Leitin skilaði 203 niðurstöðum

af Sera
Mán 29. Apr 2013 19:40
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: ódýr spjaldtölva
Svarað: 15
Skoðað: 1468

Re: ódýr spjaldtölva

Nexusinn er með mun betri skjáupplausn en ipadMini, svo ég myndi taka Nexusinn.
af Sera
Mán 28. Jan 2013 00:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: GSM í Ameríku ?
Svarað: 4
Skoðað: 556

Re: GSM í Ameríku ?

ódýra prepaid síma í walmart + international call card, ef planið leyfir ekki símtöl til Íslands eða þau eru fáránlega dýr edit: þessir eru með inn-númer í USA, getur keypt áður en þú ferð http://www.globalcall.is/?s=faq&lang=en" onclick="window.open(this.href);return false; Ég þarf samt alltaf...
af Sera
Sun 27. Jan 2013 16:49
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: GSM í Ameríku ?
Svarað: 4
Skoðað: 556

GSM í Ameríku ?

Vona að einhver hafi besta ráðið fyrir mig. Ég er að fara með fjölskylduna til USA í roadtrip næsta sumar í 1 mánuð. Mig vantar gott plan til að geta notað GSM síma án þess að fara á hausinn vegna kostnaðar. Er besta leiðin að kaupa ódýran prepaid phone í BestBuy eða Walmart, eða get ég fengið SIM k...
af Sera
Mið 16. Jan 2013 20:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nexus 7 biluð
Svarað: 10
Skoðað: 1297

Re: Nexus 7 biluð

Ef batteríið er alveg vel tengt þá er spurning hvort þú eigir nokkuð að eiga við það, þeir sem voru í þessum vandræðum og opnuðu Nexusinn sáu að tengið var laust frá. Hér sérðu video af því þegar Nexusinn er opnaður og hvernig tengið er losað frá. http://www.youtube.com/watch?v=bjh0H6SZHRM" onclick=...
af Sera
Fös 04. Jan 2013 20:55
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nexus 7 biluð
Svarað: 10
Skoðað: 1297

Re: Nexus 7 biluð

Ef það hefur ekki virkað að halda niðri power hnappnum með nexusinn í sambandi við rafmagn í 30-60 sekúndur þá er spurning hvort að rafhlöðutengið inni í tölvunni hafi losnað aðeins eða farið úr skorðum. þú getur opnað hana og smellt tenginu aftur vel í þá ætti hún að ræsa aftur. Þetta virðist aðein...
af Sera
Mán 10. Des 2012 18:54
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vantar hjálp með spjaldtölvuna mína
Svarað: 3
Skoðað: 744

Re: Vantar hjálp með spjaldtölvuna mína

Mig vantar smá aðstoð með spjaldtölvuna mína. Hvernig tengir maður 3g netpung við hana og kemst þannig á netið? ég er í stökustu vandræðum með þetta.. Er ekki einhver hérna sem getur aðstoðað mig,, ég á united spjaldtölvu sem er með android stýrikerfi Þú sérð inni í stillingunum hvaða 3g pung unite...
af Sera
Mán 10. Des 2012 18:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans
Svarað: 74
Skoðað: 8307

Re: Nýjir myndlyklar fyrir Sjónvarp Símans

þetta er það sem er í boði ef þið viljið það ekki fáið ykkur netflix eða hulu +. Þar ráðið þið hvað þið viljið horfa á nema þið viljið íslenskt efni þá veriðið þið að sætta ykkur við sjónvarp símans eða vodafone Ég skil ekki af hverju er ekki hægt að bjóða upp á þjónustu eins og Netflix og Hulu á Í...
af Sera
Mán 10. Des 2012 18:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Breyta DNS í router frá Símanum
Svarað: 4
Skoðað: 1005

Re: Breyta DNS í router frá Símanum

Ég er nokkuð viss um það að þessi router leyfi það ekki - getur þó athugað með því að fara í Technicolor gateway - Configuration - Configure í hægra horninu. Rámar þó að það séu bara Time serverar sem maður getur valið. Rétt munað hjá þér, það eru bara time serverar. Þetta er þá líklega ekki valkos...
af Sera
Mán 10. Des 2012 17:02
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Breyta DNS í router frá Símanum
Svarað: 4
Skoðað: 1005

Breyta DNS í router frá Símanum

Ég finn ekki möguleikann á að setja inn DNS fast í routerinn frá símanum, ég er með ljósnet og routerinn er Technicolor TG589vn v2 hefur einhver sett inn fastan DNS í þessa routera ? Hefur það einhver áhrif á sjónvarpið að setja inn USA dns ? Ég er búin að setja inn DNS í AppleTV og virkar fínt en v...
af Sera
Mán 10. Des 2012 15:09
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hvar er best að kaupa Nexus 7 - 16gb?
Svarað: 13
Skoðað: 1820

Re: Hvar er best að kaupa Nexus 7 - 16gb?

