Leitin skilaði 730 niðurstöðum

af russi
Mið 09. Nóv 2022 10:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 5595

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Hef ekkert verið að nota voip þannig að ég er ekki viss hvernig á að rigga því upp í gegnum júnífæ en gæti komist að því ef menn hafa áhuga á því :) VOIP er á VLAN5 á Priority 5 hjá Símanum. Ef þú tengist svo SIP-gáttinni þeirra þarf að hafa eftirfarandi í huga: SIP URI: Símanúmer Username: Línunúm...
af russi
Sun 06. Nóv 2022 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 5595

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

annars eru þeir með rosalega góða þjónustu, fékk svona í emaili þegar ég setti upp usg "Síminn aðstoðar ekki við uppsetningu á öðrum routerum en þeim sem fást hjá okkur, vinsamlegast leitaðu til söluaðilans sem seldi þér usg....." Já, einmitt. Af því þeir eru með iptv stillingar símans pl...
af russi
Mið 02. Nóv 2022 13:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 9691

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Nú hef ég þurft að eiga í samskiptum við nokkur svið Reykjavikurborgar sem verktaki. Það sem er voðalega pirrandi er þar er ótrúlega mikil ákvörðunarfælni í gangi um setja af stað þau verk sem þau eru að biðja um. Það þarf stöugt að hugsa máli, fá nýja upplýsingar(sem eru alltaf í grunninn þær sömu ...
af russi
Lau 29. Okt 2022 13:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 42169

Re: Sjónvarp símans appið

appel skrifaði:
russi skrifaði:
Smá þráðarrán, appel ertu eitthvað tengdur Sjónvarpi Símans?

Já, ég er forritari þar.


Nice, sendi á þig skilaboð fljótlega.
af russi
Lau 29. Okt 2022 13:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 42169

Re: Sjónvarp símans appið

appel skrifaði:
seinars2 skrifaði:Já að sjálfsögðu er ég með Sjónvarp Símans áskrift og þrjú streymisleyfi en er að lenda í vandræðum með TV MeCool box eitt er tveggja ára og hitt sex ára.

Skal athuga þetta, en myndi ekki búast við alltof miklu.


Smá þráðarrán, appel ertu eitthvað tengdur Sjónvarpi Símans?
af russi
Mán 17. Okt 2022 02:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 29326

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Rúv er brotið aftur ég er gjörsamlega búinn að fullreyna python hæfileika mína án árangurs í nokkra mánuði að reyna að koma þessu í lag #-o Þetta var gott dót, takk fyrir mig síðustu ár hefðir átt að segja það fyrr :) þetta er fixed fyrir forvitna, hér er lausnin: https://github.com/hauxir/istvprox...
af russi
Fim 13. Okt 2022 15:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lén og Vefhýsing
Svarað: 4
Skoðað: 1440

Re: Lén og Vefhýsing

getur einhver sagt mér er einhver annar en ISNIC sem býður upp á .is lén á Íslandi?Og hverjir eru bestu vefhýsingaraðilarnir á Íslandi? ég er að íhuga HostGator vegna þess að það er ódýrara. en mig langar að vita hvort við höfum betra verð og betri þjónustu á Íslandi? Lén er í sjálfu sér ekki dýrt,...
af russi
Lau 10. Sep 2022 12:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni
Svarað: 21
Skoðað: 3755

Re: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni

. Þessi vél er svona 10x betri en Lenovo P1 vélin mín á 50% af verðinu. Finnst svo fyndið hvað margir neita að sjá þetta. Er algerlega sammála þessu, mín reynsla líka þegar kemur að þeirri vinnslu sem ég nota. Það er oft þannig að finna sambærilegar vélar og tæki(tökum síma útúr þessu mengi) þá eru...
af russi
Fim 08. Sep 2022 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni
Svarað: 21
Skoðað: 3755

Re: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni

Held að ég sé nokkuð viss, miðað við það sem ég heyrði frá nokkuð áræðanlegum stað, að Macland og alveg örugglega Eldhaf líka eru ekki að nota Skakka Turn sem birgja lengur, það var þannig. Annars hefur það reynst ágæt aðferð fyrir mig til að finna út Apple Dollarann er að taka Gengi(USD) x 1.24 (Sk...
af russi
Fim 08. Sep 2022 13:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPhone 14 ekki með sim kort stuðning (bara í Bandaríkjunum?)
Svarað: 4
Skoðað: 3197

Re: iPhone 14 ekki með sim kort stuðning (bara í Bandaríkjunum?)

