Leitin skilaði 141 niðurstöðum

af falcon1
Fim 19. Okt 2017 19:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Svarað: 30
Skoðað: 3652

Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?

Skuldlausir bílar eru alveg málið. Ég er eiginlega sammála því. :) Get samt ekki neitað að manni langar í glænýtt en svo kippist maður á jörðina þegar maður sér mánaðarlegu afborgunina á þeim bílum sem manni langar helst og myndu nýtast mér best með minn hund og hunda í framtíðinni. Ég er búin að e...
af falcon1
Fim 19. Okt 2017 19:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Svarað: 30
Skoðað: 3652

Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?

Tek undir með honum Birki, keypti mér sjálfur 2006 Honda Accord á árinu sem var keyrður 150k og er í mjög góðu ástandi. Staðgreiddi kvikindið einnig. Það virðist einfaldlega vera best bang for the buck að skoða í kringum 10 ára aldur. Um leið og árgerðin fór að nálgast 2010 fóru verðin mjög ört hæk...
af falcon1
Fim 19. Okt 2017 19:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Svarað: 30
Skoðað: 3652

Re: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?

ég myndi nú aðeins skoða hvað er að bílnum betur en að láta einhvern segja að hann sé látinn, getur verið eitthvað einfalt eins og háspennukefli og það þarf ekki mikið bíla vit til að athuga ýmislegt Hann var tékkaður af Toyota umboðinu. Það var skipt um kerti, prófuð önnur háspennukefli, rafkerfi ...
af falcon1
Fim 19. Okt 2017 00:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?
Svarað: 30
Skoðað: 3652

Er vit í því að kaupa 10+ ára bíl?

Bíllinn minn, Toyota Yaris (árgerð 2000), var úrskurður "látinn" eða sem sagt mér var sagt að það kostaði meira en virði bílsins að komast að því hvað nákvæmlega væri að honum en besta ágiskun væri vélin. Hún sem sagt hikstar við innspýtingu og nötrar öll. Smá vonbrigði þar sem hann er aðe...
af falcon1
Þri 14. Feb 2017 15:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
Svarað: 12
Skoðað: 812

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Borgar sig eitthvað að versla íhlutina erlendis? Ef já, hvar er best að versla þá? Annars er auðvitað alltaf betra að hafa ábyrgðina, er það ekki? :)
af falcon1
Mið 08. Feb 2017 16:20
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Geymsla á flökkurum + spurning um Crashplan
Svarað: 0
Skoðað: 439

Geymsla á flökkurum + spurning um Crashplan

Ég er að plana að kaupa mér nýja tölvu mjög fljótlega og ég hef verið að spá í að nota þau tímamörk til þess að setja báða 4tb flakkarana sem ég nota sem backup (sama efni á báðum en annar er geymdur annars staðar en hjá mér) í geymslu. Þá á ég við að hætta að setja inn efni á þá og byrja með nýtt b...
af falcon1
Mið 08. Feb 2017 09:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
Svarað: 12
Skoðað: 812

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Ég bað bróður minn sem er aðeins meira inni í tölvudóti að reyna að koma upp með tölvu sem væri nær 300k og hann kom með þetta: CoolerMaster 690 III kassi Corsair RM750x aflgjafi MSI Z170A TOMAHAWK móðurborð Intel Core i7 7700 örgjörvi CoolerMaster MasterAir vifta Corsair VEN 2x16GB 2400 minni Seaga...
af falcon1
Þri 07. Feb 2017 14:14
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
Svarað: 12
Skoðað: 812

Re: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Takk fyrir svörin so far. :)

Miðað við móðurborðið ætti ég að geta verið með 6 drif sýnist mér og mun ég án vafa nýta mér það ef ekki strax þá í náinni framtíð, þess vegna setti ég inn 850w aflgjafa frekar en 650w. Ég hef samt voða lítið vit á aflþörf og aflgjöfum. :)
af falcon1
Mán 06. Feb 2017 21:23
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu
Svarað: 12
Skoðað: 812

Vantar ráðgjöf varðandi nýja tölvu

Er að spá í að kaupa mér nýja tölvu sem á að duga mér næstu 4 árin eða svo. Er mest að vinna í ljósmyndun og hljóðvinnslu en svo einnig smá í video. Sem stendur er ég ekki að taka neitt upp í 4k gæðum en stefnan er á það innan tveggja ára. Mesta vinnslan er í ljósmynduninni og er ég að fara með 1-2t...
af falcon1
Þri 18. Okt 2016 17:34
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Uppfærsla á drifum í tölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 638

Re: Uppfærsla á drifum í tölvunni

Myndi segja að budgetið sé svona í kringum 100 þúsund kallinn max.
af falcon1
Þri 18. Okt 2016 17:03
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Crashplan þjónusta á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 897

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Opes skrifaði:http://www.oruggafritun.is :)

Takk fyrir þetta. Samt óþolandi að svona fyrirtæki séu ekki með verð á allavega flestum þjónustuleiðum á netinu. Alltaf bara frá X kr.- þ.e. ef það er svo gott.
af falcon1
Þri 18. Okt 2016 12:53
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Uppfærsla á drifum í tölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 638

Re: Uppfærsla á drifum í tölvunni

Hjá mér er mikilvægast gagnaöryggi og að hámarka gagnamagnið sem er í boði. :) Ætli það væri þá ekki sniðugast að prófa allavega til að byrja með "Storage spaces" sem Windows 8 býður uppá? Svo er spurning hvort maður ætti að uppfæra í Windows 10 í leiðinni? Hef reyndar alltaf haldið í þá t...
af falcon1
Þri 18. Okt 2016 10:48
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Uppfærsla á drifum í tölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 638

