Leitin skilaði 647 niðurstöðum

af natti
Mið 02. Feb 2005 17:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus nettenging úr öðru húsi að trufla
Svarað: 16
Skoðað: 1814

er þetta nú ekki þannig að það er ekki hægt að tengjast router nema með fastri línu ? minnir það endilega Það "var" þannig á fyrstu wifi routerum sem ég komst í samband við. En síðan hef ég ekki hitt á neinn svoleiðis síðustu 2 ár. Þarf oft að hjálpa fólki með wifi net, og accessa punktinn í gegnum...
af natti
Þri 01. Feb 2005 01:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: leit af freeweire
Svarað: 27
Skoðað: 2402

Þú getur farið á http://www.portforward.com/alcatel/stfw-portforwarding.htm og lesið þér til um hvernig þú getur port-forwardað á routernum þínum...
af natti
Þri 01. Feb 2005 01:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus nettenging úr öðru húsi að trufla
Svarað: 16
Skoðað: 1814

Dafoe: Það er mjög árangursríkt að ef að viðkomandi er ekki með personal firewall á tölvunni hans, að senda bara skilaboð á tölvuna hans og segja að netið hans sé opið. Og ef að þú kemst inn á routerinn (default pass) að breyta bara um fullt af stillingum á routernum og gera það obvious. Þannig að þ...
af natti
Fös 28. Jan 2005 17:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er lan G1 gott
Svarað: 13
Skoðað: 1458

diskurinn er líklega sá factor sem spilar mest inn í að hægja á netinu. Auk þess að þú ert aldrei að ná fræðilegu hámarki. Ég er með að ná um 700Mb hraða á milli tveggja véla á netinu hjá mér, án þess að skrifa/lesa af diskunum. En ef ég gæti, þá ætti það að vera að skila sér í ca. 87MB/sec. However...
af natti
Fös 28. Jan 2005 14:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er lan G1 gott
Svarað: 13
Skoðað: 1458

hehe oks :D
Datt í hug að þú hefðir kannski skilið hvað gaurinn var að segja :)
Kannski að pork segi bara hvað hann á við :)
af natti
Fös 28. Jan 2005 02:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er lan G1 gott
Svarað: 13
Skoðað: 1458

<flame>
Hvað lagaði stjórnandinn í þessum þræði?
Getur einhver lagað lagfæringuna svo hún verði skiljanleg
</flame>
af natti
Mán 24. Jan 2005 20:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net... Nettenging !
Svarað: 14
Skoðað: 1755

var hjá símanum fyrir svona 1 ári... get ekki sagt neitt annað en að ég hafi verið eins óánægður og ég mögulega hefði geta verið... skipti yfir í Vodafone og allt flott í dag.. og er ekki á leiðini að skipta... nema einhver fari að bjóða uppá 100mps á fínu verði sem verður ekki í bráð Það er hægt a...
af natti
Sun 23. Jan 2005 02:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net... Nettenging !
Svarað: 14
Skoðað: 1755

Spurning um verð á vöru/gæði vs. þjónustu.

Held það væri lang skynsamlegast fyrir þig að vera hjá Símanum áfram í svona 2-3 mánuði, og sjá þá hvernig Hive er að standa sig eftir ætlaðar stækkanir.
Spurning líka hvort að á þeim tíma munu stóru fyrirtækin koma með mótsvar í hraða (adsl2+).
af natti
Fös 07. Jan 2005 22:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port Scan...
Svarað: 12
Skoðað: 1378

193.86.3.32 - 193.86.3.63 er skráð á Grisoft Software, spol. s r.o.
The Czech Republic

s.s. eitthvað í tjékkó.
Gæti verið spyware þessvegna.
af natti
Þri 28. Des 2004 18:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ég er hjá tengt hjá hive.is
Svarað: 15
Skoðað: 2010

Það sem gutti var að tala um er væntanlega það sama og allir aðrir hive notendur kvarta undan. Ef þið eruð irc-gimp, þá getiði farið inn á #hive.is á ircnet. Við fyrstu sýn mætti halda að hive notendur væru í ping-timeout keppni. En margir notendur hive kvarta undan því að detta oft út, ná að haldas...
af natti
Þri 28. Des 2004 18:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: divida tengingunni?
Svarað: 12
Skoðað: 1479

MezzUp: Það fara flestir að hans fordæmi...
Það er aldrei hægt að fá slot á dc... :)

Annars gerði ég það bara í routernum mínum þegar ég var að leigja með félaga mínum að gefa honum minni bandvídd en mér ef ég var að gera eitthvað. Very sneddí :)
af natti
Þri 28. Des 2004 18:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er OgVodafone að fara að láta borga fyrir fastar IP-tölur?
Svarað: 7
Skoðað: 988

gumol: Ertu viss um að þú sért með fasta ip? En ekki að þú haldir það bara afþví að þú ert svo "heppinn" að vera alltaf með sömu ip töluna (Disconnectar aldrei ... etc.) Mig minnir nefninlega endilega að einhver hafi sagt mér að OgV. rukkaði fyrir fastar ip tölur eins og allir aðrir þjónustuaðilar h...
af natti
Fim 23. Des 2004 14:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 32548

