Leitin skilaði 134 niðurstöðum

af Phixious
Þri 03. Jan 2006 00:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox - mörg bookmarks toolbars
Svarað: 8
Skoðað: 1073

leti? ég held nú ekki. þetta gerir mér bara kleift að skoða fleiri síður á styttri tíma og sparar mér einhverjar sekúndur á hverjum degi. og já mappan lokast sjálfkrafa þegar ég opna bókamerki. Dori- ég skal pma hann á þig ef ég finn hann, þetta var annars tölva sem var búið að breyta í kynlífsmaskí...
af Phixious
Mán 02. Jan 2006 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox - mörg bookmarks toolbars
Svarað: 8
Skoðað: 1073

jú ég get það, en ég vil hafa toolbarinn á tveimur hæðum svo ég geti klikkað bara beint á linkinn í stað þess að opna alltaf einhverjar möppur fyrst
af Phixious
Mán 02. Jan 2006 21:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox - mörg bookmarks toolbars
Svarað: 8
Skoðað: 1073

Firefox - mörg bookmarks toolbars

Er að spá hvort ég geti haft fleiri en eina bookmark stiku í firefox þar sem ég vil nota eina fyrir RSS feedin mín og aðra fyrir bookmarks.
af Phixious
Þri 13. Des 2005 13:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: íslenkst spellcheck í open office
Svarað: 4
Skoðað: 844

ok prufa það

edit: nei virkaði ekki, setti
DICT is IS is_IS
HYPH is IS hyph_is_IS
í dictionary.lst og setti skrárnar í OpenOffice.org1.1.4\share\dict\ooo möppuna
er ég kannski að gera eitthva'ð vitlaust?
af Phixious
Mán 12. Des 2005 21:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: íslenkst spellcheck í open office
Svarað: 4
Skoðað: 844

halldor skrifaði:Þetta er reyndar fyrir linux, en það gæti hjálpað er það ekki?
http://www.hugi.is/linux/threads.php?pa ... Id=2727659

hjálpar ekki ef það virkar ekki fyrir windows, takk samt
af Phixious
Mán 12. Des 2005 16:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: íslenkst spellcheck í open office
Svarað: 4
Skoðað: 844

íslenkst spellcheck í open office

Var að spá hvort það væri einhverstaðar hægt að finna íslenskt stafsetningar plugin fyrir OpenOffice fyrir windows?
af Phixious
Sun 04. Des 2005 00:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: usb harður diskur að láta furðulega
Svarað: 5
Skoðað: 755

Búinn að prófa diskinn á annarri tölvu. Mér þykir líklegast að þetta sé eitthvað mál með USB controllerinn á tölvunni þinni. Tengdi hann við tölvuna hans pabba og var eiginlega bara verri. Reyndi að extracta einni "raraðri" bíómynd af honum og það tók alveg rúman klukkutíma og þegar það var komið á...
af Phixious
Fös 02. Des 2005 21:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: usb harður diskur að láta furðulega
Svarað: 5
Skoðað: 755

Þetta hljómar bara mjög eins og diskurinn sé gallaður.. ég mæli með því að þú farir með hann þangað sem þú keyptir hann og fáir nýjan Ég var búinn að fara með hann í att eins og ég sagði í fyrri póstinum, en gaurinn sagðist ekki hafa fundið neitt. Þetta er svoldið skrýtið, það virðist sem að það sé...
af Phixious
Fös 02. Des 2005 20:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: usb harður diskur að láta furðulega
Svarað: 5
Skoðað: 755

usb harður diskur að láta furðulega

Sælir Ég er nýlega búinn að fjárfesta í einum 320GB WD hörðum diski ásamt Icybox usb2 flakkara. Þegar ég var kominn með hann heim og búinn að færa nokkur GB af gögnum á hann þá byrjuðu sumar skrár að skemmast og ég fékk "Deleayed write error" í system tray. Síðan fór tölvan hreinlega að frjósa og þa...