Leitin skilaði 644 niðurstöðum

af Jón Ragnar
Mið 10. Okt 2018 12:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hulu í Roku
Svarað: 3
Skoðað: 302

Re: Hulu í Roku

mainman skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Þegar ég var með Roku þá var alltaf vesen með DNS, Hún var með hardcoded DNS og ég var að breyta því á routernum.

Veit ekki hvort það eigi við hjá þér


Notaðir þú þá google dns eða eitthvað annað ?
Kv.Playmotv DNS :)
af Jón Ragnar
Mið 10. Okt 2018 08:32
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hulu í Roku
Svarað: 3
Skoðað: 302

Re: Hulu í Roku

Þegar ég var með Roku þá var alltaf vesen með DNS, Hún var með hardcoded DNS og ég var að breyta því á routernum.

Veit ekki hvort það eigi við hjá þér
af Jón Ragnar
Mán 08. Okt 2018 09:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: logregian.is spampóstur
Svarað: 18
Skoðað: 1572

Re: logregian.is spampóstur

jæja nú er komið í ljós að skráin sem hægt er að ná í á þessum vef inniheldur word skjal með endinguna .scr sem býr til "keylogger.exe". Keyloggerinn er svo ætlaður til að ná í notendaupplýsingar heimabankanna. Þurfum við þá ekki að mæta í yfirheyrslu? :face En varðandi svona keylogger, e...
af Jón Ragnar
Mán 01. Okt 2018 10:53
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 4K vs Ultrawide
Svarað: 19
Skoðað: 1434

Re: 4K vs Ultrawide

Takk maður :) Auðvitað eru Elko með eldri vöruna dýrari heh
af Jón Ragnar
Mán 01. Okt 2018 10:35
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 4K vs Ultrawide
Svarað: 19
Skoðað: 1434

Re: 4K vs Ultrawide

Hvaða Gsync ultrawide skjáir eru í boði í dag? Helst á landinu
af Jón Ragnar
Þri 04. Sep 2018 08:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Beef Jerky
Svarað: 23
Skoðað: 1596

Re: Beef Jerky

littli-Jake skrifaði:Fékk jerky úr Costco um daginn. Var í hvítum poka. Það var fíntJá er líka hlutfallslega ódýrara en annað :)
af Jón Ragnar
Þri 28. Ágú 2018 12:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone X vs Motorola P30
Svarað: 13
Skoðað: 910

Re: iPhone X vs Motorola P30

Það er sorglegt hvað margir símar eru að líkjast iPhone X stílnum. Þetta nodge er skelfilegt. Getur verið að Motorola hafi kannski sleppt heyrnatólatenginu? Og kannski sd card slottinu líka? En, er þó ekki með iOS, það er þó einhver plús. Hver notar SD kort í dag? Búið að vera svo gamaldags lengi a...
af Jón Ragnar
Mán 20. Ágú 2018 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?
Svarað: 26
Skoðað: 2065

Re: Finna sér annað áhugamál annað en PC tölvur ?

Fjallahjólreiðar er málið. Sjúklega skemmtilegt :)
af Jón Ragnar
Þri 03. Júl 2018 09:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Spurning varðandi sportbíla og bensín
Svarað: 10
Skoðað: 999

Re: Spurning varðandi sportbíla og bensín

Allir bílar í dag eru optimized fyrir 95 oktan.

Ef þú ert með eitthvað race dæmi þá ertu kannski með eitthvað annað
af Jón Ragnar
Þri 26. Jún 2018 11:56
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] Solstice Slayer miði
Svarað: 10
Skoðað: 986

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Söngurinn var aðeins of lár. Gott að fólkið kunni alla texta og bætti það upp Sándið var flott í pittnum :) Var einmitt fyrir framan pittin, mjög góð stemning :megasmile og fannst hljóðið allt í lagi þar, en svo röltum við í bjór tjaldið og þá tók ég eftir því hvað hljómurinn var mun verri þar.... ...
af Jón Ragnar
Mán 25. Jún 2018 13:01
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] Solstice Slayer miði
Svarað: 10
Skoðað: 986

Re: [ÓE] Solstice Slayer miði

Söngurinn var aðeins of lár.

