Leitin skilaði 1785 niðurstöðum

af Nariur
Þri 12. Sep 2023 17:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fractal North byggingarráðgjöf
Svarað: 7
Skoðað: 2380

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

Í hvaða heimi er Fractal North lítill? Það fer alveg eftir kælingunni og minninu hvort þú lendir í clearance veseni. Flestar almennilegar loftkælingar gefa upp hvað það er pláss fyrir hátt minni undir, en það er ekki svo oft issue. Þessi kassi er með frábært airflow, svo t.d. Noctua turn er fullkomi...
af Nariur
Fim 31. Ágú 2023 14:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 8668

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

Eru myndavélarnar á gatnamótunum hérna hraðamyndavélar? Er ég bara ÞAÐ heppinn? Ég hef svo oft séð umferð á 80 á 60 svæði rúlla í gegn án vandræða að ég var búinn að ákveða að þetta væru eingöngu rauðuljósavélar, eða bara skraut.
af Nariur
Fim 31. Ágú 2023 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18202

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Ég ætla að segja það. 10Gb er súper overkill heimilistenging fyrir næstum alla. Meira að segja flesta enthusiasts.
Awsome þróun, en ég er allavega ekki að fara að borga extra fyrir 10 gíg áskrift (og hvað þá búnað) í bráð.
af Nariur
Mið 30. Ágú 2023 09:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 8868

Re: Stærri felgur

Ég finn samt auglýsingar frá UK þar sem einmitt er verið að selja felgur/dekk á mk4 sem eru 195/65R15. Þú ert viss um að það sé of mikð, þá það. Prívat og persónuleg, þá myndi ég ekki eða einni örðu af púðri í Polo mk4, eða líklegast bara skella þessu undir bílinn :) Ég er ekki þannig séð vissum að...
af Nariur
Þri 29. Ágú 2023 16:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 8868

Re: Stærri felgur

Fyrir áhugasama, þá eru þetta dekkin sem bensínlokið sýnir tölur fyrir. 165/70 R14 185/60 R14 195/55 R15 205/45 R16 Ég ætla að prófa að fleygja þessum 195/65 undir, eða allavega máta þau við. Þau eru svo mikið stærri en þessi 175/65 R14 sem eru undir, en þau eru líka frekar langt frá því að fylla up...
af Nariur
Mán 28. Ágú 2023 18:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 8868

Re: Stærri felgur

Þetta er bara nákvæmlega svarið sem ég var að leita að. Takk!
af Nariur
Mán 28. Ágú 2023 13:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 8868

Re: Stærri felgur

Myndi 185/55 sem sagt ekki teljast sem full low-profile? Ætti ég ekki að vera að horfa á stærðir eins og 185/60 eða 195/55? Ég mun þurfa að kaupa nýja felgubolta líka. Er eitthvað til að hafa í huga þar, eða bara nákvæmlega eins og er undir bílnum? Mælið þið með einhverju dekkjaverkstæði sem myndi r...
af Nariur
Lau 26. Ágú 2023 16:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 8868

Stærri felgur

Sælir bílakallar.

Ég er með VW Polo mk4 (9N) 2007 módel sem er á 14" stálfelgum með 175/65 dekkjum. Hraðamælirinn sýnir aðeins of háan hraða í dag.
Mér áskotnuðust 15" álfelgur með 195/65 dekkjum (sem eru allt of stór). Hvað þarf ég að hafa í huga við að velja dekk á nýju felgurnar?
af Nariur
Mán 14. Ágú 2023 09:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutdeildarlán hjá HMS
Svarað: 22
Skoðað: 10817

Re: Hlutdeildarlán hjá HMS

Viktor skrifaði:
rapport skrifaði:Þessi markaður þarf að leiðrétta sig með verðhjóðnun í 20 ár.


Þá þarf að byggja meira og ódýrara


Helmingurinn af byggingunum í Kína er að hrynja í sundur vegna þess hversu lilla þær eru byggðar. Við ættum líklega að leit eitthvað annað að fordæmi.
af Nariur
Sun 13. Ágú 2023 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trek 4300 reiðhjól
Svarað: 7
Skoðað: 5379

Re: Trek 4300 reiðhjól

Lítur út fyrir að sveifin sé að losna af.
Þú þarft að losa upp á henni, ýta henni upp að og festa aftur.
af Nariur
Fim 10. Ágú 2023 13:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 980 vs 980 pro?
Svarað: 2
Skoðað: 2659

Re: 980 vs 980 pro?

Direct Storage fer að detta inn. Fyrir það borgar sig að hafa Pro. Annars finnurðu ekkert fyrir hraðamuninum.
af Nariur
Mið 09. Ágú 2023 11:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)
Svarað: 14
Skoðað: 3863

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Semboy skrifaði:Hjá mér er 6cm per 360 (Ég spila cs go, apex legends, overwatch og dota 2) með sama sens á allar(nema dota2 auðvitað)


800 dpi
7 windows sens (ekki 6)
report rate 125
12 ingame sens.


