Leitin skilaði 1784 niðurstöðum

af Danni V8
Mið 22. Mar 2023 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4715

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Opið vinnurými hjá mér.

Sest alltaf við sömu tölvuna og vinn alltaf á sömu starfstöð.
Engir veggir og mikil læti.

En ég er hinsvegar bifvélavirki þannig þetta er sennilega besta fyrirkomulagið :P
af Danni V8
Þri 21. Mar 2023 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikjaskjár
Svarað: 4
Skoðað: 1612

Re: Leikjaskjár

Ég er með tvo Samsung curved skjái. Annar er 32" Oddyssey G5 VA Hinn er 32" Oddyssey G7 QLED Ég nota G5 fyrir racing leiki í PS5. Hann er með betri liti, betra contrast, en motion blur og motion ghosting er alveg skelfilegt í FPS leikjum þá sérstaklega ef það er dimm sena. Ég prófaði hann ...
af Danni V8
Mið 15. Feb 2023 08:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 42015

Re: Sjónvarp símans appið

Sjónvarps Símans er komið út fyrir Samsung (Tizen) sjónvörp. Ætti að koma í leitinni í Apps eða bara í What's New undir Apps. Er í boði fyrir flest módel frá 2018 og síðar, en það eru einhverjar módel týpur sem eru enn í vinnslu. Eldri módel gætu komið seinna, kannski helst þá 2017, er í skoðun. Þe...
af Danni V8
Fös 20. Jan 2023 08:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhrif frosts á bílhátalara
Svarað: 11
Skoðað: 2201

Re: Áhrif frosts á bílhátalara

Hugsa að þínir hafa bara verið tæpir fyrir og náð að springa.

Bíllinn minn er 15 ára gamall og búinn að fara í gegnum all nokkra vetra og aldrei hef ég heyrt mun á hátölurunum í frosti
af Danni V8
Fös 13. Jan 2023 19:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum
Svarað: 68
Skoðað: 17956

Re: Þráður fyrir bifvélavirkja eða menn með mikið vit á bílvélum

Nú er ég svoldið seinn í þetta partý.... En ég er menntaður bifvélavirki og starfa sem bilanagreinir á mínum vinnustað. Ég hef greint ótal marga bíla og til mig þokkalega hæfan til að koma með smá innlegg í þessa umræðu. Gerið ráð fyrir stafasúpu. Til að byrja með, á myndbandinu að dæma, eru glóðark...
af Danni V8
Sun 13. Nóv 2022 17:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 21527

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Vildi að ég hefði gert svona þráð áður en ég keypti mér 75" LG nanocell haha EKKI sáttur með mitt Hvað ertu ekki sáttur með? Mjög ójafnt og áberandi backlight bleed. Verður skárra þegar það er myrkur því þá er ljósskynjari giska ég á sem dekkir allt, þannig dimming zones verða virk. Eina mode-...
af Danni V8
Lau 12. Nóv 2022 22:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 21527

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Vildi að ég hefði gert svona þráð áður en ég keypti mér 75" LG nanocell haha

EKKI sáttur með mitt
af Danni V8
Þri 20. Sep 2022 18:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 7991

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Já, ný tækni er alltaf betri en eldri fullreynd tækni sem er búið að þaulhanna og prófa í 100 ár. Eflaust einhverjir gamlir skarfar sem voru á móti t.d. rafdrifnum rúðuupphölurum þegar þeir fóru að verða mainstream á nýjum bílum kringum hvað 1980-1990 eitthvað þannig. Og pottþétt einhverjir sem eru...
af Danni V8
Þri 20. Sep 2022 17:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 7991

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Margir bílar sem eru búnir að vera á Íslandi í ca 15 ár með sjálfaðfallandi spegla og þeir eru ennþá í fína lagi. Þegar BMW X5 kom fyrst með rafdrifinn dráttarkrók fyrir einhverjum 10 árum (eða þá sá ég það fyrst amk) þá var ég sannfærður um að þetta yrði ónýtt í þeim öllum eftir max 4 ár í íslensku...
af Danni V8
Lau 03. Sep 2022 00:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?
Svarað: 94
Skoðað: 14165

Re: Hvaða efnisveitur eruð þið að nota?

Það sem ég hef lært af þessum þræði er að það virðast margir vera að borga fyrir YTP til þess að losna við auglýsingar. Hef ég því ákveðið að stofna nýjan þráð fljótlega um það hvernig ég nota dns til að blokka allar auglýsingar frá YT, líka á farsímum er ég er staddur út í bæ hvort sem ég er tengd...
af Danni V8
Fim 14. Júl 2022 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósvakamiðlar í dag
Svarað: 7
Skoðað: 1345

Re: Ljósvakamiðlar í dag

arons4 skrifaði:Fatta ekki?

