Leitin skilaði 111 niðurstöðum

af Skaz
Fös 03. Mar 2017 17:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 10583

Re: AMD Ryzen

Eitt mjög athyglisvert sem menn tóku eftir á OCN varðandi BF1 prufur sem útskýrir góðar niðurstöður i7 7700K umfram 6900K og R7 1700. Í tómu BF1 korti, er i7 7700K með algjöra yfirburði. En ef sama kort er spilað með 64 spilurum hafa 6800/6900K og R7 1700 að meðaltali 15% forskot á i7 7700K, og 40%...
af Skaz
Fös 03. Mar 2017 02:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 10583

Re: AMD Ryzen

Samkeppni er alltaf góð, manni var farið að finnast sem að Intel var að sætta sig við bara smá framfarir ef slíkar skildi kalla með Kaby Lake. Munurinn á milli síðustu 3 releases hjá þeim réttlætti varla kaup á neinu nýju hjá þeim, sérstaklega þegar að þeir eru alltaf að flakka með sökklana. Þegar þ...
af Skaz
Fim 02. Mar 2017 17:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 10583

Re: AMD Ryzen

Eftir að hafa rennt í gegnum flesta vinsælu síðurnar, fyrstu viðbrögð: Miðað við fyrstu benchmarks þá virðist i7-7700k vera aðalkeppinautur Ryzen 7 1800X þegar kemur að leikjum. Líklega er 1800X ekkert mikið betri þegar kemur að leikjaspilun en 1700X og 1700, þannig að þá ertu komin í aðeins samkepp...
af Skaz
Mið 01. Mar 2017 05:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen
Svarað: 83
Skoðað: 10583

Re: AMD Ryzen

Einhverjar líkur á að verslanir hérlendis verði komin með verð á síðurnar hjá sér á morgun? Væri áhugavert að skoða instant verðmun við upphaf hérlendis og erlendis. Maður svona er með grunsemdir um að Intel lækkunin sem að hlýtur að koma og lægra verðlag AMD muni ekki skila sér að fullu hingað til ...
af Skaz
Mið 22. Feb 2017 20:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AMD Ryzen, New Horizon
Svarað: 28
Skoðað: 9496

Re: AMD Ryzen, New Horizon

Lítur vel út, bíð spenntur eftir að sjá raunverulegan samanburð við Intel.
af Skaz
Lau 14. Jan 2017 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar er flutningskostnaðurinn núna?
Svarað: 21
Skoðað: 2390

Re: Hvar er flutningskostnaðurinn núna?

Annað sem fólk spáir kannski ekki í er hvort þetta sé ekki ákveðið trick hjá Bónus til að hamra á Ölgerðinni, flytja inn slatta af gosi, selja það á kostnaðarverði jafnvel undir því, þetta dettur inní fjölmiðla og í framhaldi koma Ölgerðarmenn og lækka sig. Þetta hefur gerst áður td með Coke Finnst...
af Skaz
Mán 02. Jan 2017 00:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðlækkun á 1080?
Svarað: 7
Skoðað: 1469

Re: Verðlækkun á 1080?

AMD er að fara að kynna næstu línu hjá sér núna á CES 5.janúar þannig að ég myndi ekki búast við neinni breytingu á verði fyrr en þau kort sem að þeir kynna fara í sölu og Nvidia þarf að fara að huga að samkeppni. Gætu verið 1-2 mánuðir upp í hálft ár. Jafnvel þá er vafasamt hvort að Nvidia sjái ást...
af Skaz
Mið 06. Júl 2016 22:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD RX 480
Svarað: 32
Skoðað: 5042

Re: AMD RX 480

Þetta kort er svo mikið miðjumoð og miðast við að ná markaðshlutdeild hjá fólki sem að ætlar ekki að uppfæra annan búnað en skjákortin í riggunum sínum og halda sér í 1080p. Og kannski prófa smávegis VR. Sem að er voðalega skrítið því að það er að fara að vera fullt af öflugum og notuðum GTX 900 kor...
af Skaz
Mán 27. Jún 2016 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 1070
Svarað: 19
Skoðað: 7640

