...
af Cikster
Sun 18. Jún 2006 13:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Þegar leikirnir virka ekki á nýustu græunum?
Svarað: 48
Skoðað: 5133

Átt ekki að þurfa að stilla hann, en þetta átti að laga smá bögg varðandi dual core örranna frá amd.

Hin leiðin er að gera þetta "manual" til að vera viss um að þetta sé það en það er að fara í Task Manager, hægri klikka á leikinn og fara í Set Affinity og velja bara annan core þar.
af Cikster
Sun 18. Jún 2006 12:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Þegar leikirnir virka ekki á nýustu græunum?
Svarað: 48
Skoðað: 5133

Þig vantar patchinn þannig að XP nái að dreifa álaginu rétt á báða core á örgjörvanum.

http://www.amd.com/us-en/assets/content ... usetup.exe
af Cikster
Fim 15. Jún 2006 10:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: hvað getur þú drepið marga?
Svarað: 11
Skoðað: 5983

Tjah, bara 2 tilraun en ég held ég láti það duga bara.
af Cikster
Þri 13. Jún 2006 21:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: eyða hinu windowsinu
Svarað: 6
Skoðað: 898

Hægri klikkar á My Computer og ferð í Properties, þar er tab sem heitir Advanced. Ferð þar í Settings við Startup and Recovery, þar getur þú valið tíman sem windows bíður eftir að þú veljir hvort þú viljir starta. Ef þú ert tilturlega vanur þá geturu farið í edit þar og eytt því út en annars mundi é...
af Cikster
Fim 08. Jún 2006 09:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vandræði með tv-kort
Svarað: 9
Skoðað: 1118

Kannast við þetta vandamál að hluta til frá félaga mínum. Til að fá í lit á sjónvarpið þarftu að breyta í skjákorts drivernum (hægri klikka á desktop og velja Properties - Fara í Settings - Advanced og þar ætti að vera nafnið á skjákortinu þínu sennilega), þarft að velja PAL BG sennilega þar minnir ...
af Cikster
Mið 07. Jún 2006 11:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: eVGA 7900Gt KO vandamál
Svarað: 9
Skoðað: 899

http://www.evga.com/community/messagebo ... C_ID=15366

Virðist virka hjá sumum að keyra minnið niður á kortinu.

Ef það virkar hjá þér er eitthvað að kortinu eins og virðist vera algengt hjá þeim með þetta GT CO version sérstaklega hjá þeim.
af Cikster
Þri 06. Jún 2006 20:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: eVGA 7900Gt KO vandamál
Svarað: 9
Skoðað: 899

Held að þurfi ekki að hafa áhyggur af móðurborðinu. Forum á heimasíðunni hjá eVga hafa verið ansi active varðandi þetta kort. Sumir segja að sé eitthvað sem er að hitna of mikið á kortinu og eru jafnvel búnir að senda til þeirra 2 kort tilbaka og alltaf sömu vandræði. Alltaf að skoða áður en maður k...
af Cikster
Þri 06. Jún 2006 15:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OFUR Turn!
Svarað: 57
Skoðað: 5452

Þetta móðurborð tekur ekki DDR2 minni.
af Cikster
Mán 05. Jún 2006 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OFUR Turn!
Svarað: 57
Skoðað: 5452

Nei, hann er Socket 939.

Einu sem ég veit að eru með AM2 örgjörva á listanum hjá sér eru computer.is og tölvulistinn og það eru low end módelin sem þeir eru með.
af Cikster
Mán 05. Jún 2006 19:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OFUR Turn!
Svarað: 57
Skoðað: 5452

Svoldið erfitt að svara hvað gæti verið löng bið en ef þú mundir fara í AM2 línuna þyrftir þú líka að uppfæra minni því þau taka bara DDR2 minni. Ég í raun veit ekki mikið um ATI línuna í skjákortum né hversu vel þau eru að virka á Nforce móðurborðum en ef þú ert ekki að fara í 2 Nvidia skjákort í S...
af Cikster
Mán 05. Jún 2006 19:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OFUR Turn!
Svarað: 57
Skoðað: 5452

Sko, ef þú ætlar að vera með ATI skjákort væri lang sniðugast fyrir þig að bíða aðeins og kaupa AM2 móðurborð með kubbasetti frá ATI. Eina vandamálið við AM2 núna er að eru svo fáir örgjörvar komnir fyrir það til landsins að þeir sem eru með þá eru að okra á þeim. Það sem MSI K8N Diamond Plus borðið...
af Cikster
Mán 05. Jún 2006 18:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OFUR Turn!
Svarað: 57
Skoðað: 5452

Reyndar er ekki must að kaupa hljóðkort miðað við þetta móðurborð. Audigy 2 kubbur á móbóinu sem virkar nokkuð vel verð ég að segja.

En ég mæli með að þú fáir þér Zalman 9500 viftuna. Ég er með X2 4400 overclockaðan í 2.4ghz sem er sami hraði og X2 4800 og fer ekki yfir 45 gráður.
af Cikster
Mán 05. Jún 2006 18:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OFUR Turn!
Svarað: 57
Skoðað: 5452

Móðurborð: MSI K8N Diamond Plus = 18.990 Þetta verð veit ég að þú hefur tekið frá Start.is en þeir eiga ekki móðurborðið og hafa ekki átt lengi. Bæði Att og Tölvulistinn eiga það hinsvegar og kostar það 26.950 kr í Att en 27.900 í Tölvulistanum. Ég er með svona borð og er nokkuð sáttur en eina sem h...
af Cikster
Lau 22. Apr 2006 22:58
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ritskoðun
Svarað: 7
Skoðað: 1370

Ritskoðun

Er þetta bara ég eða er vaktin farin að vera sponsoruð af Intel?

Allavegana hef ég mikið verið að taka eftir að viss 3 stafa framleiðandi er blockaður út eins og versta klám orð.

Nema ég sé bara byrjaður að blocka þetta sjálfur :)

AMD AMD64
af Cikster
Lau 15. Apr 2006 09:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Upddeita bios
Svarað: 1
Skoðað: 666

Allir framleiðendur mæla með að gera dos startup disk til að flasha biosinn en reyndar er það farið að vera vandamál þar sem eru ekki allir með floppy drif lengur. Leiðin sem ég hef oftast notað er að taka gamla góða Windows 98 setup diskinn og starta af honum með CD-ROM support, setja annan disk me...
af Cikster
Lau 15. Apr 2006 09:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hijack This
Svarað: 6
Skoðað: 1310

Margt hægt að sjá úr þessu þannig séð en það sem mér finnst verulega grunsamlegt er : O4 - HKLM\..\Run: [gimmygames] C:\\gimmygames11.exe Annars mundi ég mæla með að losa mig við Norton/Symantec og fá mér eitthvað sem vinnur betur með stýrikerfinu. Adaware og spybot væri heldur ekki vitlaust, uppfær...
af Cikster
Sun 09. Apr 2006 14:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Eitt flottasta mod sem ég hef séð.
Svarað: 18
Skoðað: 2721

Held ég hafi fundið einhverjar myndir af þessu (Google ftw btw)

http://www.acryan.com/gallery/alumaxx/index.shtml
af Cikster
Lau 11. Mar 2006 18:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn minn datt út!
Svarað: 11
Skoðað: 1391

Þetta með að bookmarks hverfi úr firefox er oftast að hann hefur stillt sig á annað profile.

Skoðaðu þessa síðu hér fyrir neðan til að sjá hvernig þú getur skipt um profile á firefox.

http://www.mozilla.org/support/firefox/profile