Leitin skilaði 85 niðurstöðum

af falcon1
Fös 09. Nóv 2012 12:21
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Blikkandi skjár
Svarað: 14
Skoðað: 982

Re: Blikkandi skjár

Búinn að prófa öll tengi (Dvi, Hdmi) fyrir utan Displayport. Skipti einnig um snúrur án árangurs... btw. notaði sömu snúrur til að tengja í tölvuna þar sem skjárinn virkaði fullkomlega. Er með nýjustu driverana fyrir skjákortið. Nánar um tölvuna: + Móðurborð GIGABYTE GA-EX38-DQ6 + Skjákort ATI RADEO...
af falcon1
Fös 09. Nóv 2012 09:51
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Blikkandi skjár
Svarað: 14
Skoðað: 982

Re: Blikkandi skjár

Skjárinn heitir ASUS PA246Q en eins og segi að þá finnst mér ekki líklegt að skjárinn sé vandamálið þar sem hann virkaði fullkomlega á annarri tölvu.
af falcon1
Fös 09. Nóv 2012 00:30
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Blikkandi skjár
Svarað: 14
Skoðað: 982

Re: Blikkandi skjár

Það er nánast nýtt skjákort í vélinni og hún var byrjuð að láta svona áður en ég skipti um skjákort... þess vegna er það mjög líklega ekki skjákortið. :) Vélin er reyndar eiginlega orðin of hægvirk fyrir þá myndvinnslu sem ég er í en ég ætlaði að reyna að nýta hana eins lengi og ég gæti. Hinsvegar e...
af falcon1
Fim 08. Nóv 2012 22:29
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Blikkandi skjár
Svarað: 14
Skoðað: 982

Blikkandi skjár

Ég er með skjá sem er blikkandi (dettur út en Power ljósið er stöðugt) og með aðrar minniháttar myndtruflanir. Ég prófaði í dag að tengja skjáinn við aðra tölvu og þar virkaði skjárinn fullkomlega. Þannig að mín niðurstaða er að það er eitthvað að gerast með tölvuna mína. Mér var að detta í hug að a...
af falcon1
Fös 02. Nóv 2012 17:11
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Win8 vs SSD
Svarað: 8
Skoðað: 1018

Re: Win8 vs SSD

Jæja, ég er búinn að ná að setja Win8 á SSD drifið hjá mér. Ég þurfti að setja SSD drifið inní tölvuna og tengja beint í sata tengi. Ég ákvað bara að svissa gamla stýrakerfisdrifinu sem var hvort sem er orðið gamalt og hafa SSD drifið inní tölvunni. Gengur fínt núna! :)
af falcon1
Fim 01. Nóv 2012 22:17
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Win8 vs SSD
Svarað: 8
Skoðað: 1018

Re: Win8 vs SSD

Já, SSD diskurinn er external í dokku. :)

Gæti verið að Win8 diskurinn sé eitthvað bilaður?
af falcon1
Fim 01. Nóv 2012 22:00
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Win8 vs SSD
Svarað: 8
Skoðað: 1018

Win8 vs SSD

Sælir vaktarar, ég er með skrítið vandamál hérna. Ég er með nýjan Mushkin 120gb Chronos disk og gat ég sett upp win xp-64 bit útgáfuna léttilega og allt virkaði, nú keypti ég win8 uppfærslu og ætlaði bara að setja það "clean" á nýja SSD diskinn. Ég Quick-formattaði SSD drifið og restartaði...
af falcon1
Mið 20. Jún 2012 15:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Svartur skjár í augnablik
Svarað: 9
Skoðað: 438

Re: Svartur skjár í augnablik

Gerist alveg random held ég en ég er ekki frá því að það gerist oftar ef ég er að vinna í myndvinnsluforritum. Samt erfitt að segja þar sem þetta gerist ekki mjög oft en nógu oft til að pirra mann.
af falcon1
Mið 20. Jún 2012 14:05
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Svartur skjár í augnablik
Svarað: 9
Skoðað: 438

Re: Svartur skjár í augnablik

Hérna er vídeó af sama skjá og ég er með og sama vandamál. http://www.youtube.com/watch?v=S6YmyGP5 ... re=related
af falcon1
Mið 20. Jún 2012 13:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Svartur skjár í augnablik
Svarað: 9
Skoðað: 438

Re: Svartur skjár í augnablik

Þetta sýnir hvað er að gerast hjá mér nema það er lengra á milli.

http://www.youtube.com/watch?v=Nm7Lx87xNU0

Btw. ég er að keyra á XP-64bit stýrikerfinu.
af falcon1
Mið 20. Jún 2012 12:31
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Svartur skjár í augnablik
Svarað: 9
Skoðað: 438

Re: Svartur skjár í augnablik

Var í sama veseni á einum tímapunkti með glænýja vél sem ég setti saman. Geturu sagt mér frá Vélbúnaðinum?? Mér tókst að koma í veg fyrir þetta, gæti verið sama vesenið Móðurborð: Gigabyte GA-X38-DQ6 (að ég held) Örgjörvi: Intel 2,4ghz Q6600 Skjákort: MSI RADEON HD 6790 (nýtt) Veit ekkert hvaða afl...
af falcon1
Mán 18. Jún 2012 23:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Svartur skjár í augnablik
Svarað: 9
Skoðað: 438

