Leitin skilaði 319 niðurstöðum

af oliuntitled
Þri 22. Ágú 2023 15:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?
Svarað: 9
Skoðað: 4919

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Mæli hiklaust með cat6 framyfir 5 bara uppá framtíðina.
Verðmunurinn er ekki mikill þar.
af oliuntitled
Þri 22. Ágú 2023 14:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18301

Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

https://www.mila.is/10x/

Hvernig lýst ykkur nöllunum á þessar fréttir ? :D
af oliuntitled
Þri 22. Ágú 2023 14:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?
Svarað: 9
Skoðað: 4919

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Færð alltaf mest solid tenginguna yfir netsnúru/ljóslínu.
Ef þú getur auðveldlega gengið snyrtilega frá þessu að þá er ekki spurning að bora bara í gegn og setja upp tengla sitthvoru megin og svo þann búnað sem þú telur þig þurfa.
af oliuntitled
Fös 18. Ágú 2023 09:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setup fælar opnast ekki?
Svarað: 7
Skoðað: 5076

Re: Setup fælar opnast ekki?

Hverju ertu eiginlega að reyna að installa sem OS'ið er að blokka ?
Ertu örugglega á admin user account í windows ?
Prófa að hægri smella og run as admin ?
af oliuntitled
Fös 18. Ágú 2023 09:42
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Baby monitor á Amazon
Svarað: 7
Skoðað: 5362

Re: Baby monitor á Amazon

Við konan vorum með eldri auka spjaldtölvu hérna heima og fórum í Nooie myndavél. https://nooie.is/products/nooie-cam-360 Er mjög sáttur með hana, mjög flott low light myndavél, 2-way microphone og hægt að smella SD korti í ef þú vilt taka upp videos locally (bjóða líka uppá cloud stuff gegn áskrift...
af oliuntitled
Fös 28. Júl 2023 10:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Polycom / heimasími / Síminn
Svarað: 4
Skoðað: 3170

Re: Polycom / heimasími / Síminn

Þetta er inná síðunni hjá þeim.

https://i.imgur.com/fd5XDeE.png
af oliuntitled
Fös 16. Jún 2023 10:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Simkort
Svarað: 2
Skoðað: 3481

Re: Simkort

Flestum dugir venjulega kortið, en ef þig vantar meira data á ferðalagi er ódýrara að taka ótakmarkaða kortið frekar en að fara yfir data limits.
af oliuntitled
Mán 22. Maí 2023 16:06
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Logitech partners with iFixit for self-repairs
Svarað: 11
Skoðað: 4609

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Er með eitt nánast ónotað G915 í kassanum heima þar sem computer.is þar sem ég keypti lyklaborðið yppir bara öxlum þegar að shift hnappurinn brotnaði eftir rúmlega mánaðarnotku, bauðst meira að segja til að borga fyrir nýjan hanpp en þeir segjast ekkert geta gert. Mikið vona ég að það verði hægt að...
af oliuntitled
Fös 19. Maí 2023 09:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Logitech partners with iFixit for self-repairs
Svarað: 11
Skoðað: 4609

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Fékk double click á G903 um leið og hún fór úr ábyrgð, pantaði japanska framleiðslu af Omron switcum og skipti fyrir rúmlega 2 árum og þetta vandamál hefur ekki sýnt sig aftur.
af oliuntitled
Þri 09. Maí 2023 22:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
Svarað: 6
Skoðað: 3521

Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Ef þú notaðir upgrade að þá geturðu revertað til baka á innan við 30 dögum. Leiðrétt ... 10 dagar ekki 30.

https://pureinfotech.com/revert-back-windows-10-11/
af oliuntitled
Mið 03. Maí 2023 17:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátalarastandar
Svarað: 7
Skoðað: 4061

Re: Hátalarastandar

Það hafa fáir verið með þetta hérna. Tékkaðu á Íslenskir Hljómtækjaáhugamenn á Facebook. Það er einna líklegast að þú getir óskað eftir þessu þar. Þetta er afskaplega erfið vara að vera með á lager á Íslandi. Ekkert hrikalega fáir með þetta, bara takmarkað úrval, flestallar hljóðfærabúðir eru með s...
af oliuntitled
Mið 03. Maí 2023 14:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátalarastandar
Svarað: 7
Skoðað: 4061

Re: Hátalarastandar

Ég er sjálfur með svona gólfstanda - https://www.hljodfaerahusid.is/is/svids ... tandar-par

Er mjög sáttur.
af oliuntitled
Fim 27. Apr 2023 10:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Super deal eða ekki (Aliexpress)
Svarað: 4
Skoðað: 1903

Re: Super deal eða ekki (Aliexpress)

Ef þetta er of gott til að vera satt þá er þetta ekki satt.
Þetta er 100% fake
af oliuntitled
Þri 25. Apr 2023 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2470