Jólaandinn alveg að drepa mig :wink: :8) :lol: :o :D :P
af natti
Fim 23. Des 2004 14:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 32548

"Litlu" þjónustuaðilarnir eru mjög duglegir við að ljúga upp á stærri fyrirtækin, Símann og OgVodafone (aðallega símann þó). Og öllum finnst það bara allt í lagi. Ég stórefast um að síminn sé að draga það á langinn að tengja e-ð vegna þess að þeir séu fúlir yfir því að einhverjir séu að hætta. Afhve...
af natti
Fim 16. Des 2004 11:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hámarkslengd á cat5
Svarað: 6
Skoðað: 1081

Am yfirleitt talað um ca. 100m.
Getur samt verið að lenda í veseni með auto-negotiation á hraða og þess háttar ef endabúnaðurinn er slappur.
Ég var að lenda í veseni með tengingar yfir 80M af kapli nema að ég faststillti hraðann á báðum endum.
af natti
Mán 13. Des 2004 22:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: To enter or not to enter "The Hive"
Svarað: 35
Skoðað: 3925

En 21? Vilja þeir ekki opna port 21? ? ?
af natti
Fös 10. Des 2004 21:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 32548

Samt sko.
Ef þeir rukka ekki fyrir breytinguna, þá skiptir það ekki svo miklu máli.
Er fólk virkilega að breyta svona mikið/oft stillingum?

Yfirleitt er þetta svona rétt eftir að maður fær tenginguna, aðlaga hana og fínisera... svo snertir maður þetta ekki næsta árið...
af natti
Fös 10. Des 2004 17:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Full screen í IE
Svarað: 4
Skoðað: 1248

Ef að ég opna IE, set hann í fullscreen og loka honum. Og opna hann svo aftur, þá kemur hann í fullscreen. IE man alltaf hvernig síðasti gluggi sem þú lokaðir var. Annars er ég að reyna að nota FireFox í allt, gengur misilla. Fer alveg geðveikt í taugarnar á mér að keyra browser sem er jafn unstable...
af natti
Sun 05. Des 2004 20:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Furðulegt atvik í sambandi við IP hjá Simnet.
Svarað: 11
Skoðað: 1789

Ef þið eruð með fasta ip tölu, og eruð að borga 500kr á mánuði aukalega fyrir það, þá á hún auðvitað ekki að breytast. En eruði að borga 500kr á mán? Eruði með fasta ip tölu? Eða hélduð þið bara að ip talan myndi aldrei breytast. (Ekki misskilja, mikið af fólki heldur að ip talan hjá því breytist al...
af natti
Sun 05. Des 2004 15:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný netþjónusta www.son.is
Svarað: 6
Skoðað: 1147

mbh skrifaði:Það er sjónvarpstöðinn Omega sem er með þetta, ekki að það sé eitthvað slæmt. Þeir eru að auglýsa þetta grimt á stöðinni sinni.

Ég stóð í þeirri trú að það horfði enginn á Omega, nema svona rétt til að kíkja á skemmtanagildið þarna. I guess I was wrong.
af natti
Sun 05. Des 2004 14:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 32548

Mér finnst í raun ekki skipta máli hvort þeir opni hann eða ekki. Það sem mér finnst skipta máli, að þeir skuli vera að breyta upplýsingunum á heimasíðunni sinni til að koma til móts við þá orðróma og óánægju sem er í gangi, en ætla svo ekki að standa við það. T.d. var upphaflega sagt á síðunni þeir...
af natti
Sun 05. Des 2004 14:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL, PPPoE og fleiri en 1 IP.
Svarað: 19
Skoðað: 1911

Það sem að emmi á við, er að hann er að með það sem við köllum "ADSL+" en ekki "ADSL"
Þ.e.a.s. þetta er ekki upphringisamband. Ekkert username og password. Heldur tenging skilgreind beint á milli tveggja staða. Í rauninni bara svipað einsog leigulína, nema með ADSL tækninni.
af natti
Lau 04. Des 2004 20:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netið virkar ekki eftir Spyware removal
Svarað: 5
Skoðað: 1025

Internetið er bara annað orð yfir spyware. Þarft þess ekkert ;)
af natti
Lau 04. Des 2004 20:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mjög furðuleg spurning um þráðlaust net
Svarað: 10
Skoðað: 1231

Hmm, skil ekki alveg hvða þú átt við? Hvaða tengingu ertu að tala um? Hann er væntanlega að meina, sem er rétt, að því minni hraði sem þú ert með á þráðlausa netinu því lengra nærðu. Flest kort & AP eru með auto á hvaða hraða þú færð. Þ.e.a.s. þú ert ekki alltaf með 11Mb á 802.11b, heldur getur...
af natti
Mán 29. Nóv 2004 14:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Samkeppni við Símann og Vodafone?
Svarað: 333
Skoðað: 32548

Síðan hvenær hafa uppfærslur frá microsoft ekki verið fríjar spyr ég nú bara? Frítt as in: telur ekki upp í gagnamagn frá útlöndum, sem þú nota bene borgar fyrir hjá öllum nema einum þjónustuaðila. Það hefur ekki alltaf verið þannig. Gnarr, jáms, væri sniðugt ef nokkrar íbúðir taka sig saman. Kemur...