Leitin skilaði 2745 niðurstöðum

af hagur
Mið 09. Okt 2019 07:58
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Langar alveg rosalega að kaupa mér M365 Pro, en vill helst fá að vita frá fólki sem á svona græju, hvernig höndla þau bleytu? Fann að það er ekkert mál svo sem að fá cover fyrir rafhlöðurnar sem er vatnshelt, er eitthvað meira sem maður yrði að gera til að gera það vatnshelt? Skilst að það sé einmi...
af hagur
Þri 08. Okt 2019 19:56
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Vinnan splæsti í M365 fyrir stutt snatt og fundarsókn á vinnutíma, snilldargræja. Er að ná að halda c.a. 19,5-20km/h meðalhraða á ferðum. Væri til í meiri kraft upp brekkur. Ef ég myndi kaupa svona myndi ég liklegast taka Pro útgáfuna. Ótrúlega einfalt að patcha firmware-ið á þessu og auka mótorafl...
af hagur
Þri 08. Okt 2019 15:37
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Vinnan splæsti í M365 fyrir stutt snatt og fundarsókn á vinnutíma, snilldargræja. Er að ná að halda c.a. 19,5-20km/h meðalhraða á ferðum. Væri til í meiri kraft upp brekkur. Ef ég myndi kaupa svona myndi ég liklegast taka Pro útgáfuna. Ótrúlega einfalt að patcha firmware-ið á þessu og auka mótorafl...
af hagur
Fös 04. Okt 2019 13:59
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Þessi 10" dekk hljóta að hafa áhrif á performance/batterísendingu?
af hagur
Fim 03. Okt 2019 16:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV
Svarað: 9
Skoðað: 1456

Re: Ný sjónvarpstölva Nvidia Shield TV eða Apple TV

Ég á NVidia Shield TV og Mi Box 3 og satt best að segja finn ég lítinn mun m.v. mína notkun. Hef ekkert notað gaming fídusinn í NVidia Shield en það á að vera töluvert hraðvirkara og öflugra box en Mi-boxið en ég finn voða lítið fyrir því, eins og ég segi. Bæði boxin virka vel í Netflix, Plex, Kodi,...
af hagur
Þri 01. Okt 2019 20:36
Spjallborð: Windows
Þráður: Android Simulator fyrir Windows.
Svarað: 4
Skoðað: 2812

Re: Android Simulator fyrir Windows.

Þarftu simulator? Geturðu ekki bara cast-að frá Android síma yfir á PC vél?

Sbr þetta: https://www.google.com/amp/s/www.howtog ... 10-pc/amp/
af hagur
Þri 01. Okt 2019 19:56
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Þessi solid dekk eru hrikaleg. Skil ekki afhverju það er ekki hægt að fá solid dekk úr hágæða gúmmíi sem er með smá mýkt. Þetta virðist allt vera úr hræðilega hörðu drasl gúmmíi sem er nánast eins og harðplast.
af hagur
Þri 01. Okt 2019 19:06
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?
Svarað: 17
Skoðað: 4004

Re: Hvar á maður að vera með net og sjónvarp?

bits skrifaði:
steinar993 skrifaði:Gagnaveitan.


Ok. Er Hringdu málið í dag með Netið? Hvar tekur maður þá myndlykil? Get ég verið með erlendar stöðvar þar?


Sleppir myndlykli, færð þér ATV eða Android TV box og NovaTV appið. Getur fengið áskriftarstöðvarnar þangað.
af hagur
Mið 25. Sep 2019 21:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: UNIFI USG IPTV uppsetning ekki að ganga
Svarað: 5
Skoðað: 1008

Re: UNIFI USG IPTV uppsetning ekki að ganga

bara frá rushmor.tv það virkaði bara vel með router frá símanum en eftir ég færði mig yfir í unifi í gær er ekkert að frétta. Þarft ekkert VLAN fyrir venjulegt IPTV streymi yfir internetið ..... þetta er bara venjuleg nettraffík, nema rushmor.tv sé öðruvísi en allar/flestar aðrar svona pirate strey...
af hagur
Mán 23. Sep 2019 20:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils
Svarað: 34
Skoðað: 5572

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Hargo skrifaði:Hvernig er það annars, ef maður notar NOVA TV í stað myndlykils, telst streymið sem niðurhal? Þarf þá ekki fólk að passa upp á gagnamagnið sitt og vera viss um að velja rétta áskriftarleið á internetinu þegar kemur að því?


Já þetta telur sem niðurhal.
af hagur
Sun 22. Sep 2019 02:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans appið fyrir Mi Box S
Svarað: 12
Skoðað: 3260

Re: Sjónvarp Símans appið fyrir Mi Box S

Ja okei, en er þá ekki hægt að hafa einn myndlykil frá Símanum og vera með Nova TV ásamt Stöð 2 á Android boxinu? Verður maður að skila myndlyklinum og færa áskriftarstöðvarnar allar yfir á Nova TV? Já hugsa það. Það er ekki hægt að vera með áskriftir virkar bæði á afruglara og NovaTV á sama tíma -...
af hagur
Lau 21. Sep 2019 15:20
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans appið fyrir Mi Box S
Svarað: 12
Skoðað: 3260

