Leitin skilaði 660 niðurstöðum

af corflame
Lau 24. Apr 2004 18:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðkort
Svarað: 18
Skoðað: 1850

Ég á AWE32 kort sem ég borgaði um 20.000-30.000 fyrir á sínum tíma. Það var miklu verra en Live kortið sem ég keypti nokkrum árum síðar. Allt of mikið suð. Live kortið er svo talsvert verra en Revo kortið sem ég er með núna. Einmitt það sem ég var að reyna að segja, það var það skásta á sínum tíma ...
af corflame
Lau 24. Apr 2004 17:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðkort
Svarað: 18
Skoðað: 1850

Right corflame þetta gerir orð þín mjög trúverðug þá hef ég ekki heyrt gott sound í SB síðan í gamla SB AWE 32. Þó það sé reyndar möguleiki að minningin gerir fjöllin blá (eða hvernig sem það nú var :) þá var mjög gott hljóð í því miðað við öll önnur kort sem voru á markaðnum á þeim tíma (nema "pro...
af corflame
Lau 24. Apr 2004 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðkort
Svarað: 18
Skoðað: 1850

Hvað varðar þessi AC97 innbyggðu á nForce móðurborðunum, ég er ekki nógu sáttur við hljóðið í þeim, svona fyrir utan að það er ekki með EAX eða surround, sem er mikill mínus í minni bók. Þannig að maður endar sennilegast bara í einhverju SB fyrir einhvern 8500 kall sem er mitt budget. Uh, mitt móðu...
af corflame
Fim 22. Apr 2004 04:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðkort
Svarað: 18
Skoðað: 1850

Humm, ég fékk mér nú bara móðurborð með innbyggðu hljóðkorti (Nforce kubbasett) svo ég gæti losnað við að fá mér CrapBlaster. Kannski ekki hentugasta lausnin, en ég var með SB Live og þetta er miiiiklu betri hljómur. Auk þess losnaði PCI slot, ekki það að mig skorti slíkt, en aldrei að vita hvað ger...
af corflame
Fim 22. Apr 2004 04:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hefur einhver hugmynd hvað þetta er?
Svarað: 6
Skoðað: 1299

Mér sýnist þetta vera router með flash minni, gæti samt haft rangt fyrir mér :)

Það ætti reyndar að standa eitthvað aftan á/undir gripnum (týpunúmer eða eitthvað þess háttar). Það myndi auðvelda leitina mjög ef þú hefðir meiri upplýsingar.
af corflame
Fim 22. Apr 2004 04:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hver er besti DVD skrifarinn?
Svarað: 23
Skoðað: 2539

Kíktu hérna, ágætis database um allt sem tengist DVD o.fl:
http://www.dvdrhelp.com

E.S. Nec skrifarinn kemur ágætlega út.
af corflame
Fim 22. Apr 2004 03:04
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Verðvaktin - fleiri vöruflokkar?
Svarað: 27
Skoðað: 2857

Einfaldast að mínu mati væri cd/dvd drif, bæði lesarar og skrifarar.
Þarf ekki að koma fram framleiðandi, heldur einungis hraði les/skrif auk format (dvd +/- rw) o.s.frv.

Tiltölulega einfalt að útfæra þetta tel ég án þess að hafa nokkuð komið nálægt innvolsinu á þessu kerfi :)
af corflame
Lau 17. Apr 2004 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Data error (cyclic redundancy error)
Svarað: 4
Skoðað: 892

Ég myndi prófa að keyra checkdisk (chkdsk c: /r /f) í command prompt. Líklega eru einhverjar villur á disknum sem orsaka þetta og chkdsk væntanlega finnur þær. Svo er ráðlegt að gera þetta á nokkurra daga fresti í 1-2 vikur til að athuga hvort þetta komi aftur. Ef einhverjar slæmar villur koma, þá e...
af corflame
Fim 15. Apr 2004 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanatíðni harðra diska
Svarað: 2
Skoðað: 687

Jamm... samt lítið að marka Samsung, of fáir hafa tekið þátt í könnuninni þar, og raunar hjá hinum líka :) Eins og ég sagði þá gefur þetta bara vísbendingu um áreiðanleika, er betra en ekkert þegar verið er að svipast um eftir disk til kaups að mínu mati þó það segi auðvitað ekki alla söguna. mkb, ...
af corflame
Fim 15. Apr 2004 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanatíðni harðra diska
Svarað: 2
Skoðað: 687

Bilanatíðni harðra diska

Jæja, ákvað að demba mér í þetta, því ég er alltaf að sjá þessar sömu spurningu aftur og aftur: "Hvaða diskur bilar minnst/mest" Ég fór á http://storagereview.com og tók saman niðurstöður þar í Reliability survey fyrir harðdiskframleiðendur (Samsung, WD og Seagate). Til að taka af allan vafa, þá eru...