Leitin skilaði 378 niðurstöðum

af Zorglub
Mið 16. Jan 2008 21:33
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2297

Þú þarft ekki að sannfæra mig um að nvidia séu betri :) enda stóð til, eins og ég sagði að taka 2 x 8800 GTS 512 MB OC, sem fer alveg að detta inn. Það er hinsvegar pirrandi að geta ekki sett upp SLI borð með helstu nýungum útaf bulli í framleiðendum, þannig að hoppa yfir til Ati er kannski meira mí...
af Zorglub
Mið 16. Jan 2008 16:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2297

Lookar vel...spurning hvað þú hefur að gera með 2xgpu. Það er hugmyndin að setja saman ofvirka leikjavél sem úreldist ekki á 30 dögum. Eru þessir Raptor diskar ekki orðnir outdated, eða semsagt nýjir 7400 snúninga diskar t.d. samsung spinpoint 500 gíg séu að gera það sama og þessir WD raptor.. Tja ...
af Zorglub
Mið 16. Jan 2008 14:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2297

SLI eða Crossfire???

Ég var búinn að ákveða að fá mér nýa Asus 780 borðið, Intel 8400-500 og 2 x GTS 512 OC. Nú er maður orðinn efins eftir þessar endalausu hártogannir milli nvidia og Intel og að það eru ansi mörg Bios vandamál í gangi með þetta borð ef það á að nota nýu 45 nm örrana. Sama má segja um 680 borðið. Þanni...