Auðkennis appið er nú bara fínt og hefur ekki klikkað hingað til hjá mér. Það sem vantar fyrir það er að fleiri innleiða það. Fyrir mér er rafræn skilríki afsökun fyrir að innleiða ekki eSIM ein sú allra slakasta afsökun sem ég hef heyrt, fyrirsláttur fyrir að innleiða þetta þar sem því fylgir leyfi...
af russi
Fös 02. Sep 2022 15:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Adobe Creative Cloud á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 1692

Re: Adobe Creative Cloud á Íslandi?

Sælir vaktarar Var að skoða hvernig það gengur fyrir sig að næla sér í Adobe Creative Cloud áskrift á Íslandi, en þegar ég reyni að panta áskrift á vefsíðunni segir það mér að ég þarf að fara í gegnum umboð á Íslandi. Sá að Hugbúnaðarsetrið, Arína ásamt Advania eru með þetta en verðin eru algjörleg...
af russi
Lau 20. Ágú 2022 18:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?
Svarað: 14
Skoðað: 1949

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Þakka ykkur fyrir svörin Er Air M2 alveg 40k auka worth it fram yfir M1? Viðurkenni að ég er alveg heillaður af þessum midnight lit á M2 hehe Edit Hvort ætli sé meira future proof, 256gb/24gbram eða 512gb/16gbram? Heyrði að 512gb væri hraðari útaf fleiri nand? :catgotmyballs Eða er þessi stock 256/...
af russi
Fös 19. Ágú 2022 22:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?
Svarað: 14
Skoðað: 1949

Re: Macbook Air M2 eða Macbook Pro M2?

Já Pro er vitlaus hugmynd ef þú ert ekki að fara að nýta hross aflið í t.d. myndvinnsluforrit sem keyrir i nokkrar minutur og þú sérð ekki fyrir þér að þurfa að kæla kubbinn með viftu mjög oft. Pro chassi-ið er það sama og frá 2020 fyrir 13'' útgáfuna það eina sem þeir uppfærðu er M2 kubburinn, á m...
af russi
Mið 17. Ágú 2022 18:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 50
Skoðað: 26157

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ætli sé ekkert að frétta af esim stuðning hjá fleirum væri fínt að fá þetta í úrið hjá mér með Hringdu Það er augljóst að símfyrirtækin eru að draga lappirnar allverulega í þessum málum, hafa og meira og minna gefið sömu svör síðustu 2-3 ár. Afsökun Nova um rafræn skilríki er líka barnaleg þar sem ...
af russi
Þri 26. Júl 2022 00:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: DNS issue með NOVA
Svarað: 8
Skoðað: 2443

Re: DNS issue með NOVA

Sælir, Þetta er líklega komið í lag, alla vega issuið þar sem þú náðir ekki sambandi við 89.160.166.0/19 netið, þetta var einhver böggur í kerfum Ljósleiðarans, þeir eru búnir að staðfesta að þetta eigi að vera komið í lag, vonandi lagar það hitt vandmálið með plexinn einnig. kv Heiðar S. Gott að þ...
af russi
Sun 24. Júl 2022 22:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: DNS issue með NOVA
Svarað: 8
Skoðað: 2443

Re: DNS issue með NOVA

Sælir, Geturu gefið mér aðeins meiri upplýhsingar um iptölur, dnsnöfn sem þú ert að nota, svo við getum skoðað þetta. kv Heiðar S. Ég skoðaði þetta með OP, þetta virðist ekki vera DNS mál, virðist frekar vera routing vandamál til Vodafone. Þetta stoppar alltaf á sama stað þegar er traceað. Eitthvað...
af russi
Þri 05. Júl 2022 11:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: PLEX vesen
Svarað: 8
Skoðað: 1315