Re: Uppfærsla á drifum í tölvunni

Ég er með Windows 8 tölvu og já hún er bæði vinnutölva og heimilistölva. :)

Er þetta sem þú ert að tala um sama og NAS eða eitthvað öðruvísi? Ég er ekki voðalega sleipur í þessum málum. :)
af falcon1
Þri 18. Okt 2016 10:26
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Crashplan þjónusta á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 897

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

Var ekki þessi þjónusta ókeypis hjá Crashplan, að vera með hýsingu tengda við tölvu annarstaðar og sjálfvirkt backup. Verður ekki mikið ódýrara en það. En veit ekki um neitt innlent sem er hagstætt, sérstaklega ekki þegar við erum að tala um alvöru magn, er sjálfur ennþá að gera þetta á gamla mátan...
af falcon1
Þri 18. Okt 2016 10:25
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Crashplan þjónusta á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 897

Re: Crashplan þjónusta á Íslandi?

AntiTrust skrifaði:Ertu að hugsa þetta sem backup eða innlent 'cloud' svæði?
Sem backup. :)
af falcon1
Þri 18. Okt 2016 02:02
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Uppfærsla á drifum í tölvunni
Svarað: 9
Skoðað: 638

Uppfærsla á drifum í tölvunni

Ég er með rúmlega 4 ára tölvu og nú er ég búinn að éta upp nánast allt gagnapláss á henni en svo hef ég líka lesið að það sé gott að endurnýja drifin með X ára fresti. Hérna er staðan eins og hún er í dag: Drif 1 - SSD - 1,4GB eftir af 111GB (Stýrikerfið og forrit) Drif 2 - HD - 58GB eftir af 1,81TB...
af falcon1
Mán 17. Okt 2016 23:46
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Crashplan þjónusta á Íslandi?
Svarað: 7
Skoðað: 897

Crashplan þjónusta á Íslandi?

Er einhver þjónusta álíka og Crashplan í boði á Íslandi? Eða að öðrum kosti einhver ódýr fjarlausn þar sem maður kemur með harðadiskinn sjálfur í hýsingu og getur svo tengst honum í gegnum tölvuna heima hjá sér.

Við erum að tala um gagnamagn sem er meira en 3TB að stærð og hratt vaxandi.
af falcon1
Mið 15. Jún 2016 22:53
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Gögn á segulbönd (Tape)
Svarað: 5
Skoðað: 715

Re: Gögn á segulbönd (Tape)

Takk fyrir upplýsingarnar. :)
af falcon1
Þri 31. Maí 2016 10:30
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Gögn á segulbönd (Tape)
Svarað: 5
Skoðað: 715

Re: Gögn á segulbönd (Tape)

Er reyndar að hlaða upp á Crashplan en það tekur ógeðslega langan tíma. :) Bara búinn að hlaða upp 30% og er kominn mánuður frá því að ég byrjaði. Er því miður ekki á ljósleiðarasvæði. :(
af falcon1
Þri 31. Maí 2016 10:05
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Gögn á segulbönd (Tape)
Svarað: 5
Skoðað: 715

Gögn á segulbönd (Tape)

Góðan daginn, ég er að huga að lausnum til að geyma ljósmyndasafnið (2+tb) á til einhverrar framtíðar. Núna er ég að geyma það á tölvunni plús tveimur flökkurum sem eru á mismunandi stöðum. Mér skilst að segulbandið sé ennþá öruggasta leiðin til að geyma gögn til lengri tíma þar sem harðir diskar ge...
af falcon1
Fös 02. Jan 2015 17:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 365 mælir allt
Svarað: 42
Skoðað: 4269

Re: 365 mælir allt

Er hjá Vodafone og ef þeir ætla að rukka innanlands niðurhal þá er ég farinn frá þeim. Þá kemur týpíska spurningin, hvert á maður að fara?
af falcon1
Mið 16. Júl 2014 12:37
Spjallborð: Windows
Þráður: Access denied vandamál
Svarað: 4
Skoðað: 775

Access denied vandamál

Sælir vaktarar, ég er með smá vandamál. Þannig er að ég þarf að nálgast skrár sem ég hafði bæði gert "hidden" og greinilega sett einhverja vörn því það kemur alltaf "Windows Photo Viewer can't open this picture because you don't have the correct permissions to access the file location...
af falcon1
Mið 04. Jún 2014 23:39
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun
Svarað: 31
Skoðað: 3303

Re: Gagnanotkun hjá áskrifendum Símans - Létt könnun

Hvernig get ég séð þetta hjá mér, ég er hjá Vodafone á ljósleiðara.
af falcon1
Mið 26. Mar 2014 12:37
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 41769

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Ok, komin með þetta í veskið mitt en vitið þið hvernig á að "mining" þetta? Ég er búinn að setja upp cgminer á tölvuna mína en ég kann ekkert að stilla þetta þannig að það mine'i. Er einhver með imbaproof leiðbeiningar? :D
af falcon1
Mán 03. Feb 2014 12:10
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Fartölva á 150k eða minna
Svarað: 0
Skoðað: 330

Fartölva á 150k eða minna

Hver er besta fartölvan sem hægt er að fá fyrir um eða undir 150 þúsund krónur í dag? Helstu verkefnin sem hún verður í eru: [*]Ritvinnsla og vafra á neti [*]Powerpoint sýningar (skjávarpinn er bara með VGA tengi) [*]Spila vídeó (DVD / CD) [*]Gæti verið að hún yrði eitthvað notuð til hljóðupptöku sí...