Leitin skilaði 390 niðurstöðum

af Zorglub
Þri 20. Maí 2008 23:49
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600
Svarað: 11
Skoðað: 806

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Allt mjög sambærileg borð, nema ég myndi taka Gigabyte. Sérviska er einu rökin sem ég hef fyrir því :wink: Nema jú mér líst ekki á þetta EPU dót hjá ASUS. (líka sérviska) Það sem gerði gæfumunin með DQ6 er 8x sata, í vélinni hjá brósa eru 2 sata geisladrif, 1 esata tengi og 4 harðir diskar, þannig a...
af Zorglub
Mán 19. Maí 2008 23:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600
Svarað: 11
Skoðað: 806

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Er búinn að nota E6750 og P-35 í ár með svipuðum forsendum og þú gefur þér og vissulega myndi það borð duga. 8400 klukkast svo fáránlega vel að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því, bæði í 780 borðinu mínu og X-38 borðinu hjá brósa er hægt að setja hann í 3.6 með nánast allt á auto, án telja...
af Zorglub
Mán 19. Maí 2008 17:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600
Svarað: 11
Skoðað: 806

Re: Hvaða kubbasett fyrir E8400 eða Q6600

Menn setja 8400 í 4.3 Ghz vandræðalaust 24/7.
780 er varla nógu stöðugt enn þá sem alhliða borð.
X-38 gerir allt fyrir þig sem þarf.

Fer eins og vanalega eftir sérvisku hvers og eins :wink:
af Zorglub
Mán 19. Maí 2008 00:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Allt er nú til
Svarað: 3
Skoðað: 705

Re: Allt er nú til

Konan faldi visa kortið mitt.......NEIIIIIIIIIIIIIII..........Get ekki pantað!!!!!!!!!!!!!!!!! :lol:
af Zorglub
Lau 17. Maí 2008 01:33
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: nvidia hendir 9900 nafninu.
Svarað: 4
Skoðað: 483

Re: nvidia hendir 9900 nafninu.

Nei bara svona smá grín, manstu ekki eftir gömlu optiplex GX 260 :wink:
Mynd
af Zorglub
Lau 17. Maí 2008 00:46
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: nvidia hendir 9900 nafninu.
Svarað: 4
Skoðað: 483

nvidia hendir 9900 nafninu.

Samkvæmt þessu eiga nýu kortin með GT 200 flögunni að heita GTX 260/280.
Ætli Dell viti af þessu he he :D

http://www.tomshardware.com/news/Nvidia ... ,5400.html
af Zorglub
Þri 13. Maí 2008 10:26
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvaða móðurborð..?
Svarað: 8
Skoðað: 682

Re: Hvaða móðurborð..?

Enda er 780 borðið bara leikjaborð frá a til ö og ætti ekki að vera hugsað sem annað, hinsvegar eru þetta mjög aulalegir gallar og skammarlegt hjá nvidia að vera ekki búnir að laga þetta. Hinsvegar eins og ég var að skrifa annarsstaðar er hægt að fara krókaleiðir framhjá þessu, fyrir þá sem það geta...
af Zorglub
Mán 12. Maí 2008 22:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2367

Re: SLI eða Crossfire???

He he, á maður einhverntíman að viðurkenna að það sé vesen með nýa og flotta dótið :^o ;) En jú það er hellingur að böggum með þetta borð og nvidia hafa ekki verið að standa sig með bios uppfærslur. Spilar illa videó, styður illa sata geisladrif, lélegur raid stuðningur og sitthvað fleira, en það er...
af Zorglub
Þri 11. Mar 2008 23:34
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2367

Grátlegt að sjá fólk eyða pening í raptor þegar hægt er að raid0 og fá helmingi meiri hraða. Það er þó engin afsökun til að spreða peningum. Það er nú ekki alveg svo einfalt að það sé helmingi meiri hraði með 2 diskum í raid 0, stundum græðirðu hreinlega ekki neitt á því. Það væri frekar að rökræða...
af Zorglub
Lau 16. Feb 2008 14:38
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2367

Greip þetta í Tölvutek á síðasta ári og átti ofaní skúffu, varð ekkert úr því sem átti að gera þá :roll:

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=11448
af Zorglub
Lau 16. Feb 2008 14:19
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2367

Jæja ég ætlaði nú að vera löngu búinn að bæta við hérna nokkrum línum. Byrja á því að þakka svörin og pælingarnar, en ég er semsagt búinn að versla. Evga 780 SLI 2 x Asus 8800 GTS 512 E8400 Wolfdale sem ég smellti strax í 3.6 GHz Zalman CNPS9500 LED fyrir örrann OCZ Reaper HPC 4G 2 x WD Raptor 74G W...
af Zorglub
Mið 16. Jan 2008 21:33
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2367

Þú þarft ekki að sannfæra mig um að nvidia séu betri :) enda stóð til, eins og ég sagði að taka 2 x 8800 GTS 512 MB OC, sem fer alveg að detta inn. Það er hinsvegar pirrandi að geta ekki sett upp SLI borð með helstu nýungum útaf bulli í framleiðendum, þannig að hoppa yfir til Ati er kannski meira mí...
af Zorglub
Mið 16. Jan 2008 16:54
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2367

Lookar vel...spurning hvað þú hefur að gera með 2xgpu. Það er hugmyndin að setja saman ofvirka leikjavél sem úreldist ekki á 30 dögum. Eru þessir Raptor diskar ekki orðnir outdated, eða semsagt nýjir 7400 snúninga diskar t.d. samsung spinpoint 500 gíg séu að gera það sama og þessir WD raptor.. Tja ...
af Zorglub
Mið 16. Jan 2008 14:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: SLI eða Crossfire???
Svarað: 27
Skoðað: 2367

SLI eða Crossfire???

Ég var búinn að ákveða að fá mér nýa Asus 780 borðið, Intel 8400-500 og 2 x GTS 512 OC. Nú er maður orðinn efins eftir þessar endalausu hártogannir milli nvidia og Intel og að það eru ansi mörg Bios vandamál í gangi með þetta borð ef það á að nota nýu 45 nm örrana. Sama má segja um 680 borðið. Þanni...