Re: Sjónvarp Símans appið fyrir Mi Box S

Fara í "Play Store" á MI Box og leita að "Nova TV Sjónvarp" og þá ertu í góðu fyrir krakkana :) Jamm nema áskriftarstöðvarnar koma ekki inn nema ég sé með netið hjá Nova. Þú þarft ekki að hafa netið hjá Nova .... lætur bara færa áskriftirnar yfir í NovaTV. Ég er með net hjá Voda...
af hagur
Lau 21. Sep 2019 11:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans appið fyrir Mi Box S
Svarað: 12
Skoðað: 3260

Re: Sjónvarp Símans appið fyrir Mi Box S

Hundleiðinlegt að nota þessi öpp sideloaded þar sem þú þarft eiginlega mús og lyklaborð. Hvort þetta sé beinlínis til að halda fólki í myndlyklunum veit ég ekki en það er eflaust þægilegt side-effect. Android TV er ólíkur platform að einhverju leyti og það krefst vinnu að aðlaga öpp þannig að þau vi...
af hagur
Fim 05. Sep 2019 20:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 48
Skoðað: 5205

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Ég fór og náði mér í eina svona áðan, það voru að koma 80cm breiðar gardínur en bara c.a 2-3 eftir sýndist mér. Er búinn að tengja hana við Smartthings og er að fikta í henni núna. Þetta er nokkuð svalt og virkar bara ansi vel með þessum device handler sem Blues- linkaði á hér að ofan. Mun eflaust f...
af hagur
Fim 29. Ágú 2019 18:54
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Okey, þetta er geðveiki mod - https://www.facebook.com/groups/xiaomi.m365.electric.scooter/permalink/2623405091043922/ Listi af uppfærslum -10 Inch tyres. -Adapters. -Transparant battery cover. -Pro display. -1.5.5 gonkad firmware. -Silicone cover display. -Xtech brake. -120 mm rotor. -Water sealed...
af hagur
Mið 28. Ágú 2019 22:24
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Var að gera þetta áðan við mitt, gekk eins og í sögu. Fór út og tók smá hring og greinilegur munur á hröðun og hámarkshraða. Mældi allt að 32km/klst hraða og heldur meiri hraða upp brekkur líka. Verður spennandi að sjá hvaða áhrif þetta hefur á batterísendingu næst þegar ég rúlla á þessu í vinnuna,...
af hagur
Mið 28. Ágú 2019 21:12
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég hef svosem ekki gert mikið með hjólið, breytti um firmware, jók kraftinn (fer í 32-33km/h) og létt með brekkur. En annars er bara pro tips að fara yfir þrýstinginn í dekkjunum vikulega og einnig herða á skrúfum/boltum vikulega (ef þess þarf). Hvaða firmware notaðirðu og hvaða áhrif hefur þetta á...
af hagur
Þri 27. Ágú 2019 17:03
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Ég hef svosem ekki gert mikið með hjólið, breytti um firmware, jók kraftinn (fer í 32-33km/h) og létt með brekkur. En annars er bara pro tips að fara yfir þrýstinginn í dekkjunum vikulega og einnig herða á skrúfum/boltum vikulega (ef þess þarf). Hvaða firmware notaðirðu og hvaða áhrif hefur þetta á...
af hagur
Þri 27. Ágú 2019 13:31
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Mæli samt ekki með solid dekki, hjólið verður svo rosalega hast, maður finnur fyrir hverri einustu ójöfnu í malbikinu. Kvíði þeim degi þegar framhjólið mun springa hjá mér ..... Hef einmitt heyrt það að setja solid dekkin á sé algjört vesen og að það bitni einmitt á akstrinum (ekki jafn smooth). Er...
af hagur
Þri 27. Ágú 2019 10:01
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Svarað: 189
Skoðað: 40780

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Flott review. Ég er búinn að eiga svona hjól síðan í mars/apríl og nota það töluvert. Dekkjaskipti eru helvíti á jörðu, sammála því. Sprengdi afturdekk og ákvað að kaupa solid dekk. Gat með engu móti náð gamla dekkinu af felgunni (!), endaði á að klippa/skera það af, þar sem það var í raun ónýtt (ga...
af hagur
Fim 22. Ágú 2019 21:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 683

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

Nei ekki áskrifandi. Man ekki einu sinni eftir að hafa þurft að stofna aðgang. Ég virkjaði bara TuneIn integrationið í Google Home. Ég segi t.d "Hey Google, play 98.9" og þá fer bylgjan í gang.
af hagur
Fim 22. Ágú 2019 19:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 683

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

Ég nota TuneIn með Google Home til að hlusta á íslenskar rásir. Veit ekki betur en að TuneIn virki líka með Alexa.
af hagur
Mið 21. Ágú 2019 14:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nova komið með android.tv app
Svarað: 11
Skoðað: 1250

Re: Nova komið með android.tv app

Veit einhver hvort appið hjá Stöð2 og símanum virka líka? Er búinn að panta mér Mi Box S, Chromecast ultra innbyggt so fínt til að uppfæra Chromecast gen 2 sem ég er með og er nánast á sama verði og stakt Chromecast Ultra :) https://www.tl.is/product/mi-box-s-4k-hdr-eu-utgafa Það er "hægt"...