Leitin skilaði 3574 niðurstöðum

af MezzUp
Mán 14. Nóv 2005 18:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 107305

@Arinn@ skrifaði:Hvar get ég minnkað myndirnar mínar niður í 1600*1200, til að geta sett myndir af kassanum mínum hingað inn ?
Þú skalt sko minnka þær meira en 1600x1200 áður en þú póstar þeim hingað, 800x600 finnst mér að myndi henta
af MezzUp
Mán 14. Nóv 2005 10:17
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvar fæ ég LANPARTY límmiða?
Svarað: 9
Skoðað: 1156

urban- skrifaði:(ég hendi aldrei neinu sem ég fæ með tölvudóti)
hehe, sama hér :)
af MezzUp
Mán 14. Nóv 2005 10:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar Forrit til að vita hitastig...
Svarað: 11
Skoðað: 1096

Prófaðu forritið SpeedFan, létt og þægilegt
af MezzUp
Fös 11. Nóv 2005 15:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Desktop Thingy!
Svarað: 6
Skoðað: 912

af MezzUp
Mið 09. Nóv 2005 18:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Harður diskur sem removable hardware?
Svarað: 9
Skoðað: 940

Já, einsog ég segi þá eru drive letters bara nöfn sem hægt er að gafa hvaða disksneið sem er, og eru því enginn bein tengsl á milli þess hvaða disksneið hefur hvaða bókstaf. En ef að þið eruð að pæla í því hvað er hvað hjá ykkur, getið þið kíkt í disk management, og ég held að kerfið sé einsog ég sý...
af MezzUp
Mið 09. Nóv 2005 16:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Harður diskur sem removable hardware?
Svarað: 9
Skoðað: 940

zaiLex skrifaði:rdisk0= c:
rdisk1= d:
rdisk2= e:

ekki rétt?
Alls ekkert sjálfgefið að það sé þannig. Endilega sendu okkur screenshot af Disk Management og við getum sagt þér hvað er hvað.
af MezzUp
Mið 09. Nóv 2005 10:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Harður diskur sem removable hardware?
Svarað: 9
Skoðað: 940

Ég hef því miður aldrei unnið í tölvu sem er með hot-swap SATA disk, og veit því ekki hvort/hvernig hægt er að losna við þetta. En ég myndi prófa að kíkja í properties á harða disknum í Device Manager. Til að svara seinni spurningunni þinni, þá áttu ekki að þurfa að breyta boot.ini þótt að þú ætlir ...
af MezzUp
Þri 08. Nóv 2005 23:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Harður diskur sem removable hardware?
Svarað: 9
Skoðað: 940

Hmm, nú skil ég ekki alveg hvað vandamálið er hjá þér.
En það er alveg eðlilegt að þetta komi fram í „Safely remove hardware“ þar sem að (sumir a.m.k.) SATA diskar eru hot-swapable, þ.e. styðja það að tengjast og aftengjast tölvunni á meðan hún er í gangi.
af MezzUp
Fös 04. Nóv 2005 14:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Blu-Ray diskar eru að koma.
Svarað: 14
Skoðað: 3510

19gb seinast þegar ég vissi var stærsti leikur sem ég vissi umm eitthvað umm það vil 10-12 gb ekki hef ég séð stærri ... og afhverju ætti þeir að troða 25 gb leik á diska fyrsta lagi yrði það bara helmingi meiri vinna og bara læti sko eða það held ég að minnsta kosti :roll: Mér þótti nú nokkuð grei...
af MezzUp
Fim 03. Nóv 2005 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Review á Extremetech, AMD vs Intel í leikjum
Svarað: 3
Skoðað: 2019

Hefði ekki verið sniðugara að bera hann saman við 3400mhz P4. Nei, það finnst mér ekki. Ef eitthvað er hafði átt að bera hann saman við 3.0GHz P4(630) sem kostar 16.950 á móti 17.250 kr. sem 3500+ kostar. Verðmunurinn á örgjörvunum í þessari prófun er þó ásættanlegur(17.250 kr. og 20.450 kr.), en 7...
af MezzUp
Lau 29. Okt 2005 19:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows Install og USB devices
Svarað: 2
Skoðað: 629

Er þá ekki hægt að enable'a USB lyklaborð og mús (eða eitthvað svoleiðis) í BIOS sem lætur USB lyklaborð og mús emulate'a eftir PS2 tækjum?
af MezzUp
Fös 28. Okt 2005 02:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Farice úti?
Svarað: 26
Skoðað: 3122

gnarr skrifaði:hinsvegar er mjöööög skrítið. Þegar ég fer inná ati.com, þá er altl slow as fuck.. svo fer ég í driver download, og þar næ ég 700KBps+ ?!?
Kannski á íslenskum spegli eins og Akami?
af MezzUp
Þri 25. Okt 2005 21:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu - Laptop
Svarað: 20
Skoðað: 4376

Re: Ubuntu - Laptop

djjason skrifaði:...Get ekki hreyft músina, restartað X eða neitt. Hún er bara pikkfrosin. Ég er að keyra nýjustu (Breezy) útgáfuna, s....
Er ég sá eini sem sá kaldhæðnina í þessu? :P
af MezzUp
Þri 25. Okt 2005 18:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: DOOM
Svarað: 23
Skoðað: 3062