Af hverju spilarðu viljandi á svona lágu report ratei? 125 er með 8ms input lag, 1000 er með 1ms.
af Nariur
Fim 20. Júl 2023 12:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auka diskur í PS5
Svarað: 13
Skoðað: 5159

Re: Auka diskur í PS5

Þessir eru líka option á 2 kingspec diska og virka fínt https://a.aliexpress.com/_mMcHlQq Jaaaaaaaá. Ekki kaupa svona af aliexpress og alls ekki gera það ef verðið er "too good to be true". Það eru pottþétt hræðileg gæði á flashinu, ekklert DRAM cache og þessi performace claims eru án nok...
af Nariur
Mið 05. Júl 2023 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2266
Skoðað: 336234

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Síðan er þetta einnig að gerast. Gufa sést á nýjum stöðum á Hellisheiði (mbl.is) Ef þetta er allt saman ein eldstöð, eins og GPS gögn benda til. Þá getur gosið hvar sem er á svæðinu án fyrirvara. Hættu. Hellisheiði er þekkt heitt svæði og alls ekki partur af þessari eldstöð. Það er búið að segja þé...
af Nariur
Fös 30. Jún 2023 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Svarað: 138
Skoðað: 22700

Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda

Þú fórst að tala um byggingaþörf [...] Nei ég fór að tala um Byggingargetu - Byggingarþörf = x ; sem er ekki það sama augljóslega. Byggingaþörf er afleidd af fólksfjölgun (y) og hefur fylgni við hana. Byggingargeta gerir það ekki. Þú lest svo bara fyrsta innleggið mitt betur til að átta þig á því u...
af Nariur
Fös 30. Jún 2023 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ
Svarað: 4
Skoðað: 1756

Re: Horfin þráður/umræða um útburð í Reykjanesbæ

appel skrifaði:Þetta var komið nóg, umræða um óopinberar persónur, um einhvern meiriháttar fjölskylduharmleik, dregið fram fyrri mál og hvaðeina. Ákveðið að setja þráðinn til hliðar.


Er svoleiðis þráðum venjulega ekki bara læst?
af Nariur
Mán 26. Jún 2023 12:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: AT&T rændi yfir 6 þús. prefixum í gærnótt
Svarað: 6
Skoðað: 4358

Re: AT&T rændi yfir 6 þús. prefixum í gærnótt

Fyrir þau okkar sem vita lítið um BGP protocolinn (sem ég ætla að skjóta á að séu flestir).
Ha?
af Nariur
Mán 12. Jún 2023 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Acer enn að selja Rússum
Svarað: 26
Skoðað: 4203

Re: Acer enn að selja Rússum

Rússneska ríkisstjórnin starfar í umboði almennings. Stríðið í Úkraínu er á ábyrgð Rússa sem þjóðar. Rússland er þá eina ríkið sem er ábyrgt fyrir stríðinu og það réttlætir efnahagsstríð vestrænna landa gegn almenningi þar. Já. Á meðan rússneskur almenningur stendur á bak við stríðsglæpi og þjóðarm...
af Nariur
Mán 12. Jún 2023 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Acer enn að selja Rússum
Svarað: 26
Skoðað: 4203

Re: Acer enn að selja Rússum

Rússneska ríkisstjórnin starfar í umboði almennings. Stríðið í Úkraínu er á ábyrgð Rússa sem þjóðar.
af Nariur
Fim 08. Jún 2023 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán
Svarað: 27
Skoðað: 3132

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Að sjálfssögðu hækkar lánið á hverju ári. Hvað hafa launin ykkar hækkað mikið á þessum sama tíma? Einu sinni voru laun verðtryggð, en það var afnumið 1983. En auðvitað voru lán ennþá verðtryggð. Laun hefðu hækkað mun meira en ella, hefðu þau verið áfram verðtryggð - eða ef við snúum þessu við - lán...
af Nariur
Fim 08. Jún 2023 10:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán
Svarað: 27
Skoðað: 3132

Re: Að greiða upp gamalt íbúðalánasjóðslán

Þetta lán er bara scam. Hún þarf að endurfjármagna ekki seinna en í gær.
af Nariur
Mið 31. Maí 2023 09:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14189

Re: Model Y RWD

Þú veist bara ekkert um það. Tesla vita betur en þú og þier vilja búa til góða vöru. https://en.wikipedia.org/wiki/Ad_hominem Það er ERFITT að búa til sjálfkeyrandi bíla og svona ákvarðanir eru svo ógeðslega mikið flóknari en "LIDAR betra". https://en.wikipedia.org/wiki/Straw_man Hah. Þér...
af Nariur
Þri 30. Maí 2023 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að 4tb stýrikerfi
Svarað: 7
Skoðað: 2033

Re: Er að leita að 4tb stýrikerfi

AntiTrust skrifaði:OP er væntanlega að biðja um 4TB NVMe Navigator disk undir stýrikerfið sitt.


Er Navigator einhver off-brand framleiðandi?
af Nariur
Þri 30. Maí 2023 10:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14189

Re: Model Y RWD

Ég veit allavega hvort LIDAR eða camera gagnast betur við svona aðstæður og ekki virðist myndavélin hafa bjargað þessum einstakling. Þá veistu meira en ég... og ég er bókstaflega deep learning researcher, með MSc á sviðinu (ekki self-driving samt). Þú veist ekki einu sinni hvort Autopilot var virkt...
af Nariur
Fös 26. Maí 2023 11:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnatta-þráðurinn
Svarað: 16
Skoðað: 6351

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Langaði að starta þráði hér aðeins ætlaður til að ræða um gervihnattabúnað og því tengt. Það væri gaman að heyra í ykkur sem eruð en að nota gervihnattabúnað hvernig búnað þið eruð með og fl. Öll skítköst um fornaldartal eða annað afþökkuð :-) Ekki skítkast um fornaldartal, en ertu þá í þessu af þv...