Leitin skilaði 925 niðurstöðum

af oskar9
Fim 14. Feb 2019 14:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Svarað: 38
Skoðað: 1247

Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV

Góðan daginn vaktarar. Maður er sífelt að breyta og bæta stofuna hjá sér og nu síðast skellti ég mér á heimabíó (stækkaði úr 2.0 kerfi) ég verslaði harman kardon 5.1 magnara, auk 5 hátalara og bassabox. Ég tengdi með Hdmi úr skjakortinu (GTX-1070) í nýtt Samsung sjónvarp, úr sjónvarpinu tók ég síðan...
af oskar9
Fös 06. Júl 2018 13:16
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV
Svarað: 7
Skoðað: 662

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Takk allir fyrir uppástungurnar, ég er að nota einhverja no name Hdmi snúru, ef ég leita inná t.d Ht.is þá bjóða þeir uppá allskonar snúrur en bara sumar, þá dýrari eru merktar 4K@60HZ, snúran sem ég er nota er alveg pottþétt ekki þannig
af oskar9
Fim 05. Júl 2018 10:18
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV
Svarað: 7
Skoðað: 662

Re: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Býður skjákortið þitt upp á það? Ég er með GTX 1060 6gb, mér sýnist á öllu sem ég les að það styðji 60fps á hærri upplausnin, þó það nái ekki endilega 60 FPS í leikjum, þessi crash bandicoot leikur er bara ekki mjög þungur í keyrslu og því langaði mig að bumpa upplausnin aðeins ofar en 1080p en þá ...
af oskar9
Fim 05. Júl 2018 09:49
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV
Svarað: 7
Skoðað: 662

Næ hvorki 1440p né 4K úr PC > 4k TV

Sælir Vaktarar, ég var að versla mér Crash Bandicoot n'sane trilogy á PC. Ég nenni ekki að spila hann í tölvustólnum enda svona ekta sófa leikur með fjarstýringu, svo ég ákvað að færs PC vélina fram í stofu og nota wireless Xbox360 controler. En ég næ ekki hærri upplausn en 1080p í 60fps ( leikurinn...
af oskar9
Fös 16. Feb 2018 11:48
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Setja upp windows á mac.
Svarað: 3
Skoðað: 1023

Re: Setja upp windows á mac.

Frábært, takk fyrir þetta :)
af oskar9
Fös 16. Feb 2018 11:01
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Setja upp windows á mac.
Svarað: 3
Skoðað: 1023

Setja upp windows á mac.

Sælir Vaktarar, ég var að eignast notaða Macbook Pro í smá braski og mig langar að reyna koma henni í nothæft ástand, fyrr eigandi tók harða diskinn úr vélinni áður en ég fékk hana svo það vantar í hana disk,auk þess er hleðslutækið ónýtt. Get ég keypt mér SSD disk og sett í vélina og bootað henni á...
af oskar9
Fös 01. Des 2017 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stólavesen!
Svarað: 12
Skoðað: 829

Re: Stólavesen!

Ég hef notað KAB seating - Director í sirka 10 ár, besti stóll sem ég hef prufað, hann er reyndar frekar dýr en þetta er langtíma eign, hann fæst í pennanum
af oskar9
Fös 27. Okt 2017 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Foosball á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 549

Re: Foosball á Íslandi?

AsgeirM81 skrifaði:http://www.pingpong.is/fotboltaspil/

Þessir ættu að geta reddað málunum fyrir ykkur.


Þeir áttu þetta til, takk kærlega :D
af oskar9
Fös 27. Okt 2017 13:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Foosball á Íslandi?
Svarað: 5
Skoðað: 549

Foosball á Íslandi?

