Leitin skilaði 339 niðurstöðum

af rbe
Sun 19. Feb 2017 00:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða vafra notar fólk hér ?
Svarað: 27
Skoðað: 3916

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

er farinn að nota vivaldi default núna . gaf honum annan séns. startar mjög hratt og snöggur að hlaða inn tabs sem voru í gangi . er ekki með nema 3-5 úr last session. hann styður líka það chrome extension sem ég þarf . er með adblock plus og Google Analytics opt out. sett upp þarf að fara skoða fle...
af rbe
Fim 16. Feb 2017 17:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: U320 SCSI diskar til sölu. Ónotaðir.
Svarað: 2
Skoðað: 424

Re: U320 SCSI diskar til sölu. Ónotaðir.

glæsilegt !
svona diskar voru ekki gefins þegar þeir komu.
kíkti á nokkra gamla verðlista úr hugver frá 2005 sem ég er með excel formatti.
þeir voru reyndar ekki til þarna hjá þeim þá en U160 SCSI Raid stýring frá Adaptec kostaði 49.þús.

gangi þér vel með söluna.
af rbe
Þri 14. Feb 2017 18:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android support os update ?
Svarað: 9
Skoðað: 1119

Re: Android support os update ?

jamm þegar upgrade á android 4.0 til 4.3 voru sótt voru þau væntanlega sótt á server samsung ? ekki á server google hann er sennilega ekki til. google býr til android stýrikerfið. en virðist ekki vera með uppfærslur á sínum höndum heldur framleiðendur tækjanna. varðandi að búa til kerfi sem virkar f...
af rbe
Þri 14. Feb 2017 15:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android support os update ?
Svarað: 9
Skoðað: 1119

Re: Android support os update ?

http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_galaxy_s_iii-4238.php fer í mesta lagi uppí android 4.3 Ef framleiðendur væru að halda við öllum gömlum símum það endalaust verk ;) ég er nú ekki að fara fram á stuðning framleiðanda beint. allskonar minni framleiðendur út um allt. en geri þá kröfu til fyrirtæk...
af rbe
Þri 14. Feb 2017 15:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android support os update ?
Svarað: 9
Skoðað: 1119

Android support os update ?

sælir félagar. hvað margir ykkar eru komnir með Android 7.0 Nougat ? ég var með gamalt flaggskip Samsung S3 kostaði 130þús nýr 2012. hann uppfærðist úr 4.0 í 4.1 á 6mánuðum. svo ekki söguna meir. ekki einu sinni patches á 4.1 síðan. en öppin voru endalaust að uppfæra sig á þetta gamla kerfi. samsung...
af rbe
Sun 12. Feb 2017 23:39
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 26217

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

ég veit ekki hvort ég á að segja frá þessu en síðasti sem ég spilaði var
Heroes of Might and Magic 2 Gold Edition þurfti dosbox til að keyrast.
af rbe
Sun 12. Feb 2017 17:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða ram væri sniðugast fyrir mig að kaupa
Svarað: 5
Skoðað: 938

Re: Hvaða ram væri sniðugast fyrir mig að kaupa

hmm . ég keypti nýja vél um daginn og hún er oftast í 5.5gb notkun idle ? win 10 64bit. ef ég keyri eina virtual vél er notkunin i 11-12gb. hef ekki testað að keyra neina leiki enn var að uppfæra í sæmilegt grafíkkort í vikunni. eru nýir leikir ekki að taka um 8gb í notkun ? var nú ekkert að spara k...
af rbe
Lau 11. Feb 2017 16:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 12241

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

hvernig eru innkaup á 1000mb/s tengingum dýrari ? "Innkaupin á 1000mb/s tenginunum eru víst aðeins dýrari og það væri leiðinlegt að láta þá sem ekki eru með þennan hraða gleypa þann kostnað." ég fer þá fram á að fá gsm símann ódýrari þar sem hann er bara með 3g er ég ekki að borga kostnaði...
af rbe
Lau 11. Feb 2017 01:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvað varð af ftp server rhnets?
Svarað: 6
Skoðað: 1326

Re: hvað varð af ftp server rhnets?

ég prófaði að opna simnet ftp í filezilla.
hraðinn á 1000MB skránni var 93MB/s, prófaði 2 önnur distro þau voru í um 100.
sótt á ssd disk.
af rbe
Lau 11. Feb 2017 01:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?
Svarað: 71
Skoðað: 12241

Re: Hverjir eru komnir með Gigabit ljósleiðara?

var með ljós 100 svo 500 og loks 1000. tiger það var þráður hérna um speedtest hraða.https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=71557&hilit=speedtest+net ef þú vilt nota flash test er best að nota speedtest.gagnaveita.is http://beta.speedtest.net/ er án flash mæli þarna oftast. einsog kemu...
af rbe
Lau 11. Feb 2017 01:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kattarshians
Svarað: 3
Skoðað: 742

Re: Kattarshians

hmm var að kíkja á þetta aftur núna ?
allt svart í live straum ?. er kannski bara búið að slökkva hjá þeim ljósið ?