New York er ekki höfuðborg Bandaríkjana, heldur Washington DC.
af Danni V8
Mið 13. Júl 2022 21:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar er best að geyma myndir
Svarað: 10
Skoðað: 2180

Re: Hvar er best að geyma myndir

Ég nota Microsoft OneDrive fyrir mínar myndir. Var með það í Samsung símunum og núna eftir að ég fór yfir í iPhone nota ég það þar líka. Ég borga fyrir Office 365 Family 1500kr á mánuði og fyrir það fæ ég öll Office forritin sem ég þarf að nota reglulega ss. Outlook, Excel og Word og svo 1TB af OneD...
af Danni V8
Lau 28. Maí 2022 00:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Asus VG278 tölvuskjá
Svarað: 0
Skoðað: 383

[ÓE] Asus VG278 tölvuskjá

Er með svona main skjá og langar í annan alveg eins sem 2ndary.
af Danni V8
Lau 19. Feb 2022 22:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 125877

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Fletch skrifaði:
Danni V8 skrifaði:http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36


þarf að vera valid score


http://www.3dmark.com/spy/26446574

Fixed it :D
af Danni V8
Lau 19. Feb 2022 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Svarað: 21
Skoðað: 2614

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11

Hvað er svona slæmt fyrir MS að leyfa fólki bara nota local account? Sumir, eins og ég. Hafa engann áhuga að vera með online account við mína persónulegu tölvu. Ég veit ekkert hvað MS er að gera og hvað MS ætlar sér að gera með það að hafa tölvuna mína beintengda við þá. Þarna er verið að takamarka...
af Danni V8
Lau 19. Feb 2022 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Svarað: 21
Skoðað: 2614

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11

Þegar settar eru upp tölvur í t.d. fyrirtæki er alltaf settur upp local account inn á þínu domain-i, þetta verður ekki hægt lengur. Þetta er nákvæmlega það sem upprunalega spurningin snýst um. https://www.microsoft.com/en-us/windows/business/windows-11-pro Væri þetta ekki lausnin fyrir fyrirtæki? V...
af Danni V8
Lau 19. Feb 2022 21:30
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 125877

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

http://www.3dmark.com/spy/26445110 Hardware síðan 2019. En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36 þarf að vera valid score Já veit en ég get ekki einu sinni update-að driverinn þar sem GeForce Experience segir að þetta sé sá nýjasti. Ekki með stillt á ...
af Danni V8
Lau 19. Feb 2022 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Svarað: 21
Skoðað: 2614

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11

Hvað er að því að nota MS account með Windows? Ætlar þú bara að logga þig inn á þinn persónulega account fyrir allar fyrirtækjatölvurnar fyrir hina starfsmennina. Nei, það ætla ég ekki að gera og sé ekki einu sinni hvers vegna ég ætti að gera það. Þetta var eiginlega frekar lélegt svar við upprunal...
af Danni V8
Lau 19. Feb 2022 21:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 125877

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

http://www.3dmark.com/spy/26445110

Hardware síðan 2019.

En kemur Graphics driver not approved? Ég er með latest smkv. GeForce experience, 515.36
af Danni V8
Lau 19. Feb 2022 20:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mun aldrei uppfæra í Windows 11
Svarað: 21
Skoðað: 2614

Re: Mun aldrei uppfæra í Windows 11

Hvað er að því að nota MS account með Windows?
af Danni V8
Lau 18. Des 2021 21:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(
Svarað: 14
Skoðað: 2668

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

LED-in deyja ekki nema það sé sett í samband blautt eða ennþá í sambandi þegar það blotnar
af Danni V8
Lau 18. Des 2021 03:57
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(
Svarað: 14
Skoðað: 2668

Re: Helti fullu glasi af gosi yfir razer lyklaborðið mitt :(

Ég lenti í þessu með eitt lyklaborðið mitt. Dó strax bláa LED-ið í einum takkanum og allt var klístrað og ógeðslegt. Ég keypti bara strax nýtt lyklaborð. En svo ákvað ég að reyna samt að bjarga gamla eftir að hafa horft á þetta myndband: https://youtu.be/pgnF42ZoRSw Eftir það þá tók ég alla takkana ...
af Danni V8
Mið 08. Des 2021 22:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Svarað: 70
Skoðað: 18879

Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?

akarnid skrifaði:Wipeout 2097 á PS1

Fokk já
af Danni V8
Sun 05. Des 2021 23:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 5366

Re: Windows 10 vs 11

Búinn að vera með 11 í nokkra mánuði. Eina sem ég get sett útá það er að það þarf 3rd party app til að vera með klukkuna í taskbar á báðum skjám. Er oft með leiki eða eitthvað media í full screen á aðal skjánum og nota klukkuna á auka skjánum til að fylgjast með tímanum, en það er ekki hægt í vanill...
af Danni V8
Fim 02. Des 2021 17:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Svarað: 52
Skoðað: 18665

Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is

Sælir Vaktarar Mig langaði að athuga hvort einhver hérna inni hefði keypt Volvo í gegnum smartbilar.is? Og ef svo hvernig það hefði gengið fyrir sig? Mér finnst bara svo útrúlega mikill verðmunur á þeim og svo Brimborg. Kv. Elvar Eðlilega er óhemju verðmunur á milli umboðs með óhemju yfirbyggingu o...