Leitin skilaði 383 niðurstöðum

af Zorglub
Mán 26. Mar 2018 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hættan af Öræfajökli
Svarað: 25
Skoðað: 1748

Re: Hættan af Öræfajökli

Menn ættu að lesa sér aðeins til um mögulegt gos í yellowstone, eftir það hverfa allar áhyggjur af Öræfajökli ;)
af Zorglub
Mán 19. Feb 2018 10:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn Hf
Svarað: 9
Skoðað: 848

Re: Síminn Hf

Dúlli skrifaði:


Mjög áhugavert að sjá að þegar maður skoðar stærri fyrirtæki þá eru upplýsingarnar meira og meira takmarkaðar og þörf er að leita í gamlar fréttir og annað til að sjá þróun á ýmsum fyrirtækjum.


Er ekki saga margra fyrirtækja einfaldlega þannig að menn vilja ekkert halda henni á lofti :roll:
af Zorglub
Lau 10. Feb 2018 14:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: windows 10 64 mb vesen við upps á nýrri vél
Svarað: 2
Skoðað: 1492

Re: windows 10 64 mb vesen við upps á nýrri vél

Ég mæli með því að þú ræsir af usb drifi inn í Windows 10 uppsetningu og keyrir uppsetninguna upp að nýju. Já og nei. Óvanir geta þá endað á að fá hreina uppsetningu án aukadótsins sem fylgir með vélinni ;) Halda inni vinstra alt+F10 og ræsa þannig var einhverntíman leiðin til að komast inn í menu ...
af Zorglub
Þri 06. Feb 2018 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 2822

Re: Youtube tekjur

Ef ég man rétt þá máttu hafa 200.000 í aukatekjur án þess að borga af þeim skatt, þarft hinsvegar að gefa allt upp. Ertu að tala um persónuafslátt? Einhver misskilningur í gangi, það er 646.740 kr. á ári. Hef aldrei heyrt um að einhverjar "aukatekjur" séu skattfrjálsar, efast um að þú sér...
af Zorglub
Mán 05. Feb 2018 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 2822

Re: Youtube tekjur

Ef ég man rétt þá máttu hafa 200.000 í aukatekjur án þess að borga af þeim skatt, þarft hinsvegar að gefa allt upp.
Svo er búið að hækka úr milljón í tvær sem þú mátt hafa án þess að borga vsk. Þar máttu svo nota afföll á búnaði á móti skatti og rekstur á bíl ef þú þarft hann fyrir verkið.
af Zorglub
Lau 20. Jan 2018 08:49
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?
Svarað: 11
Skoðað: 2098

Re: Hjálp ! Ónýtt SD kort ?

Sérðu myndirnar í myndavélinni ef þú setur kortið aftur í hana?
Annars er bara að velja eitthvað að þessum ótal gagnabjörgunar forritum sem eru í boði og reyna að ná þeim þannig.
af Zorglub
Þri 16. Jan 2018 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 2716

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Held að orðtakið stormur í vatnsglasi eigi vel við núna.
af Zorglub
Lau 13. Jan 2018 11:59
Spjallborð: Windows
Þráður: windows 10 activation
Svarað: 17
Skoðað: 1770

Re: windows 10 activation

Eru menn ekkert byrjaðir að hengja lyklana við Microsoft aðganginn sinn? Þá á þetta ekki að vera neitt vandamál.
af Zorglub
Mið 13. Des 2017 23:56
Spjallborð: Windows
Þráður: Hvernig dílar þú við privacy á Windows 10?
Svarað: 22
Skoðað: 1855

Re: Hvernig dílar þú við privacy á Windows 10?

Það er engin að fara að stoppa þetta, friðhelgin er dauð því allir samþykkja skilmálana því annars ertu ekki með í partýinu. Það er bara tímabundin lausn að negla sig við þetta eða hitt stýrikerfi því þau úreldast, eina leiðin er að vera með eina ótengda tölvu á borðinu líka. Eða mótmæla með því að...
af Zorglub
Mið 13. Des 2017 11:05
Spjallborð: Windows
Þráður: Hvernig dílar þú við privacy á Windows 10?
Svarað: 22
Skoðað: 1855

Re: Hvernig dílar þú við privacy á Windows 10?

Það er engin að fara að stoppa þetta, friðhelgin er dauð því allir samþykkja skilmálana því annars ertu ekki með í partýinu.
Það er bara tímabundin lausn að negla sig við þetta eða hitt stýrikerfi því þau úreldast, eina leiðin er að vera með eina ótengda tölvu á borðinu líka.
af Zorglub
Sun 19. Nóv 2017 20:34
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Yfirþyrmandi auglýsingar
Svarað: 19
Skoðað: 2471

Re: Yfirþyrmandi auglýsingar

Það sem pirrar mig mest við þetta er að maður dettur í netráp að leita að einhverju og kaupir það svo. Allan næsta mánuð er maður að fá skrilljón auglýsingar um hlutinn sem maður keypti. Ef gagnvirkar auglýsingar eiga að virka þarf maður hreinlega að geta hakað við: búinn að kaupa, hverju get ég bæt...
af Zorglub
Mán 06. Nóv 2017 21:00
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Góð leikjamús?
Svarað: 9
Skoðað: 653

Re: Góð leikjamús?