Svartur skjár í augnablik

Veit einhver hérna hvað getur verið að valda því að skjárinn minn verður svartur (mynd dettur út) af og til í svona 1 sek eða minna? Er búinn að skipta um skjákort og það dugði ekki til. Gæti móðurborðið eða aflgjafinn eitthvað verið að klikka?
af falcon1
Sun 17. Jún 2012 18:41
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél
Svarað: 7
Skoðað: 577

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Hvernig lýst ykkur á þessa samsetningar? Vél frá ATT 1 x Corsair Obsidian 650DW Stór og rúmgóður kassi, svartur með glugga 1 x 750W Corsair AX750 aflgjafi öflugur og hljóðlátur 1 x 60GB Corsair Solid State Drif Force GT hraðvirkur SATA 3 diskur 1 x 120GB Corsair Solid State Drif Force GT hraðvirkur ...
af falcon1
Sun 17. Jún 2012 12:37
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu
Svarað: 14
Skoðað: 732

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Ég er með ASUS pa246q sem er einmitt IPS skjár. :)
af falcon1
Sun 17. Jún 2012 00:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu
Svarað: 14
Skoðað: 732

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

gardar skrifaði:nvidia quadro, kaupir þér ekki leikjáskjákort fyrir svona
Kostar bara 200 þúsund.
af falcon1
Lau 16. Jún 2012 17:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél
Svarað: 7
Skoðað: 577

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Er betra að versla allt á einum stað og hvaða verslun er að standa sig best í dag? Einhverjar verslanir sem maður á að forðast?
af falcon1
Lau 16. Jún 2012 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skrifborðsstólar
Svarað: 40
Skoðað: 5486

Re: Skrifborðsstólar

Fékk mér þennan (Mark30 Plus) eftir að ég fékk í bakið vegna setu á ónýtum stól í of langan tíma. Lagaðist í bakinu eftir að ég skipti.

http://ag.nwc.is/is/efni/mark_skrifbor% ... t%C3%B3lar
af falcon1
Lau 16. Jún 2012 15:16
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu
Svarað: 14
Skoðað: 732

Re: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Takk fyrir svörin. En hvað með vídeóvinnsluna? Gildir það sama með hana og myndvinnsluna (ljósmyndir)?
af falcon1
Lau 16. Jún 2012 11:12
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu
Svarað: 14
Skoðað: 732

Skjákort fyrir mynd- og vídeóvinnslu

Ég er að reyna að setja saman tölvu sem performar mjög vel í allri almennri mynd- og vídeóvinnslu. Ég er aðallega að nota forrit eins og t.d. Photoshop, Lightroom, After Effects og Capture Nx. Ég er ekki alveg viss hvort ég þurfi eitthvað svaka skjákort í þessa vinnslu þar sem örgjörvinn (líklega i7...
af falcon1
Þri 12. Jún 2012 22:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél
Svarað: 7
Skoðað: 577

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Btw. hvaða vinnsluminni væri best fyrir mína vinnslu?
af falcon1
Þri 12. Jún 2012 22:01
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél
Svarað: 7
Skoðað: 577

Re: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

DJOLi, en er ekki hægt að fá svona sem maður setur í PCI-rauf til að fá firewire stuðning? Eða er það ekki eins gott?
af falcon1
Þri 12. Jún 2012 18:51
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél
Svarað: 7
Skoðað: 577

Hjálp! Mynd- og vídeóvinnsluvél

Góðan daginn, nú er svo komið að ég verð að fara að uppfæra tölvuna mína sem er 2007 árgerð og er með Intel Q6600 2.4ghz örgjörvanum. Hugsa að hún verði bara gerð að media center. Ég er mikið að vinna í ljósmyndum og aðeins í vídeó líka (alltaf að aukast) sem og í hljóðvinnslu. Á fínt audio interfac...
af falcon1
Þri 12. Jún 2012 18:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV HD - Ykkar álit
Svarað: 94
Skoðað: 5954

Re: RÚV HD - Ykkar álit

Algjör snilld! En viljið þið vinsamlegast hafa lógóið á hreyfingu eða taka það út í auglýsingatímum. Er reyndar miklu betra en Skjár1 merkið sem helst alltaf eftir ef við horfum mikið á þá stöð. Já, er með Plasma. Discovery Channel ætti að vera fyrirmynd allra hvernig á að höndla birtingu á lógói á ...
af falcon1
Mán 23. Apr 2007 13:29
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Kaup frá USA - straumbreytar?
Svarað: 12
Skoðað: 1690

gnarr skrifaði:til þess að stýra neytendum og til að geta stjórnað verði fyrir ákveðna markaði án þess að fólk geti keypt frá öðrum löndum.
Ömurleg þessi neytendastýring alla tíð sbr. svæðisdótið á DVD!

En takk fyrir öll svörin! :)
af falcon1
Fim 19. Apr 2007 15:58
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Kaup frá USA - straumbreytar?
Svarað: 12
Skoðað: 1690

gnarr skrifaði:ekki ef straumbreytirinn styður 100-240v og 59-60Hz

Ok takk. Maður er dáldið paranoid yfir þessu, hvers vegna er ekki hægt að vera með sama kerfi fyrir allan heiminn hehe... Alltaf þarf að flækja allt. :)