Fór á myndina í fyrradag, og fannst hún alveg ágæt. Hef ekkert spilað Doom 3, að undanskildum hálftíma í alpha demóinu.
Fyrstu persónuaatriðið var soldið skrítið, en þokkalega svalt.
af MezzUp
Mán 24. Okt 2005 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finnst þér óréttlátt að konum sé gefið frí eftir kl. 14:08?
Svarað: 38
Skoðað: 7028

Daz skrifaði:Fá stelpur/konur sem eru í skóla við nám afsakað frí?
Í FS fékk enginn frí EN kvennkyns nemendur og kennarar voru hvattar til að leggja niður störf og fara niðrí bæ, og ef þær mættu ekki í tíma „yrði það látið óátalið“.
af MezzUp
Mán 24. Okt 2005 19:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Furðuleg netvirkni á LANI
Svarað: 16
Skoðað: 2072

Hmmm... mappar hostst fællinn ekki bara ip yfir á textaform ... sbr. 127.0.0.1 Localhost ??? Júbb hvað ef þú unpluggar routernum úr höbbnum. geta þá hinar 2 tölvurnar á höbbnum enþá tengst .2 ? Tékka á því þegar ég kem heim... en ef það virkar er líklegast að þetta sé routerinn eins og mig grunar, ...
af MezzUp
Mán 24. Okt 2005 19:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Avatar
Svarað: 46
Skoðað: 6447

gnarr skrifaði:Það er eiginlega soldið of mikil hreifing í honum. Getur verið virkilega óþægilegt að lesa forumið þegar það er einn avatar hlaupandi útum allt.
Jamm, sammála
DoRi- skrifaði:gæti samt verið a ð hann sé of stór, þá gæti ég remote hóstað hann á mínu eigin FTP plássi
Stærðartakmarkanirnar eru ekki vegna plássleysis á okkar netþjóni, heldur erum við að hugsa um bandívdd þeirra sem stunda vefinn. Nauðsynlegt að síðan sé sem sneggst að koma upp
af MezzUp
Mán 24. Okt 2005 10:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Furðuleg netvirkni á LANI
Svarað: 16
Skoðað: 2072

DNS ætti ekki að skipta máli fyrst að einfalt IP tölu ping virkar ekki.

Mig grunar ennþá einhvern firewall á þessum vélum sem er stilltur á að blokka allt.
af MezzUp
Sun 23. Okt 2005 15:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Furðuleg netvirkni á LANI
Svarað: 16
Skoðað: 2072

Ef ég skil þetta rétt þá geta allar tölvur bara talað við tölvu .2? Þannig að í raun liggur vandamálið í því að ekki er hægt að tengjast tölvum .3, .33, .36, .37? Hvað er öðruvísi við vél .2? Hvaða stýrikerfi eru á vélunum? Hvað áttu við með "tengjast við"? Erum við að tala um netleik, windows file ...
af MezzUp
Sun 23. Okt 2005 15:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sækja dagskránna af 365
Svarað: 23
Skoðað: 3075

Uniform server held ég að sé mjög léttur í keyrslu
af MezzUp
Fös 21. Okt 2005 19:09
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Uppfærslutíðni á Vaktinni
Svarað: 9
Skoðað: 1239

Er ekki bara málið að þeir vilji ekki sýna verðin sín þarna þar sem að þau eru miklu hærri? Búðirnar ráða því ekkert þar sem þær uppfæra sig ekki sjálfar. Við höfum aftur tekið upp eldra kerfið þar sem hópur af sjálfboðaliðum sjá um að athuga heimasíður viðkomandi búða og slá inn nýjar upplýsingar ...
af MezzUp
Fös 21. Okt 2005 00:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSI GeForce 6600 GT
Svarað: 8
Skoðað: 921

gnarr skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Minnið er DDR (Dual data ram) og þá er það 2x500Mhz
DDR stendur fyrir Dual Data Rate.
Double data rate ;)
af MezzUp
Fim 20. Okt 2005 22:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákorts skipti
Svarað: 23
Skoðað: 2348

nice hands btw. ;)
af MezzUp
Fim 20. Okt 2005 00:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góður LCD skjár fyrir leiki ?
Svarað: 13
Skoðað: 1258

haaaa, mæliði ekki með 19" lcd ? :? Þeir eru þá að meina afþví að 19" LCD skjáir eru með sömu upplausn og 17" skjáir. Þú ert því í raun og borga meira fyrir að teygja myndina yfir stærra svæði á meðan þú kemur jafn miklu fyrir á báðum skjánum. Ég hafði alltaf hugsað mér að kaupa einn 19" LCD en eft...
af MezzUp
Mið 19. Okt 2005 21:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Voltage
Svarað: 13
Skoðað: 1859

Zaphod skrifaði:Svona miðað við það að það snýst u.þ.b 7000 snúninga á mínútu .
Já ok, voruð að meina það. Ég hélt að verið væri að tala um hljóðkubbinn á móðurborðinu :P
Hefði mátt skrifast „skemmtilegt hljóð úr chipsett viftunni“ ;)

Annars eru 7000 snúningar ekkert svakalegt fyrir svona litla northbridge viftu