Leitin skilaði 144 niðurstöðum

af Arena77
Mán 14. Nóv 2011 10:05
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Harðir diskar og hækkun
Svarað: 5
Skoðað: 876

Re: Harðir diskar og hækkun

Ætlaði að versla mér 2TB Western digital utánáliggjandi disk í Tölvulistanum, minnir að hann hafi verið á um 15Þ fyrir mánuði síðan, þegar ég kem í búðina , þá er diskurinn komin í 38þ kall, hvað er í gangi? Svo athugaði ég allar hinar búðirnar á netinu, og allir með samráð eins og olíufélögin, svo ...
af Arena77
Mán 18. Júl 2011 23:48
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjár Flökktir
Svarað: 2
Skoðað: 632

Skjár Flökktir

Er með 19" Dell skjá sem er um 4 ára gamall, hann byrjaði allt í einu að flökkta, og er þetta mjög pirrandi, veit einhver hvort þetta er eitthvað sem hægt er að laga með einföldum hætti, eða þarf ég bara að fá mér nýjan og henda þessum?
af Arena77
Sun 03. Apr 2011 17:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?
Svarað: 14
Skoðað: 1405

Re: Hvaða tölvuverslun er að standa sig best ?

Hvað er að ykkur? , Tölvutækni er lang dýrasta búðin :thumbsd
af Arena77
Fös 01. Apr 2011 10:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........
Svarað: 105
Skoðað: 9354

Re: Att að taka allar tölvubúðir í þurrt r.........

Hinar verslanirnar meiga nú alveg flytja inn sínar vörur sjálfir.. (vona að ég sé ekki að misskilja). Já og gera það örugglega flestar en það sem ég er að tala um er að IOD, Tölvulistinn og @ eru í góðri stöðu til að eiga við markaðinn. Annars væri best ef starfsmenn verslana commenti á þetta hvort...
af Arena77
Mán 28. Mar 2011 13:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 80þús mb og er cappaður.
Svarað: 12
Skoðað: 1638

Re: 80þús mb og er cappaður.

Það eru allar internetveitur með samráð, það bíður engin hærra en 120gb erlent download, þeir eru með sömu pakkana upp á krónu, þetta hef ég kynnt mér, það sem er líka slæmt er að tölvuverslannirnar eru farna r að taka upp þessu líka, var að leita mér að 2TB disk um dagin og voru allir með næstum sa...
af Arena77
Mán 28. Mar 2011 13:04
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: SELDUR T:S Tv flakkari mvix hd780 svartur
Svarað: 8
Skoðað: 1040

Re: T:S Tv flakkari mvix hd780 svartur

Þessi spilar ekki H.264
af Arena77
Sun 27. Mar 2011 20:49
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Forrit til að Afrita Harðan Disk?
Svarað: 8
Skoðað: 735

Re: Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Fann þetta snildarforrit "Acronis Disk Director" þetta er það sem hentar, takk fyrir :happy
af Arena77
Fös 25. Mar 2011 22:18
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Forrit til að Afrita Harðan Disk?
Svarað: 8
Skoðað: 735

Forrit til að Afrita Harðan Disk?

Ég er með 2TB Harðan Disk disk í flakkarunum sem er orðinn fullur, mér langar að taka afrit af honum, hvaða forrit væri best að nota, nenni ekki að gera copy paste, tekur um tvo sólarhringa, er ekki eitthvað forrit sem tekur afrit að Öllu í einu? Ég reyndi að nota "Acronis True Image Home"...
af Arena77
Mán 21. Mar 2011 17:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hringiðan ? :)
Svarað: 17
Skoðað: 1661

Re: Hringiðan ? :)

Getur engin internet söluaðili, boðið upp á 200-300 gb download á mánuði fyrir sanngjarn verð , allstaðar sem ég hef athugað málið er 120gb hámark, hvers konar asnar eru þetta, Þetta eru 10 bíó myndir í HD gæðum, ég tala nú ekki um allt hitt sem maður vill ná. Hvernig væri að fá einhverja samkeppni ...
af Arena77
Sun 20. Mar 2011 09:02
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hringiðan ? :)
Svarað: 17
Skoðað: 1661

Re: Hringiðan ? :)

Er búinn að vera hjá Hringiðunni, í nokkurn tíma, var mjög ánægður með þá , en núna er þeir farnir að haga sér eins og síminn , rukkuðu strax um leið og ég fór aðeins yfir á gagnamagni, og hægja á tengingunni, Svo eru þeir að detta oft út á erlendu tengingunni, Ætla að skoða hvað "Hringdu.is&qu...
af Arena77
Lau 26. Feb 2011 00:57
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Að frysta harðan disk
Svarað: 20
Skoðað: 1542

Re: Að frysta harðan disk

Það er líka hægt að hita diskin í ofni (ekki örbylgjuofni) þar til hann verður sjóðandi heitur, stinga honum svo í samband og þá ætti hann að taka við sér, ég prófaði þetta sjálfur á disk sem var með "click of death" og ég náði að bjarga um 30 gb af gögnum þar til hann krassaði aftur.
af Arena77
Þri 02. Nóv 2010 15:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: NTSC vs. PAL
Svarað: 6
Skoðað: 701