Sælir Vaktarar, nú langar mig að forvitnast, félagi minn keypti sér foosball borð í Costco um daginn, frábært borð og mjög gaman að spila á því, en nú viljum við fara uppfæra og breyta borðinu aðeins. Er einhver verslun á Íslandi sem selur foosball borð og aukahluti? Erum að leita að öðruvísi boltum...
af oskar9
Mið 09. Ágú 2017 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verslunarmannahelgin 2017
Svarað: 44
Skoðað: 2487

Re: Verslunarmannahelgin 2017

Þú kemst alveg á þetta level svosem. Þekki nú vel til þeirra sem hafa verið að keppa fyrir íslands hönd og þau eru ekki öll á PEDs :) Enda ef það kæmist upp, bæbæ sponsorar og auglýsingar, ef þú ert ekki með þessu fólki 24/7 þá er ómögulegt að vita hvað það gerir. Annars er mér alveg sama hvort fól...
af oskar9
Mið 02. Ágú 2017 17:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Beats Solo3 í ræktina?
Svarað: 13
Skoðað: 897

Re: Beats Solo3 í ræktina?

Ég er að nota Sennheiser OCX 686G í ræktina, þau eru frábær í það, þola svita og raka og eru anti microbial, krókurinn bakvið eyrun heldur þeim föstum og klemma á snúrunni sér til þess að þú ert aldrei að kippa allri snúrunni til, heldur bara nokkura cm slaka sem er í hálsmálinu á þér, remote á snúr...
af oskar9
Þri 04. Júl 2017 17:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.
Svarað: 11
Skoðað: 852

Re: Gott skjákort sem kostar ekki augun úr.

steam leikjaspilun ? ertu þá að tala um pixlaða indie leiki eða Witcher 3 í Ultra ? Annars keypti ég mér þetta: https://att.is/product/msi-gtx1060-skjakort ódýrasta 6gb kortið með fínni kælingu, ekki láta plata þig í að kaupa eitthvað hyper gaming edition, 1000 línan frá Nvidia tekur mikið færri Wöt...
af oskar9
Lau 13. Maí 2017 00:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Leigja VR ?
Svarað: 2
Skoðað: 472

Leigja VR ?

Sælir Vaktarar, nú langar mig aðeins að forvitnast hvort einhverjir hér inná eru í einhverjum hugleiðingum með að leiga VR gearið sitt (Vive eða Oculus) ég er búinn að stunda Sim racing í nokkurn tíma núna (iRacing, Assetto Corsa, Project Cars) Og mig langar virkilega að prófa þetta með VR búnaði. F...
af oskar9
Sun 07. Maí 2017 11:00
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: (TS) SMOK V8 Stick
Svarað: 0
Skoðað: 222

(TS) SMOK V8 Stick

Er að selja Vape græju frá rafrettur.is, vinkona mín fór og keypti sér svona fyrir 2-3 dögum en er ekki alveg að fíla þetta vape dæmi, mér datt í hug að ég gæti auglýst þetta hérna inná fyrir hana. 2-3 daga gamalt, var samsett í búðinni af starfsmanni sem preppaði brennarann líka fyrir hana svo þett...
af oskar9
Fim 13. Apr 2017 18:24
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Steam - sync leiki milli 2 pc
Svarað: 4
Skoðað: 501

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Aimar skrifaði:ju notar steam cloud. þarf að virkja það?


Þetta ætti að vera svona.

Mynd

gættir þurft að restarta steam eftir að þú ert búinn að virkja þetta,þá ætti að hann að sækja nýjustu save-in úr skýinu í þá tölvu
af oskar9
Fim 13. Apr 2017 14:52
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Steam - sync leiki milli 2 pc
Svarað: 4
Skoðað: 501

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Notar þessi leikur ekki steam cloud, þá ættu save games að haldast þar, þá gætirðu byrjað að spila frá sama stað í annari tölvu
af oskar9
Mán 10. Apr 2017 22:56
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 66
Skoðað: 5366

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Var að detta í S.T.A.L.K.E.R. shadow of chernobyl, með Complete mod pakkanum, gerir grafíkina ótrúlega flotta fyrir svona gamlan leik, gaman að grípa í þennan leik sem upphitun fyrir Escape from Tarkov :D
af oskar9
Fös 07. Apr 2017 22:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Titan Xp
Svarað: 24
Skoðað: 1835

