Leitin skilaði 266 niðurstöðum

af Emarki
Mið 17. Okt 2018 13:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svarað: 8
Skoðað: 1433

Re: LG 65 7900 og HDMI ARC

Svo er þetta spurning um að kíkja á ARC stillingar á android boxunum það er hugsanlegt að boxin séu að conflicta HDMI-CEC.
af Emarki
Mið 17. Okt 2018 13:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG 65 7900 og HDMI ARC
Svarað: 8
Skoðað: 1433

Re: LG 65 7900 og HDMI ARC

Ég er með LG C7. Tengt í Yamaha Advantage 2070, fæ allt hljóð sem ég þarf í gegnum TV þar sem ég nota Nvidia Shield fyrir plex fyrir betra sound format, LG styður sendingu á Dolby Digital, Dolby Digital Plus meðal annars. Fara í settings, Audio, Haka við Audio out optical/ARC. Þú þarft líka að vera ...
af Emarki
Mið 22. Ágú 2018 01:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Svs subwoofer
Svarað: 7
Skoðað: 1196

Re: Svs subwoofer

Pb 16 ultra er líka 80 kg, flutningakostnaður í USA er svolítað miðaður við þyngd, ég hef reyndar séð föst verð frá ebay sölum á því sem eru góð. Málið er bara að setja sig í samband við seljanda um hvort sé hægt að fá 220volt útgáfu af þessu, það er nefnilega ekkert grín að redda sér spennubreyti f...
af Emarki
Þri 21. Ágú 2018 13:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Svs subwoofer
Svarað: 7
Skoðað: 1196

Re: Svs subwoofer

Ég pantaði einn slíkann á á ebay og fékk 220volt útgáfu, keypti PB-2000 hann var á 739$ Sendingin var dýr enda pakkinn 32kg endanlegt verð í gegnum GSP sem ofrukkar fyrir tollgjöld var 1300 dollarar heim komið. Èg var svosem sáttur þar sem sambærilegt bassabox hérna heima hefði kostað 200þús, svo er...
af Emarki
Sun 05. Ágú 2018 13:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Dolby atmos vs 5.1 true surround
Svarað: 5
Skoðað: 1487

Re: Dolby atmos vs 5.1 true surround

Ég er akkúrat með 9 rása magnara yamaha advantage 2070. Er með klassískt 5.1 kerfi núna í startið svo ætla ég að bæta við 4 hæðarhátölurum næst þá verð ég komin með 5.1.4 sem er víst skemmtilegra enn 7.1.2. Framhátalar :Monitor Audio Silver 300 Miðja: Monitor audio silver C350 Bakhátalarar: Xtz Spir...
af Emarki
Sun 22. Júl 2018 20:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: .
Svarað: 7
Skoðað: 1374

Re: Ætti ég að uppfæra annaðhvort eða bæði?

Það er nefnilega mjög líklegt að næsta kynslóð verður ekki mjög stórt stökk.

Ef ég ætti að giska á hvenær 1160 gtx kemur út, þá myndi ég segja nóv/des.
af Emarki
Sun 22. Júl 2018 14:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: .
Svarað: 7
Skoðað: 1374

Re: Ætti ég að uppfæra annaðhvort eða bæði?

Henda sér strax á 1060 gtx, maður á ekki að eyða leikjaspilunartímanum sínum í að bíða eftir nýjum kynslóðum. Það er ómögulegt að segja nákvæmlega hvenær nýju kortin detta inn, enn hinsvegar eru yfirgnæfandi líkur á að þau verði á hærra verðlagi enn við eigum að venjast. Landslagið í GPU heiminum nú...
af Emarki
Mið 09. Maí 2018 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Svarað: 17
Skoðað: 2507

Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)

Hvað fær maður útúr því að vera með "Amazon prime" áskrift í dag á íslandi ?
af Emarki
Mið 07. Mar 2018 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð dautt... stundum
Svarað: 12
Skoðað: 2237

Re: Móðurborð dautt... stundum

Hvaða aflgjafa ertu með ?

Varstu búinn að prófa annan ?

Væri gott að fá allt spec hérna upp.

Kv. Einar
af Emarki
Mið 07. Mar 2018 01:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð dautt... stundum
Svarað: 12
Skoðað: 2237

Re: Móðurborð dautt... stundum

Hefurðu “ breadboardað “ vélina ?

Taka móðurborið úr kassanum, helst á viðarborð, þarft að passa uppá stöðurafmagn.
Prófa boota þannig.

Ég lenti einu sinni í eitthverskonar útleiðslu í kassa sem hafði virkað og verið notaður í eitthver ár, mér til mikillar furðu eftir langt troubleshoot.

Kv Einar.
af Emarki
Þri 06. Mar 2018 23:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Henda
Svarað: 28
Skoðað: 4600

Re: dns - ping í steam leik

Hvað batnar við það að opna þessi port fyrir steam ?

Nú virkar allt hjá manni, hvað breytist við að opna þetta ?

Kv. Einar
af Emarki
Lau 24. Feb 2018 13:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugsanleg uppfærsla á skjákorti
Svarað: 1
Skoðað: 1043

Re: Hugsanleg uppfærsla á skjákorti

Já 1060gtx myndi duga þér í 1080P 60hz. 1070gtx eða 1070ti ef þú ætlar að fara í 1080P 144hz eða 1440P 60hz+ upplausn. Svo væri must að vera með góða kælingu á cpu og reyna fá meira úr honum með að overclocka. Base clockið er 3.4Ghz hann gæti passlega runnað í 4.2Ghz með góðri kælingu. Þetta væri id...
af Emarki
Lau 24. Feb 2018 11:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24" 144 Hz Full HD 1 ms vs 27" 144 Hz Full HD 4 ms
Svarað: 12
Skoðað: 3089

Re: 24" 144 Hz Full HD 1 ms vs 27" 144 Hz Full HD 4 ms

Það er ekki bara 1ms va 4ms munur maður.