Re: NTSC vs. PAL

Ég keypti svona Panasonic Hd vél í sumar í ameríku sem er með Ntsc kerfinu, og munaði einmitt helming í verði, upplausnin í vélinni er 1920x1080, það er akkúrat engin munur á gæðunum, á Pal og Ntsc þegar um er að ræða HD. Ég er með nýleg Sony sjónvarp sem tekur bæði Pal og Ntsc, ég held reyndar að ö...
af Arena77
Fim 06. Maí 2010 15:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Textasíður
Svarað: 2
Skoðað: 601

Textasíður

Veit einvher um góða síðu þar sem hægt er að sækja íslenskan texta fyrir bíómyndir?
af Arena77
Mið 31. Mar 2010 16:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða bull verðmunur á Flakkara er þetta
Svarað: 14
Skoðað: 1306

Re: Hvaða bull verðmunur á Flakkara er þetta

BT er okurbúlla, versla aldrei þar
af Arena77
Fim 18. Mar 2010 08:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: [SELDUR] Nánast nýr bíll á gamla genginu Legacy 2008, ek 7þ
Svarað: 30
Skoðað: 3435

Re: Subaru Legacy 2008

ja há
af Arena77
Lau 13. Feb 2010 00:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG
Svarað: 17
Skoðað: 1523

Re: Hvort LCD tækið er betra Philips eða LG

Ég myndi veðja á Philips, upp á endingu að gera, en þetta eru ekki sambærileg tæki
af Arena77
Sun 24. Jan 2010 00:24
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Bíll til sölu
Svarað: 21
Skoðað: 4005

Re: Bíll til sölu

Ég væri búinn að henda þessu hræji á haugana :lol:
af Arena77
Fim 21. Jan 2010 23:31
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Bíll til sölu
Svarað: 21
Skoðað: 4005

Re: Bíll til sölu

Mér finnst þú bjartsýnn [-(
af Arena77
Fim 14. Jan 2010 21:10
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Lcd Skjár með Component tengi?
Svarað: 5
Skoðað: 848

Re: Lcd Skjár með Component tengi?

Held það ætti fyrst að spyrja spurningunnar, er þetta til? Væri venjulegur skjár með VGA tengi og einhversskonar breytistykki ekki möguleiki? Þetta hefur verið helst á dýrustu skjáum, en er að koma í ódýrarari skjái, sá einn mjög góðan á 79,900 í tölvutækni en hann er frekar of stór fyrir mig 26&qu...
af Arena77
Fim 14. Jan 2010 15:14
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Lcd Skjár með Component tengi?
Svarað: 5
Skoðað: 848

Lcd Skjár með Component tengi?

Veit einhver hvar ég fæ góðan Skjá með (YPbPr) tengi, sem kostar helst ekki meira en 50.000K
og er ekki minni en 22, tommu. Búinn að leita mikið?
af Arena77
Mið 11. Nóv 2009 21:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TviX M4100 HD flakkari
Svarað: 13
Skoðað: 1313

Re: TviX M4100 HD flakkari

Á svona Tvix M4100 flakkara , þeir eru alveg hættir að að koma með ný firmware fyrir þá, hefur verið vesin að spila ISo fæla á honum, en annars okei.

TViX HD R-6600A var að koma á markaðinn , held hann kosti 57.900 hjá att.
af Arena77
Fim 29. Okt 2009 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: James Bond Safnið aftur
Svarað: 2
Skoðað: 923

Re: James Bond Safnið aftur

Sony center var að selja þetta líka
af Arena77
Mið 28. Okt 2009 00:03
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: hvernig á maður að Formata
Svarað: 13
Skoðað: 1358

Re: hvernig á maður að Formata

Mjög gott að nota forrit sem heitir "DriverScanner" frá uniblue, Þurfti að strauja harða diskin og setja xp inn aftur
svo keyrði ég bara þetta forrit og það fann alla drivera sem ég þurfti :D
af Arena77
Mið 21. Okt 2009 13:12
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fjarlægð frá símstöð
Svarað: 17
Skoðað: 1254

Re: Fjarlægð frá símstöð

ÞAð er hægt að láta mæla sambandið inn í tölvuna þína, ég var að spá í auknum hraða og hringdi í símann og þeir sáu strax hvað línan mín ber mikið, Einnig má ekki vera meira en 3km frá símstöð þá ertu vonlaus í hraðanum, ég var með 8mb tengingu og fór í 12Mb og er netið að skila því 100% samkvæmt hr...
af Arena77
Lau 10. Okt 2009 18:26
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: vandamál með flakkara
Svarað: 7
Skoðað: 608

Re: vandamál með flakkara

Gæti verið diskurinn, gerðu chekdsk, sem athugar villur, ef það dugar ekki myndi ég formata diskin aftur.