Keypti G502 fyrir rúmu ári, var þá eina músin sem mér líkaði við á markaðnum, var núna um helgina með guttann á rúntinum að prófa flest sem var í boði og hann kom heim með hana líka.
Erum báðir frekar sérvitrir á mýs, en ég vill meina að maður eigi að vera það ;)
af Zorglub
Sun 29. Okt 2017 12:27
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Svarað: 50
Skoðað: 4002

Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA

25 min remaning, Vodafone.
af Zorglub
Sun 06. Ágú 2017 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verslunarmannahelgin 2017
Svarað: 44
Skoðað: 2518

Re: Verslunarmannahelgin 2017

Búinn að vera að vinna alltof mikið undanfarið.... Þannig að maður er bara búinn að vera í leti, hef vanalega verið í stóru einkapartýi í sumarbústað um þessa helgi en er ekki farinn af stað ennþá. Þannig að smá ljósmyndarúntur og svo Fortnite með guttunum, sem er reyndar full einfaldur fyrir eldri ...
af Zorglub
Fös 02. Jún 2017 08:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Car S.O.S.
Svarað: 21
Skoðað: 1350

Re: Car S.O.S.

Aðalmálið er hvað þetta lengir líftímann mikið, þótt það sé að sjálfsögðu alltaf hellingur af "ef" með svona gamla bíla þá er þetta ekki svo dýrt ef maður fær 2-3 ár í staðinn, kemur líka á móti að þú ert þá ekki með nein afföll því bíllinn er verðlaus. Maður þarf bara að vera undir það bú...
af Zorglub
Mán 22. Maí 2017 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!
Svarað: 13
Skoðað: 1060

Re: Hvernig fannst ykkur RammsTein !?!

Þetta var skrambi fínt, maður var kannski full framarlega miðað við aldur (nánast fremst) en maður hoppaði bara með þvögunni, skemmti sér og sá allt. Maður skilur samt alveg pirringin í þeim sem sáu lítið, vera á tónleikum sem eru byggðir upp á sýningu og sjá svo ekki er náttúrulega glatað. Það eru ...
af Zorglub
Fös 30. Des 2016 23:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ GUÐJÓN R. !!!!
Svarað: 14
Skoðað: 893

Re: TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ GUÐJÓN R. !!!!

Ha ha ha eru þá núna fljúgandi eldheit og ljómandi einkaskilaboð milli Kidda og Guðjóns :megasmile
ps: ég hló.... upphátt.
af Zorglub
Fös 30. Des 2016 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ GUÐJÓN R. !!!!
Svarað: 14
Skoðað: 893

Re: TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ GUÐJÓN R. !!!!

Gaman að sjá hvað menn halda að karlinn sé gamall :)
Til lukku með daginn!
af Zorglub
Lau 24. Des 2016 17:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðileg jól
Svarað: 19
Skoðað: 953

Re: Gleðileg jól

Gleðileg jól! :)
af Zorglub
Lau 24. Des 2016 11:53
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Lumar einhver á LGA775 móðurborði?
Svarað: 6
Skoðað: 428

Re: Lumar einhver á LGA775 móðurborði?

Já, er með eitt Gigabyte GA-EP35-DS3L sem var í lagi nema með óvirku net porti.
af Zorglub
Þri 18. Okt 2016 15:23
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Crashplan þjónusta á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 809

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Var ekki þessi þjónusta ókeypis hjá Crashplan, að vera með hýsingu tengda við tölvu annarstaðar og sjálfvirkt backup. Verður ekki mikið ódýrara en það. En veit ekki um neitt innlent sem er hagstætt, sérstaklega ekki þegar við erum að tala um alvöru magn, er sjálfur ennþá að gera þetta á gamla mátan...
af Zorglub
Þri 18. Okt 2016 08:49
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Crashplan þjónusta á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 809

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Var ekki þessi þjónusta ókeypis hjá Crashplan, að vera með hýsingu tengda við tölvu annarstaðar og sjálfvirkt backup. Verður ekki mikið ódýrara en það. En veit ekki um neitt innlent sem er hagstætt, sérstaklega ekki þegar við erum að tala um alvöru magn, er sjálfur ennþá að gera þetta á gamla mátann...
af Zorglub
Þri 15. Mar 2016 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Svarað: 83
Skoðað: 4272

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

tanketom skrifaði:
sem var vitlaus verðsett í kassanum.


Var verðið semsagt hærra á hillumiðanum?
Ef svo er á hann þá ekki að ráða alveg eins og ef hillumiðinn er lægri?
af Zorglub
Mán 15. Feb 2016 19:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Tagan aflgjafakaplar (gefins) Farið
Svarað: 3
Skoðað: 279

Re: Tagan aflgjafakaplar (gefins)

Hann er dauður, byrjaði á ræsiflökti og hætti svo að gefa út í framhaldinu. 10 ára gamall og getur fylgt með.
af Zorglub
Mán 15. Feb 2016 16:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Tagan aflgjafakaplar (gefins) Farið
Svarað: 3
Skoðað: 279

Tagan aflgjafakaplar (gefins) Farið

Þá kom að því að skipta Rollsinum út Tagan BZ 1100W
Þannig ef að einhver getur nýtt sér kaplasettið frá honum þá fæst það gefins.

Uppfært: Farið

Mynd