Leitin skilaði 1432 niðurstöðum

af JohnnyX
Mið 30. Mar 2016 12:52
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Vantar 4.1 BTC
Svarað: 31
Skoðað: 8440

Re: Vantar 4.1 BTC

Funday skrifaði:hvað með að formatta diskinn og gera data recovery a honum? ættir allavega að fa meirihlutann til baka


Þessi vírus virðist eyða þessu fullkomnlega af disknum. Ég fann allavega ekki neitt þegar ég notaði Recuva til að reyna data recovery.
af JohnnyX
Þri 29. Mar 2016 17:47
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Vantar 4.1 BTC
Svarað: 31
Skoðað: 8440

Re: Vantar 4.1 BTC

Sam skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=Ht3hfOQ5m1c


Virðist vera búið að taka þessa leið út, enda síðan 2009
af JohnnyX
Þri 29. Mar 2016 16:14
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Vantar 4.1 BTC
Svarað: 31
Skoðað: 8440

Re: Vantar 4.1 BTC

snaeji skrifaði:Ahhh glatað.

Geturu ekki greitt með kortinu inn á paypal reikninginn?


Eina sem ég finn er að hægt er að senda frá öðrum PayPal account með kreditkorti og þá kemur það sem balance á þínum.
En virðist ekki vera hægt að leggja sjálfur inn á hann með þínu korti.
af JohnnyX
Þri 29. Mar 2016 12:58
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Vantar 4.1 BTC
Svarað: 31
Skoðað: 8440

Vantar 4.1 BTC

Góðan dag, Það vill svo óskemmtilega til að tengdó nældi sér í Locky ransomware og á ekkert bakup. Eina í stöðunni er því að borga því þetta eru mikilvæg gögn. Ég hef ekkert braskað með BTC og vantar því hjálp við að redda 4.1 BTC. Eina sem ég er með aðgang að er kreditkort eða PayPal sem er tengdur...
af JohnnyX
Lau 27. Feb 2016 09:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.
Svarað: 15
Skoðað: 1944

Re: [TS] Nýlegir tölvuíhlutir, skjáir, kassi ofl.

50þús fyrir báða skjáina?
af JohnnyX
Fim 21. Jan 2016 14:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Borðtölva og skjár (i7, gtx750Ti, Syncmaster 2493hm)
Svarað: 7
Skoðað: 778

Re: [TS] Borðtölva og skjár (i7, gtx750Ti, Syncmaster 2493hm)

Er einhver verðhugmynd fyrir skjáinn?
af JohnnyX
Mið 20. Jan 2016 10:24
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Könnun á notendum Vaktin.is
Svarað: 42
Skoðað: 6450

Re: Könnun á notendum Vaktin.is

Komið
af JohnnyX
Mán 18. Jan 2016 21:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: PSU pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 382

Re: PSU pælingar

Þakka svörin. Það er ekki plan að fá mér skjákort þannig ég er alveg öruggur :D
af JohnnyX
Mán 18. Jan 2016 15:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: PSU pælingar
Svarað: 3
Skoðað: 382

PSU pælingar

Sælir, Ég er ekki alveg nógu viss um hversu öflugan PSU ég þarf fyrir nýja setup-ið þannig ég spyr ykkur. Ég verð með eftirfarandi hluti: Intel i7 6700K ASUS Z170I Pro Gaming G.SKILL Ripjaws V Series Samsung 950 Pro Valið stendur á milli Silverstone ST45SF-G 450W Silverstone SX600-G 600W Þetta verðu...
af JohnnyX
Lau 16. Jan 2016 14:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Þema litur
Svarað: 9
Skoðað: 912

Re: Þema litur

emmi skrifaði:Síðan er mjög "dull" svona, það vantar lit sem blandast vel þeim gráa sem appelsínuguli liturinn gerði vel.