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Muna svo að við vorum líka allir hálfvitar á þessum aldri. Þegar ég var svona 15 ára þá var internetið ansi lítið og saklaust, og það tók svona 10 mín að hlaða inn einni stórri jpeg mynd, og ekki mikið í boði. Í dag flæðir þetta bara um allt og loadast samstundist. Ah ég átti diskettur ofaná disket...
af oliuntitled
Þri 25. Apr 2023 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2470

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Muna svo að við vorum líka allir hálfvitar á þessum aldri. Þegar ég var svona 15 ára þá var internetið ansi lítið og saklaust, og það tók svona 10 mín að hlaða inn einni stórri jpeg mynd, og ekki mikið í boði. Í dag flæðir þetta bara um allt og loadast samstundist. Ah ég átti diskettur ofaná disket...
af oliuntitled
Þri 25. Apr 2023 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðgengi að tölvum barna ykkar.
Svarað: 20
Skoðað: 2470

Re: Aðgengi að tölvum barna ykkar.

Ok það eru nokkrir vinklar á þessu. ⋅  Ekki gera neitt án samráðs við strákinn. ⋅  Hafðu í huga að tölvan er ekki á þínu heimili - þú þarft að vinna þetta með móður stráksins/hinu heimilinu. Engann njósnahugbúnað eða álíka. Og alls ekki neitt sem gefur remote aðgang að webcam. E...
af oliuntitled
Fös 21. Apr 2023 09:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam gift cards
Svarað: 3
Skoðað: 3882

Re: Steam gift cards

Er ekki hægt að kaupa þau stafrænt í gegnum Steam í dag og senda sem gjöf til annars notanda ?
af oliuntitled
Mið 12. Apr 2023 15:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig hljómgræjur eru þið með?
Svarað: 14
Skoðað: 5003

Re: Hvernig hljómgræjur eru þið með?

Main gaming heyrnatólin eru Steelseries Arctis 7 (fín þráðlaus heyrnatól sem þjóna fínum tilgangi í basic gaming) Airpods 2nd gen fyrir símann Sennheiser HD25-II sem ég nota reyndar ekki mikið lengur en voru main plötusnúða heyrnatólin mín Pioneer HDJ-X10 K eru main tónlistar heyrnatólin mín í dag, ...
af oliuntitled
Fim 19. Jan 2023 12:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Svarað: 21
Skoðað: 6369

Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið

Ég verslaði mér einn svona kassa: https://computer.is/is/product/tolvukas ... 4he-server

Tekur standard móðurborð, PSU og þónokkuð af HDD's/SSD's.

Mitt main dæmi var að geta nýtt eldri tölvubúnað til að geta verið með meira customization en þessi hefðbundnu NAS box :)
af oliuntitled
Mið 18. Jan 2023 19:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðaraviðhald í blokk spurning.
Svarað: 5
Skoðað: 2321

Re: Ljósleiðaraviðhald í blokk spurning.

Er eitthvað tekið fram hvort það sé verið að eiga við innanhússlagnir eða er þetta tilkynning frá ljósleiðaranum/mílu ?
af oliuntitled
Fös 13. Jan 2023 15:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að klippa mp3
Svarað: 7
Skoðað: 1921

Re: Forrit til að klippa mp3

Sammála fyrri ræðumönnum, Audacity er frítt, einfalt og gerir nákvæmlega það sem þú ert að leitast eftir og vel rúmlega það :)

Það er líka til fyrir windows, macos og linux.
af oliuntitled
Fim 12. Jan 2023 09:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju
Svarað: 5
Skoðað: 2385

Re: PS5 bönnuð og veit ekki afhverju

PS vísar á Senu fyrir Ísland

https://www.playstation.com/en-is/support/
af oliuntitled
Mán 02. Jan 2023 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilegt ár 2023!!
Svarað: 12
Skoðað: 1898

Re: Gleðilegt ár 2023!!

Gleðilegt ár vaktarar!
af oliuntitled
Þri 20. Des 2022 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7434

Re: Snjómokstur og göngustígar

Heyrði að snjómokstursaðilarnir fá greitt þó það sé enginn snjómoksturs, væntanlega kallað einskonar "retainer" gjald, og fá þá greiddan bónus þegar það loksins snjóar. Svo er spurning hvort það séu ekki einhver samlegðaráhrif með sorphirðudeildinni og snjómokstursdeildinni. Því sorphirða...
af oliuntitled
Mán 19. Des 2022 20:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7434

Re: Snjómokstur og göngustígar

Ég er í einu af "efri hverfum" í reykjavík og var "fastur" í 1 dag, var allt skafið hér í gær þannig að maður var bara fastur á laugardaginn.
Gerðum bara vel úr þessu, elduðum góðann mat og höfðum það kósí heima að preppa jólin :)