Leitin skilaði 179 niðurstöðum

af Skoop
Mið 22. Feb 2006 16:20
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: besti tölvukassinn hér á landi ?
Svarað: 36
Skoðað: 3293

Mjög fínt að vita af því að þessi kassi er að koma í búðina, hvað ætti mögulega að vera að því að láta mig vita af þessu , þar sem ég hafði greinilega rangar upplýsingar um það hvenær von sé á þessum kassa til landsins. hver er svo munurinn á Lian-Li PC-V1000 og Lian-Li PC-V1000B http://task.is/?pro...
af Skoop
Mið 22. Feb 2006 01:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: besti tölvukassinn hér á landi ?
Svarað: 36
Skoðað: 3293

CendenZ skrifaði:Antec Sonata með 400 w SilenX psu.

the rest go f. yourself :8)


einhver rökstuðningur af hverju þessi sé betri ?
auk þess vantar mig ekki psu tók það fram í upprunalegu skilaboðunum
af Skoop
Mið 22. Feb 2006 01:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: besti tölvukassinn hér á landi ?
Svarað: 36
Skoðað: 3293

hahallur skrifaði:LianLi PCV-1000 er rosalega góður og flottur.


þessi stacker lofar góðu, en hvar er svona lian li kassi seldur hér á landi ?

hafa þessir kassar „removable" móðurborðs rekka ?
af Skoop
Þri 21. Feb 2006 23:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: besti tölvukassinn hér á landi ?
Svarað: 36
Skoðað: 3293

besti tölvukassinn hér á landi ?

er að pæla í að fjárfesta fljótlega í almennilegum tölvukassa, er atm með compucase 6920 http://start.is/default.php?cPath=26_168 og hef fílað hann vel . En því miður er hann ekki nægilega stór, eftir að ég installaði thermaltake big typhoon þá verða 3 hard drive bays ónothæfir (þeas ég þarf að fjar...
af Skoop
Lau 18. Feb 2006 14:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vélbúnaðar óskalistinn
Svarað: 25
Skoðað: 4111

antec p180
allavega mánuður þar til hann kemur

turtle beach hljóðkort

góðir CRT skjáir !! þeir eru ekki útdauð tækni

Dynamat
af Skoop
Þri 14. Feb 2006 22:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar um kaup á tölvu 100.000kr
Svarað: 11
Skoðað: 1029

asrock dual sata2 borðið er það eina sem hefur getað haft agp og pci-e með viðunandi árangri
af Skoop
Lau 11. Feb 2006 23:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða socket notar AMD 2000XP?
Svarað: 2
Skoðað: 513

held að XP örgjörvar keyri á socket 462 móðurborðum.
í sambandi við uppfærslur þarftu að vita hvað móðurborðið þitt býður uppá.

Myndi nú samt frekar fá mér nýtt móðurborð og örgjörva þar sem xp örgjörvarnir eru orðnir barn síns tíma
af Skoop
Lau 11. Feb 2006 13:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Öryggi - Þráðlaust net
Svarað: 6
Skoðað: 1026

eina sem ég mæli með fyrir heimili er WPA encryption. flest annað er bara meira vesen en það sem það gerir, veitir í flestum tilfellum falska öryggistilfinningu. Radíus server og vpn er of mikið fyrir heimilisnotendur en það væri svo næsta skrefið ef þú ert úber paranóid Lestu þetta http://www.dslre...
af Skoop
Þri 07. Feb 2006 19:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Einhverjir hérna með Aspire PSU
Svarað: 3
Skoðað: 651

jámm, ég fékk mér þannig 520w minnir mig, virkar fínt, en smá "hávaði" í viftunni jafnvel þó hún sé á lægstu stillingu, amk er psuinn háværasti parturinn í vélinni minni að hörðu diskunum frátöldum. (2x 12 cm viftur, big typhoon og zalman cu) flott gengið frá köplunum, í svona Uv grænu neti. mjög já...
af Skoop
Þri 07. Feb 2006 03:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan mín er í köku eftir vinnsluminni ekki leyst!!!!!!!!!
Svarað: 37
Skoðað: 2271

Kviknar ekki á tölvunni eða ? Já það kviknar á henni, en hún bluescreenar bara Kemur bláskjár dauðans bæði með og án nýja minnisinskubbsins ? búinn að prufa mismunandi minnisraufar ? búinn að prufa að fjarlægja gamla minniskubbinn og nota bara nýja kubbinn og að prufa mismunandi minnisraufar með bá...
af Skoop
Fös 03. Feb 2006 21:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: einhverjar búðir sem selja dynamat hérna á klakanum
Svarað: 6
Skoðað: 1195

hér eru meiri upplýsingar um þetta
http://www.extremetech.com/article2/0,1 ... 999,00.asp

en góð hugmynd með að tékka á baðherbergisverslunum, en hef bara ekki hugmynd um hvort þetta sé það sama og er sett neðan á baðkör
af Skoop
Fös 03. Feb 2006 03:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 52488

Hér er mitt á þessari vél http://img57.imageshack.us/img57/5257/superpibency6lm.jpg CPU Properties: CPU Type AMD Athlon 64 CPU Alias San Diego S939 CPU Stepping SH-E4 CPUID CPU Name AMD Athlon(tm) 64 Processor 3700+ CPUID Revision 00020F71h CPU Speed: CPU Clock 2804.7 MHz (original: 2200 MHz, overcl...
af Skoop
Fös 03. Feb 2006 00:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eitthvað með móbóið mitt..2
Svarað: 4
Skoðað: 694

kom þessi villa semsé þegar engin pci kort voru í vélinni ? ég veit að þetta er ekki vinsæl lausn, en enduruppsetning á windows gæti leyst þetta ef þú finnur ekki út hvaða driver eða kort er að valda þessu gætir prufað fyrst að installa windows yfir "current setup", ef þú vilt ekki missa uppsetningu...
af Skoop
Fös 03. Feb 2006 00:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: einhverjar búðir sem selja dynamat hérna á klakanum
Svarað: 6
Skoðað: 1195

þetta virkar öðruvísi en efnið frá start, maður á að covera kassann með því, innann frá, þetta efni sem ég er að tala um virkar öðruvísi, kíktu bara á myndirnar á vefsíðunni, þá sérðu hvað ég á við.

