Leitin skilaði 1100 niðurstöðum

af Garri
Fim 24. Apr 2014 23:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er lúxusnetið hjá tal.is búið að vera?
Svarað: 17
Skoðað: 2385

Re: Er lúxusnetið hjá tal.is búið að vera?

En kemur samt sem erlent niðurhal, ekki satt?
af Garri
Þri 22. Apr 2014 20:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Svarað: 53
Skoðað: 5782

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

Skil ekki hvað það eru margir sem mæla með þessari mynd hérna. Ég ákvað að kíkja á þessa mynd í kvöld og verð að segja að hugmyndin er ágæt en fáranlega illa framkvæmd, það er svo margt slæmt við þessa mynd. Það mætti alveg örugglega taka sömu hugmynd og gera góða mynd úr henni. Sammála... vantaði ...
af Garri
Þri 22. Apr 2014 15:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?
Svarað: 38
Skoðað: 3707

Re: Bestu kaupin í notuðum bílum ca.4-500k ?

Keypi Yaris 2002 módel að mig minnir, tveggja dyra 1000cc vél, keyrðan um 120k á um 400k fyrir tveimur árum. Hef ekkert þurft að gera nema skipta um olíu. Á líka Landcruiser VX 80 týpuna og sama sagan þar. Mæli sterklega með Toyota. Hef átt ógrynni bíla en forðast ítalska, franska og sumar gerðir af...
af Garri
Mán 21. Apr 2014 14:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: BLUE DEVIL [Build Log 2014]RE-Build-2015 LIQUIFIED
Svarað: 174
Skoðað: 24552

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]Búin að græja skjákortinn

Sýnist þetta ganga ágætlega hjá þér.. en enn og aftur virðist þú eitthvað klikka á að hanna þetta fyrirfram niður í hörgul.

Annars varðandi þessa lausn..

Ertu með kapla úr PCI raufunum í kortin?

Hvað getur þú verið með mörg PCI kort þannig?
af Garri
Sun 20. Apr 2014 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?
Svarað: 53
Skoðað: 5782

Re: Vantar hugmynd að góðri bíómynd?

razrosk skrifaði:Hercules in New York

Yebb.. með tröllinu Arnold Swartzenegger!

Hló reyndar alla myndina.
af Garri
Lau 19. Apr 2014 14:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook athugasemdir á öðrum síðum
Svarað: 6
Skoðað: 1122

Re: Facebook athugasemdir á öðrum síðum

Setti upp Avast og sama gerðist hjá mér í Firefox.. slökkti á Avast viðbótinni í firefox og við það lagaðist þetta.
af Garri
Þri 15. Apr 2014 19:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krypto vírus
Svarað: 10
Skoðað: 1252

Re: Krypto vírus

Rétt.. ef réttindin eru aðeins read, þá getur útstöð ekki sýkt shared-folders.
af Garri
Þri 15. Apr 2014 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krypto vírus
Svarað: 10
Skoðað: 1252

Re: Krypto vírus

Vélin sem sýkist sýkir allt sem hún sér. Ef hún sér Nasinn, þá sýkir hún það efni sem hún sér osfv.
af Garri
Þri 15. Apr 2014 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krypto vírus
Svarað: 10
Skoðað: 1252

Krypto vírus

Sælir

Einn kúninn minn var að fá svona kryptó vírus.

krypto.png
krypto.png (266.93 KiB) Skoðað 1251 sinnum


Þekkir þetta einhver hér.. er þetta sama útgáfan og krafðist Bitcoin eða einhver önnur?

Verður þetta næsta plága?

Kv. Garrinn
af Garri
Lau 12. Apr 2014 15:41
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: BLUE DEVIL [Build Log 2014]RE-Build-2015 LIQUIFIED
Svarað: 174
Skoðað: 24552

Re: BLUE DEVIL [Build Log 2014]

Smá athugasemd eða gagnrýni. Endilega kóna sætin fyrir skrúfurnar, sérstaklega þar sem þær eru með kónískum haus.
Eins, snyrta betur öll göt, hornrétt sem á að vera hornrétt, hringlaga sem á að vera hringlaga osfv. Hafa sem sagt fagurfræðina með í þessu líka.
af Garri
Mán 07. Apr 2014 20:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Skriðdreki til sölu
Svarað: 36
Skoðað: 11503

Re: Skriðdreki til sölu

Væri þetta fyrir viku.. þá hefði ég stimplað þetta strax sem apríl gabb! Annars, þá hefði mátt setja auglýsinguna öðruvísi upp. Dæmi. Eru nágrannarnir eitthvað leiðinlegir við þig? Ef svo er, ekki gefast upp. Lausnin er innan seilingar. Ég er með tækið fyrir þig. Tada.. http://www.patriotfiles.com/f...
af Garri
Mán 07. Apr 2014 20:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Canon prenthylki PGI 550 - "Refill kit"
Svarað: 3
Skoðað: 458

Canon prenthylki PGI 550 - "Refill kit"

Sælir Smá forvitni.. Fyrst formáli. Fór með prentarann í viðgerð, Canon Pixma 5450 og þegar ég ætlaði að nota hann, þá voru flest hylkin næstum tóm (prentarinn hefur næstum verið ekkert notaður frá upphafi eða þetta eina ár sem hann hefur verið í minni eigu) Nenni nú ekki að röfla í sölu- /viðgerðar...
af Garri
Lau 29. Mar 2014 02:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?
Svarað: 4
Skoðað: 829

Re: Forrit til að slökkva á tölvunni ef hún ofhitnar?

