Leitin skilaði 612 niðurstöðum

af dadik
Fim 21. Sep 2023 13:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5715

Re: Almenningssamgöngur

Það er líka doldið fáránlegt að bera höfuðborgarsvæðið okkar saman við evrópskar stórborgir einsog London og Kaupmannahöfn. Það er allt annar veruleiki hér á landi. Nákvæmlega. Fólk er alltaf að bera Reykjavík saman við _miðborgir_ erlendis. Um leið og þú ferð út fyrir miðborgirnar ertu kominn í sö...
af dadik
Mán 04. Sep 2023 08:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 14106

Re: Tesla lækkar verð

Tesla Model X, Model Y, Model 3 = MX, MY, M3
af dadik
Fim 31. Ágú 2023 09:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova "ótakmarkað" gagnamagn
Svarað: 21
Skoðað: 7174

Re: Nova "ótakmarkað" gagnamagn

Kunningi minn skráði sig í Tölvunarfræði í HÍ í kringum 1991. Þetta var á árunum þegar internetið var að verða til. Hlutir eins og irc og usenet voru nýjir og gríðarlega spennandi. Í stuttu máli missti þessi kunningi minn stjórn á sér. Sinnti náminu ekkert en eyddi deginum fyrir framan 19" sjá ...
af dadik
Lau 26. Ágú 2023 17:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 9125

Re: Stærri felgur

Þarftu ekki að fara í 195/50 til að halda í núverandi stærð? 17.5 × 0.65 + 7 × 2.54 = 29.155 núverandi radíus í cm Dregur frá (15/2) * 2.54 = 19.05 Eftir standa 10.105 cm Miðað við 195 dekk (19.5cm) þá má hæðin ekki vera meiri en 10.105 / 19.5 = 0.52 þannig að 195/50 ætti að sleppa með 15" felgum
af dadik
Mán 31. Júl 2023 17:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?
Svarað: 36
Skoðað: 7408

Re: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?

8-[ Stóra spurning er bara hver tekur við Skodanum?
af dadik
Sun 30. Júl 2023 08:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345318

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Þessu eldgosi gæti lokið eftir tvær vikur. Ef það gerist. Þá verður næsta eldgos væntanlega eftir 10 mánuði frá þeim degi sem þessu eldgosi líkur, eða sem næst þeim tíma.


10 mánuði nánast upp á dag? Hvernig færðu það út?
af dadik
Mið 19. Júl 2023 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: stóll fyrir borðtölvu
Svarað: 9
Skoðað: 4526

Re: stóll fyrir borðtölvu

Ekki gleyma IKEA. Það voru einhver review á stólunum hjá þeim (Markus minnir mig) sem áttu að þykja bara fínir.
af dadik
Mið 12. Júl 2023 23:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa dekk á netinu?
Svarað: 11
Skoðað: 6839

Re: Kaupa dekk á netinu?

Þetta var í september 2020

4 pieces of 275/45R20 110Y XL TL Michelin Cross Climate SUV

Postage on four tyres in this size would be £255 inc vat
(20% vat is deducted on the postage and the tyres at checkout)
af dadik
Fös 30. Jún 2023 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: komið kæling á kaup af íbúðum?
Svarað: 4
Skoðað: 1866

Re: komið kæling á kaup af íbúðum?

Frænka mín er að leita sér að íbúð. Það er víst mikið um að íbúðir komi aftur á sölu sem bendir til að fjármögnunin hafi klikkað einhversstaðar í ferlinu.
af dadik
Fim 29. Jún 2023 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslandsbanki - sala ríkisins
Svarað: 53
Skoðað: 16929

Re: Íslandsbanki - sala ríkisins

Ég held það séu flestir sammála um það að rekstur bankans undir stjórn Birnu var með ágætum. Hún má alveg eiga það fyrir mér og engin ástæða til að draga það eitthvað undan. Hefði þessi uppákoma í söluferlinu ekki komið upp væri enginn að kalla eftir afsögn hennar sem segir nokkuð. Þessi sekt er síð...
af dadik
Fös 09. Jún 2023 11:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán
Svarað: 27
Skoðað: 3165

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Það gleymist alltaf að tala um eignahliðina á þessu. Árið 1995 er íbúðalánasjóður eina stofnunin sem lánar að einhverju viti til fasteignakaupa. 6m lán er ansi hátt lán, sérstaklega þar sem hámarkslánshlutfall var 70% á þessum tíma. Þetta þýðir í raun að ef þetta var hámarkslán upp á 6m þá var verð ...
af dadik
Fös 26. Maí 2023 15:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Svarað: 33
Skoðað: 5565

Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt

Er Sýn að selja áskriftir á Spáni? Held að þeim muni reynast erfitt að sýna fram á tekjutap, þetta gæti jafnvel hafa aukið tekjur fyrirtækisins hér heima + hugsanlega var þetta fólk með áskrift hér heima sem virkaði ekki úti... alskonar sem má pæla í. Getur horft á allt dótið frá sýn gegnum vef/app...
af dadik
Fös 26. Maí 2023 01:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnatta-þráðurinn
Svarað: 16
Skoðað: 6716

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Oh! Ég gleymdi hvar JR vinnur ](*,)
af dadik
Fim 25. Maí 2023 19:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnatta-þráðurinn
Svarað: 16
Skoðað: 6716

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Ég vinn alltaf :D 1X 8.1m Disk (stýranlegur) 1x 7.2m disk (stýranlegur) 1x 3.8m diskur (fastur) 7 Ericsson rx8200 móttakara 1 Mediakind RX1 4x móttakara 6 NS2000 demodulators 2 Atem C5000 kóðara 4 Newtek modulators 2 50W sendimagnarar L-band matrixa (32x20 porta) ofl. Þetta hlýtur að sjást úr geimn...
af dadik
Mið 17. Maí 2023 18:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Logitech partners with iFixit for self-repairs
Svarað: 11
Skoðað: 4632

Logitech partners with iFixit for self-repairs

https://www.theverge.com/2023/5/17/2372 ... r-anywhere

Góðar fréttir. Ég þoli ekki að þurfa að henda mús bara af í takki hættir að virka. Er td á þriðju MX Anywhere út af þessu.
af dadik
Mið 17. Maí 2023 09:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þakviðgerðir?
Svarað: 3
Skoðað: 4307

Re: Þakviðgerðir?

Einhverjir sem vinna við þetta og get mælt með fyrir mig? Þarf að láta gera tilboð í viðgerð einfaldlega skipta um þak fyrir um 130 fm raðhús á einni hæð, bárujárn og frekar hefðbundið. Þarf að fá svona hugmynd um kostnað við þetta. Var búinn að senda tölvupóst á tvö fyrirtæki. En kannski menn mæla...
af dadik
Mán 15. Maí 2023 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam Survey
Svarað: 2
Skoðað: 930

Re: Steam Survey

OSX er með 2.3%

Smellir á OS línuna til að sjá nánara niðurbrot
af dadik
Mán 15. Maí 2023 13:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345318

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Held að þú munir seint fá hraunkviku í sturtuhausinn. :megasmile Ég tel þetta mjög líklegt. Það er augljóst samhengi milli kvikuhreyfinganna í Hveradölum og hitans á vatninu í sturtunni hjá mér. Heita vatnið sem ég fæ kemur einmitt frá þessu svæði sem segir mér að kvikan sé komin langleiðina gegnum...
af dadik
Mán 15. Maí 2023 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345318

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég er mjög þakklátur fyrir þessar nýjustu upplýsingar. Blöndunartækin í sturtunni hjá mér hafa verið leiðinleg upp á síðkastið. Vatnið er yfirleitt of heitt. Ég var að spá í að skipta þeim út, hélt að þau væru komin á tíma, en núna er ég sannfærður um að það er ekkert að blöndunartækjunum. Ég hef þv...
af dadik
Fös 05. Maí 2023 21:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17603

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Þetta er rosaleg staða. Þegar veltufé frá rekstri er orðið neikvætt áttu ekki lengur pening til að borga af lánunum. Grunnrekstur borgarinnar stendur ekki lengur undir sér.

Borgin er með skuldabréfaútboð í næstu viku. Það verður mjög áhugavert að sjá hvað kemur út úr því.
af dadik
Fös 28. Apr 2023 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17603

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

jericho skrifaði:Man eftir þessu frá því í fyrra:
I guess haters gonna hate


Þér finnst þetta semsagt sambærilegt?
af dadik
Mán 24. Apr 2023 10:26
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Stöð 2 appið og Samsung S23
Svarað: 2
Skoðað: 3551

Re: Stöð 2 appið og Samsung S23

Sá þetta í síðustu viku og sendi á þá bug report.

Getur notað vefsjónvarpið í staðinn
af dadik
Fim 13. Apr 2023 14:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 24393

Re: Solid Clouds fer á markað

Aðalfundur 28. Apríl - allt að gerast!

https://mfn.se/a/solid-clouds/adalfundur-28-april-2023
af dadik
Fim 13. Apr 2023 12:51
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Viðgerðarþjónusta
Svarað: 13
Skoðað: 4479

Re: Viðgerðarþjónusta

Hvernig diskur var þetta?
af dadik
Fim 13. Apr 2023 09:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17603

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Það er stundum eins og ráðamenn séu í maníu, um daginn vann handboltalið leik og þá átti að byggja þjóðarleikvang fyrir milljarða og þegar ráðamaður var spurður hvar leikvangurinn ætti að rísa sagði hann, nú auðvitað við hliðina á borgarlínunni. Viku seinna tapaði liðið leik og þá var ekki minnst m...