Re: PLEX vesen

Plex virkar í símum vina minna og hjá konunni svo ég held að þetta hljóti að vera vandamál með símann minn (virkar heldur ekki að opna Plex í vafra, þó ég velji desktop mode). Ég held því að ég hafi forwardað rétt þó það gæti auðvitað verið bandvitlaust hjá mér. Plex innanhús er alltaf á porti 3240...
af russi
Mán 04. Júl 2022 00:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extra ip addressu spurning
Svarað: 9
Skoðað: 1633

Re: Extra ip addressu spurning

Þetta er í boði fyrir fyrirtækjatengingar. Hef t.d sett upp sambönd þar sem er sér VLAN fyrir símstöð og annað fyrir internet, jafnvel það þriðja fyrir aðrar þjónustur og þá á sama streng/kapli
af russi
Sun 03. Júl 2022 21:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extra ip addressu spurning
Svarað: 9
Skoðað: 1633

Re: Extra ip addressu spurning

eg bara sorry skil thig ekkert um hvad thu ert ad tala um. fyrst vastu ad tala um ad full nyta portin a ljosleidaraboxinu og nu ertu ad tala um ad kaupa address block. Allavega eg held their eru aldrei ad fara nenna opna thennan tunnel fyrir mig. Svo plan b er bara a port forwarda thennan server se...
af russi
Sun 03. Júl 2022 18:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extra ip addressu spurning
Svarað: 9
Skoðað: 1633

Re: Extra ip addressu spurning

Held ég skilji hvert þú ert að fara, svarið við þessu er já þetta er hægt. Hvort það sé hægt á hefðbundnu boxunum þeirra er svarið örugglega nei. Hef sett svona oft upp og eru þá yfirleitt notuð box(ljósbreytur) frá fjarskiptafyrirtækjunum. En þetta eru fyrirtækjatengingar og eru þær alltaf mun dýra...
af russi
Lau 02. Júl 2022 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Extra ip addressu spurning
Svarað: 9
Skoðað: 1633

Re: Extra ip addressu spurning

Ef þú ert að meina að nota router sem er með fleiri en eitt WAN port þá ætti það ekki að vera mikið mál, bæði WAN portin ættu að hafa sitthvora mac-addressuna. Þarft því bara koma henni til þinns ISP. Líklegt er að mac-addressurnar séu eins fyrir utan síðasta staf
af russi
Sun 26. Jún 2022 23:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Myndlykill vodafone - ljósa míla- eiginn router
Svarað: 5
Skoðað: 1721

Re: Myndlykill vodafone - ljósa míla- eiginn router

arnarb9 skrifaði:En að skipta um ljósleiðara fyritæki? Eða fa gamla ll boxið frá mílu með4 portum


TV VLAN hjá Vodafone var allavega 44 og internetið á 41 þegar bara Gagnaveita Reykjavíkur var… hvort það er eins á Mílu boxi veit ég ekki. En ju þú þarft að taka þetta inn sem VLAN eða fá Mílu box með fleiri ports
af russi
Þri 21. Jún 2022 08:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hreinsa vídeòtæki og filmuupptőkuvél
Svarað: 1
Skoðað: 3186

Re: Hreinsa vídeòtæki og filmuupptőkuvél

leibbi skrifaði:Góđan daginn

Hafiđ tiđ hugmynd hvert madur fer med videotæki og spóluupptökuvél í hreinsun ?

Sónn voru aðalgæjarnir í þessu þegar allir áttu VHS, þeir eru en til. Myndi kanna þá
af russi
Þri 21. Jún 2022 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandræði með app í Iphone6
Svarað: 3
Skoðað: 889

Re: Vandræði með app í Iphone6

iPhone6 nær mest iOS 12, vandamálið þitt er þar ég er ekki að tala um það ég veit alveg með það. en það eru leiðir til að komast hjá þessu veit ég, ég sá eitt sinn video en finn það ekki lengur með að gúggla. Vildi bara sjá hvort einhver hér hafi reynslu eða geti hjalpað með að finna út úr þessu. T...
af russi
Mán 20. Jún 2022 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandræði með app í Iphone6
Svarað: 3
Skoðað: 889

Re: Vandræði með app í Iphone6

iPhone6 nær mest iOS 12, vandamálið þitt er þar