Panel-llinn í lenovo skjánum er VA enn TN í hinum. Þetta er mikill munur.

Kv. Emarki
af Emarki
Fös 09. Feb 2018 00:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CM Hyper 212 turbo vifta virkar ekki, Nýtt setup.
Svarað: 2
Skoðað: 807

Re: CM Hyper 212 turbo vifta virkar ekki, Nýtt setup.

Y-splitterinn er fyrir þá sem eru með bara 1 cpu tengi. Víst þú ert með auka, cpu opt. Þá notarðu þau. Ég myndi halda að það sé eitthvað að splitternum víst þetta er svona. Tengdu þær í cpu fan og cpu fan opt. Þá virkar þetta fínt og þú getur sett upp í bios eða notað fan expert í asus ai-suite til ...
af Emarki
Sun 04. Feb 2018 21:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fæst svona rafmagns blásari hér á íslandi?
Svarað: 2
Skoðað: 978

Re: Fæst svona rafmagns blásari hér á íslandi?

Það held ég örugglega ekki.

Ég pantaði svona reyndar öflugri útgáfuna á overclockers.co.uk. Fékk meira segja millistykki með fyrir okkar instungu.

Hverjar krónu virði finnst mér.

Kv.Einar
af Emarki
Mið 24. Jan 2018 13:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Asrock H61M-GS mobo, 6 gb ddr3, i3 2120
Svarað: 3
Skoðað: 507

Re: [TS] Asrock H61M-GS mobo, 6 gb ddr3, i3 2120

Verðmat á 560 ti á 7000-10000kr er gjörsamlega útá þekju einnig.
af Emarki
Lau 23. Des 2017 22:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.
Svarað: 9
Skoðað: 2114

Re: Hugleiðingar v. nýjan aflgjafa.

Ef menn vilja spara og vera með gott, þá mæli ég með rmx seríunni, annars er Seasonic Prime bestu kaup sem hægt eru að gera þeir eru fullkomnir.

Kv. Einar
af Emarki
Fös 03. Nóv 2017 14:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG Oled 65" B7 á tilboði um helgina hjá HT.is
Svarað: 7
Skoðað: 2378

Re: LG Oled 65" B7 á tilboði um helgina hjá HT.is

Black friday er besti tími ársins til sjónvarpskaupa og er eftir 3 vikur.

Kv. Einar
af Emarki
Þri 31. Okt 2017 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia gtx1080 og PUBG
Svarað: 26
Skoðað: 4143

Re: Nvidia gtx1080 og PUBG

Ertu að keyra leikinn í 3440x1440 upplausn ?

Danni v8 : strákurinn minn er með þetta am4 crosshair borð, eftir bios update er ekkert vesen með minnið. Reyndar vesen með usb 3.1 ...
af Emarki
Mán 30. Okt 2017 21:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Light bleed á nýjum skjá
Svarað: 21
Skoðað: 2200

Re: Light bleed á nýjum skjá

Ips skjáir þjást af svolitlu light bleed.

Enn þetta er of mikið til að teljast eðlilegt.

Kynntu þér málið í kvöld með að googla skjáinn og light bleed.

Talaðu svo við att.is á morgunn, ég hef alltaf fengið frábæra þjónustu frá att.is enn það var reyndar fyrir að tölvulistinn gleypti þá.

Kv. Einar
af Emarki
Mán 16. Okt 2017 08:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla á þessari tölvu.
Svarað: 5
Skoðað: 990

Re: uppfærsla á þessari tölvu.

Ég tek undir með Alfa, maður uppfærir ekki skylake i kabylake, það er engin uppfærsla. Þessi er mjög flott fyrir cs go.

144hz er klárlega málið.

Kv. Einar
af Emarki
Fös 13. Okt 2017 17:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Eitthvað varið Plex Pass?
Svarað: 14
Skoðað: 2171

Re: Eitthvað varið Plex Pass?

Enn hvað fær maður nákvæmlega útúr því að kaupa sér plex pass, það er spurninginn sem vantar svar.
af Emarki
Lau 07. Okt 2017 01:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afghanpirate.com farin ?
Svarað: 9
Skoðað: 2564

Re: Afghanpirate.com farin ?

Er semsagt algjörlega málið í dag að nota dns, eða jafnvel vpn til að fela sig þegar maður er á torrent síðum ?
af Emarki
Fös 06. Okt 2017 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Afghanpirate.com farin ?
Svarað: 9
Skoðað: 2564

Afghanpirate.com farin ?

Góðan dag.

Fyrir mig er eins og hún sé farin. Það kemur --->
This domain is expired. If you are the domain owner please click here to renew it.

Er þetta satt ? hvað eru menn að nota í dag ?

Kv. Einar
af Emarki
Lau 30. Sep 2017 17:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: MSI GTX1060 Gaming X skjákort 6GB
Svarað: 7
Skoðað: 1936

Re: MSI GTX1060 Gaming X skjákort 6GB

Halda áfram ?

https://www.att.is/product/msi-gtx1060- ... x-skjakort

Menn bjóða bara það sem þeim finnst sanngjarnt, það er enginn hætta á að hlutur fari ekki á því verði sem markaðurinn vill borga.

Kv. Einar