Re: GTX 1070

Það er að taka fáránlega langan tíma fyrir verðin á þessum kortum að jafna sig út í eitthvað eðlilegt. Maður er að sjá reference kortin ennþá dýrari en AIB kortin sem að miðað við það sem að NVIDIA sagði um MSRP meikar ekki sens. Sýnist sem að það verði nokkrir mánuðir í að maður láti vaða á svona ...
af Skaz
Sun 26. Jún 2016 23:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GTX 1070
Svarað: 19
Skoðað: 7640

Re: GTX 1070

Það er að taka fáránlega langan tíma fyrir verðin á þessum kortum að jafna sig út í eitthvað eðlilegt. Maður er að sjá reference kortin ennþá dýrari ódýrari en AIB kortin sem að miðað við það sem að NVIDIA sagði um MSRP meikar ekki sens. Sýnist sem að það verði nokkrir mánuðir í að maður láti vaða á...
af Skaz
Lau 21. Maí 2016 19:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay
Svarað: 5
Skoðað: 740

Re: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Setti TX3 í kassa sem að var með gamalli Zahlmann kælingu, koparskrímsli dauðans. Kældi betur og var lágværari.

Ekkert nema gott um TX3 að segja.
af Skaz
Sun 08. Maí 2016 19:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 17206

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Heh, mig grunar að núna verði ansi margir komnir með SLI uppsetningar þegar 970 og 980 kortin hrynja inn notuð. Kitlar ansi mikið í að kíkja á 1070 þegar að reviews og samanburður á milli kynslóða verður komin. Sem og þegar það sem að AMD hefur að bjóða með Polaris verður ljóst. Spurning samt hvað e...
af Skaz
Lau 07. Maí 2016 09:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 17206

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

GTX 1070 er á alltof góðum verðpunkti. Þetta er ca. $50-70 hærra en GTX 970 var selt á í upphafi.

Og þetta kort er með betri frammistöðu en Titan fyrir hvað? Svona 65k komið til landsins? Það er magnaður andskoti.

Þetta er allavega stökk ekki bara smáskref í performance ef að allt þetta stenst.
af Skaz
Sun 20. Sep 2015 23:45
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?
Svarað: 45
Skoðað: 6558

Re: Ósanngjarn verð samanburður á vaktin.is?

Maður þarf alltaf, alltaf að hafa í huga Caveat emptor og pæla í því afhverju þessi hlutur er ódýrari heldur en eitthvað annað vörumerki og vinna heimavinnuna sína. Mér dettur ekki í hug að neinn sem að notar vaktina til að tékka verð t.d. á skjákortum sé eingöngu að leita eftir lægsta verðinu. Menn...
af Skaz
Mið 03. Jún 2015 07:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Draga CAT kapal í gegn um rafmagnsrör?
Svarað: 16
Skoðað: 3272

Re: Draga CAT kapal í gegn um rafmagnsrör?

Ef að þú ert að fara að leggja saman í rör bæði rafmagn (lágspennu) og smáspennu þá eru líkurnar meiri en ella að það verði truflanir á smáspennunni alla tíð og þú kominn með nýtt vandamál í ætt við það sem að þú ert að reyna að leysa. Þetta er ekkert af því bara að það er ekki leyft að setja saman ...
af Skaz
Fim 26. Mar 2015 23:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 64492

Re: Slæmar vefsíður

jericho skrifaði:http://vogabakki.is/


Haha og að hugsa sér að þetta eru gaurarnir sem að græddu slatta af milljörðum með því að kaupa og selja hlut í Högum sem að á Bónus...

annað sem að er agalegt:

http://www.67.is/
af Skaz
Mið 25. Mar 2015 05:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfylkingin hatar olíu peninga
Svarað: 15
Skoðað: 2177

Re: Samfylkingin hatar olíu peninga

gera okkur samkeppnishæf með fleiri sæstrengjum. Og hvaða rafmagn á svo að selja með þeim? :baby þetta svæði er ekki samkeppnishæft við borholurnar úti í heimi. Hvað áttu eiglega við? Ef að það er olía þarna að þá væri henni væntanlega bara dælt og hún seld ekki satt? Hvað meinar þú með ekki samkep...
af Skaz
Mán 23. Mar 2015 01:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir
Svarað: 12
Skoðað: 1624