Ég keypti minn hjá Radioshack í búðinni í USA , en hann fæst líka í Walmart og Staples. Gætir notað www.smartshopusa.is til að senda þér þetta hingað.
af Sera
Fös 02. Nóv 2012 21:33
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Val á spjaldtölvu
Svarað: 32
Skoðað: 3032

Re: Val á spjaldtölvu

Eru menn/konur eitthvað að roota Nexus 7, og hvaða aðferð notast fólk þá við ? Ég hef ekkert fiktað í mínum ennþá, búin að eiga hann í 2 vikur og hæstánægð með hann eins og hann er. Annars var ég búin að rekast á þessa grein um það hvernig þetta er gert: http://reviews.cnet.co.uk/mobile-phones/how-...
af Sera
Mán 29. Okt 2012 20:21
Spjallborð: XBMC
Þráður: SuperTV - Haugur af sjónvarpsstöðvum
Svarað: 34
Skoðað: 7623

Re: SuperTV - Haugur af sjónvarpsstöðvum

eru þið með zip skránna e-h staðar? Það er önnur ferlega einföld leið til að innstalla plugins og dóti. Ferð í system og velur þar File manager á AppleTV eða litlu örina hægra megin við System (orðið) þá áttu að komast inn í File Manager, þar velur þú ADD source og skrifar inn slóðina http://fusion...
af Sera
Lau 27. Okt 2012 17:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Val á spjaldtölvu
Svarað: 32
Skoðað: 3032

Re: Val á spjaldtölvu

Ég var að kaupa mér Nexusinn og sé ekki ástæðu til að roota hann, ennþá a.m.k.
af Sera
Fös 26. Okt 2012 21:08
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Val á spjaldtölvu
Svarað: 32
Skoðað: 3032

Re: Val á spjaldtölvu

KermitTheFrog skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:Hvaða app er hægt að nota til að vera með usb lykil í spjaldtölvu eða síma?
Fæ minn í hendurnar í lok þessarar viku eða byrjun næstu :D


StickMount... stendur ofar í póstinum.


Ekki hægt að nota StickMount án þess að roota tölvuna fyrst sýnist mér. Er ekkert annað sem virkar án þess að roota ?
af Sera
Mið 17. Okt 2012 23:06
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?
Svarað: 54
Skoðað: 4109

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Ipone 5 frá Verizon er með: CDMA model A1429*: CDMA EV-DO Rev. A and Rev. B (800, 1900, 2100 MHz); UMTS/HSPA+/DC-HSDPA (850, 900, 1900, 2100 MHz); GSM/EDGE (850, 900, 1800, 1900 MHz); LTE (Bands 1, 3, 5, 13, 25) Hann ætti því að virka á Íslandi ef við erum að nota 900 og 2100 MHz ekki satt ? Annars...
af Sera
Mið 17. Okt 2012 19:49
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?
Svarað: 54
Skoðað: 4109

Re: iPhone 5 virkar ekki hér á landi ?

Ipone 5 frá Verizon er með: CDMA model A1429*: CDMA EV-DO Rev. A and Rev. B (800, 1900, 2100 MHz); UMTS/HSPA+/DC-HSDPA (850, 900, 1900, 2100 MHz); GSM/EDGE (850, 900, 1800, 1900 MHz); LTE (Bands 1, 3, 5, 13, 25) Hann ætti því að virka á Íslandi ef við erum að nota 900 og 2100 MHz ekki satt ? Annars ...
af Sera
Mið 17. Okt 2012 11:46
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Val á spjaldtölvu
Svarað: 32
Skoðað: 3032

Re: Val á spjaldtölvu

Ég er að fara til USA og ætla að kaupa mér Nexus 7. Valið hjá mér stóð á milli Nexus 7 eða Amazon Kindle Fire HD. En þar sem Kindle Fire HD er allt of mikið ameríku miðaður þá finnst mér hann ekki koma til greina. Ég hef verið að roota kindle fire til að setja upp playstore og fleira en þó að það sé...
af Sera
Fös 20. Júl 2012 19:25
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Vandamál með fartölvu
Svarað: 7
Skoðað: 387

Re: Vandamál með fartölvu

Hvernig er hún ef þú ræsir hana í Safe mode ?
af Sera
Sun 06. Maí 2012 00:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Asus Transformer spjaldtölva ásamt lyklaborði til sölu
Svarað: 18
Skoðað: 1580

Re: Asus Transformer spjaldtölva ásamt lyklaborði til sölu

Nook color tools hjálpa líka í svona tilfellum, a.m.k. varðandi Kindle Fire lyklaborðsvandann. Með þessu appi er auðvelt að fá ísl. lyklaborð á Kindle fire og örugglega aðrar spjaldtölvur sem keyra Android.
af Sera
Fös 20. Apr 2012 20:10
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Greining á bilun.[fixed]
Svarað: 7
Skoðað: 751

Re: Greining á bilun.

Lang líklegasta skýringin þegar ekkert kemur á skjáinn og búið að útiloka skjákortið að það sé móðurborðið. Ef enginn bios póstur kemur þá bendir það til móðurborðsbilunar.
af Sera
Mið 18. Apr 2012 17:31
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Fartölva dauð
Svarað: 15
Skoðað: 1049

Re: Fartölva dauð

Eitt alveg ferlega einfalt trix og virkar glettilega oft á fartölvur. Taktu strauminn úr sambandi, taktu rafhlöðuna úr tölvunni, haltu niðri ræsihnappnum og teldu upp á 10. Settu bara straumsnúruna í samband og ræstu upp. Við þessa aðgerð þá afhleðurðu öllu rafmagni af móðurborðinu og tölvan ræsir á...
af Sera
Lau 07. Apr 2012 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Live stream fyrir landsleikinn hjá Íslenska liðinu í handb
Svarað: 17
Skoðað: 694

Re: Live stream fyrir landsleikinn hjá Íslenska liðinu í handb

vesley skrifaði:


Virkar ekkert hjá mérég er að stream honum þaðan, ertu með Sopcast forritið uppsett ?
af Sera
Fös 06. Apr 2012 16:48
Spjallborð: XBMC
Þráður: XBMC - Handboltinn ?
Svarað: 0
Skoðað: 2222

XBMC - Handboltinn ?

Einhver búinn að finna út rás eða stream í XBMC fyrir undankeppnina í handbolta fyrir ólympíuleikana ?

Fann út að þetta er á Dolce sport rásinni en hún virkar ekki hjá mér í XBMC :( náði samt að streama hana í gegnum Sopcast í tölvu.