Auðvelt að smíða svona service.. Getur t.d. notað nvcpl.dll sem er hluti af driver-pakkanum sem fylgir þessum kortum frá Nvidia. Þetta fall sækir t.d. hitann á kjarnanum í GPU. Function BOOL NvCplGetThermalSettings (IN UINT nWindowsMonitorNumber, OUT DWORD* pdwCoreTemp, OUT WORD* pdwAmbientTemp, OUT...
af Garri
Fim 27. Mar 2014 15:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73698

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Þetta eru ekki geimvísindi, sendir auroracoins úr veski yfir á account á cryptsy.com, tekur um 12 tíma að staðfestast þar inná, breytir því á þeirri síðu í bitcoin, færir bitcoin af cryptsy yfir á virwox.com, þar breytiru bitcoin í SLL, og sidan SLL yfir í dollara,pund eða evrur, og velur paypal ac...
af Garri
Fim 27. Mar 2014 10:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73698

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Á að láta þjófahyskið komast upp með að stela þessu beint fyrir framan nefið á öllum? Þá er ég að tala um þá sem notuðu kennitölur annara án þeirra samþykkist og þannig stolið þessum "peningum" Og hvernig eiga þeir að stela? Ef þú veist kennitöluna hjá einhverjum, flott. Þarft símann til ...
af Garri
Fim 27. Mar 2014 01:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73698

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Á að láta þjófahyskið komast upp með að stela þessu beint fyrir framan nefið á öllum? Þá er ég að tala um þá sem notuðu kennitölur annara án þeirra samþykkist og þannig stolið þessum "peningum" Og hvernig eiga þeir að stela? Ef þú veist kennitöluna hjá einhverjum, flott. Þarft símann til ...
af Garri
Fim 27. Mar 2014 00:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73698

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Á að láta þjófahyskið komast upp með að stela þessu beint fyrir framan nefið á öllum?

Þá er ég að tala um þá sem notuðu kennitölur annara án þeirra samþykkist og þannig stolið þessum "peningum"
af Garri
Þri 25. Mar 2014 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73698

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

101 í hvaða áhrif peningaprentun hefur á gjaldmiðil.

Því meira magn af peningum, því minna gildi hefur hver eining.

Þess vegna er það aldrei aukning á verðmætum að prenta peninga.
af Garri
Þri 25. Mar 2014 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73698

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Það eru einhverjir að svindla eða þessi síða er í rugli.. prófaði kennitölu sonar míns og það kom að þegar væri búið að sækja þessa kennitölu..
af Garri
Þri 25. Mar 2014 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73698

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Hvernig látið veskið resyncha?
af Garri
Sun 23. Mar 2014 17:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng
Svarað: 20
Skoðað: 2728

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

Ekki spurning að taka örgjörva sem hægt er að klukka... lengir líf þessarar tölvu um eitt til tvö ár bara með því einu. Umleið kaupa þokkalega (allavega 6-7k) örgjörva kælingu. Afl örgjörva mun spila alltaf meir og meir inn í nýja leiki, enda er næsta þróunarstig í leikjum, hverskonar gervigreind. Þ...
af Garri
Lau 22. Mar 2014 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng
Svarað: 20
Skoðað: 2728

Re: Hvernig tölvu á að byggja fyrir fermingardreng

polmi123 skrifaði:þetta er bara spurning um minnið. kaupa 32gb af minni og download-a 4gb strax það er tilboð núna ef þú dl hjá http://www.downloadmoreram.com/

Er dagatalið hjá mér úr lagi.. andskotinn að það sé kominn 1. Apríl strax..
af Garri
Lau 22. Mar 2014 15:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]24" 16:10 led skjá.
Svarað: 0
Skoðað: 239

[ÓE]24" 16:10 led skjá.

Sælir Vantar vinnuskjá sem ég mundi nota upp á rönd (portrait) Þessi skjár yrði 1 af þremur og notaður minnst nema í ákveðna vinnslu. Er með í dag 22" 16:9 Dell með IPS panel. Hann er of mjór og hlutföllin nýtast ekki í það sem ég þarf. Hann þarf ekki að hafa góða svörun en verður að vera bjart...
af Garri
Þri 18. Mar 2014 12:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ekki í fyrsta skipti..
Svarað: 4
Skoðað: 844

Re: Ekki í fyrsta skipti..

Nenni nú ekki að vera með meiri leiðindi út af þessu eða nikk-birtingar, finnst þessi aðferð ágætis leið fyrir yngri notendur til að átta sig á rangri slóð.

En að sjálfsögðu eru þetta svik.

Viðkomandi mætti líta á þetta sem gula-spjaldið.
af Garri
Þri 18. Mar 2014 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað þarf vinnulappinn að endast lengi hjá ykkur ?
Svarað: 16
Skoðað: 1732

Re: Hvað þarf vinnulappinn að endast lengi hjá ykkur ?

Mundi nú segja að það færi algjörlega eftir því í hverskonar vinnu þú ert að vinna með þessa tölvu.

Tölva fyrir venjulegan IT-mann þarf ekki að vera svo rosalega öflug, en vissulega get ég séð tilvik þar sem öflug tölva mundi spara einhvern tíma.