Re: Server/Nas - #Kvikmyndir#Þættir#Leikir#Ljósmyndir

Ert ekkert að fara nota skjákortið. Ég átti reyndar svona móðurborð á sínum tíma, er eflaust rykfallið í einhverjum kassa hjá mér :) En það er alveg fræðilegt að nota svona vél í eitthvað eins og Open Media Vault ef að þú átt meira RAM í hana þ.e.a.s. 1 GB er vonlaust, móðurborðið styður 4 GB max þa...
af Skaz
Fim 12. Mar 2015 09:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ættum við að einkavæða vegakerfið?
Svarað: 18
Skoðað: 2273

Re: Ættum við að einkavæða vegakerfið?

Málið er að hér er um samgæði að ræða sem að mega ekki klikka og flestir vegir hérlendis eru ólíklegir til að vera arðbærir nema með gígantískri gjaldtöku. Og þú getur ekki valið annan veg sem að tekur lengri tíma til að keyra. Flestir tollvegir sem að ég hef keyrt erlendis eru express dæmi. Þú ert ...
af Skaz
Fös 06. Mar 2015 11:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASRock móðurborðs error.
Svarað: 7
Skoðað: 1277

Re: ASRock móðurborðs error.

Minnir að kunningi minn hafi lent í þessu og að þetta hafi allt tengst ASRock Formula Drive í lokinn.

Spurning að prófa að uppfæra það í nýjasta version ef að þú ert ekki með það nú þegar eða prófa að láta vélina ganga án þess í einhvern tíma?
af Skaz
Mán 23. Feb 2015 17:15
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Breyting á reglum: Verðlöggur leyfðar, kurteysi skilyrði.
Svarað: 61
Skoðað: 9398

Re: Breyting á reglum: Verðlöggur leyfðar, kurteysi skilyrði.

Væri ekki mál að verðlöggur þyrftu einfaldlega að hafa almennilegan rökstuðning fyrir þeirri verðhugmynd sem að þeir koma með, þ.e.a.s vísa í gömul verð eða núverandi verð eða sölur sem að hafa átt sér stað á hlutunum nýlega. En á endanum er það sem að verðlögga segir bara álit verðlöggunar og endan...
af Skaz
Sun 22. Feb 2015 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaðan eru menn að panta tölvukassana sína?
Svarað: 5
Skoðað: 1121

Re: Hvaðan eru menn að panta tölvukassana sína?

Keypti sìðast kassa af highflow.nl
Sendingarkostnaðurinn var frekar lágur þaðan.
af Skaz
Sun 08. Feb 2015 12:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix - payment
Svarað: 13
Skoðað: 2341

Re: Netflix - payment

Sama hér, ég notaði bara íslenskt Mastercard kort, ekkert mál.
af Skaz
Lau 01. Nóv 2014 18:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta Star Trek Series
Svarað: 56
Skoðað: 5906

Re: Besta Star Trek Series

DS9 var og er mitt uppáhald, TNG er mjög nálægt. VOY náðu mér aldrei inn fyrr en síðustu 2 seríurnar. TOS er aðeins of "campy" í dag, mórall saganna er fín en erfitt að horfa á þetta. ST: Enterprise var áhugavert, ég elskaði þegar þeir komu með uppruna eitthvers atviks sem að sást í hinum ...
af Skaz
Þri 21. Okt 2014 20:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi
Svarað: 32
Skoðað: 4466

Re: Hatred: Leikur þar sem þú ert fjöldamorðingi

Fyndið, man þegar að Postal og Carmageddon komu út og fólk var sumt voðalega hneykslað yfir því að þú áttir markvisst að vinna að því að drepa sem flesta saklausa borgara í leikjum. Manni fannst þetta voðalega mikil læti út af engu spes. En svo sér maður þetta núna aftur, orðinn eldri og reyndari, o...