þeir voru sprækir í dag .
af rbe
Lau 11. Feb 2017 01:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvað varð af ftp server rhnets?
Svarað: 6
Skoðað: 1326

Re: hvað varð af ftp server rhnets?

ftp://speglar.simnet.is/pub/ http://speglar.simnet.is/ http://ubuntu.hysing.is/ubuntu-releases/ (advania) eru þetta einu sem eru í gangi núna hér heima ? notaði ftp rhnet mikið einu sinni. hef ekki gáð að honum lengi er hann alveg out.? hvað var hann annars á öflugri tengingu ? ps ætlaði að senda þe...
af rbe
Fös 10. Feb 2017 19:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óöruggar vefsíður og netverslanir.
Svarað: 19
Skoðað: 2618

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

hehe það kom líka villutilkynning í vivaldi.
hún var öðruvísi. man ekki hvað stóð eitthvað í sambandi við secure connection, lokaði honum og prófaði edge.
tékkaði ekki á firefox.
af rbe
Fös 10. Feb 2017 16:45
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óöruggar vefsíður og netverslanir.
Svarað: 19
Skoðað: 2618

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

var að browsa á spall.vaktin.is á https.
ætlaði að svara og breyta póst. þetta var það sem kom upp í edge.
sló ekki inn þessa adressu.
þetta var það sem kom upp í edge en þegar ég ytti á back var færslan eða breytingin komin.
af rbe
Fös 10. Feb 2017 16:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óöruggar vefsíður og netverslanir.
Svarað: 19
Skoðað: 2618

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

smá viðbót . er eitthvað viðhald á síðunni. ? var að reyna svara, og breyta innleggi. gat það ekki í vivaldi. prófaði í edge kom cant reach this page. prófa núna. þetta kom upp í edge núna , Hmm, we can't reach this page. Try this Make sure you’ve got the right web address: https://spjall.vaktin.is:...
af rbe
Fös 10. Feb 2017 15:59
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óöruggar vefsíður og netverslanir.
Svarað: 19
Skoðað: 2618

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

https://www.vaktin.is/ ef maður ýtir á búðirnar sjálfar myndirnar fyrir tölvubúðirnar. þær vísa allar á http. sumar færa þig beint á https https://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=11 ef þú ýtir á einhverja vöru virðist vera happa eða glappa hvort þú ferð á http eða ht...
af rbe
Fös 10. Feb 2017 15:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óöruggar vefsíður og netverslanir.
Svarað: 19
Skoðað: 2618

Re: óöruggar vefsíður og netverslanir.

fór í gegnum tölvubúðirnar hérna heima á handavaði. https vefverslanir tölvubúða. https://www.advania.is/ https://odyrid.is/ https://www.tolvutek.is/ https://www.computer.is/ https://okbeint.is https://www.netverslun.is/ (Nýherji) ekki https vefverslanir tölvubúða. http://www.att.is/ http://www.tolv...
af rbe
Fös 10. Feb 2017 14:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óöruggar vefsíður og netverslanir.
Svarað: 19
Skoðað: 2618

óöruggar vefsíður og netverslanir.

var að lesa þessa grein á lappari.com frekar forvitnilegt. https://www.lappari.com/2017/02/thessar-islensku-vefsidur-aetla-eg-ad-varast/ endilega póstið síðum sem ykkur finnst að ættu að vera öruggar. bæði almennar síður og netverslanir. eru ekki allar íslenskar netverslanir tölvuverslana orðnar öru...
af rbe
Þri 07. Feb 2017 19:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtest.net KEPPNI
Svarað: 291
Skoðað: 44420

Re: Speedtest.net KEPPNI

niðurstöður hjá vodafone gengum gagnaveituna.
flash test á símafélagið.
flashið er greinilega í lagi núna.

Mynd
af rbe
Mán 06. Feb 2017 17:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Secure https -vaktin -spjallið
Svarað: 99
Skoðað: 25720

Re: Secure https -vaktin -spjallið

engin vandamál núna í edge , firefox eða vivaldi. en ef ég slæ inn vaktin.is og spjallid.is í adress bar í edge fer ég á secure. en í firefox og vivaldi ef ég slæ inn sama fer ég á http á vaktin.is og secure á spjallid.is sama og í gær. hef ekki fengið neina meldingu um un safe script ? þetta virðis...
af rbe
Sun 05. Feb 2017 21:06
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Secure https -vaktin -spjallið
Svarað: 99
Skoðað: 25720

Re: Secure https -vaktin -spjallið

virkar fínt í edge, firefox og vivaldi.
prófaði að gera clear cache i öllum
ef ég slæ inn vaktin.is og spjallid.is í adress í edge fæ ég https
en í firefox og vivaldi ef ég slæ inn sama fer ég á http með vaktin.is en secure á spjallid.is
og ef ég leita að þeim á google og bing koma linkar á http
af rbe
Sun 05. Feb 2017 20:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Secure https -vaktin -spjallið
Svarað: 99
Skoðað: 25720

Re: Secure https -vaktin -spjallið

snöggur varstu að þessu eftir að ég sendi þér fyrirspurn.
glæsilegt. til lukku.
af rbe
Lau 04. Feb 2017 06:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 128821

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

jæja var að prófa þetta á gtx 1060 3gb
http://www.3dmark.com/spy/1162121
ekkert overclock í gangi enn.
af rbe
Fös 03. Feb 2017 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkalla myndir af einnota bónusmyndavélum?
Svarað: 4
Skoðað: 1203

Re: Framkalla myndir af einnota bónusmyndavélum?

http://myndhradi.is
ef þú ert staddur í árbænum eða í kring.
af rbe
Fim 02. Feb 2017 20:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á 500mb ljósleiðara fellur eftir óákveðinn tíma.
Svarað: 1
Skoðað: 644

Re: Hraði á 500mb ljósleiðara fellur eftir óákveðinn tíma.

ertu búinn að útiloka vélina sem þú ert á ? sömu niðurstöður úr annari vél á heimilinu ef þetta er heima. ? ég er með huawai routerinn frá vodafone og hann slær ekki feilpúst á gigabit. tengdur gengum gagnaveituna. aldrei lent í svona droppi nema þegar ég fokkaði í stillingum í netkortunum fyrir vir...