Gott að fólkið kunni alla texta og bætti það upp

Sándið var flott í pittnum :)
af Jón Ragnar
Mið 30. Maí 2018 14:32
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 2636

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Virkilega flott myndband. Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :) BTW ég ELSKA Sonos One-inn minn. Hann er staðsettur í eldhúsinu og kærastan er mjög dugleg að nota Alexu til að setja timera, spyrja um allskonar tengt eldun ofl. Svo er multiroom snilld þar sem ég er með Playbase l...
af Jón Ragnar
Mið 30. Maí 2018 12:41
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 2636

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Virkilega flott myndband. Gaman að sjá tækniumfjöllun á íslensku og vel framsett :) BTW ég ELSKA Sonos One-inn minn. Hann er staðsettur í eldhúsinu og kærastan er mjög dugleg að nota Alexu til að setja timera, spyrja um allskonar tengt eldun ofl. Svo er multiroom snilld þar sem ég er með Playbase lí...
af Jón Ragnar
Þri 15. Maí 2018 10:32
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 3777

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Fæstir í On-Prem Exchange í dag. Væri eflaust miklu ódýrara að fara í skýið miðað við þetta :) Það var skoðað líka og var á þeim tíma lang dýrasti kosturinn og sá allra takmarkaðasti upp á virkni varðandi skjala og útgáfustjórnun sbr. FOCAL (CCQ í dag) og önnur kerfi sem þyrfti að intigrera með töl...
af Jón Ragnar
Þri 15. Maí 2018 08:58
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 3777

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook. Það eru nú ekki margir staðir ennþá rokkandi Lotus Notes og þeim fer hratt fækkandi. Outlook er ekki fullkomið en það er nokkrum deildum fyrir ofan Ljótus Notes :) Man bara þegar ég kom að kostnaðar- og rek...
af Jón Ragnar
Mán 14. Maí 2018 15:52
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 3777

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

rapport skrifaði:Outlook - Eftir að hafa notað Lotus Notes þá skil ég ekki af hverju fyrirtæki velja Outlook.
Það eru nú ekki margir staðir ennþá rokkandi Lotus Notes og þeim fer hratt fækkandi.

Outlook er ekki fullkomið en það er nokkrum deildum fyrir ofan Ljótus Notes :)
af Jón Ragnar
Mán 14. Maí 2018 08:56
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 3777

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Hjaltiatla skrifaði:Adobe readerChrome sér um þetta í dag samt. Hef ekki þurft einhver PDF reader lengi :)
af Jón Ragnar
Mið 09. Maí 2018 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Svarað: 17
Skoðað: 1463

Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)

Samt eitt óþolandi við Amazon hvað það eru fáir sem senda til Íslands :thumbsd
af Jón Ragnar
Mán 07. Maí 2018 10:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Aftermarket handfrjáls búnaður??
Svarað: 19
Skoðað: 1450

Re: Aftermarket handfrjáls búnaður??

Snilld að þetta sé built in í eiginlega alla nýja og nýlega bíla :)
af Jón Ragnar
Mán 07. Maí 2018 10:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Reolink Argus
Svarað: 2
Skoðað: 386

Re: [TS] Reolink Argus

Hvernig batterí er í þessu ?
af Jón Ragnar
Fös 04. Maí 2018 09:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa office365
Svarað: 12
Skoðað: 1120

Re: Kaupa office365

Hvað með að nota bara Google dótið? það er free og virkar flott fyrir 90%
af Jón Ragnar
Þri 13. Mar 2018 13:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samsung SSD 30TB !
Svarað: 4
Skoðað: 1146

Re: Samsung SSD 30TB !

g0tlife skrifaði: SSD diskar voru að fara úr 3 gír og beint í fjórða!Eins og þú gerir alltaf :D
af Jón Ragnar
Þri 13. Mar 2018 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 1770

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Varðandi nagladekk þá bý ég uppi á Skaga og keyri (í samfloti) daglega í vinnu í höfuðborginni. Ég keypti harðkorna dekk undir bílinn minn í haust og hálf sé eftir að hafa ekki sett hann á nagla miðað við færðina í vetur og það verður bara að segjast að ástandið sem var daglegt brauð í janúar og fe...
af Jón Ragnar
Mán 05. Mar 2018 16:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?
Svarað: 20
Skoðað: 2704

Re: Bestu kaup í multi room hátalarakerfum?

Ég nota Sonos og Spotify.

Þarf ekki að nota Sonos appið til þess og læt bara Spotify spila á Sonos.


Það er einfaldara en að nota bluetooth með lélegu hljóði :P