þetta fer bara á þrjá staði utan eða innaná á tölvukassanum og hylur hann ekki næstum því allann
af Skoop
Fim 02. Feb 2006 03:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: einhverjar búðir sem selja dynamat hérna á klakanum
Svarað: 6
Skoðað: 1195

einhverjar búðir sem selja dynamat hérna á klakanum

er að leita að þessu, ég er ´buinn að lesa góða hluti um þetta til að nota á pc kassann
http://www.dynamat.com/products_archite ... treme.html
af Skoop
Fim 02. Feb 2006 02:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of hár CPU hiti
Svarað: 10
Skoðað: 1199

http://www.techspot.com/vb/topic13759.html http://www.gamepc.com/labs/view_content.asp?id=p4cs2&page=10&cookie%5Ftest=1 http://www.digit-life.com/articles/pentium4athlonxpthermalmanagement/ http://www.smileypad.com/v10/Cache/Banners/Google-Friend.gif annars er þetta sennilega alveg eðlilegt,...
af Skoop
Þri 31. Jan 2006 00:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eitthvað með móbóið mitt..
Svarað: 10
Skoðað: 1158

IRQL_NOT_LESS_OR_EQUAL stop villur eru eiginlega alltaf vegna hugbúnaðar ekki vélbúnaðar. örugglega eitthvað rekkla vesen. byrjaðu á að taka öll pci kort úr vélinni og setja síðan eitt í einu í til að sjá hvort það sé einhver pci korta rekkill sem er að valda þessu. amk myndi ég byrja þar. voðalega ...
af Skoop
Mið 25. Jan 2006 20:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Amd 3200+ Overclockun.
Svarað: 13
Skoðað: 1412

Úff það virkar ekkert hjá öllum að gera bara sömu stillingar og bara komið. Það þarf að prófa sig áfram. Hárrétt, þetta er listform og það virkar bara ekki þannig að allir geti gert það sama. þegar ég las þetta sá ég fyrir mér "THe Museum of Modern Art" fullt af nördum að sýna hversu mikið þeir get...
af Skoop
Sun 22. Jan 2006 02:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvar fæ ég pci exhaust fan hérna á klakanum
Svarað: 3
Skoðað: 760

takk, ég var bara ekki að finn þetta sjálfur
af Skoop
Sun 22. Jan 2006 00:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjóðið of lágt??
Svarað: 7
Skoðað: 1092

ók þetta er onboard audio, skv. þessari mynd. ertu viss um að þú sért að tengja heyrnatólin rétt ? líklega er svona ljósgrænt input sem það á að vera í. en hvað áttu við með að hljóðið sé hátt þegar þú spilar dvd , og hvaða "volume 20" ertu að tala um, er það volume 20 í heimabíóinu ? finndu út hvað...
af Skoop
Lau 21. Jan 2006 23:48
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvar fæ ég pci exhaust fan hérna á klakanum
Svarað: 3
Skoðað: 760

hvar fæ ég pci exhaust fan hérna á klakanum

leitaði á helstu tölvusíðunum og fann enga síðu sem er að selja svona eða sambærilegt ?

http://www.xpcgear.com/pcbloweruvb.html
af Skoop
Lau 21. Jan 2006 23:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjóðið of lágt??
Svarað: 7
Skoðað: 1092

hvernig hljóðkort er í vélinni ?
ertu að nota inbygt kubbasettshljóðkort ?
af Skoop
Lau 21. Jan 2006 04:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hljóðlátur , hraður sata eða ide diskur fyrir stýrikerfið
Svarað: 6
Skoðað: 919

hljóðlátur , hraður sata eða ide diskur fyrir stýrikerfið

mig vantar góðann disk undir stýrikerfið er með sata og ide móðurborð.
plássið skiptir ekki öllu máli aðalega að hann sé hljóðlátur þar sem þessi diskur mun vera sá eini sem er alltaf í gangi af þeim sem eru í tölvunni.

einhverjar uppástungur ? :idea:
af Skoop
Mán 16. Jan 2006 03:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CRT
Svarað: 17
Skoðað: 1100

lcd skjáir eru nýrri tækni og þarafleiðandi dýrari, þú getur fundið mjög góðann notaðann 21-22 tommu crt skjá á 7-15 þúsund kall á partalistanum. ég kýs sjálfur að nota crt skjái , sérstaklega í myndvinnslu og slíkt þar sem ég þyrfti að eyða ansi miklum pening til að fá lcd skjá sem framleiðir sömu ...
af Skoop
Fim 12. Jan 2006 01:04
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107367

hér er minn kassi. btw vitiði hvort og hvernig ég geti komið svona silentx blómi í staðinn fyrir stock kælinguna á örranum án þess að fjarlægja festinguna sem er til staðar á móbóinu ? http://img205.imageshack.us/img205/1083/picture0078da.jpg http://img466.imageshack.us/img466/46/picture0115aa.jpg h...