Re: Titan Xp

Eru menn enn að eltast við að vera með alltaf besta skjákortið ár eftir ár? Félagi minn sem er með þessa dellu á háu stigi segist alltaf vera kaupa allt nýjasta til að vera "future Proof" en hlutirnir "úreldast" alveg jafn hratt hjá honum og hjá mér, eins og ég var að skipta út ...
af oskar9
Lau 18. Mar 2017 14:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Stress test er stable, en leikir BSODa
Svarað: 7
Skoðað: 943

Stress test er stable, en leikir BSODa

Sælir Vaktarar, nú er maður að fikta sig aðeins áfram í overclocki, hef hingað til notað forrit sem fylgdi móðurborðinu til að hækka aðeins boost clock en nú langar mig að gera þetta af alvöru. specs: intel 4670K crucial balistix elite 1600mhz @1.5V ASUS ROG Maximus Hero VII Corsair HX-850W 360mm og...
af oskar9
Fös 17. Mar 2017 17:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvernig er SLI að virka í dag?
Svarað: 2
Skoðað: 428

Re: Hvernig er SLI að virka í dag?

Já, þín kort eru náttúrlega 4gb meðan mitt er 2gb,4gb kortið hefur mikla yfirburði þar svo mörg textures eru farin að krefjast 3-6gb VRAM, ég sleppi þá sennilega þessari SLI pælingu og fer í 1070 kort, eða Vega..
af oskar9
Fim 16. Mar 2017 18:43
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvernig er SLI að virka í dag?
Svarað: 2
Skoðað: 428

Hvernig er SLI að virka í dag?

Sælir vaktarar, þannig er mál með vexti að mitt frábæra GTX 770 kort sem hefur staðið sig ótrúlega vel síðustu ár er farið að svitna hrikalega þegar ég hendi nýjustu leikjunum í það. Ég fer í 1070 kort í júní eða júli en mig langar svo að spila Mass effect: Andromeda í betri gæðum en medium. Er eitt...
af oskar9
Þri 10. Jan 2017 22:50
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS: ThinkPad x201 | i7 2.66 | 8GB RAM | 9cell
Svarað: 4
Skoðað: 341

Re: TS: ThinkPad x201 | i7 2.66 | 8GB RAM | 9cell

35 þús ? :)
af oskar9
Þri 10. Jan 2017 17:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: TS: Skoda Octavia 1.9TDI 2007 #SELDUR#
Svarað: 3
Skoðað: 599

Re: TS: Skoda Octavia 1.9TDI 2007

Sæll, er hægt skoða þennan vagn hjá þér? :)
af oskar9
Fim 05. Jan 2017 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ipod Classics
Svarað: 0
Skoðað: 199

Ipod Classics

Sælir Vaktarar, ég var að grafa upp tvo 80Gb Ipod classics, er þetta einhvers virði í dag ? Annar þeirra er hnausþykkur með glansandi píanólakk framhlið, og hinn er mun þynnri með mattri framhlið og nýrra viðmóti, sá gamli er frekar sjúskaður en hinn (nýrri) en alveg stráheill https://images-na.ssl-...
af oskar9
Þri 03. Jan 2017 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kauphegðun þín - netverslun vs. íslensk smávöruverslun
Svarað: 22
Skoðað: 3022

Re: Kauphegðun þín - netverslun vs. íslensk smávöruverslun

Tek undir með Guðjóni, ég fór í elko Lindir milli jóla og nýárs og það var engu líkara en það væri einhver rýmingarsala í gangi, húsið var kjaftfullt af fólki, auk þess heyrði ég útundan mér 4-5 mismunandi aðila spyrja um lánakjör, netgiró og greiðslufrest eða dreifingu, ekki endilega á nauðsynjavör...