Ég er mjög sammála
af JohnnyX
Mið 02. Des 2015 09:49
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 870
Skoðað: 210432

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti skjávarpa af mmugg og allt gekk vel. Hann var mjög þolinmóður þrátt fyrir smá vesen á mér. Mæli 100% með honum!
af JohnnyX
Mið 25. Nóv 2015 13:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Skjávarpi LED
Svarað: 3
Skoðað: 413

Re: [TS] Skjávarpi LED

7 þús
af JohnnyX
Þri 24. Nóv 2015 11:26
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Skjávarpi LED
Svarað: 3
Skoðað: 413

Re: [TS] Skjávarpi LED

Býð 5 þús
af JohnnyX
Fim 12. Nóv 2015 13:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS i7 4770k & ASRock B85
Svarað: 3
Skoðað: 762

Re: TS i7 4770k & ASRock B85

Selt?
af JohnnyX
Mán 19. Okt 2015 11:37
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 1761

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Eftir að síminn byrjaði að endurræsa sig hjá ykkur, tókuð þið eitthvað eftir því hvort hann varð hægari?
Finnst minn vera orðinn mun hægari eftir að hann byrjaði að endurræsa sig.
af JohnnyX
Fim 01. Okt 2015 15:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: snapchat
Svarað: 12
Skoðað: 1704

Re: snapchat

spekoppar er stundum með skemmtilegar teikningar
af JohnnyX
Fös 18. Sep 2015 18:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung 28" UHD skjár
Svarað: 11
Skoðað: 2047

Re: [TS] Samsung 28" UHD skjár

Hvernig er þessi upplausn að virka á 28" skjá?
af JohnnyX
Fim 17. Sep 2015 15:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Samsung 840 Evo 120 GB SSD
Svarað: 7
Skoðað: 1012

Re: [TS] Samsung 840 Evo 120 GB SSD

Verðhugmynd?
af JohnnyX
Fim 10. Sep 2015 08:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1822
Skoðað: 190492

Re: You Laugh...You Lose!

GuðjónR skrifaði:Tekið af FB.


Þetta er spot on!
af JohnnyX
Fim 03. Sep 2015 10:14
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Tiltekt - Ýmislegt til sölu / gefins
Svarað: 17
Skoðað: 2326

Re: Tiltekt - Ýmislegt til sölu / gefins

Hvað fer tölvan á?
af JohnnyX
Mán 24. Ágú 2015 10:33
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: PS 3 FAT til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 234

Re: PS 3 FAT til sölu

Hvaða firmware er á henni?
af JohnnyX
Mið 15. Júl 2015 09:25
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt til sölu eða gefins
Svarað: 2
Skoðað: 449

Re: [TS] Ýmislegt til sölu eða gefins

Allt farið
af JohnnyX
Þri 14. Júl 2015 13:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt til sölu eða gefins
Svarað: 2
Skoðað: 449

Re: [TS] Ýmislegt til sölu eða gefins

Uppfært
af JohnnyX
Sun 12. Júl 2015 15:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt til sölu eða gefins
Svarað: 2
Skoðað: 449

[TS] Ýmislegt til sölu eða gefins

- Logitech Cordless desktop EX110 Ástand: Heltist á lyklaborðið þannig einhverjir takkar virka ekki. Nenni ekki að tjékka hverjir. Músin er í góður standi Verð: Gefins - Logitech cordless mouseman wheel (með kúlu) Ástand: Gott seinast þegar ég vissi Linkur: http://www.amazon.com/Logitech-Co...
af JohnnyX
Fös 22. Maí 2015 08:44
Spjallborð: XBMC
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 182
Skoðað: 51420

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Dagur skrifaði:Ef þú velur dagskrárliðinn sem er í gangi þá getur þú horft á hann í beinni


Það var ekki að virka hjá mér. Kom ekkert þegar ég ýtti á dagskrárliðinn sem var í gangi. Ég hlýt að hafa verið að klikka eitthvað, tjékka betur á þessu þegar ég kem heim.